Tíminn - 29.06.1989, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.06.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 29. júní 1989 llllllllllllllllllllllllllll ÚTVARP/SJÓNVARP spjallar við Jónatan Olafsson sem velur eftir- lætislögin sln. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi áRás 1). 03.00 RAbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 04.30 Veðurf regnlr. 04.35 Nætumótur. 05.00 Fréttiral veðri og flugsamgóngum. 05.01 Áfram island. Dægurlög með islenskum tlytjendum. 06.00 Fréttiraf veðriogflugsamgðngum. 06.01 Úr gðmlum belgjum. 07.00 Morgunpopp. 07.30 FrétUr A ensku. SJONVARP Laugardagur l.júlí 16.00 fþröttaþátturinn. Svipmyndirfrá Iþrótta- viðburðum vikunnar og umfjöllun um Islartds- mótið I knattspymu. 18.00 Dvergarfkið (2). (The Wisdom of the Gnomes). Telknimyndaflokkur I 26 þáttum. Dvergamlr Kláus dómari og Daniel aðstoðar- maður hans ferðast um vlða veröld og kynnast dvergum af ólfku þjóðemi en höfuðóvinimir, tröllin, eru þó aldrei langt undan. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir. 18.25 Bangsi bestaskinn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýöandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir öm Ámason. 18.50 TAknmálsfréttlr. 18.55 HAskaslAðir. (Danger Bay) Kanadlskur myndaflokkur.ÞýðandiJóhannaJóhannsdóttir. 1B.30 HrlngsjA. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 18.30. 20.20 JErslabelglr- Qanglð ekkl A grasinu (Comedy Capers - Keep off the Grass). Stutt mynd frá tfmum þöglu myndanna. 20.35 Lottð. 20.40 Réttan A rðngunni. Gestaþraut I sjón- varpssal. Umsjón Elisabet B. Þórisdóttir. Stjóm upptöku Þór Ells Pálsson. 21.10 Fyrirmyndarfaðlr. (The Cosby Show). Bandarlskur gamanmyndaflokkur um fyrir- myndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.35 FðlkiA I landinu. Svipmyndir af Islend- ingum I dagsins önn. - Dðra I Menntó - Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Halldóru R. Guðmundsdóttur Ijósmyndara. 22.00 Ökunnur biðill (Love with a Perfect Stranger) Ný, bresk sjónvarpsmynd. Aðalhlut- verk Marilu Henner, Daniel Massey og Dumont. Ung og auðug ekkja fer með lest til Flórens. Spákona hefur sagt henni að ástin sé á næsta leiti og víst er um það að enginn getur flúið örlög sin. Þýðandi Kristrún Þóröaídóttlr. 23.40 FJArtiættuapllarlnn (Gambler III) - Seinttl hlutl Bandarlsk sjónvarpsmynd frá árinu 1983. Leikstjóri Dick Lowry. Aðalhlutverk Kenny Rogers, Bruce Boxleitner, Linda Gray og George Kennedy. Myndin gerist I villta vestrinu árið 1885. Kennslukona nokkur starfar meðal Indiána á svæði sem þeim hefur verið úthlutað af hvltum mönnum. Þegar i brýnu slær milli hvltra manna og frumbyggja slæst hún I hóp tveggja ævintýramanna sem berjast fyrir mál- stað indlána. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. OUO ÚtvarpéfrétUr I dagékrártok. Laugardagur i.júlí 08.00 Méð Baggu frænku. Komið þið sæl og blessuð. Nú er ég sko I sumarskapi og við skulum gera eitthvað skemmtilegt saman og horfum é teiknimyndimar QlöAlf amlr, Óaka- akðgurlnn, Snorkamlr og Maja býfluga og fleiri. Myndimar em allar með Islensku tali. Leikraddir: Ami Pétur Guðjónsson, Guðmundur Ölafsson, Guðnin Þórðardóttir, Helga Jónsdótt- ir, Kristján Franklfn Magnús, Pálmi Gestsson, Júlfus Brjánsson, Saga Jónsdóttir og Örn Árnason. Stjórn upptðku: Marla Marlusdóttir. