Tíminn - 15.09.1989, Blaðsíða 15
Föstudagur 15. september 1989
Tíminn 15
ÍÞRÓTTIR
Héðinn Gilsson átti stórleik í gærkvöld og gerði meira en helming marka íslenska liðsins.
Handknattleikur:
Tímamynd Pjetur.
Spenna í lokin
- þegar ísland vann eins marks sigur
í heimsmeistarakeppni landsliða 21
Lokamínúturnar í leik íslendinga
og V-Þjóðverja í heimsmeistara-
keppni landsliða 21 árs og yngrí á
Spáni í gærkvöld voru gífurlega
spennandi. íslendingar höfðu yfir
15-14, en misstu knöttinn. Þjóðverj-
unum tókst ekki að skora gegn
sterkrí vöm íslenska liðsins og rnikil-
vægur sigur var í höfn.
Héðinn Gilsson fór á kostum í
leiknum í gær og skoraði 8 af 15
mörkum íslenska liðsins. Leikurinn
var í járnum allan tímann og úrslitin
hefðu getað farið á hvorn veginn
Knattspyrna:
Asgeir og Henson
aðstoða Eyjólf
- Markaskoraranum miklafrá Sauðárkróki boðið að heimsækja Stuttgart
Frá Erni Þórarinssyni Fljótum:
Eyjólfi Sverríssyni markaskorara
Tindastóls og íslenska unglinga-
landsliðsins í knattspyrnu hefur ver-
ið boðið að koma til Stuttgart F B í
V- Þýskalandi og dvelja þar við
æFingar hjá félaginu.
í samtali við fréttaritara sagðist
Eyjólfur búast við að halda til Stutt-
gart um mánaðamótin og dvelja þar
um óákveðinn tíma. Ekkert hefur
enn verið talað við Eyjólf af hálfu
þýska liðsins en Halldór Einarsson
fyrrum leikmaður Vals kynnti Eyj-
ólfi boð Þjóðverjanna. Eyjólfur taldi
að Halldór og Ásgeir Sigurvinsson
ættu mestan þátt í að honum væri
boðið til Þýskalands, hinsvegar liti
hann á þessa ferð meira sem fram-
lengingu á keppnistímabilinu frekar
en að um hugsanlega atvinnu-
mennsku væri að ræða.
Eyjólfur hefur skorað mikið af
mörkum fyrir Tindastólsliðið undan-
farin ár; þá hefur hann einnig skorað
grimmt fyrir íslenska landsliðið 21
árs og yngri á þessu ári, síðast fjögur
Knattspyrna:
mörk í leik gegn Finnum á Akureyri
fyrir skömmu. Ekki er ósennilegt að
góð frammistaða í leikjum með 21
árs liðinu eigi mestan þátt í að
Eyjólfi er boðið að koma og æfa með
þessu heimsfræga félagi. Líklegt er
að Eyjólfur veki enn frekar á sér
athygli erlendis í haust því íslenska
unglingalandsliðið mun leika tvo
landsleiki í næsta mánuði gegn Hol-
lendingum og V-Þjóðverjum og
verða báðir leikirnir ytra. ÖÞ.
Bikarinn í þyrlu
eða lögreglufylgd
- Keppni á íslandsmótinu í knattspyrnu 1. deild lýkur á morgun og
þá verður íslandsbikarinn afhentur, en hvar?
Átjánda og síðasta umferð 1. þó mestir, en KR og Fram eiga þó
deildar íslandsmótsins í knattspymu fræðilegan möguleika á titlinum.
fer fram á laugardaginn. AUir leikir Þar sem leikirnir fara allir fram á
umferðarinnar, 5 að tölu fara fram á sama tíma er KSÍ nokkur vandi á
sama tíma, kl. 14.00. Að leikjunum
loknum verður íslandsbikarínn af-
hentur því liði sem sigrar.
Fjögur félög geta tryggt sér ís-
landsmeistaratitilinn í síðustu um-
ferðinni. Möguleikar FH og KA eru
höndum, við að afhenda bikarinn
eftirsótta að leikslokum, laust fyrir
kl. 16 á morgun. Hvar á að afhenda
hann? Á Kaplakrikavelli þar sem
FH-ingar leika gegn Fylki, eða á
Keflavíkurvelli þar sem KA-menn
leika gegn Keflvíkingum.
Samkvæmt upplýsingum Tímans
hafa KSÍ menn tvo möguleika í
athugun. Að leigja þyrlu til þess að
flytja bikarinn milli staða, eða flytja
hann í bíl undir lögregluvernd.
Lokaákvörðun verður tekin í dag,
en víst er að bikarinn verður á
„sínum“ stað þegar stóra stundin
rennur upp. BL
1x2 1x2 1x2 1x2 1x2
Get-raunir!!!y
á V-Þjóðverjum
árs og yngri
sem var. Islenska liðið byrjar því vel
í keppninni á Spáni, en í kvöld mæta
drengirnir Spánverjum.
Mörkin: Héðinn Gilsson 8, Árni
Friðleifsson 2, Sigurður Sveinsson 2,
Konráð Olavson 1, SigurðurBjarna-
son 1 og Þorsteinn Guðjónsson 1. BL
10
10
IO
Tveir tipparar voru með
12 rétta í síðustu leikviku
getrauna, sem var sú 36. í
röðinni. Báðir voru einnig
með nokkrar raðir með 11
réttum og fengu því alls í
sinn hlut 205-215 þúsund
krónur.
Alls voru 524.813 kr. í
vinning, 1. vinningur
367.378 kr. skiptist á tvo
staði eins og áður segir. í 2.
vinning voru 157.439 kr. en
alls komu 30 raðir fram með
11 réttum. Fyrir hverja röð
greiðast 5.247 kr. ívinning.
