Tíminn - 29.06.1989, Blaðsíða 17

Tíminn - 29.06.1989, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 29. júní 1989 Tíminn 17 GLETTUR - Jú, þaö er alveg rétt, hann er alltaf að líkjast meir og meir honum afa sínum - Það er bara auglýsingagjaldið sem er 2250 kr., en bíllinn sjálfur kostar minnst 500.000 - Var það þetta höfuðfat sem þú týndir... ? - Þið auglýsið að hér bjóðið þið upp á uppáhalds mat hvers og eins. Uppáhaldsmatur minn er nýveiddur silungur og steiktar rjúpur... - Hafðu ekki áhyggjur af mistökum við uppskurðinn... þér verður ekki kennt um neitt... John James (Jeff) í DYNASTY kvænist ástralskri fyrirsætu „Loksins fann ég hina einu sönnu ást,“ sagði hið fræga kvennagull Brúðurín borin yfir þröskuldinn á hótelíbúð nýgiftu hjónanna Denise var með skrautsokkaband um lærið. Það var fengið að láni. Sagt er í Bandaríkjunum að brúðurín verði að vera í einhverju gömlu, einhverju nýju, einhverju sem fengið er að láni og einhverju bláu (Something old and something new, something burrowed and something blue) Skoðaðar skyndimyndir frá giftingunni Brúðhjónin Denise og John James skála fyrir framtíðinni Dynasty-leikarinn glæsilegi John James, sem leikur Jeff Colby í sjónvarpsþáttunum, er nú genginn í hjónaband. Denise, eiginkona hans, er áströlsk. Hún er 27 ára fyrir- sæta og hefur einnig leikið smávegis í kvikmyndum. John er orðinn 33 ára, þekktur leikari og vel stæður. ungur maður. Hann bjó í einbýlishúsi með öllum þæg- indum, en kvartaði yfir því að hann væri einmana. Það þótti þó ótrúlegt, því að mað- urinn var geysilega eftirsóttur og dáður af kvenfólki. En ástamálin höfðu ekki gengið slétt og fellt hjá John til þessa. Þau John og Denise hittust í samkvæmi hjá ABC sjón- varpsstöðinni, og „það var ást við fyrstu sýn,“ segja þau bæði. John sagðist hafa hringt. í hana morguninn eftir partíið og þau hafi ekki skilið síðan! „Ég bað hennar 1. apríl, en tók fram að það væri í fullri alvöru," sagði John nýlega í blaðaviðtali. Þau giftu sig síðan 20. apríl í Las Vegas og létu engan vita. Aðeins bróðir Johns og fara í ferðalag til Evrópu, og konan hans og tveir vinir jafnframt að halda brúð- aðrir voru við giftingarat- kaupsveislu fyrir vini og höfnina. vandamenn áður. Brúðhjónin hafa hug á að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.