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Umsjón: Elfa Gisladóttir. Stöð 2 1989. 10.30 Jðgl. Yogi's Treasure Hunt. Teiknimynd. 4 Worldvision. 10.50 Hinlr umbreyttu. Transformers. Teikni- mynd. Sunbow Productions. 11.15 F]ölekyldusögur. After School Special. Lelkin bama- og unglingamynd. AML. 12.00 Ullarsokkar, popp og kök. Islenskur tónlistarþáttur endurtekinn frá föstudagskvöldi. Stöð 2. 12.25 Lagt i'ann. Endurtekinn þáttur frá sfðast- liðnu sunnudagskvöldi. Stöð 2. 12.55 SJðrænlngJamlr I Penzance. Pirates of Penzance. Þetta er söngvamynd sem gerist árið 1885. Mikil fagnaðarlæti hafa brotist út á sjóræningjaskipi þegar áhöfninni bætist liðsauki hins unga nýgræðings Fredricks. Aðalhlutverk: Angela Lansbury, Linda Ronstadt og Kevin Kline. Leikstjóri: Wilford Leach. Universal 1982. Sýningartlmi 105 mln. 14.40 ÆttarveldiB. Dynasty. Bandariskur framhaldsþáttur. 20th Century Fox. 15.30 Napöleön og Jðaeffna. Annar hluti endurtekinnar framhaldsmyndar um ástir og ævi Frakklandskeisara og konu hans. Aðalhlut- verk: Jacqueline Bisset, Annand Assante, Step- hanie Beacham, Anthony Higgins og Anthony Perkins. Leikstjóri: Richard T. Heffron. Fram- leiðandi: David L. Wolper og Bernard Sofronski. Sýningartími 90 min. Warner 1987. 17.00 Iþrðttlr A laugardegl. Heilar tvær klukkustundir af úrvals Iþróttaefni, bæði inn- lendu og eriendu. Umsjón: Heimir Karisson og Birgir Þór Bragason. 18.18 18.18. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og iþróttafréttum. Stöð 2. 20.00 Helmsmetabðk Gulnness. Spectacul- ar World of Guinness. Kynnir: David Frost. 20th Century Fox. 20.25 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snar- ruglaölr bandariskir gamanþættir með bresku yfirbragði. Aðalhlutverk: Bob Fraser, Linda Thorson, Phil Morris, Rodney Scott Hudson og Paxton Whitehead. Paramount. 20.55 FrfBa og dýrið. Beauty and the Beast. Bandarlskur framhaldsmyndaflokkur með ævintýralegu sniði. Aðalhlutverk: Linda Hamil- ton og Ron Periman. Republic 1988. 21.50 Morð I Canaan. A Death in Canaan. Ung hjón ákveða að flytja frá borgarysnum I New York og fyrir valínu verður lltill bær, Canaan. Allt virðist stefna I að þetta verði mesta rólegheitar líf. Öhugnanlegur atburður verður til þess að bæjarbúar skiptast I tvær fylkingar og það hriktir i hjónabandinu. Myndin er byggð á samnefndri bók Joan Barthel. Aðalhlutverk: Stephanie Pow- ers og Paul Clemens. Leikstjóri: Tony Richard- son. Framleiðendur: Robert W. Christiansen og Rick Rosenberg. Wamer 1978. Sýningartlmi 110 mln. Bönnuð bömum. Aukasýning 14. ágúst. 23.40 Herskyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröð um herflokk f Víetnam. Aðal- hlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Jo- shua Maurer og Ramon Franco. Leikstjóri: Bill L. Norton. Framleiðandi: Ronald L. Schwary. Zev Braun 1987. 00.30 Tony Rome. Tony er ungur og glæsilegur piparsveinn sem býr einsamall um borö í lítilli skemmtisnekkju við strendur Flórida. Aðalhlut- verk: Frank Sinatra, Jill St. John og Richard Conte. Leikstjóri: Gordon Douglas. Framleið- andi: Aaron Rosenberg. 20th Century Fox. Sýningartími 105 mín. Bönnuð bömum. Loka- sýning. 