Tíminn - 20.07.1989, Side 14

Tíminn - 20.07.1989, Side 14
14 Tíminn Fimmtudagur 20. júlí 1989 ÚTVARP/SJÓNVARP Laugardagur 22. júlí 09.00 Me& Beggu frœnku. Komið þið sæl öll sömul. Pað er altur kominn laugardagur. Ég ætla að lesa sniðuga og skemmtilega sögu eftir Walt Disney, en hann er pabbi Andrésar andar og Mikka músar sem þið þekkið áreiðanlega öll úr teiknimyndunum á kvðldin. Hver veit svo nema það leynist eitthvað i kistunni minni? Við horfum í dag á teiknimyndirnar Óskaskögurinn, Snorkamlr, Maja býfluga og Tao Tao. Myndimareru allarmeð íslensku tali. Leikraddir: Ámi Pétur Guðjónsson, Guðmundur Ólafsson, Guðrún Pórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklin Magrtús, Pálmi Gestsson, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Stjórn upptöku: Marla Maríusdóttir. Dagskrárgerð. Guðrún Þórðardóttir. Umsjón: Elfa Gísladóttir. Stöð 2 1989. 10.30 Jógi. Yogi's Treasure Hunt. Teiknimynd. Woridvision. 10.50 Hinir umbreyttu. Transformers. Teikni- mynd. Sunbow Productions. 11.15 Fjðlskyldusögur. After Sohool Special. Leikin barna- og unglingamynd. AML. 12.10 Ljá&u mér eyra ... Við endursýnum þennan vinsæla tónlistarþátt. Stöð 2 1989. 12.35 Lagt i'ann. Endurtekinn þáttur frá síðast- liðnu sunnudagskvöldi. Stöð 2. 13.05 Náin kynni af þriðju grá&u. Close Encounters of the Third Kind. Eitt af meistara- verkum Steven Spielbergs með hljóð- og tækni- brellum eins og honum einum er lagið. Snilldar- legt handbragð ávann myndinni Óskarsverð- laun fyrir kvikmyndatöku. Aðalhlutverk Ríc- hard Dreyfuss, Francois Truffaut og Teri Garr. Leikstjóri: Steven Spielberg. Framleiðandi: Julia og Michael Phillips. Columbia 1977. Sýningar- tími 125 mín. Lokasýning. 15.15 Sherlock hinn ungi. Young Sherlock Holmes. Myndin fjallar um fyrstu kynni Sherlock Holmes og vinar hans, Dr. Watson og fyrsta sakamálið af mörgum sem þeir féiagar glímdu við. Aðalhlutverk: Nicholas Rowe, Alan Cox, Sophie Ward og Anthony Higgins. Leikstjóri: Barry Levinson. Framleiðandi: Steven Spiel- berg. Paramount 1985. Sýningartimi 105 mín. Lokasýning, 17.00 fþröttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir iþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karis- son og Birgir Pór Bragason. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og Iþróttafréttum. Stöð 2. 20.00 Helmsmetabók Guinness. Spectacu- lar World of Guinness. Ótrúlegustu met í heimi er að finna í Heimsmetabók Guinness. Kynnir: David Frost. Tap. 20.25 Klaesapiur. Golden Giris. Gaman- myndaflokkur um hressar miðaldra konur sem búa saman á Flórida. Walt Disney Productions. 20.55 Ohara. Litli, snarpi lögregluþjónninn og gæðablóðin hans koma mönnum i hendur réttvisinnar þrátt fyrir sérstakar aðfarir. Aðalhlut- verk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace, Catherine Keener og Richard Yniguez. Wamer. 21.45 A þöndum vœngjum. The Lancaster Miller Affair. Framhaldsmynd f þremur hlutum. Fyrsti hluti. Frökenin Jessica „Chubbie" Miller varð heimsfræg þegar hún flaug frá Bretlands- eyjum til Ástralíu. Ekki drógu heldur stormasöm ástarsambönd úr athygli fjölmiðla. Chubbie var borin og barnfædd f Ástralíu en leit hennar að ævintýrum bar hana til Englands. Þar kynnist hún Bill Lancaster, fyrrum flugmanni i breska hernum en hann dreymir um að verða fyrsti flugmaðurinn sem flýgur Irá Bretlandseyjum til Ástralíu. Þeim skötuhjúum tókst að fá til liðs við sig stuðningsmenn og hugumstór leggja þau I flugferðina miklu. En þau eignast keppinaut og ðll heimsbyggðin stendur á öndinni. Aðalhlut- veric Kerry Mack og Nicholas Eadie. Leik- stjóri: Henri Safran. Framleiðandi: Paul F. Davies. London Film. Sýningartlmi 90 min. 23.20 Hertkyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröð um herflokk i Víetnam. Aðal- hlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Jo- shua Maurer og Ramon Franco. Leikstjóri: Bill L. Norton. Framleiðandi: Ronald L. Schwary. Zev Braun 1987. 