Tíminn - 01.07.1989, Page 7
Laugardagur 1. júlí 1989
HELGIN
k
segir í ensku riti frá 1761, „Caution
Against the Immoderate Use of
Snuff“. „Nefgöngin eru alsett við-
kvæmum taugaendum og þeir eru
svo opnir og óvarðir'að þar má segja
að heilinn liggi opinn.“ Þannig áleit
öld upplýsingarstefnunnar að nefið
væri mjög merkilegur líkamspartur.
Það var talið standa sjálfri skynsemi
mannsins mjög nærri. Þetta er
skýringin á því að í alfræðibók
Diderots er fjallað ákaflega ítarlega
um nefið. „Nefið og notkun þess er
svo þýðingarmikið að því ber að
sýna mikla nærgætni", segir þar.
Skeggleysið á átjándu öldinni og þá
einkum hin nauðrakaða efri vör á
sér líka menningarsögulega skýr-
ingu: Neftóbaksbrúkunin krafðist
þess að auðveldur aðgangur væri að
nösunum.
Virðing átjándu aldar manna fyrir
nefinu skýrir það líka að menn
gerðu lítið úr aukaverkunum nef-
tóbaks, sem menn nú vita að eru
verulegar. Neftóbakið slævir nefni-
lega lyktarskynið og útrýmir því
stundum alveg. Þetta varð einn
menningarsjúkdóma þessarar aldar
og þessum rökum hefur óspart verið
beitt st'ðar af læknum.
En við hirðirnar á átjándu öld var
það síður en svo neinn ókostur að
vera lyktarlaus, það var léttir. Sú
óþægilega lykt sem lagði af mörgum
í den tíð vegna ófullkominnar lík-
amsumhirðu og þá af mönnum sjálf-
um ekki síst, fór t taugarnar á
mörgum. Reynt var að mæta þessu
með notkun ilmvatna í ríkum mæli,
og með neftóbakinu bauðst enn ein
leið til þess að bægja vandanum frá.
Það gerði þennan útbeidda sið enn
kærkomnari.
kaupfélag Austu r-Skaftfellinga
HÖFN i HORNAFIRÐI
býður ferðafólki þjónustu sína í verslunum og söluskálum að:
Dósirnar voru oft skreyttar smáum myndum,
sem sumar voru listaverk út af fyrir sig.
„Stúlka sem skorti eftirlit“, heitir
þessi neftóbaksdósarmynd.
Höfn Hornafirði - Fagur-
hólsmýri og Skaftafelli
Höfum ávallt á boðstólum alls konar
nauðsynjar fyrir ferðafólk.
Velkomin í Austur-
Skaftafellssýslu
kaupfélag Austu r-Skaf tf el I i nga
HÖFN, HORNAFIRÐI — FAGURHÓLSMÝRI — SKAFTAFELLI
^ 1
Spv- æ
vkSb, -'l
35
...
Wk*,... i
I
vorur
-V
■ íi$ immpimieis
''SwWítlftgfWS
■ .§gn
ilal
ÚTILEGAN heppnast betur með
niðursuðuvörum frá Kjötiðnaðarstöð K
Matreiðslan gengur fljótar, innihaldið helst
óskemmt þrátt fyrir hita og holótta
vegi - en umfram allt er maturinn
góður.
Við bjóðum þér tæpan tug mismunandi
rétta - hvorki meira né minna.
J