02.15 Dagskráriok. ÚTVARP Sunnudagur 2. júlí 7.45 Útvarp Reykjavík, gððan dag. 7.50 MorgunandakL Séra Ingiberg J. Hann- essön prófastur á Hvoli I Saurbæ flytur ritnlngar- orð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnlr. Tónlist. 8.30 Á aunnudagsmorgnl með Vilborgu Dagbjartsdóttur rithöfundi. Bernharður Guð- mundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins. Mattheus 5, 20-26. 8.00 Fréttir. 8.03 Tönliet A eunnudagsmorgnl — Danzl, Dittersdorl, HAndel og Albrecht- sberger. - Hornkonsert i E-dúr eftir Frans Danzi. Hermann Baumann leikur með Konsert- hljómsveitinni I Amsterdam. - „Phineus og vinir hans gerðir að steingerfingum" eftir Kari Ditters von Dittersdorf. Kammersveitin I Vancouver leikur; John Avison stjórnar. - „Rinaldo", óperu- forieikur erftir Georg Friedrich Hándel. Fllharm- óniusviet Lundúna leikur; Karl Richter stjómar. - Sembalkonsert I B-dúr eftir Johann Georg Albrechtsberger. Janos Sebestyen leikur á sembal með Ungvereku kammereveitinni; Vilm- os Tatarai stjómar. 10.00 FrétUr. Tilkynningar. 10.25 .Þsð sr svo margt st að sr géð“. Ölafur H. Torfason og gestir hans ræða um Jónas Hallgrlmsson, náttúmfræðing og skáld. 11.00 Msssa I Bssaastaðaklrkju. Prestur: Séra Gunnlaugur Garðarsson. 12.10 DagskrA. 12.20 HAdsglsfréttlr. 12.45 Vaðurfrsgnlr. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 Sildarævbitýrið A Sigluflrðl. Fimmti þáttur af sex I umsjá Kristjáns Róberts Krisljáns- sonar og Páls Heiðars Jónssonar. (Frá Akur- eyri). 14.00 AS kvsðja og sakna. Þáttur um finnska leikhúsið Kom, tónskáldið Kai Chydenius og leikarann Pekka Milonoff. Umsjón: Sigurður Skúlason. 15.10 fgððutðml meö Hönnu G. Sigurðardótt- ur. 16.00 Fréttlr. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Vsðurfragnlr. 16.20 nMsð mannabain I maganum... “ Jónas Jónasson um borð I varðskipinu Tý. (Einnig útvarpað kl 15.03 á þriöjudag). 17.00 FrA SkAlhoHstðnlslkum laugardag- Inn 1. Júlí. Manuela Wiesler og Pétur Jónas- son leika verk fyrir flautu og gltar eftir Johann Sebastian Bach. - Sónata fyrir flautu og fylgi- rödd. - Lútusvita nr 1 I e-moll, útsett fyrir gltar. - Sónata f E-dúr fyrir ffautu og fylgirödd. 18.00 Út I hðtt með llluga Jðkulssyni. (Einnig útvarpað kl. 21.40 á miðvikudag). 18.45 Vsðurfrsgnir. Tilkynningar. 18.00 KvMdfréttir. 18.30 Tllkynnlngar. 18.31 Tðnllst. Leikin verða létt Iðg frá ýmsum löndum. 20.00 Sagan: .ört rsnnur æakublöð“ sftir Guðjön Svsinsson. Pétur Már Halldórsson byrjar lesturinn. 20.30 islsnsk tónlist. -- Partíta fyrir gltar og ásláttarhljóðfæri eftir Askel Másson. Josef Ka Cheung Fung leikur á gitar og Roger Carlsson á ásláttarhljóðfæri. - „Dagdraumar" eftir Hafliða Hallgrlmsson. Strengjasveit æskunnar í Hels- inki leikur. - Sónata VIII efbr Jónas Tómasson. Anna Aslaug Ragnarsdóttir leikur á planó. (Af hljómplötum og -diskum). 21.10 KvlksJA. (Endurtekinn þáttur frá flmmtu- degi) 21.30 Útvarpssagan: „Þorislfs þAttur JarisskAlds". Gunnar Stefánsson les. 22.00 FrétUr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonikuþéttur. Umsjón: Bjami Mar- teinsson. (Einnig úNarpað á miðvikudag kl. 14.05) 23.00 „Nú blrUr I býlunum lágu“. Hannes Hafstein, maðurinn og skáldið (Fjórði og sfðasti þáttur). Handrit: Gils Guðmundsson. Stjómandi flutnings: Klemenz Jónsson. Sðgumaður: Hjðrt- ur Pálsson. Aðrir flytjendur: Arnar Jónsson, Herdls Þorvaldsdóttir, Pálmi Gestsson og Þór- hallur Sigurösson. (Áður útvarpað 1987). 