00.10 Gullnl drengurinn. The Golden Child. I þetta sinri tekst Eddie Murphy á hendur ævin- týraferð til Tíbet. Ferðin er farin til þess að bjarga gullna drengnum sem afvegaleiddur hefur verið af illum öndum. Aðalhlutverk: Eddie Murphy og Charlotte Lewis. Leikstjóri: Michael Ritchie. Framleiðendur: Edward S. Feldman og Robert D. Wachs. Paramount 1986. Sýningar- tlmi 95 min. Bönnuð börnum. Lokasýning. 01.40 Dagtkráriok. ATH. Ruglukollar falla niður af óviðráðanlegum orsökum, sýnum við því gamanmyndaflokkinn Klattapfur. UTVARP Sunnudagur 23.JÚIÍ 7.45 Útvarp Reykjavík, gó&an dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hann- esson prófastur á Hvoli I Saurbæ flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagtkrá. 8.15 Veðurlregnir. Tóniist. 8.30 A tunnudagtmorgni með Guðmundi Einarssyni líffræðingi. Bernharður Guðmunds- son ræðir við hann um guðspjall dagsins. Lúkas 16,1-9. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónliet á tunnudagsmorgni - Hándel, Rosenmúller, Hummel og Mozart. - Concerto grosso f B-dúr op. 3 nr. 1 eftir Georg Friedrich Hándel. St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leikur; Neville Marrirter stjórnar. - Svita nr. 9 í c-moll, „Stúdentasvitan" ettir Johann Rosenmuller. Hljóðfæraleikarar úr Rlkishljómsveitinni I Dresden leika; KurtLiersch stjórnar. - Inngangur, stef og tilbrigði 11-mol! op. 102 eftir Johann Nepomuk Hummel. Hans de Vries leikur á óbó með Fílharmóníusveitinni I Amsterdam; Anton Kersjes stjórnar. - Serenaða nr. 12 i c-moll eftir Woltgang Amadeus Mozart, Blásarasveit úr Nýju filharmóniusveitinni I Lundúnum leikur. 10.00 Fiéttir. Tilkynningar. 10.25 Franskur rithöfundur á islandi 1922. Jón Óskar segir frá franska rithöfundin- um Fréderic Rouquette. (Áður á dagskrá i mai 1987) H.OONorræn messa I Hóladómkirkju. Séra Sigurður Guðmundsson vigslubiskup þjónar fyrir altari. Guðrún Ásmundsdóttir leik- kona prédikar. Kórar Hóla- og Viðvíkursókna leiða söng. Organisti: Rögnvaldur Valbergsson. Karlakórinn Heimir syngur stólvers; Stefán Glslason stjórnar. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegislréttir 12.45 Ve&urfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 „Fram tll orustu, œttjarðamiðjar ..." Dagskrá i tilefni 200 ára afmælis frönsku byltingarinnar I samantekt Ragheiðar Gyðu Jónsdóttur. (Síðari þáttur) 14.30 Me& sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 í gó&u tómi með Hönnu G. Sigurðardóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Ve&urfregnir. 16.20 „Með mannabein i maganum". Jón- as Jónasson um borð I varðskipinu Tý. (Einnig útvarpað næsta þriðjudag kl. 15.03) 17.00 Sumartónleikar i Skálholti laugar- daginn 15. Júli. Ann Wallström og Helga Ingólfsdóttir leika á barokkfiðlu og sembal sónötur ( G-dúr, c-moll og E-dúr eftir Jóhann Sebastian Bach. Kynnir: Hákon Leifsson. (Hljóðritun Útvarpsins) 18.00 Út í hött með llluga Jökulssyni. 