Tíminn - 25.08.1989, Blaðsíða 11
Föstudagur 25. ágúst 1989
Tíminn 11
Denni ©
dæmalausi
„Sjáðu, mamma. Pabbi er nákvæmlega einni
ruslatunnu hærri en ég.“
No. 5854
Lárétt
I) Stríðið. 6) Ólga. 7) Hold. 9) 2500.
II) Sex. 12) Blöskra. 13) Ungleg
eftir aldri. 15) Sigti. 16) Komist. 18)
Ölvaður.
Lóðrétt
1) Hrygggeymsla. 2) Orsök. 3)
Tímabil. 4) Auð. 5) Dróst andann.
8) Málmur. 10) Þúfur. 14) Enn. 15)
1499. 17) Utan.
Ráðning á gátu no. 5853
Lárétt
I) Noregur. 6) Óli. 8) Týs. 9) Lóu.
II) RS. 12) SS. 13) AAA. 15) Pat.
16) Góa. 18) Innanum.
Lóðrétt
1) Nötraði. 2) Rós. 3) El. 4) Gil. 5)
Raustum. 8) Ýsa. 10) Reykja. 14)
Agn. 15) Pan. 17) Óa.
,j%eB«osuM/
Uhao /j/\ alltgengurbetur u
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hringja í þessi símanúmer:
Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn-
arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík
2039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes
sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl.
18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri
23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf-
jörður 53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak-
ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
síma 05
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl.
17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað
allan sólarhringinn. Tekið er þarviðtilkynningum
á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
24. ágúst 1989 kl. 09.15
Kaup
Bandaríkjadollar......60,91000
Sterllngspund.........95,35500
Kanadadollar..........51,77900
Dönskkróna.............8,00130
Norskkróna............ 8,52600
Sænskkróna............ 9,19400
Flnnskt mark..........13,81180
Franskur franki....... 9,20930
Belgískur franki...... 1,48650
Svissneskur franki....36,06280
Hollenskt gyllini....27,56420
Vestur-þýskt mark....31,06700
ítölsk líra.......... 0,04333
Austurriskur sch.......4,41700
Portúg. escudo........ 0,37290
Spánskur peseti....... 0,49640
Japansktyen........... 0,42505
írskt pund............82,95000
SDR...................76,00960
ECU-Evrópumynt........64,52500
Sala
61,07000
95,60500
51,91500
8,02230
8,54840
9,21810
13,84810
9,23340
1,49040
36,15750
27,63660
31,14860
0,04344
4,42860
0,37390
0,49770
0,42617
83,1680
76,20930
64,69450
11 ÚTVARP/SJÓNVARP
lllllllilllllllllll
UTVARP
Fóstudagur
25. ágúst
6.45 VeAurfregnir. Bæn, sóra Jón Bjarman
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 f morgunsárift með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Fróttir á ensku að loknu
fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
9.00 Fróttir.
9.03 Utli bamatíminn: .Ævintýrið um
hugrökku R6suu Ævintýri úr bókinni „Trölla-
gil og fleiri ævintýri“ eftir Dóru Ólafsdóttur.
Bryndís Schram flytur. Seinni hluti. (Einnig
útvarpað um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimí meö Halldóm Björns-
dóttur.
9.30 Landpósturinn • Fri Austuriandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir. Tiikynningar.
10.10 Vefturfregnir.
10.30 Aldarbragur. Umsjón: Helga Guörún
Jónasdóttir. Lesari: Ólafur Haraldsson. (Einnig
útvarpað kl. 21.00 næsta mánudag).
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfsson.
(Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirlít. Tilkynningar.
12.20 Hádegiefréttir
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar.
Tónlist.
13.05 f dagsins ðnn. Umsjón: Anna M. Sigurð-
ardóttir.
13.35 Mi°issagan: „Ein é feri og með
6ðmmu eftir Mðrthu Gellhom. Anna Mar-
ia Þórísdóttir pýddi. Sigrún Bjömsdóttir les (3).