24.00 Fréttlr. 00.10 Sigild tónlist i helgariok. Planótrló i f-moll eftir Antonin Dvorák. Borodin tlóið leikur. (Af hljómdiski). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp A bASum rásum Ul morguns. RÁS 2 8.10 Afram island. 8.03 Sunnudagsmorgunn moð Svavari Qests. Sfgild dægurlög, fróðleiksmolar, spurn- ingaleikur og loitað fanga I segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vlkunnar á Rás 2. 12.20 HAdegisfréttir. 12.45 Tönlist. Auglýsingar. 13.00 Paul McCartney og tönlist hans. Fimmti þáttur. Skúli Helgason fjallar um tónlist- arferil Paul McCartney I tali og tónum. I þættinum greinir Paul frá iöustu árum Bítlanna. Þættirnir eru byggðir á nýjum viðtölum við McCartney frá breska útvarpinu BBC. (Einnig útvarpaö aðfaranótt föstudags að loknum frétt- umkl. 2.00). 14.00 f sólskinsskapl. - Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. 16.05 Sðngleiklr I New York - „LIUS næt- urljöð" efUr Stephen Sondheim. Ámi Blandon kynnir „A Little Night Music" eftir bandariska tónskáldið Stephen Sondheim. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónssontengirsam- ‘ an Iðg úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). 18.00 Kvðldfréttir. 18.31 ÍJ>róttarAsin: KR-FRAM. Bein lýsing á leik liðanna f fyrstu deild karla á Islandsmótinu (knattspymu. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir i helgariok. 02.00 Næturútvarp á bóðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 „Blitt og létt... “. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað I bftið kl. 6.01). 02.00 FrétUr. 02.05 DJassJiAttur. - Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá miðvikudagskvöldi á Rás 1). 03.00 RömanUski röbðUnn. 04.00 FrétUr. 04.05 A vettvangi. (Úrval úr þjóðmálaþáttum vikunnar á Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Nætumótur. 05.00 Fréttiraf veðri og flugsamgöngum. 05.01 Afram fsland. Dægurlög með fslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgðngum. 06.01 „Bint og létt... “. Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tiyggvadóttur á nýrri vakt. SJONVARP Sunnudagur 2. Júlf 17.50 Sunnudagshugvekja. Auðunn- Bragi Svelnsson flytur. 18.00 Sumarglugglnn. Umsjón Amý Jóhanns- dóttir. 18.50 TAknmAlsfréttlr. 18.00 Shelley. (The Return of Shelley). Breskur gamanmyndaflokkur um hrakfallabálkinn Shel- ley sem skemmti sjónvarpsáhorfendum fyrir nokkrum árum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.30 KasUJðs A sunnudegi. Fréttir og frétta- skýringar. 20.35 Mannlegur þAttur - Hreln tunga Umsjón Egill Helgason. 21.05 Vatnslsysuveldið. (Dirtwater Dynasty). SJðundi þAttur. Ástralskur myndaflokkur I tiu þáttum. Leikstjóri Michael Jenkirts. Aðalhlutverk Hugo Weaving, Victoria Longley, Judy Morris, Steve Jacobs og Dennis Miller. Þýöandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 21.55 Spencer Tracy (The Spencer Tracy Legacy: A Tribute by Katharine Hepbum) Bandarlska leikkonan Katharine Hepbum rifjar upp ævi og störf hins dáða listamanns og fær til liðs við sig ýmsa þekkta leikara sem unnu með honum og þekktu hann vel. Þýðandi Ýrr Bertels- dótflr. 23.25 ÚtvarpsfrétUr I dagskrérlok. STÖÐ2 Sunnudagur 2. júlf 08.00 Alll og fkomamlr. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Woridvision. 08.25 Lafðl Lokkaprúð. Lady Lovely Looks. Falleg teiknimynd. Leikraddir: Guðrún Þórðar- dóttir, Júllus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 08.35 Util Follnn og félagar. My Little Pony and Friends. Falleg og vönduð teiknimynd með islensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardótflr, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdótflr. Sunbow Producflons. 10.00 Selurinn Snorrl. Seabert. Teiknimynd með fslenskutali. Leikraddir:GuðmundurÓlafs- son og Guðný Ragnarsdóttir. Sepp. 10.15 ÞrumukstUr. Thundercats. Teiknimynd. Lorimar. 10.40 Drekar og dýflitaur. Dungeons and Dragons. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axels- dótflr. 11.05 Smygl. Smuggler. Lokaþáttur. LWT. 11.35 KalcUrkrakkar.Terryandthe Gunrunn- ers. Spennandi framhaldsmyndaflokkur I sex þáttum fyrir böm og unglinga. 4. þáttur. Central. 12.00 Albortfaiti. Skemmtileg teiknimynd meö Alberi og öllum vinum hans. Filmation. 12.25 Fresdom BoaL Listamenn á borð við Sting, Sade, Maxi Priest, Peter Gabriel, Elvis Costello o.m.fl. koma fram I þessari upptöku af hljómleikum sem haldnir voru til þess að mótmæla aðskilnaðarstefnunni i Suður-Afrfku. NBD. 13.35 Mannslikaminn. Living Body. Einstak- lega vandaðir þættir um mannsllkamann. Endurtekið. Þulur: Guðmundur Ólafsson. Gold- crest/Antenne Deux. 14.05 Stol&avlndar. North and South. Vegna * fjölda áskorana hefur Stöð 2 ákveðið að endur- sýna þessa stórkostlegu framhaldsmynd sem byggð er á metsölubók John Jake. Annar hluti af sex. Aðalhlutverk: Kristie Alley, Davld Carra- dine, Philip Casnoff, Mary Crosby og Lesley- Ann Down. Leikstjóri: Kevin Connor. Framleið- andi: David L. Wolper. Wamer. 15.35 Framti&araýn. Beyond 2000. Geimvis- indi, stjömufræði, fólks- og vöruflutningar, bygg- ingaraðferðir, arkitektúr og svo mætfl lengi telja. Það er fátt sem ekki er skoðað með tilliti til framtlðarinnar. Beyond Intemational Group. 16.30 Ruby Waz. Grínistinn og leikkonan góð- kunna fær til sln gesti. Channel 4/NBD. 17.15 ListamannaskAlinn. South Bank Show. Glen Baxter. Umsjón: Melvyn Bragg. RM Arts/LWT. 18.05 Qolf. Stöð 2 sýnir frá alþjóðlegum stórmót- um um víða verðld. Umsjón: Björgúlfur Lúðviks- son. 18.18 18.18 Fréttir, iþróttir, veður og friskleg umf|öllun um málefni liðandi sfundar. Stöð 2. 20.00 Sva&ilfarir I Su&urhöfum. Tales of the Gold Monkey. Framhaldsmyndaflokkur I ævin- týralegum stll fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- verk: Stephen Collins, Caitlin O'Heaney, Rody McDonwall og Jeff Mackay. Framleiðandi: Don Bellisario. MCA. 20.55 Lagt i’ann. Að þessu sinni bregður Guð- jón sér út fyrir landsteinana og við hittum hann á veðreiðum í Edinborg. Umsjón: Guðjón Am- grimsson. Dagskrárgerð Maríanna Friðjóns- dóttir. Stöð 21989. 21.35 Max Headroom. Óviðjafnanlegur. Lori- mar. 22.25 Ehrii '56. Einstök heimildarmynd um áriö sem Elvis Presley varð konungur rokksins. Árið 1956 skaut stjömu Elvis snariega upp á sfjömu- himininn og hlaut þar varanlega festingu allt til síðasta dags. I þættinum verða sýndir bútar frá tónleikum Elvis á sviði og i sjónvarpi. Auk þess verða flutt útvarpsviðföl sem tekin voru við Elvis á þessum tlma og einkar persónulegar Ijós- myndir af rokkkonungnum verða sýndar. Virgin Vision. 