18.45 Ve&urfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Söngleikar. Tónleikar i tilefni af 50 ára afmælí Landssambands blandaðra kóra, 5. nóvember í fyrra. Annar hluti af fimm: Háskóla- kórinn, Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands og Samkór Selfoss syngja. Kynnir: Anna Ingólfs- dóttir. 20.00 Sagan: „Órt rennur æskublóð" eftir Guðjón Sveinsson. Pétur Már Halldórsson les (6) 20.30 islensk tónlist. - „Spjótalög" eftir Áma Harðarson. Háskólakórinn syngur; Arni Harðar- son stjómar. - „Notturno IV“ eftir JónasTómas- son. Sinfónfuhljómsveit Islands leikur; Jean Pierre Jacquillat stjórnar. - „Canto" eftir Hjálmar H, Ragnarsson. Háskólakórinn syrtgur, Kjartan Ólafsson leikur með á hljóðgervil; Hjálmar H. Ragnarsson stjórnar. - „Bláa Ijósið" eftir Áskel Másson. Manuela Wiesler og Jósef Magnússon leika á flautur, Roger Carlson og Reynir Sig- urðsson á ásláttarhljóðfæri. 21.10 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þátt- ur frá.fimmtudegi). 21.30 Útvarpssagan: „Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns" eftir Thorkild Hansen. Kjartan Ragnars þýddi. Sveinn Skorri Höskulds- son les lokalestur (6). 22.00 Fráttir. Or& kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Vefturfregnlr. 22.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 14.05) 23.00 Mynd af or&kera - Nina Björk Am- adóttir. Friðrik Rafnsson ræðir við rithöfundinn um skáldskap. 24.00 Fréttir. 00.10 Sigild tónlist i helgariok eftir Jos- eph Haydn. - Sónata I c-moll. András Schiff leikur á pianó. - Sellókonsert i C-dúr. Mstislav Rostropovich leikur á selló með St.-Martin-in- the-Fields hljómsveitinni. 01.00 Ve&urfregnir. 01.10 Naturútvarp á bá&um rásum til morguns. 8.10 Afram Island 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Slgild dæguriög, fróðleiksmolar, spum- ingaleikur og leitað fanga I segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Urval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Paul McCartney og tónlist hans. Áttundi þáttur. Skúli Helgason fjallar um tónlist- arferil Paul McCartney í tali og tónum. Þættimir eru byggðir á nýjum viðtölum við McCartney frá breska útvarpinu BBC. (Einnig útvarpað aðfara- nótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 14.001 sólskinsskapi. - Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. 15.05 Söngleikir i New Yoric - „Sweeney Todd“ eftir Stophon Sondheim. Árni Blandon kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Afram Island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 f fjósinu. Bandarisk sveitatónlist. 21.30 Kvöldtónar 22.07 A elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir I helgariok. 02.00 Næturútvarp á bá&um rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 JBIítt og létt...u Eva Ásrún Albertsdóttir. (Einnig útvarpað í bitið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur - Jón Múli Arnason. (Endurteklnn frá miðvikudagskvóldi á Rás 1). 03.00 Rómantiski róbótinn 04.00 Fréttir. 04.05 Nætumótur 04.30 Ve&urfregnir. 04.40 A vettvangi Umsjón: Páll Hei&ar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttirafveðriogflugsamgóngum. 05.01 Afram fsland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af ve&ri og f lugsamgöngum. 06.01 „Blittoglétt..." Endurtekinn sjómanna- þáttur Evu Ásrúnar Albertsdóttur á nýrri vakt. SJÓNVARP Sunnudagur 23. júlí 17.50 Sunnudagshugvekja. Þórunn Magnea Magnúsdóttir leikari flytur. 