Haustleikur getrauna
hófst um síðustu helgi. Þátt-
takan var eins og við mátti
búast, 208 hópar hófu
keppni og vonandi bætast
fleiri hópar við um næstu
helgi. Hópurinn SVEN-
SON hefði aðra tólfuna sem
fram kom og er því í efsta
sæti í haustleiknum.
Þá fór einnig af stað nýr
fjölmiðlaleikur. Hljóð-
bylgjan á Akureyri og Al-
þýðublaðið bættust í hóp
þeirra miðla sem spá fyrir
um úrslit og óhætt er að
segja að þeir hafi fengið
óskabyrjun. Þessir miðlar
höfðu yfirburði yfir aðra
miðla í spá sinni, Alþýðu-
blaðið hafði 9 rétta og
Hljóðbylgjan 8 rétta. Bylgj-
an hafði 6 rétta, MBL, DV,
Stöð 2, Þjóðviljinn, og
RÚV voru með 5 rétta,
Dagur og Stjarnan höfðu 4
rétta og Tíminn rak lestina
með aðeins 2 leiki rétta.
Tippari blaðsins á því von á
því að verða sendur í
útlegð.
Framarar féllu niður í 3.
sæti á áheitalistanum, félag-
ið var með 7,895 % áheita.
í 2. sæti var KR með 8,370
%, en Fylkir var á toppnum
með 10,182 %.
En snúum okkur þá að
leikjum helgarinnar, 37.
leikvika. Leikimir eru úr
íslensku og ensku 1. deild-
unum.
Valur-KR: x
Valsmenn og KR-ingar
skilja jafnir á Hlíðarenda,
enda ekki að miklu að
keppa hjá hvorugu liðinu.
Meistaravon KR-inga er svo
langsótt að leikmenn liðsins
hafa enga von og sætta sig
því við jafntefli.
Keflavík-KA: 2
; Hart verður barist í þessum
leik. Keflvíkingar þurfa að
vinna til þess að verjast
falli, en jafnvel er óvíst
hvort það dugir til. KA-
menn verða að fá 3 stig úr
þessum leik til þess að eiga
möguleika á titlinum og þeir
verða að treysta á að FH-
ingar geri jafntefli við KA.
KA- liðið vinnur nauman
sigur.
FH-Fylkir: 1
Heimasigur þýðir að FH-
ingar vinna sinn fyrsta ís-
landsmeistaratitil f meist-
araflokki. Fylkir verður að
vinna til að forða sér frá
falli, en FH-ingar á heima-
velli í meistaraham, em allt
annað en árennilegir viður-
eignar.
Fram-Víkingur: 1
Framarar eru búnir að missa
af lestinni og sigur í þessum
leik breytir engu fyrir þá.
Víkingar verða aftur á móti
að ná stigi til þess að vera
öruggir um sæti sitt í deild-
inni. Framarar vinna af
gömlum vana.
Þór-Akranes: 2
Þórsarar verða að sigra eða
gera jafntefli í fallbarátt-
unni. Skagamenn sigla hins
vegar lygnan sjó um miðja
deild. Þeir slaka þó ekkert
á í þessum leik frekar en
vanalega og þeir vinna í
miklum baráttuleik.
Charlton-Everton: 2
Everton hefur byrjað vel í
haust og sigur á Charlton
ætti ekki að vera í hættu.
Coventry-Luton: 1
Bæði liðin em ofarlega f
deildinni, en heimavöllur-
inn ætti að verða Coventry
dýrmætur.
Manchester llnited-
Millwall: x
Millwall í 2. sæti 1. deildar
gerir jafntefli við United
liðið sem er skuggalega ná-
lægt botni deildarinnar.
Nottingham Forest-
Arsenal: x
Bæði liðin verða að sýna
meira en þau hafa gert til
þessa. Hvorugt liðið tapar
því þessum leik.
QPR-Derby: 2
Derby verður að vinna
þennan leik til þess að skipa
sér á bekk með liðum í efri
hluta deildarinnar, en þar á
liðið heima.
Sheffield Wed.-
Aston Villa: 2
Villa ætti ekki að verða í
vandræðum með að sigra
botnlið Wednesday, og það
mjög létt.
Tottenham-Chelsea: 1
Nú er komið að því að
Tottenham rífi sig upp og
sigri. Nýliðarnir í 1. deild,
Chelsea verða fórnarlömbin
að þessu sinni.
® , FJÖLMIÐL®J(
1 • 1 . e Q. ce < z 8 I ! £
LEIKIR16. SEPT, '89 X | 2 tr 3 13 2 3 C4 * z o: 5 S n. m SAMTAIS t;i |
2 a F 2 Q t £ <Á fe -J < X 1 X 2 1
Valur-K.R. 1 1 X 2 1 X X 1 2 1 1 6 3 2 jt:
Kefiavik - K.A. X 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 1 10
F.H. - Fylklr 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 0 1 10 c
Fram - Víkingur 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 0 1 10
Mt-Akranea 1 2 2 1 1 X 2 1 X 1 1 6 2 3 1
Charlton - Everton 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 11 !■*: i
Coventry - Luton 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 10 1 0 4.
Man. Utd. - Millwall 1 1 X 1 1 X 1 1 1 1 1 9 2 0 ii
Nott. For. - Arsenat 2 2 X X 2 X 2 2 X X 1 1 5 5 s
Q.P.R. - Derby 1 1 2 2 2 1 1 X 2 1 X 5 2 4 5-
Sheff. Wed. - Aston Villa 1 1 2 2 2 1 1 X 2 1 X 5 2 4 ji'í.
Tottenham-Chelsea 1 1 1 1 X X t 1 1 1 1 9 2 0 *
x2 1x2 1x2 1x2 1x2