14.00 Fróttir. Tilkynningar.
14.05 Liúflingslðg. Svanhildur Jakdbsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags
að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Að tramkvnma fyrst og hugsa
síðar. Sjölti og lokaþáttur í umsjá Smára
Sigurðssonar. (Frá Akureyri) (Endurtekinn pátt-
ur frá miðvikudagskvöldi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbðkin Dagskré.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið - Bítiamir. Síðarí þátt-
urinn um þessa Irægu hljámsveit. Umsjón:
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist é si°l. Tvö rússnesk þjöðlðg
eftir Sergei Rachmaninoff. Concertgebouw
hljómsveitin og kór hljómsveitarinnar flytja ;
Vladimir Ashkenazy stjómar. Sónata I g-moll
op.19eftirSergei Rachmaninoff. Heinrich Schitf
leikur á selló og Elisabeth Leonskaja á pianó.
„Nótt á Nomagnipu" eftir Modest Mussorgsky.
Konunglega Filharmóniusveitin leikur; Georges
Prétres stjómar. (Af hljómplötu og -diskum).
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fróttaþáttur um eriend málefni.
(Einnig útvarpaö að loknum fréttum kl. 22.07).
18.10 Avettvangi. Umsjón: Páil Heiöar Jóns-
son og Bjami Siglryggsson. (Einnig útvarpað í
næturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 4.40).
Tónlist. Tilkynningar.
18.49 Ve&urfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvðtdfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir.
20.00 Utli bamatiminn: JEvintýrið um
hugrðkku Róeu“ Ævintýri úr bókinni „Trölla-
gil og fleiri ævintýri" eftir Dóru Óiafsdóttur.
Bryndís Schram flytur. Seinni hluti. (Endurtek-
inn frá morgni).
20.15 Lúiraþytur. Skarphóðinn Einarsson
ræðir við Robert Dariing.
21.00 Sunuuvaka. a. I kauoavinnu fvrir sextíu
árum. Valborg Bentsdóttir flytur frumsaminn
minningaþátt. b. „Það var í ágúst að áliðnum
slætti" og fleiri vinsæl sumarlög. c. Frá Kapri.
Ferðaþáttur eftir séra Jakob Kristinsson. Jón Þ.
Þór les. d. „Komið allir Kaprísveinar" og fieiri
söngvar. Umsjón: Gunnar Stetánsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um ertend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Ve&urfregnir. Orð kvðldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Dansl&g
23.00 Kvöldskuggar. Umsjón: Jónas Jónas-
son.
24.00 Fréttir.
OO.IO Samhljómur. Umsjón:Óskar Ingólfsson.
(Endurtekinn frá morgni).
01.00 Vaðurfragnir.
01.10 Næturútvarp é béðum résum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lítsins!
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður-
fregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Asrún Albertsdóttir.
Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl.
10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl.
11.03. Gluggað I heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 FréttayfiriH. Auglýsingar.
12.20 Hádegiafréttir.
12.45 Milli méla. Árni Magnússon á útkikki og
leikur nýju Iðgin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir
þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur.
16.03 Dagskré.
Dægurmélaútvaip. Stefán Jón Hafstein,
Sigurður Þór Salvarsson, Lísa Pálsdóttir og
Sigurður G. Tómasson. - Kaffisþjall og innlit upp
úr kl. 16.00. - Arthúr Björgvin Bollason talar Irá
Bæjaralandi. - Stórmál dagsins á sjötta tíman-
um.
18.03 Þjððarsálin, þjóðfundur i beinni útsend-
ingu, sími 91-38 500
19.00 Kvðldhéttir.
19.32 Áfram Island. Dægurlög með íslenskum
flytjendum.
20.30 f fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar.
21.30 Kvðldtönar.
22.07 Sibylian. Sjóðheitt dúndurpopp beint í
græjumar. (Endurtekinn frá laugardegi).
OO. 10 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber
kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög.
02.00 Næturútvarp á bá&um résum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP1Ð
02.00 Fréttir.
02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason '
kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi).