18.00 Sumarglugginn. Umsjón Árný Jóhanns- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Shelley. (The Retum of Shelley). Breskur gamanmyndaflokkur um hrakfallabálkinn Shel- ley sem skemmti sjónvarpsáhorfendum fyrir nokkrum árum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og frétta- skýringar. 20.35 Fjarkinn. Dregið úr innsendum miðum i happdrætti Fjarkans. 20.40 Ugluspegill. — Kvenmannslaus i kulda og trekki - Umsjón Helga Thorberg. 21.15 Vatnsleysuveldið. (Dirtwater Dynasty). Lokaþáttur. Ástralskur myndaflokkur i tiu þáttum. Leikstjóri Michael Jenkins. Aðalhlutverk Hugo Weaving, Victoria Longley, Judy Morris, Steve Jacobs og Dennis Miller. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 22.05 Laurence Olivier lítur yfir farinn veg - fyrri hluti. Bresk heimildamynd i tveimur hlutum um einn mesta leikara sem Bretland hefur alið. I myndinni ræðir Laurence Olivier opinskátt um líf sitt og starfsferil við Melvyn Bragg, umsjónarmann. Þá segja ýmsir frægir samferðamenn frá kynnum slnum af Olivier, þ.á m. Peggy Ashcroft, Douglas Fair- banks yngri, John Gielgud.rithötundurinn John Osborne og eiginkona Oliviers, leikkonan Joan Plowricht. I fyrri hluta myndarinnar lýsir Laur- ence Olivier æskuárum sfnum og leikferli til 1944. Síðari hlutinn er á dagskrá Sjónvarpsins mánudaginn 24. júlí. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. _ 23.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. STÖÐ2 Sunnudagur 23. júlí 09.00 Alli og íkornarnir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Worldvision. 09.25 Lafði Lokkaprúð. Lady Lovely Looks. Falleg teiknimynd. Leikraddir: Guðrún Þórðar- dóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 09.35 Litli folinn og félagar. My Little Pony and Friends. Falleg og vönduð teiknimynd með islensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Sunbow Productions. 10.00 Selurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafs- son og Guðný Ragnarsdóttir. Sepp. 10.15 Funi. Wildfire. Teiknimynd um litlu stúlk- una Söru og hestinn Funa. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Worldvision. 10.40 Þrumukettir. Thundercats. Teiknimynd. Lorimar. 11.05 Kóngulóarmaðurinn. Spiderman. Teikrtimynd. ARP. Films. 11.25 Tinna. Punky Brewster. Bráðskemmtileg leikin bamamynd. NBC. 11.50 Albert feitl. Skemmtileg teiknimynd með Albert og öllum vinum hans. Filmation. 12.15 Óhá&a rokkið. Hljómsveitin vinsæla Cure kemur fram I þessum þætti. 14.10 Mannslíkaminn. Living Body. Einstak- lega vandaðir þættir um mannsllkamann. Endurtekið. Þulur: Guðmundur Ólafsson. Gold- crest/Antenne Deux. 14.40 Striftavindar. North and South. Stórkost- leg framhaldsmynd sem byggð er á metsölubók John Jake. Fimmti hluti af sex. Aðalhlutverk: Kristie Alley, David Carradine, Philiþ Casnolt, Mary Crosby og Lesley-Ann Down. Leikstjóri: Kevin Connor. Framleiðandi: David L. Wolper. Wamer. 16.10 Framtiftareýn. Beyond 2000. Geimvfs- indi, stjörnufræöi, fólks- og vöruflutningar, bygg- ingaraðferðir, arkitektúr og svo mætti lengi telja. Það er fátt sem ekki er skoðað með tilliti til framtíöarinnar, Beyond International Group. 