23.25 Verftir laganna. Hill Street Blues. Spennuþættir um lif og störf á lögreglustöð í Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. 00.10 Macklntosh ma&urinn. The Mackin- tosh Man. Spennumynd um breskan starfs- mann leyniþjónustunnar sem reynir að hafa hendur I hári áhrifamikils njósnara innan breska þingsins. Aðalhlutverk: Paul Newman, James Mason og Peter Vaughan. Leikstjóri og fram- leiðandi: John Huslon. Warner 1973. Sýningar- tlmi 105 min. Stranglega bönnuð bömum. 01.45 DagskrArlok. ÚTVARP Mánudagur 3. júlf 8.45 Vo&urfregnir. Bæn, séra Valgeir ÁstrA&sson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsArið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00 og 9.00. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 8.00 Fréttir. 8.03 Util bamatimlnn: „Músin I Sunnu- hlíft og vinir hennar" eftir Margréti E Jönsdóttur. Sigurður Skúlason les (6). (Einn- ig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 8.20 Morgunleikfimi með Halldóm Bjöms- dóttur. 8.30 Landpósturirm Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 8.45 Búna&arþAtturinn - Um heygæði og fö&uröflun Bjami Guömundsson, kennari á Hvanneyri, flytur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veturfregnlr. 10.30 Húsin I fjörunni Umsjón Hilda Torfadótt- ir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljðmur Frá útskriftartónleikum Tónlistarskólans I Reykjavlk: Verk eftir Þonrald B. Þorvaldsson. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönætti. 12.00 FréttayfirllL Tilkynningar. 12.20 HAdegisfrétUr. 12.45 Ve&urfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.051 dagslns önn - imynd lækna og hJúkrunarfræAinga Umsjón: Margrét Thor- arensen og Valgerður Benediktsdótör. 13.35 Mi&deglsaagan: Jtð drepa hermi- kréku“ eftir Harper Lee Siguríina Davlðs- dótflr les þýðingu slna (12). 14.00 FrétHr. Tilkynningar. 14.05 A frivaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað nk. laugar- dagsmorgun kl. 6.01). 16.00 FrétUr. 15.03 Fylgdu mér I Eyjar út Minningar um Asa i Bæ. Umsjón: Glsli Helgason og Ingi Gunnar Jóhannsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 18.00 FrétUr. 16.03 Dagbðkin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 BamaútvarpiA Meðal annars verður sagt frá Eiffeltuminum f Parls og við heyrum framhaldssöguna „Pési grallaraspói og vinir hans" eftir Ole Lund Kirkegaard. Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tðnliat A ef ftdegl eftir Eduard Tubin - Sónafa nr. 2. Vardo Rumessen leikur á píanó. - Sinfónia nr. 7. Sinfónluhljómsveit Gautaborg- ar leikur; Neeme Járvi stjómar. 18.00 FrétUr. 18.03 FyU'ann, takk Gamanmál f umsjá Spaugstofunnar. (Endurflutt frá laugardegi). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Ve&urfregnlr. Tilkynningar. 18.00 Kv&ldfréttir. 18.30 Tllkynningar. 18.32 Daglegt mál Endurteklnn þáttur frá morgni sem Ólafur Oddsson flytur. 18.37 Um daglnn og veglnn Margrét Jónas- dóttir, námsbrautarsljóri við Háskólann á Akur- eyri, talar. (Frá Akureyri). 20.00 LHIi bamatfmlnn: „Músin I Sunnu- hlit og vinir hennar" efUr Margréti E. Jðnsdðttur Sigurður Skúlason les (6). (Endur- tekinn frá morgni). 