Tíminn - 03.11.1989, Side 13

Tíminn - 03.11.1989, Side 13
Föstudagur 3. nóvember 1989 Tíminn 13 —SLCTWfÆgJW Steingrímur Steinunn Alexander Stefán J. 30. kjördæmisþing framsóknarmanna á Vesturlandi veröur haldiö á Hótel Borgarnesi dagana 3. og 4. nóvember nk. Dagskrá: Föstudagur 3. nóvember Kl. 17.00 Þingsetning: Kosning starfsmanna og netnda; skýrslur og reikningar. Umræöur og afgreiðsla. Kl. 18.00 Sveitarstjórnarkosningar 1990. - framsögur (Steinunn Sigurðardóttir, Akranesi og Stefán Jóh. Sigurðsson, Ólafsvík), umræður. Kl. 19.30 Þinghlé. Kl. 20.30 Haustfagnaður framsóknarmanna á Vesturlandi í Hótel Borgarnesi. Laugardagur 4. nóvember Kl. 9.30 Stjórnmálaviðhorfið. Steingrímur Hermannsson, forsæt- isráöherra. Kl. 10.40 Ávörp gesta. Kl. 11.00 Málefni kjördæmisins. Alexander Stefánsson, alþingis- maöur. Kl. 11.30 Almennar umræöur. Kl. 12.30 Hádegisverður. Kl. 13.30 Framhald umræöna. Afgreiösla mála, kosningar.önnurmál. Kl. 16.00 Þingslit. Stjórn K.S.F.V. Haustfagnaður framsóknarmanna á Vesturlandi verður haldinn á Hótel Borgarnesi föstudagskvöldið 3. nóvember. Dagskrá hefst kl. 20.30. Kvöldverður, skemmtiatriði og dans. Miðapantanir og nánari upplýsingar í símum: Bjarni, s. 70068, Ingimundur, s. 71777, Þorvaldur, s. 38951 og Sædís, s. 71509. Kjördæmisþing framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi veröur haldið í Félagsheimilinu í Kópavogi sunnudaginn 5. nóvember nk. Dagskrá: Kl. 10.00 Þingsetning og kosning starfsmanna þingsins. Skýrsla stjórnar KFR og reikningar. Umræður og afgreiðsla. — 10.45 Ávörp gesta. — 11.00 Laganefnd - fyrri umræða. Matarhlé. — 13.00 Stjórnmálaviðhorfið: Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra. Jóhann Einvarðsson, alþ.m. Almennar umræður. — 15.00 Sveitarstjórnarkosningarnar 1990. Sigurður Geirdal, framkvæmdastjóri Framsóknar- flokksins. Almennar umræður. — 16.00 Laganefnd - afgreiðsla. — 16.30 Kosningar. — 17.00 Önnurmál. — 18.00 Þingslit. Kristrún Þóra Sigrún Finnur Ólafsdóttir Þorleifsdóttir Magnúsdóttlr Ingólfsson Félag f ramsóknarkvenna í Reykjavík Fundur miðvikudaginn 8. nóvember kl. 20.30 að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Dagskrá: Kristrún Ólafsdóttir segir frá Landsþingi K.l. í Vestmanna- eyjum og Fulltrúaráðsfundi B.K.R. í Munaðarnesi. Þóra Þorleifsdóttir segir frá Landsþingi L.F.K. að Hvanneyri. Gestir fundarins verða Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi og Finnur Ingólfsson, form. fulltrúaráðsins í Reykjavík. Þau munu ræða borgarstjórnarkosningarnar á komandi vori. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. II SPEGILL lilil ÞYRNIRÓSA VAKNAR og fær sér lögfræðing! Hún „Þyrnirósa" í kvikmynd Walts Disney, vaknaði við glamrið í peningakassanum hjá Disney- fyrirtækinu, þegar peningarnir runnu inn í kassann fyrir Þyrni- rósu-myndina sem tekin var 1959, en Mary Costa óperusöngkona lagði til röddina fyrir sjálfa Þyrni- rósu í teiknimyndinni, sem nú hefur farið um allan heim á mynd- bandi og selst óhemjuvel. Mary Costa segist ekki hafa fengið eyri fyrir sinn hlut í „vídeó-spólunni“ sem malar inn gull fyrir Walt Disney-fyrirtækið. Nú hefur Mary Costa fengið sér harðan lögfræðing, Christopher Larmoyeux að nafni, sem segist ætla að reka málið fyrir söngkon- una og ákæra kvikmyndafyrirtækið fyrir að rjúfa samninga og fyrir að hafa reynt með sviksamlegum hætti að hlunnfara Mary Costa, - og það skal koma til með að kosta þá dýrt! sagði hann við blaðamenn. Söngkonan Costa skrifaði undir samning 1959, sem bannaði fyrir- tækinu að gera hljómplötur eða eftirtökur án vitundar hennar og samþykkis. Talsmenn Disney-fyrirtækisins vilja ekki láta neitt hafa eftir sér um mál Mary Costa, en lögfræðing- urinn fullyrðir, að hún eigi rétt á 5-10% af öllum tekjum sem inn hafa komið fyrir myndbandið um Þyrnirósu. Þyrnirósa í teiknimyndinni sem enn malar gull fyrir Disney-fyrirtækið og Upp með hendur! Hvers vegna eru þær svo sam- stilltar konurnar með upprétta hægri hönd, bar sem þær ganga á ströndinni á Italíu sér til hressing- ar. Þegar nánar er að gáð, þá sést að báðar konurnar eru með hægri handlegginn í gifsi, og þær hafa orðið fyrir sams konar meiðslum, þvf að það er nákvæmlega eins búið um handleggi þeirra. Ljósmyndari sem gekk á eftir þeim á ströndinni smellti af þeim mynd, en hann sagðist ekki hafa áttað sig á því fyrr en hann sá myndina, hvað þetta væri sérstök tilviljun með handleggsbrotnu konumar tvær á ströndinni. Mary Costa vill fá greiddar prósentur fyrir leik sinn og söng í Þymirósu á myndbandi eftir bíómyndinni um ævintýrið.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.