17.05 Sovétrikin i dag. Þórir Guðmundsson fór til Sovótríkjanna snemma á þessu ári og kom víða við þar (landi. Hann fylgdist grannt með sjálfstæðisbaráttu Eystlendinga en eitt sinn töldust íslendingar og Eystlendingar vera sama ríkið. Það var þegar baeði löndin heyrðu dönsku krúnunni til. Við höfum nú heimt sjálf- stæði okkar en sömu sögu er ekki að segja af Eystlendingum. Einnig heimsótti Þórir Kænu- garð en þar var, eins og marga rekur ef til vill minni til, rússneska ríkið stofnað. Kænugarður er einnig fæðingarstaður rússnesku rétttrúnað- arkirkjunnar en Þórir heimsótti þar klaustur og hitti ábóta að máli. Einnig fór Þórir til bæjarins ».eninakan í Armeníu og fylgdist með uppbygg- ingu þar eftir skálftana miklu í desember síðastliðnum. Þá hitti Þórir staðarmenn víðs vegar um Sovótríkin og ræddi við þá um framgang umbótastefnu Gorbatsjovs og átti meðal annarra viðtal við forseta Úkraínu. Þessi þáttur er settur saman úr stuttum innslögum er sýnd voru (19:19 snemma á þessu ári og hafa ekki veríð sýnd í heild sinni áður. Umsjón: Þórír Guðmundsson. Stöð 2 1989. 18.00 Golf. Stöð 2 sýnir frá alþjóðlegum stórmótum um víða veröld. Umsjón: Björgúlfur Lúðvíksson. 19.19 19.19 Fréttir, (þróttir, veður og frískleg umfjöllun um málefni líðandi stundar. Stöð 2 1989. 20.00 Sva&llfarir í Suðurtiöfum. Tales of the Gold Monkey. Spennandi framhaldsmynda- flokkur með ævintýralegu sniði fyrir alla fjöl- skylduna. Aðalhlutverk: Stephen Collins, Caitlin O’Heaney, Rody McDonwall og Jeff Mackay. Framleiðandi: Don Bellisario. MCA. 20.55 Lagt f ’ann. Sigmundur Ernir gengur að Glym í Botnsdal og nýtur einstæðrar náttúru- fegurðar. Umsjón. Sigmundur Emir Rúnarsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2 1989. 21.25 MaxHeadroom.Kveðuraðsinni.Lorímar. 22.15 Að tjaldabaki. Backstage. Meiriháttar þáttur um allt það nýjasta sem er að gerast í ævintýraheimi kvikmyndanna og fræga fólksins. Fylgist þú með? Kynnir: Jennifer Nelson. EPI Inc. 22.40 Verðir laganna. Hill Street Blues. Spennuþættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. NBC. 23.25 Silkwood. Þessi mynd er byggð á sann- sögulegum atburðum. Karen Silkwood lést á voveiflegan hátt í bílslysi árið 1974. Slysið þótti koma á einkar heppilegum tíma fyrir atvinnurek- endur hennar. Karen hafði verið ötul í að reyna að svipta hulunni ofan af mjög slæmu öryggis- ástandi kjarnorkuversins sem hún vann hjá. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russell og Cher. Leikstjóri: Mike Nichols. Framleiðendur: Michael Hausman og Mike Nichols. ABC1983. Sýningartími 126 min. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 01.30 Dagskráriok. UTVARP Mánudagur 24. júlí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hjart- arson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 S morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Fúfú og fjallakril- in - óvænt heimsókn" eftir Iðunni Steinsdóttur Höfundur lýkur lestri sögunnar. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn Lesiö úr forustugreinum landsmálablaða. 9.45 Búna&arj>átturinn-Umstarf Svina- ræktarfélags Islands. Árni Snæbjörnsson ræðir við Kristin Gylfa Jónsson formann félags- ins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin i fj&runni Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins ónn - Að lifa i trú. Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Benedikts- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi- kráku" eftir Harper Lee Sigurlína Daviðs- dóttir les þýðingu sina (27). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 A frivaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað nk. laugardagsmorgun kl. 6.01). 