Tíminn - 12.12.1989, Side 1

Tíminn - 12.12.1989, Side 1
ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989 - 245. TBL. 73. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,- Sverrir Sveinsson veitustjóri á Siglufirði hefur látið gera kort og kostnaðar- áætlun um gangagerð og vegalagningu í framhaldi af Múlagöngunum: Hugmynd um göng og veg um Héðinsfjörð í kostnaðaráætlun sem gerð hefur verið varðandi ganga- og vegagerð milli Olafsfjarðar og Siglufjarð- ar, um Héðinsfjörð, kemur fram að slík framkvæmd kostar 1,2 milljarða króna. Sverrir Sveinsson veitu- stjóri á Siglufirði hefur varpað fram hugmynd um gerð ganganna og hefur þeirri hugmynd verið vel tekið af sveitarstjórnar- mönnum nyrðra. Telur Sverrir að Múlagöngin séu einasta fyrsti hluti tengingar Siglufjarðar við aðrar byggðir og kæmi Siglufirðí í þá aðstöðu að vera í umferðarhring í stað þess að vera enda- stöð. Sverrir segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með skýrslu um jarðganga- gerð frá 1987, en þar var ekki minnst á tengingu Siglufjarðar við Eyjafjarð- arsvæðið. • Blaðsíða 5 Horft úr Héðinsfirði á fjöllin milli Ólafsfjarðar og Héðinsfjarðar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.