Tíminn - 03.11.1989, Page 12

Tíminn - 03.11.1989, Page 12
12 Tíminn rv v irvm v ni>ir% Föstudagur 3. nóvember 1989 ÞJODLEIKHÚSID I í!iö Ijölskylciu fyrirtæki Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Frumsýning fö. 10. nóv. 2. sýning lau. 11. nóv. 3. sýning su. 12. nóv. 4. sýning fö. 17. nóv. 5. sýning su. 19. nóv. Miðasalan Afgrelðslan í mióasölunni er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12 og mánudagakl. 13-17. Síminner 1t2^0i ÍSI.KNSKA ÓPERAN ■ iini TOSCA eftir PUCCINI Hljóms vertarstjóri: Robin Stapleton Leikstjóri: Per E. Fosser Leikmynd og búningar: Lubos Hurza Lýsing: Per E. Fosser Hlutverk: TOSCA Margarita Haverinen CAVARADOSSI Garðar Cortes SCARPIA Stein-Arild Thorsen ANGELOTTI Viðar Gunnarsson A SACRISTAN Guðjón Óskarsson SPOLETTA Sigurður Björnsson SCIARRONE Ragnar Davíðsson Kór og hljómsveit Islensku óperunnar Aðeins 6 sýningar 2. sýning lau. 18. nóvember kl. 20.00 3. sýning fös. 24. nóvember kl. 20.00 4. sýning lau. 25. nóvember kl. 20.00 5. sýning fös. 1. desember kl. 20.00 6. sýning lau. 2. desember kl. 20.00 Síðasta sýning Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt til 31. okt. Miðasala opin alla daga frá 16.00-19.00. Sími 11475. ASKOLABIO SMm 32140 Frumsýnir Stöð Sex 2 Með sanni er hægt að segja að myndin sé létt geggjuð, en maður hlær og hlær mikið. Ótrúlegt en satt, Rambó, Gandhi, Conan og Indiana Jones allir saman I einni og sömu myndinni „eða þannig". Al Yankovic er hreint út sagt ótrúlega hugmyndaríkur á stöðinni. „Sumir komast á toppinn fyrir tilviljun" Leikstjóri Jay Levey Aðalhlutverk Al Yankovic, Michaela Rlchards, David Bowe, Victoria Jackson Sýndkl. 5,7,9 og 11 tórípitfoFie HÍHVER5HUR VEITIMGA5TAÐUR MÝBÝLAVEGI 20 - KÓPAVOGI S45022 LAUGARAS SÍMI 3-20-75 Frumsýning föstudaginn 3. nóvember 1989: Salur A Scandal / % SCAND'AL Hver man ekki eftir fréttinni sem flekaði heiminn? Þegar Christine Keeler fór út að skemmta sér varð það rikisstjórn að falli þrem árum síðar. John Hurt fer á kostum sem Ward læknir. Hann kemur Keeler á framfæri við úrkynjaða yfirstéttina. Aðalhlutverk: John Hurt, Joanne Whalley Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Salur B Criminal Law Refslréttur GARYOLDMAN KEVIN BACON Er réttlæti orðin spurning um rétt eða rangt, sekt eða sakleysi. I sakamála- og spennumyndinni „Criminal Law“ segir frá efnilegum ungum verjanda sem tekst að fá ungan mann sýknaðan. Skömmu síðar kemst hann að því að skjólstæðingur hans er bæði sekur um nauðgun og morð. Ákvarðast réttarfarið aðeins af hæfni lögfræðinga? Aðalhlutverk: Kevin Bacon (Footloose) Ben Chase (Sid and Nancy) „Magnþrungin spenna“ Sixty Second Prewiew »***Spenna frá upphafi til enda... Bacon minnir óneitanlega á Jack Nicholson „New Woman“ „Gary Oldman er sennilega besti leikari sinnar kynslóðar" „American Film“ „Spennumynd ársins" Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuð börnum innan 16 ára Salur C Draumagengið ilu' DreamTea/íí Sá sem ekki hefur gaman af þessari stórgóðu gamanmynd hlýtur sjálfur að vera léttgeggjaður. Michael Keaton (Batman), Peter Boyle (Taxi Driver), Christopher Lloyd (Backtothe Future) og Stephen Furst (Animal House) fara snilldarlega vel með hlutverk fjögurra geðsjúklinga sem eru einir á ferð i New York eftir að hafa orðið viðskila við lækni sinn. Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 ÓKEYPIS hönnun auglýsingar þegar þú auglýsir í TÍMANUM AUGLÝSINGASÍMI 680001 * «4 II Frumsýnir toppmyndina Náin kynni Þau Dennis Quaid, Jessica Lange og Timothy Hutton fara hér á kostum i þessari frábæru úrvalsmynd sem leikstýrð er af hinum þekkta leikstjóra Tayler Hackford (An Officer and a Gentleman) framleidd ar Lauru Ziskin (No Way Out, D.O.A.) Það er sannkallað stjömulið sem færir okkur þessa frábæru úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Dennls Quaid, Jessica Lange, Tlmothy Hutton, John Goodman Tónlist; James Newton Howard Myndataka: Stephen Goldblatt (Lethal Weapon) Leikstjóri: Tayler Hackford Bönnuð bömum innan 14 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Frumsýnir toppmyndina Á síðasta snúning Hér kemur toppmyndin Dead Calm sem aldeilis hefur gert það gott eriendis upp á síðkastið, enda er hér áferðinni stórkostleg spennumynd. George Miller (Witches of Eastwick/Mad Max) er einn af framleiðendum Dead Calm. Dead Calm - Toppmynd fyrir þlg Aðalhlutverk: Sam Neill, Nicole Kidman, Billy Zane, Rod Mulllan Framleiðendur: George Miller, Terry Hayes Leikstjóri: Phillip Noyce Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,9 og 11 Flugan II Þrælmögnuð spennumynd sem gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Alalhlutverk: Eric Stoltz, Dapne Zuniga, Lee Richardson og John Getz. Leikstjóri: Chris Walas Sýnd kl. 7 Metaðsóknarmynd allra tíma Batman Metaðsóknarmynd allra tíma Batman er núna frumsýnd á Islandi sem er þriðja landiðtil að frumsýna þessa stórmynd á eftir Bandaríkjunum og Bretlandi. Ekki I sögu kvikmyndanna hefur mynd verið eins vinsæl og Batman, þar sem Jack Nicholson fer á afarkostum. Batman trompmyndin árið 1989 Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael Keaton, Kim Baslnger, Robert Wuhl Framleiðendur: John Peters, Peter Guber Leikstjóri: Tim Burton Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 5 og 7.30 Frumsýnir toppmynd ársins Tveir á toppnum 2 Allt er á fullu I toppmyndinni Lelhal Weapon 2 sem er ein albesta spennugri nmynd sem komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi er miklu betri og er þá mikið sagt. Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt „leynivopn" með sér. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci, Joss Ackland Framleiðandi: Joel Silver Leikstjóri: Richard Donner Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 10 BlÓHÖl Frumsýnir grínmyndina Láttu það flakka Hér kemur grínmyndin Say Anything, sem framleidd er af þeim sömu sem gerðu hina stórkostlegu grínmynd „Big". Það er hinn skemmtilegi leikari John Cusack sem fer hér með aðalhlutverkið. Say Anything fékk frábærar viðtökur í Bandaríkjunum. **** Variety **** Boxoffice **** L.A. Times Aðalhlutverk: John Cusack, lone Skye, John Mahoney, Lili Taylor Framleiðandi: Polly Plat, Richard Marks Leikstjóri: Cameron Crowe Sýnd kl. 5,7,9 og 11 frumsýnir stórgrínmyndina nsýmr A fleygi ferð Hún er komin hér stórgrlnmyndin Cannonball Fever, sem er framleidd af Albert S. Ruddy og Andre Morgan og leikstýrt af grinaranum Jim Drake. John Candy og félagar em hér I einhverjum æðislegasta kappakstri á milli vestur- og austurstrandarinnar I Bandaríkjunum. Cannonball Fever-Grínmynd I sérflokki. Aðalhlutverk: John Candy, Peter Boyle, Brooke Shields, Shari Belafonte Leikstjóri: Jim Drake Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Utkastarinn Það er hinn frábæri framleiðandi Joel Silver (Die hard, Lethal Weapon) sem er hér kominn með eitttrompið enn hina þrælgóðu grín-spennumynd Road house sem er aldeilis að gera það gott viðsvegar í heiminum í dag. Patrick Swayze cg Sam Elliott leika hér á alls oddi og eru í feikna stuði. Road house erfyrsta mynd Swayze á eftir Dirty Dancing. Road House ein af toppmyndum ársins. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Sam Elliott, Kelly Lynch, Ben Gazzara. Framleiðaridi: Joel Silver. Leikstjóri: Rowdy Herrington. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Frumsýnir spennumyndina Leikfangið IIHLX Hér kemur hin stórkostlega spennumynd Child’s Play, en hún sópaði að sér aðsókn vestan hafs og tók inn stórt eða 60 millj. dollara. Það er hinn frábæri leikstjóri Tom Holland sem gerir þessa skemmtilégu spennumynd. Child’s Play - Spennumynd i góðu lagi. Aðalhlutverk: Catherine Hicks, Chris Sarandon, Alex Vincent, Brad Dourif Framleiðandi: David Kirschner Leikstjóri: Tom Holland Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 11 Batman Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 5 Leyfið afturkallað Sýnd kl. 7.30 og 10 Frumsýnir toppmyndina: Stórskotið Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 GULLNI HAiNINN LAUGAVEGI 178, SlMI 34780 BtSTRO Á BESTA STAÐl EÆNUM Síðasta krossferðin Hún er komin nýjasta ævintýramyndin með Indiana Jones. Hinar tvær myndimar með „lndy“, Ránið á týndu örkinni og Indiana Jones and the temple of doom, voru frábærar, en þessi er enn betri. Harrison Ford sem „lndy“ er óborganlegur, og Sean Connery sem pabbinn bregst ekkl frekar en fyrri daginn. Alvöru ævlntýramynd sem veldur þér örugglega ekki vonbrigðum. Leikstjóri Steven Spielberg Sýndkl. 5,9 og 11.15 Síðasti vígamaðurinn Þeir háðu einvigi og beittu öllum brögðum - Engin miskunn - Aðeins að slgra eða deyja Hressileg spennumynd er gerist í lok Kyrrahafsstyrjaldarinnar með Gary Graham - Maria Halvöe - Caru-Hiroyukl Tagawa Leikstjóri Martin Wragge Bönnuð innan16ára Sýnd kl. 5,9 og 11.15 Fjölskyldan Endursýnum þess listahátlðarmynd i nokkra daga vegna fjölda áskorana Sýnd kl. 5 Björninn Stórbrotin og hrífandi mynd, gerð af hinum þekkta leikstjóra Jean-Jacques Annaud, er leikstýrði m.a. „Leitin að eldinum" og „Nafn rósarinnar”. - Þetta er mynd sem þú verður að sjá - - Þú hefur aldrei séð aðra slika - Aðalhlutverk Jack Wallace - Tcheky Karyo - Andre Lacombe Björninn Kaar og bjarnarunginn Youk Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Frumsýnir Óskarsverðlaunamyndina: Pelle sigurvegari Frábær - stórbrotin og hrífandi kvikmynd, bvggð á hinni sigildu bók Martin Andersen Nexö um drenginn Pelle. Myndin hefur hlotið fjölda verðlauna, þar á meðal hin eftirsóttu Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin. Aðalhlutverkin feðgana Lasse og Pelle leikar þeir Max Von Sydow og Pelle Hvenegaard og er samspil þeirra stórkostlegt. Leikstjóri er Bille August er gerði hinar vinsælu myndir „Zappa” og „Trú, von og kærleikur". Sýnd kl. 5 og 9 Ruglukollar Sýnd kl. 7.15 og 11.15 Gestaboð Babettu Sýnd kl. 7 I.IjKFKIAC KKYKIAVlKUK SÍMI 680680 í Borgarleikhúsi. Á litla sviði: ,:W®T HLinSl VS Sýningar: I kvöld kl. 20.00 Uppselt Laugard. 4. nóv. kl. 20.00 Uppselt Sunnud. 5. nóv. kl. 20.00 örfá sæti laus Þriðjud. 7. nóv. kl. 20 Uppselt Miðvikud. 8. nóv. kl. 20 Örfá sæti laus Fimmtud. 9. nóv. kl. 20 Laugard. 11. nóv. kl. 20 Sunnud. 12. nóv. kl. 20 Kortahafar athugið að panta þarf sæti á sýningar litla svlðsins. Á stóra sviði: 5. sýn. I kvöld kl. 20.00 Gul kort gilda 6. sýn. fðstud. 3. nóv. kl. 20.00 Græn kort gilda. Örfá sæti laus 7. sýn. laugard. 4. nóv. kl. 20.00 Hvít kort gilda. örfá sæti laus 8. sýn. sunnud. 5. nóv. kl. 20.00 Fimmtud. 9. nóv. kl. 20 Föstud. 10. nóv. kl. 20 Laugard. 11. nóv. kl. 20 Sunnud. 12. nóv. kl. 20 Miðasala Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið viðmiðapöntunum I símaalla virka daga kl. 10.00-12.00 Miðasölusimi 680-680 Munið gjafakortin okkar. Greiðslukortaþjónusta. n>*< J3 ÝfJ* 1«- ♦hótel OÐINSVE Oóinstorgi 2564Ö LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS ^ TOKYO Krinqlunni 8—12 Sími 689888 V«Hfci0rtiúaiO ALLTAF t LEIÐINNI 37737 38737 BILALEIGA meö utibu allt i kringurri landið. gera þer mögulogt aö leigja bil á einum staö og skila honum á öörum. Reykjavik 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 PÖJitum bíla erlendis interRent Bilaleiga Akureyrar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.