03.00 Næturrokk. Fréttir kl. 4.00.
04.30 Ve&urfregnir.
04.35 Nætumótur
05.00 Fréttir af vairi og flugsamgðngum.
05.01 Afram fsland. Dægurtög með íslenskum
flytjendum.
06.00 Fréttir af vaðri og flugsamgöngum.
00.01 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskakjg sjómanna. (Endurtekinn páttur frá
mánudegi á Rás 1).
07.00 Morgunpopp.
SVÆDISCrTVARP ÁRÁS2
Svæðisútvarp Norðuriands ki. 8.10-
8.30 og 18.03-19.00.
Svæöisútvarp Austurianda kl. 18.03-
19.00
SJONVARP
Föstudagur
25. ágúst
17.50 Gosi (32). (Pinocchio). Teiknimynda-
flokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir. Leikraddir öm Ámason.
18.15 Bleiki parudsinn (Pink Panther) Banda-
rísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason.
18.45 T éknmélsfréttir.
18.50 Austurbæingar. (Eastenders) Breskur
framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
19.20 Bonny Hill. Breskur gamanmyndaflokk-
ur. Þýðandi Stefán Jökulsson.
19.50 Tommi og Jonni.
20.00 Fréttir og vaður.
20.30 Fi&ringur. Þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón
Grétar Skúlason.
21.00 Nýfa linan (Chic) Ný þýsk mynd um haust
og vetrartlskuna.
21.30 Valkyrjur (Cagney and Lacey) Banda-
rískur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristrún
Þórðardðttir.
Tortímandinn, meö kraftatröll-
inu Arnold Schwarzenegger í aðal-
hlutverki veröursýnd í Sjónvarpinu
áföstudagskvöld kl. 22.20. Myndin
er ekki viö hæfi barna.
22.20 Tortimandinn (The Terminator) Banda-
rísk spennumynd frá 1984. Leikstjóri James
Cameron. Aöalhlutverk Amold Schwarzeneg-
ger, Michael Bihen, Linda Hamilton og Paul
Winfield. Tortímandinn er aö hálfu leyti maður
og aö hálfu leyti róbótí, sem er sendur til Los
Angeles úr framtíðinni til að drepa unga stúlku.
Þýöandi Reynir Harðarson. ATHH Myndin er
alls ekkl viö hæfi bama.
00.10 Útvarpofréttir i dagMcrérlok.
Föstudagur
25. ágúst
16.45 Santa Baritara. New Worid Internatio-
nal.
17.30 Sumarskólinn. Summer School.
Sprenghlægileg gamanmynd um ungan íþrótta-
kennara sem fenginn er til þess aö kenna
nokkrum erfiðum unglingum ensku. Þar sem
þetta er ekki beinlínis hans fag veröa kennslu-
aðferöir hans vægast sagt skrautlegar. Aðal-
hlutverk: Mark Harmon og Kristie Alley. Leik-
stjóri: Carl Reiner. Framleiðandi: Marc Trabu-
lus. Paramount 1987. Sýningartími 90 mín.
19.19 19:19. Fréttir, fréttatengt efni auk veður-
frétta. Stöð2 1989.
20.00 Teiknimyndir. Léttar og bráðsmellnar
teiknimyndir fyrir alla aldurshópa.
20.15 Ljáftu mér eyra ... Glóðvolgar fréttir úr
tónlistarheiminum. Nýjustu kvikmyndimir
kynntar. Fróm viðtöl. Umsjón: Pia Hansson.
Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. Stöð 21989.
20.50 Bemskubrek. The Wonder Years. Gam-
anmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut-
verk: Fred Savage, Danica McKellar, o.fl. Fram-
leiðandi: Jeff Silver. New World International
1988
Karatestrákurinn, barna- og
fjölskyldumynd verður sýnd á Stöö
2 á föstudag kl. 21.20.
21.20 KaratMtrákurinn. The Karate Kid.
Meiriháttar barna- og fjölskyldumynd sem segir
frá ungum aðkomudreng i Kaliforníu sem á
undir högg að sækja. Gæfan brosir þó vió
honum þegar hann kynnist jaþönskum manni
sem kennir honum að bera virðingu fyrir sjálfum
sér og hvernig hann geti veitt hinni göfugu
sjálfsvamarlist, Karate, ef i harðbakkann slær.
Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Noriyuki’Par’Mor-
ita, Elizabeth Shue og Martin Kove. Leikstjóri:
John G. Avildsen. Columbia 1984. Sýningartimi
130 mín. Aukasýning 8. október.
23.25 Affred HHchcock. Meistari Hitchcock
hefur átt óskipta aðdáun áskrifenda og áskoran-
ir um að taka hann aftur fil sýninga verið margar
og itrekaðar. Þessi vinsælu sakamálaþættir
sem geröir eru i anda þessa meistara hrollvekj-
unnar.
23.50 öriagaríkt ferðalag. A Few Days In
Weasel Creek. Aðalhlutverk: Mare Winning-
ham, John Hammond, Kevin Geer og Nicholas
Pryor. Leiksljóri: Cya Ruþin. Wamer 1981.
Sýningartími 100 min. Aukasýning 7. október.
01.20 A fðlskum forsondum. When the
Bough Breaks. Ted Danson fer með hlutverk
barnasálfræðings, Dr. Alex, sem lætur tlma-
bundið af störfum eftir að maður sem sekur var
fundinn um kynierðislega misnotkun á bömum,
finnst látinn á skrifstotu haris. Aðalhlutverk: Ted
Danson, Richard Masur, Rachel Ticotin og
Marcie Leeds. Leikstjóri: Waris Hussein. Sýn-
ingartimi 100 mln. Bónnuð bömum. Lokasýn-
ing.
02.55 Dagskrériok.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apoteka í Reykjavík vikuna 25.-31.
ágúst er í Apóteki Austurbæjar. Einnig
er Breiðholts Apótek opið til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i
sima 18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl.
10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs-
ingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapólekog Stjömu apótekeru
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur
og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á
helgidögum er opið frá kl. 1JLQQJ2.00, og 20.00-
21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga (rá kl.
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-
12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum ki. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og
Kópavog er t Heilsuverndarstöð Reykjavikur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á
laugardögum og helgidögum allan sólarhring-
inn.
Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tima-
pantanir i sima21230. Borgarspftalinn vaktfrá
kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sím-
svara 18888.
Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmissklrteini.
Tannlæknafélag Islands Neyðarvakt er alla
laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp-
lýsingar eru í símsvara 18888. (Simsvari þar
sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu
og tannlæknaþjónustu um helgar).
Settjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi
612070.
Garðabaer: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er
ísíma 51100.
Hafnarfjórður: Heilsugæsla Hafnarfjaröar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sfmi 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sfmi 40400.
Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sótarhringinn
á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Slmi: 14000.
Sálræn vandamát. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf f
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
tii kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20.
Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Barnaspftall Hrlngsins: Kl. 13-19 alla
daga. ðldrunarlæknlngadeild Landspitalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. -
Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim-
sóknarlimi annarra en foreldra kl. 16-17 dag-
lega. - Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi
(rjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstððin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæ&ingarhelmlli Reykjavfkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspltali:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17,-Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. IStil kl.
17 á helgidögum. - Vlfilssta&aspftall: Heim-
sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jðsefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili I Kópavogi:
Heimsóknarllmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjukrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu-
gæslustöðvar: Vaktþjónusla allan sólarhringinn.
Slmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsókn-
arllmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30.
Akureyri-sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi alla
daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl.
14.00-19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00-
8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim-
sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl.
15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30.
Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan slmi
611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið slmi 11100.
Hafnarfjðrður: Lögreglan slmi 51166, slökkviliö
og sjúkrabifreið slmi 51100.
Keflavfk: Lögreglan sfmi 15500 og 13333,
slökkvilið og sjúkrabíll slmi 12222, sjúkrahús
slmi 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan síml 1666.
slökkvilið simi 2222 og sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyrl: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222.
Isafjðrður: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið simi
3300, brunaslmi og sjúkrabifreið simi 3333.