20.15 Barokktönlist - Vivaldl, Geminiani, Bach. - Konsert I a-moll fyrir tvær fiðlur, strengjasveit og fylgirðdd eftir Antonio Vivaldi. Pinchas Zukerman og Midori leika á fiðlur með Saint Paul kammersveitinni; Pinchas Zukerman stjómar. - Konsertó grossó nr. 2 i g-moll eftir Francesco Geminiani. „The Academy of Anc- ient Music" leikur; Christopher Hogwood stjórnar. - Konsert I E-dúr fyrir fiðlu, strengi og fylgirödd eftir Johann Sebastian Bach. Salva- tore Accardo leikur á fiðlu með Evrópsku kammersveitinni og er hann jafnfram stjómandi. 21.00 Svoltasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá föstudegi). 21.30 Útvarpssagan: „Valla-LJðts saga“. Gunnar Stefánsson les fyrri hluta. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 „Fö&mufi af ylstraum A elna hlið, A aðra af sæfrerans har&lelkna taki.“ Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Unnstein Stef- ánsson haffræðing. (Einnig útvarpað á miðviku- dag kl. 15.03). 23.10 Kvðldstund I dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. Frá útskriftartónleikum Tónlistarskólans I Reykjavík: Verk eftir Forvald B. Forvaldsson. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Nœturútvarp á báöum rásum til morguns. RÁS2 7.03 MorgunútvarpiA. Leifur Hauksson og Jón Areæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. Fréttir kl. 8.00, og veðurfregnir kl. 8.15. 8.03 Morgunsyrpa Eva Asrún Albertsdóttir. Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað I heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 FréttayfirliL Auglýsingar. 12.20 HAdeglsfréttlr. 12.45 Umhverfis landifi A Attatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlist. 14.03 Milli mAla. Ámi Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 DagskrA. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Kristonn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. 18.03 ÞjððarsAlin, þjððfundur I beinni út- sendingu. 18.00 Kvðldfréttir. 18.32 Áfram Island. Dægurlög með fslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fölksins. Við hljóðnem- ann eru Kristjana Bergsdóttir og austfirskir unglingar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Pétur Grétarsson kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 01.00 Næturútvarp A bA&um rAsum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 „Blitt og létt... “. Gyða Dröfn Tryggva- döttlr. (Einnig útvarpað I blflð kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Lögun. Snoni Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- degi á Rás 1). 03.00 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10). 03.20 Rðmantiski róbötinn. 04.00 Fréttlr. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánu- dagsins. 04.30 Ve&urfregnir. 04.35 Nætumötur. 05.00 Fréttir af ve&ri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram Island. Dæguriög meö fslenskum flytjendum. 06.00 Fréttlr af ve&ri og flugsamgðngum. 06.01 „Blitt og létt... “. Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. SVÆDISÚTVARP ÁRÁS2 Svæ&isútvarp Norðurlands kl. 8.10- 8.30 og 18.03-18.00. SJÓNVARP Mánudagur 3.JÚIÍ 1730 Þvottabimlmir (4) (Racccons) Nýr, bandarlskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Hallur Helgason og Helga Sigríður Harðardótflr. Þýðandi Þoreteinn Þórhallsson. 