Tíminn - 20.07.1989, Síða 13

Tíminn - 20.07.1989, Síða 13
Fimmtudagur 20. júlí 1989 Tíminn 13 lllllllllllll ÚTVARP/SJÓNVARP lllllllllllllllllllllllllttllllllllllllllllllllllllflllllflllllllllllllllllllllllllllllllll ÚTVARP Fimmtudagur 20. júlí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hjart- arson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Edward Frederik- sen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna að loknu fréttayfirfiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Litli barnatíminn: „Fúfú og fjallakril- in - óvænt heimsókn“ eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les (12). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfiml með Halldóm Bjöms- dóttur. 9.30 Landpósturinn. Umsjón: Einar Krist- jánsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnum ámm. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 FréttayfiriiL Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.051 dagsins ónn — Að fara á sófn. Umsjón: Álfhildur Hallgrimsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi- kráku" eftir Harper Lee. Sigurilna Daviðs- dóttir les þýðingu sina (25). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislógun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Ef ... hvað þá?. Bókmenntaþáttur I umsjá Sigríðar Albertsdóttur. (Áður útvarpað 29. júní sl.). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Villa-Lobos, Sa- int-Saéns, Bizet, Gounod og MasseneL - „Bachianas Brasileiras" nr. 5 fyrir sópran og selló eftir Hector Villa-Lobos. Kiri Te Kanawa, Lynn Harrell og „Instrumental Ensemble" flytja. - Inngangur og Rondo capriccioso eftir Camille Saint-Saéns. Arthur Gmmiaux leikur á fiðlu ásamt „Concerts Lamoureux"; Manuel Ros- enthal stjómar. - María Callas syngur ariur úr óperunum Carmen, Samson og Dalila, Rómeó og Júlíu og Manon. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnta útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni í umsjá Ólafs Oddssonar. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10). 20.00 Litli bamatíminn: „Fúfú og fjallakril- in - óvænt heimsókn" eftir Iðunnl Steinsdóttur. Höfundur les (12). (Endurtek- inn frá morgni). 20.15 Ópera mánaðarins - „Brottnámið úr kvennabúrinu" eftir Wolfgang Amadeus Mozart Yvonne Kennu, Lillian Watson, Peter Schreier, Wilfried Gamlich og Matti Salminen syngja með Mozart-hljómsveit óperunnar í Zúrich; Nikolaus Hamoncourt stjómar. Kynnir: Jóhannes Jónas- son. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvðldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Hann heilsar alltaf með hægri hendl. Hrollvekjan „Martröðin i Aimstræti" og skrímslið Fred Kruger. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 22.55 Nótt á nomagnipu. Hljómsveitarþáttur eftir Modest Mussorgsky. Sinfóniuhljómsveit sovéska útvarpsins leikur; Nathan Rachlin stjórnar. 23.10 Gestaspjall. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. (Einnig útvarpað mánudag kl. 15.03) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefja daginn með hlust- endum. Fréttir kl. 8.00, maður dagsins kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfiritt. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlist. 14.03 Milli mála. Ámi Magnússon á útkikki og leikur nýju iögin. Veiðihomið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Slórmál dagsins á sjötta timanum. - Meinhomið. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91 38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurðs- son. 22.07 Sperrið eynin. Anna Björk Birgisdóttir ieikur þungarokk á ellefta tímanum. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 „Bltttog létt...“ Eva Ásrún Albertsdóttir. (Einnig útvarpað í bitið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Paul McCartney og tónlist hans. Sjöundi þáttur. Skúli Helgason fjallar um tónlist- arferil Paul McCartney í tali og tónum. Þættimir eru byggðir á nýjum viðtölum við McCartney frá breska útvarpinu BBC. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 03.00 Rómantiski róbótinn 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fróttirafveðriog flugsamgðngum. 