Tíminn - 10.08.1989, Side 13
Fimmtudagur 10. ágúst 1989
Tíminn 13
ÚTVARP/SJÓNVARP
ÚTVARP
Fimmtudagur
10. ágúst
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar Krist-
jánsson flytur.
7.00 Fróttir.
7.03 f morgunsóríð með Randveri Þoriáks-
syni. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu
fréttayfiriiti kl. 7.30. Ólafur Oddsson talar um
daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. Lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl.
8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30
og9.00.
9.00 Fréttlr. Tilkynningar.
9.03 Litll bamatfminn: „Nýjar sögur af
Maricúsl Arelíusiu eftir Helga Guð-
mundsson Höfundur les (4). (Einnig útvarpað
um kvöldið kl. 20.00). (Áður á dagskrá 1985).
9.20 Morgunleikfiml með Halldóru Bjðms-
dóttur.
9.30 Landpósturinn Umsjón: Þorfákur Helga-
son.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 FrétUr.
11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarins-
son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti).
12.00 Fréttayflritt. Tilkynningar.
12.20 Hódeoisfréttfr
12.45 Veðurfragnlr. Tilkynningar. Tónlist.
13.051 dagsins önn - Flsknaysla Umsjón:
Alfhildur Hallgrimsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Pelastttck" eftir
Guðlaug Arason Guðmundur Ólafsson les
(8).
14.00 FrétUr. Tilkynningar.
14.05 Miðdeglslögun Snorri Guðvarðarson
blandar. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað að-
faranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 BJargvættur Guðs Dagskrá um llfsferil
skáldsins Nikos Kazantzakis. Umsjón: Gísli Þór
Gunnarsson. Lesarar með honum: Helga Jóns-
dóttir og Torfi Hjartarson. (Áður flutt 15. júní).
16.00 FrétUr.
16.03 Dagbókln Dagskrá.
16.15 Veðurfregnlr.
16.20 Bamaútvarpið Umsjón: Siguriaug M.
Jónasdóttir.
17.00 Frétttr.
17.03 Tónllst ó sfðdegl - Prokofiev, Stra-
vinskjl og Katsjatúrían Sónata fyrir fiðlu og
pianó nr. 2 i D-dúr op. 94a eftir Sergej
Prokofiev. Shlomo Mintz leikur á fiðlu og Yefim
Bronfman á planó. - Konsert-dansar eftir Igor
Stravinskji. Avanti-hljómsveitin leikur; Jukka-
Pekka Saraste stjómar. - Canzónetta op. 62a
eftir Sibelius I útsetningu Igors Stravinskijs.
Avanti-hljómsveitin leikur; Jukka-Pekka Saraste
stjómar. -Atriði úrballettinum „Spartakusi" eftir
Aram Katsjatúrian. Konunglega Fílharónlu-
sveitin leikur; Yuris Temirkanov stjómar.
18.00 Fréttlr.
18.03 Að utan Fréttáþáttur um eriend málefni.
(Einnta útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07).
18.10 A vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað I
næturútvarpi kl. 4.40)
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tllkynningar.
19.00 Kvöidfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mól Endurtekinn þáttur frá
morgni I umsjá Ólafs Oddssonar.
19.37 Kviksjó Umsjón: Freyr Þormóðsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað
á sunnudagskvöld kl. 21.10).
20.00 Lttll bamatíminn: „Nýjar sögur af
Markúsi Árelíusi" efUr Helga Guð-
mundsson Hðfundur les (4).
(Endurtekinn frá morgni). (Áður flutt 1985).
20.15 Fró sumartónleikum í Skðlholts-
kirkju laugardaginn 5. ógúst Sönghópur-
inn Hljómeyki fiytur messu og „Ave Maria" eftir
Hjálmar H. Ragnarsson. Kynnir: Hákon Leifs-
son.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Það er drjúgt sem drýpur Vatnið i
goðsögum, heimspeki, stjðmuspeki og trú.
Umsjón Valgerður Benediktsdóttir.
23.10 Gestaspjall - Þetta ættt að banna
Það lágkúrulegasta í fari islensku þjóðarinnar.
Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað
mánudag kl. 15.03)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarins-
son. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp ð bððum rósum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lifsins!
Leifur Háuksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, maður
dagsins kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl.
8.30.
9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir.
Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl.
10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl.
11.03. Gluggað I heimsblððin kl. 11.55.
12.00 Fréttayflrltt. Auglýsingar.
12.20 Hódeglsfréttir
12.45 Umhverfis landið ó óttatiu með Gesti
Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaid-
artónlist.
14.03 Milli móla Ámi Magnússon á útkfkki og
leikur nýju Iðgin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir
þrjú og Veiðihomið rétt fyrir fjógur.
16.03 Dagskró Dægurmálaútvarp. Guðrún
Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Llsa
Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffi-
spjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál
dagsins á sjötta tlmanum. - Meinhomið.
18.03 Þjöðarsólin, þjóðfundur i belnnl út-
sendingu, sfml 91-38 500
19.00 Kvóldfréttir
19.32 Áfram fsland Dæguriög með íslenskum
flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins - Fjaðrafok
vegna ungllngabóka Við hljóðnemann eru
Vemharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson.
22.07 Sperrið eyrun Skúli Helgason leikur
þungarokk á ellefta tímanum.
01.00 Næturútvarp é bóðum rósum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 „Blttt og létt ..." Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir. (Einnig útvarpað í bitið kl. 6.01).
02.00 Fréttlr.
02.05 Danskl tónlistatmaðurinn Sebasti-
an Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn
þáttur frá 20. nóvember 1988).
03.00 Rómantiski róbótinn
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtu-
dagsins.
04.30 Veðurfregnlr.
04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá
Rás 1 kl. 18.10)
05.00 Fréttirafveðriogflugsamgðngum.
05.01 Áfram island Dæguriög með islenskum
flytjendum.
06.00 Fréttirafveðriogflugsamgöngum.
06.01 „Blttt og létt ..." Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á
nýrri vakt.
SVÆÐISÚTVARP ÁRÁS2
Svæðisútvarp Norðuriands Id. 8.10-8.30
og 18.03-19.00.
Svæðlsútvarp Austuriands kl. 18.03-
19.00
SJONVARP
Fimmtudagur
10. ágúst
17.50 Bleikl pardusinn (The Pink Panther)
Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Úlafur B.
Guðnason.
18.20 Unglingamlr I hverflnu. (Degrassl
Junior High). Kanadlskur myndaflokkur um
unglinga i framhaldsskóla. Þýðandi Reynir
Harðarson.
18.45 Tóknmólsfréttir.
18.55 Hver ó að ráða? (Who’s the Boss?)
Bandarlskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr
Bertelsdóttir.
19.20 Ambótt. (Escrava Isaura) Brasiliskur
framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sorrja Diego.
19.50 Tommi og Jennl.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Gönguleiðlr. Þáttaröð um þekktar og
óþekktar gönguleiðir. - Jökuldalur - Leið-
sögumaður Páll Pálsson. Umsjón Jón Gunnar
Grjetarsson.
20.55 Matiock. Bandarfskur myndaflokkur um
lögfræðing I Atlanta og einstæða hæfileika
hans við að ieysa flókin sakamál. Aðalhlutverk
Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.45 iþróttasyrpa. Stiklað á stóru I heimi
Iþróttanna hériendis og eriendis.
22.05 Fjörðungsmét austflrskra hesta-
manna Umsjón Glsli Sigurgeirsson.
22.35 Sjð dauðasyndlr (De sju dödssyndema)
Hnnsku tónlistarmennimir Laplnlahoen Lin-
nut koma fram I fyrsta og síðasta sinn.
Skemmtiþáttur frá finnska sjónvarpinu. (Nord-
vision - Finnska sjónvarpið).
23.00 Ellefufréttir og dagskrórlok.
STÖÐ2
Fimmtudagur
10. ágúst
16.45 Santa Barbara. New Worid lnternatio-
nal.
17.30 Með Beggu frænku Endurtekinn þáttur
frá siðastliðnum laugardegi. Umsjón og dag-
skrárgerð: Elfa Gisladóttir. Stöð 21989.