18.15 LlUa vampiran (11) (The Little Vam- pire) Sjónvarpsmyndaflokkur unninn I samvinnu Breta, Þjóðverja og Kanadamanna. Þýðandi Ófðf Péturedóttir. 18.45 TAknmAlsfiétUr. 18.55 VistasklpU. Bandarlskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ólðf Pétursdóttir. 18.20 AmbAtt (Escrava Isaura) Brasilfskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 18.50 Tomml og Jennl. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Fréttahaukar. (Lou Grant). Bandariskur myndaflokkur um llf og störf á dagblaði. Aðal- hlutverk Ed Asner, Robert Walden, Linda Kel- sey og Mason Adams. Þýðandi Gaufl Krist- mannsson. 2130 Pislarvottar. (Martyrer) Leikin mynd sem sænskir sjónvarpsmenn gerðu I Líbanon árið 1986 og lýsir ógnum striðsins, ofstæki og mannfómum. Leikstjóri Leyta Assaf-Tengroth. Aðalhlutverk Randa Asmar, Fodi Abi Khalil, Antoine Moultaka og Laflfah Moultaka. Þýðandi Trausfl Júliusson. (Nordvison - Sænska sjón- varplð). 22.35 Hvemig vona þeir sér? - Vi&tal við Holen Caldicott — Ástralska baráttukonan og friðareinninn Helen Caldicott heimsótti Island fyrir skðmmu og flutfl erindi um afnám kjamorku- vopna og um friðarmál. Sigrún Stefánsdóttir átti við hana viðtal meðan á Islandsdvölinni stóð. 23.00 EllefufrétUr og dagskrérlok. STÖÐ 2 Mánudagur 3. júlí 16.45 Santa Barbara. New World Intematio- nal. 17.30 Vinstri hönd Guðs. Left Hand of God. Sögusviðið er seinni heimsstyrjöldin. Bandarísk flugvél hrapar í Kína. Flugmaðurinn kemst lífs af en er tekinn til fanga af kínverskum hershöfð- ingja. Flugmaðurinn bíður þolinmóður eftir tæki- færi til þess að flýja. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Gene Tiemey og Lee J. Cobb. Leikstjóri: Edward Dmytryk. Framleiðandi: Buddy Adler. 20th Century Fox. Sýningartími 90 mín. Loka- sýning. 19.00 Myndrokk. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19 Ferskur fróttaflutningur ásamt inn- slögum um þau mál sem hæst ber hverju sinni um víða veröld. Stöð 2 1989. 20.00 Mikki og Andrós. Mickey and Donald. Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Walt Disney. 20.30 Kœri Jón. Dear John. óborganlegur bandariskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Judd Hirsch, Isabella Hofmann, Jane Carr og Harry Groener. Leikstjóri: James Burrows. 21.00 Dagbók smalahunds. Diary of a Sheepdog. Hollenskur framhaldsmyndaflokkur. Sjöundi þáttur. Aðalhlutverk: Jo De Meyere, Ko van Dijk, Rudy Falkenhagen og Bruni Heinke. Leikstjóri: Willy van Hemert. Framleiðandi: Joop van den Ende. KRO. 22.05 Dýraríkiö. Wild Kingdom. Einstaklega vandaðir dýrallfsþættir. Silverbach-Lazarus. 22.30 Stræti San Fransiskö. The Streets of San Francisco. Bandarískur spennumynda- flokkur. Aðalhlutverk: Michael Douglas og Kari Malden. Woridvision. 23.20 Mó&urésL Love Child. Áhrifamikil mynd byggð á sðnnum atburðum. Ung stúlka, Terry Jean Moore er handtekin fyrir fimm dollara þjófnað og fær sjö ára fangelsisdóm. Eför af hafa kveikt I rúmdýnu fær hún fimm ára dóm til viðbótar fyrir Ikveikju. Hún kynnlst fangaverði og verður þunguð. Barátta móður um að halda bami slnu er hafin. Aðalhlutverk: Amy Madigan, Beau Bridges og McKenzie Phillips. Leikstjóri: Larry Peerce. Wamer 1982. Sýningartími 95 min. Stranglega bónnuð bömum. 00.55 DagskrArlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.