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Nammidagur á Bamaútvarpinu. Umsjón Sigríður Arnardótt- ir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist 6 sí&degi - Uszt og Chopin. - Claudio Arrau leikur á píanó verk ettir Frederic Chopin: Fantaise-lmpromtu nr. 4, Næturljóð I Fis-dúr og Vals nr. 9 í As-dúr, „Kveðjuvalsinn". - Polonaise Brilliante fyrir píanó og selló i C-dúr op. 3 eftir Frederic Chopin. Martha Argerich leikur á pianó og Mstislav Rostropovich á selló. - Ungversk rapsódia í cls-moll eftir Franz Liszt. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins i Köln leikur; Eugens Szenkar stjómar. - Píanókonsert nr. 2 f A-dúr eftir Franz Liszt. Svjatoslav Richter leikur með Sinlóníuhljómsveit Lundúna; Kirill Kondrashin stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 FyU’ann, takk Gamanmál I umsjá Spaugstofunnar. (Endurflutt frá laugardegi) 18.10 Avettvangl Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Ve&urfregnlr. Tilkynnlngar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Tilkynnlngar. 19.32 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ólafur Oddsson fiytur. 19.37 Um daglnn og veginn Benedikt Ben- pHiktccnn ÍQlftr 20.00 LHIi bamatfminn: „Fúfú og fjallakri I- In - óvænt heimeókn" eftir l&unni Steinadóttur Höfundur lýkur lestri sögunnar. (Endurtekinn frá morgrti). 20.15 Barokktónlist - Vivaldi, Frenceac- hini, Bach, Telemann og Hándel. - Konsert fyrir fjóra gftara og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. „Los Romeros" leika með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; lona Brown stjórnar. - Sónata fyrir tvo trompeta og fylgiradd- ir eftir Petronio Franceschini. Stephen Keavy og Crispian Steele-Perkins leika ásamt hljómsveit; Peter Holman stjómar. - Konsert I itölskum stll eftir Johann Sebastian Bach. Helga Ingólfsdóttir leikur á sembal. - Triósónala i a-moll fyrir blokkflautu, óbó og fylgiraddir eftir Georg Philipp Telemann. „Camerata Köln" flytja. - Forieikur að ópemnni „Agrippina" eftir Georg Friedrich Hándel. „The English Consert" hljómsveítin flytur. 21.00 Sveltasæla Umsjón: Signý Pálsdóttir (Endurtekinn þáttur frá föstudegi) 21.30 Útvarpssagan: „Sæf arinn sem sigr- a&i Ísland" Þáttur um Jörund hundadagakon- ung eftir Sverri Kristjánsson. Eysteinn Þorvalds- son byrjar lesturinn. 22.00 Fróttir. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Undir hlíðum eldfjallsins. Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Sigurð, Flosa og Hálfdán Björnssyni, búendur á Kvískerjum ( öræfasveit. Fyrri hluti. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Ve&urfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 2 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. Fréttir kl. 8.00, maður dagsins kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlist. 14.03 Milli mála Eva Ásrún Albertsdóttir á útkikki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Lísa Pálsdóttir, Sigurður Þór Salvars- son og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Kristinn R. Olafsson talar frá Spáni. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjó&arsálin, þjó&fundur i beinni út- sendingu, simi 91 38 500 19.00 Kvóldfréttir 19.32 Afram fsland Dægurfög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins Vlð hljóðnemann eru Hlynur Hallsson og norðlenskir unglingar. 22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað i bítið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Lógun Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1). 03.00 Rómantiski róbótinn 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 04.30 Ve&urfregnir. 04.40 Avettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þátturfrá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttirafve&riogfiugsamgóngum. 05.01 Afram fsland Dæguriög með islenskum flytjendum. 06.00 Fréttiraf veðriogflugsamgóngum. 06.01 „Blítt og létt ..." Endurtekinn sjö- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. SJONVARP Mánudagur 24. júlí 17.50 Þvottabimimir (7) (Raccoons) Banda- rfskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Hallur Helgason og Helga Sigríður Harðardóttir. Þýð- andi Þorsteinn Þórhallsson. 18.15 Villi spæta (Woody Woodpecker). Bandarisk teiknimynd. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Bundinn i bá&a skó (Ever Decreasing Cirdes) Breskur gamanmyndaflokkur með Ric- hard Briers í aðalhlutverki. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og ve&ur. 20.30 Fréttahaukar. (Lou Grant). Bandariskur myndaflokkur um lif og störf á dagblaði. Aðal- hlutverk Ed Asner, Robert Walden, Linda Kel- sey og Mason Adams. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 21.20 Lawrence Olivier Ittur yfir farinn vag. - Seinni hluti — Bresk heimildamynd i tveimur hlutum um einn mesta leikara sem Bretland hefur alið. I þessum hluta er fjallað um lif og starf Oliviers frá 1945 fram að fyrstu árum níunda áratugarins. Þýðandi Bogi Amar Finn- bogason. Áður á dagskrá 6. janúar 1985. 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok. STOÐ2 Mánudagur 24. júlí 16.45 Santa Barbara. New Woríd Intematio- nal, 17.30 Hulin fortið. Stranger In My Bed. Mynd þessi er byggð á sannsögulegum atburðum og segir frá ungri konu sem lendir ( bdslysi og missir minnið. Hún kannast hvorki við böm sín eða eiginmann. Getur hún lært að elska mann sinn að nýju? Eða bömin sín tvö? Áhrifarík og vel gerð mynd. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner, Armand Assante, Douglas Sheehan og Allison Court. Leikstjóri: Larry Elikann. Woridvision 1986. Sýningartími 95 mln. 19.19 19.19 Fréttum, veðri, (þróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð frískleg skil. Stöð 2 1989. 20.00 Mikki og Andrés. Mickey and Donald. Þessar heimsþekktu teiknimyndapersónur I höfða til allrar fjölskyldunnar. Walt Disney. 20.30 Kaeri Jón. Dear John. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur meðgamansömu yfirbragði. Aðalhlutverk: Judd Hirsch, Isabella. Hofmann, Jane Carr og Harry Groener. Leikstjóri: James Burrows. 21.00 Dagbók smalahunds. Diary of a Sheepdog. Hollenskur framhaldsmyndaflokkur. 9. þáttur. AðalhlutverkrJo De Meyere, Ko van Dijk, Rudy Falkenhagen og Bruni Heinke. Leikstjóri: Willy van Hemert. Framleiðandi: Joop van den Ende. KRO. 22.05 Á þöndum vængjum. The Lancaster Miller Affair. Framhaldsmynd í þremur hlutum. Annar hluti. Aðalhlutverk: Kerry Mack og Nicho- las Eadie. Leikstjóri: Henri Safran. Sýningartími 90 min. 23.35 Fjörutiu karöt. 40 Carats. Gamanmynd um fertuga, fráskilda konu sem fer (sumarieyfi til Grikklands. Þar kynnist hún rúmlegatvítugum manni og á með honum eftirminnilega nótt. Hún heldur aftur til New York og snýr sór að viðskiptum sínum staðráðin í því að gleyma ástarævintýrinu. En ekki er hún laus allra mála. Aðalhlutverk: Liv Ullmann, Edward Albert og Gene Kelly. Leikstjóri: Milton Katselas. Columb- ia 1973. Sýningartími 110 mín. 01.20 Dagskráriok. Fólkið í landinu er á dagskrá Sjónvarpsins á laugardag kl. 21.55. Þar ræðir Finnbogi Her- mannsson við Ólaf Kristjánsson í Bolungarvík.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.