19.00 Myndrokk.
19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt um-
fjöllun um málefni llðandi stundar. Stöð 21989.
20.00 Brakúla greifi. Count Duckula. Bráð-
skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna.
Leikraddir: Júllus Brjánsson, Kristján Franklln
Magnús, Þórhallur Sigurðsson o.fl. Thames
Television.
20.30 Það kemur i Ijós. Þeir spilafélagamir fá
góða gesti og taka óskalögin ykkar eins og þeim
einum er lagið. Ef ykkur langar til þess að heyra
eitthvert lag eða hafið einhverjar aðrar óskir
sem þeir félagamir gætu uppfyllt I þættinum þá
endilega sendið þeim llnu. Munið bara að
merkja umslagið „Það kemur I Ijós" og heimilis-
fangið er Stöð 2, Krókhálsi 6, 110 Reykjavík.
Umsjón: Helgi Pétursson. Dagskrárgerð: Marl-
anna Friðjónsdóttir. Stöð 2 1989.
21.05 Af bæ i borg. Perfect Strangers. Gaman-
myndaflokkur um frænduma Larry og Balki og
bráðskemmtilegt llfsmynstur þeirra. Lorimar
1988.
21.35 Þvilikur dagur So ein Tag. Lögreglu-
maðurinn Wemer Roif er afbrýðisamur út I
kærustu sfna sem vinnur í pelsaverslun. I
skugga nætur skipuleggur hann innbrot I versl-
unina og fær valinkunna glæpamenn til að vinna
verkið. Aðalhlutverk: Klaus Löwitsch og Gúnter
Ungeheuer. Leikstjóri: Jiírgen Roland. Studio
Hamburg. Sýningartlmi 90 mln. Bönnuð
bömum. Aukasýning 23. september.
23.05 Jazzþóttur.
23.30 Fluggarpar Sky Riders. Spennumynd
um glæfralegt mannrán þar sem glslunum er
haldið í klaustri sem enginn kemst að, nema
fuglinn fljúgandi. Aðalhlutverk: James Cobum,
Susannah York og Robert Culp. Leikstjóri:
Douglas Hickox. Framleiðandi: Sandy Howard.
20th Century Fox 1976. Sýningartími 95 mín.
01.05 Dagskróriok.
UTVARP
Föstudagur
11-ágúst
6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Gunnar Krist-
jánsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 f morgunsórió með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirtit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu
fréttayfiriiti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Utii bamatimlnn: „Nýjar sögur af
Maricúsi Áreliusi" eftir Helga Guð-
mundsson Höfundur les (5). (Einnig útvarpað
um kvöldið kl. 20.00). (Áður á dagskrá 1985).
9.20 Morgunleikflmi með Halldóru Bjöms-
dóttur.
9.30 Landpósturinn - Fró Austuriandl
Umsjón: Haraldur Bjamason.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Aldarbragur - Fatatíska fyrr og nú
Fyrsti þáttur. Lesari: Ólafur Haraldsson.
Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. (Einnig
útvarpað kl. 21.00 næsta mánudag).
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfiritt. Tilkynningar.
12.20 Hódegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 f dagslns ónn Umsjón: Anna M. Sigurð-
ardóttir.
13.35 Mlðdegissagan: „Þelastikk" eftlr
Guðlaug Arason Guðmundur Ólafsson les
(9).
14.00 Fréttlr. Tilkynningar.
14.05 Ljúfllngslög Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags
að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Að framkvæma fyrst og hugsa sfðar
Fjórði þáttur af sex i umsjá Smára Sigurðsson-
ar. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá mið-
vikudagskvöldi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókln Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið - Létt gri n og gaman
Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónllst ó sfðdegi - Debussy,
Strauss og Mllhaud - „Bergamasque-
svitan* eftir Claude Debussy. Afexis Weissen-
berg leikur á pfanó. - Svlta I B-dúr op. 4 eftir
Richard Strauss. Hollenska blásarasveitin leik-
ur; Edo de Waart stjómar. - Frönsk svlta eftir
Darius Milhaud. „Orchestre de la Musique
Royale des Guides" leikur; Yvon Ducene
stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni.
