Tíminn - 29.06.1989, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 29. júní 1989
Tíminn 15
Denni
dæmalausi
„Pabbi, gettu hvað passar í
myndbandstækið. “
■- kvrvixou i Hnr
Vorhappdrætti Framsóknarflokksins
Dregiö var i Vorhappdrætti Framsóknarflokksins 9. júní. Vinnings-
númer eru sem hér segir:
1. vinningur númer 17477
36272
33471
37116
38156
27174
8313
Vinningsmiðum skal framvísa á skrifstofu Framsóknarfiokksins í
Nóatúni 21, Reykjavík.
Ógreiddir miðar eru ógildir.
Vinninga skal vitja innan árs frá útdrætti.
Allar frekari upplýsingar í síma 91-24480.
Framsóknarflokkurinn
2. vinningur númer
3. vinningur númer
4. vinningur númer
5. vinningur númer
6. vinningur númer
7. vinningur númer
Landsþing L.F.K. á Hvanneyri
8.-10. september 1989.
4. landsþing L.F.K. verður haldið að Hvanneyri dagana 8.-10.
september n.k.
Dagskrá þingsins verður tilkynnt síðar.
Framsóknarkonur eru hvattar til að fjölmenna eins og á undanfarin
þing.
Stjórn L.F.K.
m
Sumartími:
Skrifstofa Framsóknarflokksins, að Nóatúni 21 (Reykjavik, verðurfrá
og með 1. júní n.k. opin alla virka daga frá kl. 8.00-16.00.
Framsóknarflokkurinn.
Garðsláttur
Tökum að okkur að slá garða.
Kantklippum og fjarlægjum heyið.
Komum, skoðum og gerum verðtilboð.
Afsláttur ef samið er fyrir sumarið.
Upplýsingar í síma 41224 kl. 10-12 eða á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
No. 5814
Lárétt
1) Auli. 6) Reykja. 8) Fita. 10)
Fundur. 12) Eins. 13)Trall. 14) Dýr.
16) Draup. 17) Leyfi. 19) Fjall.
Lóðrétt
2) Hestur. 3) Spil. 4) Tók. 5) All-
nokkrar. 7) Eina. 9) Tré. 11) Strák.
15) Orka. 16) Klístur. 18) Siglutré.
Ráðning á gátu no. 5813
Lárétt
1) ístra. 6) Nei. 8) Frú. 10) Föl. 12)
Ló. 13) Ra. 14) Arg. 16) Ugg. 17)
ÁU. 19) Stæla.
Lóðrétt
2) Snú. 3) Te. 4) Rif. 5) Aflar. 7)
Flatt. 9) Rór. 11) Örg. 15) Gát. 16)
Ull. 18) Læ.
Ef bilar rafmagn, hitavelta eða vatnsvelta má
hringja f þessi sfmanúmer:
Rafmagn: I Reykjavfk, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er sfmi 686230. Akureyri 24414, Keflavfk
2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavfk sfmi 82400, Seltjarnames
sfmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl.
18.00 og um helgar f sfma 41575, Akureyri
•23206, Keflavfk 1515, en eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar slmi 1088 og 1533, Hafnarf-
jörður 53445.
Sfml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Ak-
ureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist I
sima 05
Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga frá kl.
17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað
allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum
á veitukerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum,
þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
28. júní 1989 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandarfkjadollar.......58,44000 58,60000
Sterllngspund..........91,09600 91,34600
Kanadadollar...........48,91400 49,04800
Dðnsk króna............ 7,63170 7,65260
Norsk króna............ 8,16540 8,18780
Sænsk króna............ 8,77870 8,80280
Flnnskt mark...........13,25470 13,29100
Franskur trankl........ 8,75050 8,77440
Belgískur franki....... 1,41860 1,42250
Svlssneskur franki....34,53390 34,62850
Hollenskt gylllni......26,34750 26,41960
Vestur-þýskt mark......29,69440 29,77570
Ítölsklíra............. 0,04109 0,04120
Austurrískur sch....... 4,21870 4,23030
Portúg. escudo......... 0,35580 0,35680
Spánskur peseti........ 0,46740 0,46870
Japanskt yen........... 0,40853 0,40965
Irsktpund..............79,14200 79,3590
SDR....................72,76890 72,96810
ECU-Evrópumynt.........61,53150 61,69990
Belgískurfr. Fln....... 1,41640 1,42030
Samt.gengis 001-018 ...421,65892 422^1455
Rýmingarsala
Hankook, kóreskir
vörubílahjólbarðar
Frábær gæðadekk - Frábært verð.