05.01 Áfram fsland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 06.00 Fréttiraf veðriogflugsamgóngum. 06.01 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Evu Ásrúnar Albertsdóttur á nýrri vakt. SVÆDISÚTVARP ÁRÁS2 Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10- 8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austurlands kl. 18.03- 19.00 SJÓNVARP Fimmtudagur 20.JÚH 17.50 Þytur i laufi. (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. Sögumaður Ámi Pétur Guðjónsson. 18.20 Unglingamir i hverfinu. (Degrassi Junior High). Ný þáttaröð kanadíska mynda- flokksins um unglinga í framhaldsskóla. Þýð- andi Reynir Harðarson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Ambátt. (Escrava Isaura) Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Gðnguleiðir. Ný þáttaröð um þekktar og óþekktar gönguleiðir. — Þingvellir — Leið-' sögumaður Bjöm Th. Bjömsson. Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. 20.55 Matiock. Bandariskur myndaflokkur um lögfræðing i Atlanta og einstæða hæfileika hans við að leysa flókin sakamál. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 fþróttir. Stiklað á stóru i heimi iþróttanna hérlendis og eriendis. 22.25 Nýjasta tæknl og vfsindi. Umsjón Sigurður Richter. 23.00 Ellefufréttlr og dagskráriok. Fimmtudagur 20. júlí 16.45 Santa Barbara. New World Internatio- nal. 17.30 Með Beggu frænku Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum laugardegi. Stöð 2. 19.00 Myndrokk. 19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt um- fjöllun um málefni liðandi stundar. Stöð 2. 20.00 Brakúla greifi. Count Duckula. Bráð- skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskyfduna. Leikraddir: Júlíus Brjánsson, Kristján Franklin Magnús, Þórhallur Sigurðsson og fl. Thames Television. 20.30 Stððin á staðnum. Úrvalslið frá Stöð 2 er á hringferð um landið og I kvöld er viðkomu- staður þeirra Bolungarvík. Stöð 2 1989. 20.45 Það kemur i Ijós. Umsjón: Helgi Péturs- son. Dagskrárgerð: Marianna Friðjónsdóttir. Stöð 2. 21.20 Af bæ f borg. Perfect Strangers. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Lorimar 1988. 21.50 Jámtjaldið. Berlin Violenl City. Aðalhlut- verk. Heinz Domez, Catherine Allégret og Margot Wemer. Framleiðandi: Bemd Eichinger. Atlas. Sýningartimi 90 min. Bönnuð bömum. Aukasýning 2. september. 23.20 Richard Thompson. 00.45 Fiugfreyjuskólinn. Stewardess School. ( þessari brásmellnu gamanmynd ferðumst við með niu nýbökuðum flugfreyjum og fiugþjónum. Þau eru öll af vilja gerð til þess að ná frama i starfi en litskrúðugur bakgnmnur endurspeglast f störfum þeirra, svo ekki sé meira sagt. Aðalhlutverk: Brett Cullen, Mary Cadorette, Donald Most og Sandahl Bergman. Leikstjóri: Ken Blancato. Columbia 1986. Sýningartlmi 90, mín. 02.20 Dagskráriok. ÚTVARP Fóstudagur 21.JÚIÍ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hjart- arson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lttli bamatiminn: „Fúfú og f jallakril- in - óvænt heimsókn" eftlr Iðunnl Steinsdóttur. Höfundur les (13). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikflmi með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Landpósturirm - Frá Austuriandi. Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttir. THkynningar. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Sveitasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir (Einnig útvarpað kl. 21.00 næsta mánudag). 11 00 Fréttir 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti). 12.00 Fréttayfiritt. Tiikynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. TónlisL 13.05 f dagsins ónn. Umsjón: Anna M. Sigurð-, ardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi- kráku“ eftir Harper Lee. Sigurlína Daviðs- dóttir les þýðingu sína (26). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslóg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Að framkvæma fyrst og hugsa síðar. Umsjón: Smári Sigurðsson. (Frá Akur- eyri). (Endurtekinn frá miðvikudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Létt grin og gaman á fóstudegi. Umsjón: Sigriður Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegl - Vivaldi, Mozart og Larsson. - Concerto i D-dúr fyrir tvö mandólin, strengi og fylgirödd eftir Antonio Vivaldi. „The Pariey of Instruments" leíka; Roy Goodman stjómar. - „Prag" sinfónían nr. 38 i D-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fílharm- óniusveit Vinarborgar leikur; Kari Böhm stjórnar. - Sveitasvitan op. 19 eftir Lars Erik Larsson. Stokkhólms Sinfónietta leikur; Jan- Olav Wedin stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einng útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli bamatíminn: „Fúfú og fjallakrii- in - óvænt heimsókn11 eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les (13) (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Lúðraþytur. Skarphéðinn Einarsson kynnir lúðrasveitartóniist 21.00 Sumarvaka. a. „Vfst skal ég vinda mig, himnarikisfuglinn minn" Spjall um fugla og lestur úr þjóðsögum. Amdis Þorvaldsdóttirtekur saman. Lesari með henni er Eymundur Magn- ússon. (Frá Egilsstöðum) b. „Nú máttu hægt um heiminn liða" Islensk lög sungin og leikin c. Um Aþenuborg Jón Þ. Þór les gamlan ferðaþátt eftir Einar Magnússon. Umsjón: Gunnar Stef- ánsson 22.00 Fréttlr. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvðldtins. Dagskrá morgundagslns. 22.30 Danslðg. 23.00 í kringum hlutina. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfiritt. Auglýslngar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landlð á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlist. 14.03 Milli mála. Skúli Helgason á útklkki og leikur nýju Iðgin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjaralandi. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsend- ingu, simi 91 38 500 19.00 Kvóldfréttir 19.32 fþróttarásin - íslandsmótið I knatt- spyrnu, 1. doild karia. Iþróttafréttamenn lýsa leikjum; KA-FH og Fylkis-Fram. 22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint i græjumar. (Endurtekinn frá laugardegi). 00.10 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólf sdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi). 03.00 Róbótarokk Fréttir kl. 4.00. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Nætumótur 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgóngum. 05.01 Áfram fsland. Dæguriög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttirafveðriogfiugsamgðngum. 06.01 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalðg sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegiá Rás 1). 07.00 Morgunpopp SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 Svæðisútvarp Norðuriands kl. 8.10- 8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austuriands kl. 18.03- 19.00 SJÓNVARP Föstudagur 21. júlí 17.50 Gosi (30). (Pinocchio). Teiknimynda- flokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Öm Ámason. 18.15 Utli sægarpurinn. (Jack Holbom). Átt- undl þáttur. Nýsjálenskur myndaflokkur I tólf þáttum. Aðalhlutverk Monte Markham, Terence Cooper, Matthias Habich og Patrick Bach. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Austurbæingar. (Eastenders) Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.20 Benny Hili. Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Safnarinn. Þáttaröð um nokkra Islend- inga sem haldnir eru söfnunaráráttu. I þessum þætti hittum við fyrir Sverri Hermannsson húsa- smíðameistara á Akureyri, en hann á mikið safn trésmíðaverkfæra. Umsjón Bjarni Hafþór Helgason. 21.00 Valkyrjur (Cagney and Lacey) Banda- riskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.50 Svik að leiðarlokum (Hostage Tower) Bandarísk spennumynd frá 1980 gerð eftir samnefndri sögu Allistair MacLean. Hópur manna tekur móður Bandarlkjaforseta í gislingu og kemur sér fyrir í Eiffeltuminum i Parfs á meðan beðið er eftir lausnargjaldinu. Leikstjóri Claudio Guzman. Aðalhlutverk Peter Fonda, Maud Adams, Billy Dee Williams, Keir Dullea og Britt Ekland. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.25 Útvarpsfréttir i dagskráriok. STÖÐ2 Föstudagur 21. júlí 16.45 Santa Barbara. New World Internatio- nal. 17.30 Maður, kona og bam. Man and Child. Bob er liðlega þrítugur, fyrirmyndar heimilisfaðir á eiginkonu og tvær dætur. Hann hefur reynst konu sinni trúr ef frá er talið lítið ástarævintýri með lækninum Nicole í Frakklandi tíu árum áður. Dag einn fær hann upphringingu frá Frakklandi og honum er sagt að Nicole sé látin og að níu ára sonur þeirra sé nú einn síns liðs. Aðalhlutverk. Martin Sheen, Blythe Danner og Craig T. Nelson. Leikstjóri: Dick Richards. Columbia 1982. Sýningartími 100 mín. 19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. Stöð 2. 20.00 Teiknimynd. Létt og bráösmellin teikni- mynd fyrir alla aldurshópa. 20.15 Ljáðu mér eyra... Glóðvolgar fréttir úr tónlistarheiminum, nýjustu kvikmyndimar kynnt- ar og viðtöl við erlenda sem innlenda tónlistar- menn. Umsjón: Pia Hansson. Dagskrárgerð: Maria Maríusdóttir. Stöð 2. 20.45 Stððin á staðnum. Síðasti viðkomu- staður Stöðvar 2 á ferð sinni um landið verður Ólafsvík. Stöð 2 1989. 21.00 Bemskubrek.TheWonderYears.Gam- anmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- verk: Fred Savage, Danica McKellar, o.fl. Fram- leiðandi: Jeff Silver. New World Intemational 1988. 21.30 Leynilðggan. Inspedor Clouseau. Aðal- hlutveric Alan Arkin, Frank Finaly og Delia Boccardo. Leikstjóri: Bud Yorkin. Framleiðandi: Louis J. Rachmil. United Artists 1968. Sýningar- timi 90 mín. Aukasýning 3. september. 23.00 Einskonar lif. A Kind og Living. Breskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Richard Griffiths, Frances de la Tour og Chrisfopher Rothwell. Leikstjóri: Glenn Cardno. 23.25 Óaldarflokkurinn. The Wild Bunch. Aðalhlutverk. Ernest Borgnine, William Holden, Robert Ryan og Edmond O'Brien. Leikstjóri: Sam Peckinpah. Wamer 1969. Sýningartími 130 mín. Stranglegabönnuðbömum. Aukasýn- ing 4. september. 01.35 Gluggagægir. Windows. Spennumynd sem fjallar um Andreu, blóðþyrsta lesbíu sem fellir hug til ungrar hlédrægrar nágrannastúlku sinnar. Þegar unga stúlkan verður fyrir barðinu á óþekktum árásarmanni leitar hún á náðir Andreu grunlaus um hvem mann hún hefur að geyma. Aðalhlutverk: Talia Shire og Elizabeth Ashley. Leikstjóri: Gordon Willis. United Artísts 1980. Sýningartimi 90 min. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 03.05 Dagskrártok. ÚTVARP Laugardagur 22. júlí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hjart- arson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðandag,góðirhlustendur“Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morg- unlögin. 9.00 Fréttlr. Tilkynnlngar. 9.05 Litli bamatfmlnn á laugardegi - „Sagan af Héppa“ oftir Kathlyn og Byr- on Jackson. Þýðing: Þorsteinn frá Hamri. Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttir. 9.20 Sigildir morguntónar - Schubert, Vivaidi, og Tsjækovski. - Moment musical í C-dúr op. 94 nr.1 eftir Franz Schubert. Svjatoslav Richter leikur á píanó. - Konsert fyrir piccolóflautu og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Gunnella von Bahr leikur með kammersveit. - „Gopak", kósakkadans úróperunni „Mazeppa" eftir Pjofr Tsjækovski. Hallé hljómsveitin leikur; Okku Kamu stjómar. 9.35 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 9.45 Innlent fréttayfiriit vikunnar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnlr. Tilkynningar. 10.30 Fólkið i Þingholtunum. Fjölskyldu- mynd eftir Ingibjörgu Hjartardóttur og Sigrúnu Óskarsdóttur. Rytjendur: Anna Kristfn Amgrímsdóttir, Arnar Jónsson, Flosi Ólafsson, Margrét Ólafsdóttir, Steindór Hjörleifsson og Þórdis Amljótsdóttir. Stjórnandi: Jónas Jónasson. 11.00 Tilkynnlngar. 11.051 llðinni viku. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikuiokin. Til- kynningar. 13.30 A þjóðvegl eitt. Sumarþáttur með fróð- legu ivafi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Ómar Valdimarsson. 16.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur tónlist að slnu skapi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sumarferðir Bamaútvarpsins. Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyri) 17.00 Leikandi létt. - Ólafur Gaukur. 18.00 Af lífi og sál - Svifdrekaflug. Erla B. Skúladóttir ræðir við Ömu Reynisdóttur og Einar Eiriksson um sameiginlegt áhugamál þeirra. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. Svita úr kvikmyndinni „Hinrik fimmti" eftir William Walton og atriði úr óperett- unni „Kátu ekkjunni" eftir Franz Lehar. 20.00 Sagan: „Ört rennur æskublóð“ eftir Guðjón Sveinsson. Pétur Már Halldórsson les (5) 20.30 Visur og þjóðlðg 21.00 Slegið á léttari strengi. Inga Rósa Þórð- ardóttir tekur á móti gestum. (Frá Egilsstöðum) 21.30 fslenskir einsðngvarar. Snæbjörg Snæbjarnardóttir og Elln Sigurvinsdóttir syngja lög eftir Eyþór Stefánsson, Jón Björnsson og Einar Markan. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. (Áður útvarpað sl. vefur). Kynnir: Hermann Ragnar Sfefánsson. 23.00 Dansað i dógginni. - Sigrfður Guðna- dóttir (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Svolitið af og um tónlist undir svefninn. Jón Örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til motguns. RÁS 2 8.10 A nýjum degi með Pétri Grétarssyni. 10.03 Nú er lag. Magnús Einarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Kæru landsmenn. Meðal efnis er bein lýsing frá leik (A og KR I 1. deild karla á Islandsmótinu i knattspyrnu. Bergiind Björk Jónasdóttir og Ingólfur Margeirsson. 17.00 Fyrirmyndarfólk. lítur inn hjá Lísu Páls- dóttur. 19.00 Kvðldfréttir 19.31 Áfram ísland. Dæguriög með Islenskum flytjendum. 20.30 Kvðldtónar 22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint i græjurnar. (Einnig útvarpað nk. föstudagskvöld á sama tíma). 00.10 Útálifið. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fráttir. 02.05 Eftiriætislðgin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Svölu Nielsen söngkonu, sem velur eftiriætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- degi á Rás 1) 03.00 Róbótarokk Fráttir kl. 4.00. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Nætumótur 05.00 Fréttirafveðriogflugsamgðngum. 05.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgóngum. 06.01 Úr gömlum belgjum 07.00 Morgunpopp 07.30 Fréttir 6 ensku. SJÓNVARP Laugardagur 22. júlí 16.00 jþróttaþátturinn. Svipmyndirfrá íþrótta- viðburðum vikunnar og umfjöllun um Islands- mótið í knattspymu. 18.00 Dvergarfkld (5) (La Uamada de los Gnomos). Spænskur teiknimyndaflokkur f 26 þáttum. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. Leikraddir Sígrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Bangsi bestaskinn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir örn Árnason. 18.50 Táknmálsfréttlr. 18.55 Háskaslóðlr (Danger Bay). Kanadiskur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefstáfréttumkl. 19.30. 20.20 Magni mús (Mighty Mouse) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 20.35 Lottó 20.40 Réttan á róngunni. Gestaþraut I sjón- varpssal. Umsjón Elísabet B. Þórisdóttir. Stjóm upptöku Þór Elis Pálsson. 21.05 Á fertugsaldri. (Thirtysomething). Bandarískur gamanmyndaflokkur um nokkra vini sem hafa þekkst siðan á skólaárunum en eru nú hver um sig að basla i lifsgæðakapp- hlaupinu. Svo viröist sem framtiðardraumar unglingsáranna verði að engu þegar alvaran blasir við. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.35 Fólkið i landinu - Hann er bæjar- stjóri, tónlistarmaður, málari og kenn- ari - Rnnbogi Hermannsson ræðir við Ólaf Kristjánsson I Bolunganrík. 22.15 Gullstúlkan (Goldengiri). Bandarísk bíómynd frá 1979. Leikstjóri Joseph Sargent. Aðalhlutverk Susan Anton, James Coburn. Leslie Caron og Curt Jurgens. Myndin fjallar um unga (þróttakonu sem er staðráðin f því að slá í gegn á ólympiuleikum enda virðist hún gætt óvenjulegum hæfileikum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.50 Hundelt þrenning (Running Scared). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1982. Leik- stjóri Paul Glickler. Aðalhlutverk Ken Wahl Judge Reinhold, Annie McEnroe og John Saxon. Tveir ungir menn eru á heimleið eftir að hafa lokið herþjónustu. Þeir feröast á puttanum síðasta spölinn ásamt ungri stúlku sem slæst í hópinn. Brátt verða þau vör við að þeim er veitt eftirför og eiga fótum sínum fjör að launa. Þýðandi Reynir Harðarson. 01.25 Útvarpsfréttir f dagskráriok. —z ' ' l t v" •

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.