(Einnn útvaqtað að loknum fréttum kl. 22.07).
18.10 AvettvanglUmsjón:PállHeiðarJónsson
og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað I
næturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 4.40)
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynnlngar.
19.32 Kvikejó Umsjón: Freyr Þormóðsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
20.00 Util bamatimlnn: „Nýjar sögur af
Markúsl Árelfusi" eftir Helga Guð-
mundsson Hðfundur les (5). (Endurtekinn frá
morgni). (Áðurflutt 1985).
20.15 Lúðreþybir Skarphéðinn Einarsson
kynnir lúðrasveitartónlist.
21.00 Sumarvaka. a. „Komdu nú og
kroppaðu með mér" Spjall um fugla og
lestur úr þjóðsögum. Umsjón: Amdfs Þorvalds-
dóttir. Lesari: Eymundur Magnússon. (Frá Egiis-
stöðum). b. Stefón Islandi syngur vlð
pianóundirielk Fritz Weisshappels. c. I
Tíról Ferðaþáttur eftir Guðbrand Vigfússon.
Jón Þ. Þór les seinni hluta. d. Elsa Slgfúss
syngur vlð pianóundirieik Valborgar
Elnarsson Umsjón: Gunnar Stefánsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Danslög
23.00 f kringum hlutlna Umsjón: Þorgeir
Ólafsson.
24.00 Fréttlr.
00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnlr.
01.10 Næturútvarp ó bððum rðsum til
morguns.
RÁS 2
7.03 Morgunútvaipið: Vaknið tll lifslns!
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður-
fregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir.
Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl.
10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl.
11.03. Gluggað I heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfiritt. Auglýsingar.
12.20 Hódegisfréttlr
12.45 Umhverfís landlð ð áttatíu með Gesti
Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald-
artónlisL
14.03 Milll móla Ámi Magnússon á útklkki og
leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir
þrjú og Veiðihomið rétt fyrir fjðgur.
16.03 Dagskró Dægurmálaútvarp. Guðrún
Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Lísa
Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffi-
spjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Arthúr Björgvin
Bollason talar frá Bæjaralandi. - Stórmál dags-
ins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinnl út-
sendingu, sími 91-38 500
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Áfram Island Dægurlög með Islenskum
flyljendum.
20.30 i fjóslnu Bandariskir sveitasöngvar.
21.30 Kvöldtónar
22.07 Síbyljan Sjóðheitt dúndurpopp beint I
græjumar. (Endurtekinn frá laugardegi).
00.10 Snúningur Áslaug Dóra Eyjólfsdótt-
ir ber kveðjur milll hlustenda og lelkur
óskalög.
02.00 Næturútvarp ó bóðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
02.00 Fréttir.
02.05 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason
kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi).
03.00 Róbótarokk Fréttir kl. 4.00.
04.30 Veðurfregnlr.
04.35 Nætumótur
05.00 Fréttirafveðriogflugsamgöngum.
05.01 Áfram island Dæguriög með íslenskum
flytjendum.
06.00 Fréttlrafveðriogflugsamgöngum.
06.01 Á frivaktlnnl Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá
mánudegi á Rás 1).
07.00 Morgunpopp
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
Svæðisútvarp Norðuriands kl. 8.10-8.30
og 18.03-19.00.
Svæðisútvarp Austuriands kl. 18.03-
19.00
SJÓNVARP
Fóstudagur
11-ágúst
17.50 Gosl (32). (Pinocchio). Teiknimynda-
flokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir. Leikraddir Öm Ámason.
18.15 Villi spæta (Woody Woodpecker)
Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Sigurgeir Stein-
grimsson.
18.45 Tóknmólsfréttlr.
18.50 Austurbælngar. (Eastenders) Breskur
framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
19.20 Benny Hlll. Breskur gamanmyndaflokk-
ur. Þýðandi Stefán Jökulsson.
19.50 Tommi og Jennl.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Fiðringur Þáttur fyrir ungt fólk I umsjón
Bryndisar Jónsdóttur.