1100R20 Radial með slöngu frá 18.800
1200R20 Radial með siöngu frá 22.500
12R22.5 Radial__frá 17.800
1000X20 NYLON Pneumant 13.800
12R22.5 Radial Pneumant 15.800
1100X20 Notuð herdekk 3.500
1100X20 Notuð Conti/Dunlop 7.500
Barðinn h.f., Skútuvogi 2
Sími: 30501 og 84844
• -|Ú'
Menntamálaráðuneytið
Lausar stöður
við framhaldsskóla
Við Fjölbrautaskólann við Ármúla eru lausar kennarastöð-
ur i Hffræði og félags- og sálfræði.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykja-
vfk fyrir 6. júli n.k.
Menntamálaráðuneytið
FJOLBRAUTASKÓUNN
BREIÐH01J1
Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti
Útskrift stúdenta verður laugardaginn 1. júlí n.k. kl.
11.00 í Fella- og Hólakirkju, Hólabergi 88, Reykja-
vík.
Skólameistari.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apoteka í Reykjavík vikuna 23.-29.
júnf er f Holtsapótekl. Einnig er Laug-
avegsapótek opið til kl. 22 öll kvöld
vikunnar nema sunnudagskvöld.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 áð kvöldi tll
kl. 9.00 að morgnl virka daga en tll kl.
22.00 ó sunnudögum. Upplýslngar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar (
síma 18888.
Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl.
10.00-13.00 ogsunnudagkl. 10.00-12.00 Upplýs-
ingar i slmsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru
opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin
skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur
og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á
gum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-
21.00. A öðrum ttmum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sfma 22445.
Apötek Keftavlkur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfou: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-
12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga ki.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og
Kópavog er i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 06.00 og á
laugardögum og helgidögum allan sólarhring-
inn.
Vitjanabeiönir, simaráöleggingar og lima-
pantanir f slma21230. Borgarspftalinn vaktfrá
kl. 08-17 alla virka daga fyrirfólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (simi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sfmi 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónuslu ern gefnar I slm-
svara 18888.
Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér
ónæmisskfrteini.
Tannlæknafélag fslands Neyðarvakt er alla
taugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp-
lýsingar eru i símsvara 18888. (Simsvari þar
sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu
og tannlæknaþjónustu um helgar).
Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi
612070.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er'
islma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, simi 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Slmi 40400.
Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Slmi: 14000.
Sátræn vandamál. Sálfræðistöðln: Ráðgjöf I
sálfræðilegum efnum. Slmi 687075.
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildln. kl. 19.30-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Barnaspftali Hrlngslns: Kl. 13-19 alla
daga. öldrunarlæknlngadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. -
Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.00. Bamadeild 16-17. Heim-
sóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 dag-
lega. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsöknartlmi
frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga tll
föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðlngarheimlll Reykjavlkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspltall:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadelld: Aila daga kl. 15.30 til kl.
17 - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heim-
sóknartlml daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimill I Kópavogi:
Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu-
gæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn-
arilmi virkadagakl. 18.30-19.30. Um helgarog
á hátfðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30.
Akureyrl-sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla
daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl.
14.00-19.00. Slysavarðstotuslmi frá kl. 22.00-
8.00, sfmi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim-
sóknartimi Sjúkrahúss Akrariess er alla daga kl.
15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30.
Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan slmi
611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sfmi 51100.
Keflavlk: Lögreglan slmi 15500 og 13333,
slökkvilið og sjúkrablll slmi 12222, sjúkrahús
slmi 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan slmi 1666,
slökkvilið slmi 2222 og sjúkrahúsið slmi 1955.
Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222.
Isafjöröur: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi
3300, brunasfmi og sjúkrabifreið slmi 3333.