21.00 Valkyrjur (Cagney and Lacey) Banda-
rlskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
21.50 Mannraunlr (Donner Pass) Bandarlsk
sjónvarpsmynd frá árinu 1978. Leikstjóri James
L. Conway. Aðalhlutverk Robert Fuller, Diane
McBain, Andrew Prine, Johrt Anderson og
Michael Callan. Hópur landnema setur sér það
markmið árið 1846 að komast til Kalifomiu. Á
brattann er að sækja þvl landið er erfitt yTirferðar
en það eru þó ekki náttúruöflin sem reynast
hættulegasti óvinurinn heldur mannlegur
breyskleiki. Þýðandi Jón 0. Edwald.
23.25 Rokkköngar (I Giganti del Rock) Italskur
tónlistarþáttur þar sem fram koma nokkrar
stórstjömur frá 6. og 7. áratugnum, svo sem
B.B. King, Little Richard, Jerry Lee Lewis, Fats
Domino, James Brown, Ray Charies og Bo
Diddley.
01.45 Otvarpsfréttir I dagskróriok.
• ]>]
Föstudagur
H.ágúst
16.45 Santa Barbara. New Worid Internatio-
nal.
17.30 Sjéræningjamyndin The Pirate Movie.
Ævintýramynd með hinum þekkta leikara
Christopher Atkins i aðalhlutverki. Mikið er af
fallegri tónlist I myndinni. Aðalhlutverk: Chris-
topher Atkins, Kristy McNichol og Ted Hamilton.
Leikstjóri: Ken Annakin. Framleiðandi: David
Joseph. 20th Century Fox 1982. Sýningartlmi
95 mln. Lokasýning.
19.05 Myndrokk.
19.19 19:19. Fréttir, fréttatengt efni auk veður-
frétta. Stöð 2 1989.
20.00 Teiknimyndir. Stuttar og fjörugar teikni-
myndir fyrir alla aldurshópa.
20.15 Ljóðu mér eyra ... Glóðvolgar fréttir úr
tónlistarheiminum. Nýjustu kvikmyndimir
kynntar. Fróm viðtöl. Umsjón: Pia Hansson.
Dagskrárgerð: Marla Marlusdóttir. Stöð 21989.
20.50 Bemskubrek. The Wonder Years. Gam-
anmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut-
verk: Fred Savage, Danica McKellar, o.fl. Fram-
leiðandi: Jeff Silver. New Worid Intemational
1988.
21.20 Svindlaramir Let's Do It Again. Félag-
amir Sidney Poitier og Bill Cosby áttu eftirminni-
legan leik i gamanmyndinni Uptown Saturday
Night frá árinu 1974. Ári síðar komu þeir aftur
saman og gerðu þessa gamanmynd sem ekki
hefur verið talin siðri. Hér reyna félagamir að
hagnast á vini sinum sem þeir dáleiða og etja
út I hnefaleikakeppni eftir að hafa veðjað við
mótherja hans. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Bill
Cosby, Jimmy Walker, John Amos og Ossie
Davis. Leikstjóri: Sidney Poitier. Framleiðandi:
Melville Tucker. Warner 1975. Sýningartimi
110 mín. Aukasýning 25. september.
23.10 f helgan stein Coming of Age. Léttur
gamanmyndafiokkur um fullorðin hjón sem
setjast I helgan stein. Aðalhlutverk: Paul Doo-
ley, Phyllis Newman og Alan Young. Universal.
23.35 Daisy Miller Cybill Shepherd fer hér með
hlutverk hinnar eigingjömu Daisy Miller, sem fer
óhikað sfnar eigin leiðir án þess að vfla fyrir sér
hvaða afleiðingar þær kunni að hafa I för með
sér fyrir aðra. Skáldsagnarpersónan Daisy er
ættuð úr skáldsögu Henry James, sem greinir
frá landflótta Bandarlkjastúlku sem býr I Evrópu
ásamt furðufuglinum, móður sinni, og heldur
ósvlfnum bróður. Myndin gerist undir lok nítj-
ándu aldarinnar en Daisy er afar frjálslynd kona
á þeirra tíma mælikvarða og býður siðfáguðum
lýð viktorianska tlmabilsins heldur betur birginn.
Áðalhlutverk: Cybill Shepherd, Barry Brown,
Mildred Natwick og Eileen Brennan. Leikstjóri:
Peter Bogdanovich. Framleiðendur: Jay Wes-
ton og James S. White. Paramount 1974.
Sýningartlmi 90 mln. Aukasýning 24. septem-
ber.
01.05 Gisllng I Xanadu Sweet Hostage. Geð-
sjúklingur sem sloppið hefur út af hæli rænir
ungri stúlku og hefur hana á brott með sér I
einangraðan kofa fjarri mannabyggðum. Aðal-
hlutverk: Martin Sheen og Linda Blair. Leik-
stjóm: Lee Philips. Sýningartlmi 90 mln. Bönn-
uð bömum. Lokasýning.
02.35 Dagskróriok.
UTVARP
Laugardagur
12. ágúst
6.45 Veðurlregnir. Bæn, séra Gunnar Krist-
jánsson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 „Géðandag,góðlrhlustendur“Pétur
Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl.
7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og
veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum
heldur Pétur Pótursson áfram að kynna morg-
unlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Lttll bamatimlnn ó laugardegl:
„Laxabðmln" eftir R.N. Stewart Þýðing:
Eyjólfur Eyjólfsson. Irpa Sjöfn Gestsdóttir les
(2). Hrafnhildur veiðikló fer á veiðar. Umsjón:
Gunnvör Baga.
9.20 Sfglldir morguntónar - Boccherinl,
Brahms og Leopold Mozart - Rondó úr
konsert I B-dúr fyrir selló og strengjasveit eftir
Luigi Boccherini. Yuli Turovsky leikur með „I
Musici de Montreal". - Ungverskir dansar nr.
19, 20 og 21 eftir Johannes Brahms. Hátlðar-
hljómsveitin I Búdapest leikur; Ivan Fischer
stjómar. - Konsert fyrir trompet og hljómsveit
eftir Leopold Mozart. Wynton Marsalis leikur
ásamt „National Philharmonic hljómsveitinni";
Raymond Leppard stjómar. -
9.35 Hlustcndaþjónustan Sigrnn Bjöms-
dóttir svarar fyrirspumum hlustenda um dagskrá
Otvarps og Sjónvarps.
9.45 Innlent fréttayfiriit vikunnar
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Fölkið I Þingholtunum Fjölskyldumynd
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur og Sigrúnu Óskars-
dóttur. Flytjendur: Anna Kristín Amgrímsdóttir,
Arnar Jónsson, Halldór Bjömsson og Þórdls
Arnljótsdóttir. Stjómandi: Jónas Jónasson.
H.OOTilkynnlngar.
11.05 f llðinnl viku Umsjón: Sigrún Stefáns-
dóttir.
12.00 Tllkynnlngar. Dagskrá
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú Fréttaþáttur i vikulokin. Til-
kynningar.
13.30 Á þjóðvegl ettt Sumarþáttur með fróð-
legu Ivafl. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og
Ómar Valdimarsson.
15.00 Þetta vil ég heyra Leikmaður velur
tónlist að sfnu skapi.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnlr.
16.20 Sumarferðir Bamaútvaipsins - A
lundavelðum I Vlgur Umsjón: Siguriaug M.
Jónasdóttir.
17.00 Lelkandl létt - Ólafur Gaukur.
18.00 Af lifi og sál - Postulinsmálun Eria
B. Skúladóttir ræðir við Sæmund Sigurðsson og
Sigrlði Þórðardóttur um sameiginlegt áhugamál
þeirra.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar.
19.00 Kvóldfréttir
19.30 Tllkynningar.
19.32 Abætir Arthur Moreira Lima leikur á planó
tvo tangóa eftir Emesto Nazareth. - Cari Johan
Falkman syngur tvð Iðg eftir Evert Taube. -
Hljómsveitin „Sinfónietta" I Lundúnum og
söngvarar flytja brjú lög; Simon Rattle stjómar.
20.00 Sagan: „Ort rannur æskublöð" eftir
Guðjón Sveinsson Pétur Már Halldórsson
les (11).
20.30 Vfsurogþjóðlög
21.00 Sleglð á léttari strengi Inga Rósa
Þórðardóttir tekur á móti gestum. (Frá Egilsstðð-
um)
21.30 fslenskir elnsðngvarar Ragnheiður
Guðmundsdóttir syngur lög eftir Þonrald Blöndal
og Bjama Þorsteinsson. Guðmundur Jónsson
leikur með á planó. - Svala Nielsen syngur lög
eftir Garðar Cortes, Áma Bjðmsson, Elsu Sig-
fúss og Bjama Böðvarsson. Guðrún Kristins-
dóttir leikur með á planó.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmonikuunnendum
Saumastofudansleikur I Útvarpshúsinu. (Áður
útvarpað sl. vetur). Kynnir: Hermann Ragnar
Stefánsson.
23.00 Dansað I dögginni - Sigriður
Guðnadóttlr (Frá Akureyrf)
24.00 Fréttir.
00.10 Svolttið af og um tónlist undir svefn-
Inn Tónlist fyrir strengjasveit eftir Dag Wirén og
Carl Nielsen og „Sumamætursöngvar" og
„Gangan að Paradisar-garðinum" eftir Felix
Delius. Jón Öm Marinósson kynnir.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RAS 2
8.10 Á nýjum degl með Pétri Grétarssyni.
10.03 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur
tónlist og kynnir dagskrá Útvaqis og Sjónvarps.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Kæni landsmenn Iþróttafréttamenn
fylgjast með og lýsa slðari hálfleik leikja; KR-KA
og (A-Fylkis. Berglind Björk Jónasdóttir og
Ingólfur Margeirsson.
17.00 Fyrirmyndarfólk litur inn hjá Llsu Páls-
dóttur, að þessu sinni Sigrún Proppé listmeð-
ferðarfræðingur.
19.00 Kvöldfréttir
19.31 Áfram fsland Dæguriög með fslenskum
flytjendum.
20.30 Kvöldtónar
22.07 Sibyljan Sjóðheitt dúndurpopp beint I
græjurnar. (Einnig útvarpað nk. föstudagskvöld
á sama tima).
00.10 Út á lifíð Skúli Helgason ber kveðjur milli
hlustenda og leikur óskalög.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20,
16.00,19.00,22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPK)
02.00 Fréttlr.
02.05 Eftiriætislögin Svanhildur Jakobsdóttir
spjallar við Bjartmar Guðlaugsson tónlistar-
mann sem velur eftiriætislögin sln. (Endurtekinn
þáttur frá þriðjudegi á Rás 1).
03.00 Róbótarokk Fréttir kl. 4.00.
04.30 Veðurfregnlr.
04.35 Nætumótur
05.00 Fréttirafveðriogflugsamgðngum.
05.01 Áfram fsland Dægurlög meö fslenskum
flytjendum.
06.00 Fröttiraf veðriogflugsamgðngum..
06.01 Úr gömlum belgjum
07.00 Morgunpopp
07.30 Fréttir á ensku.
SJÓNVARP
Laugardagur
12. ágúst
13.35 Llverpool-Arsenal. Beln útsendlng
frá leik liðanna um Góðgerðarskjóldinn (Charity
Shield) á Wembley-leikvanginum I Lundúnum.
Með fyrirvara.
16.00 fþróttaþátturinn Sýndareru svipmyndir
frá Iþróttaviðburðum vikunnar og fjallað um
Islandsmótið I knattspyrnu. Einnig verður bein
útsending frá Bikarkeppni Frjálsiþróttasam-
bands Islands.
18.00 Dvergarikið (8) (La Llamada de los
Gnomos). Spænskur teiknimyndaflokkur I 26
þáttum. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir.
Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir.
18.25 Bangsi bestaskinn (The Adventures of
Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um
Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son. Leikraddir Örn Árnason.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskasléðlr (Danger Bay). Kanadlskur
mvndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir.