Tíminn - 23.12.1989, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.12.1989, Blaðsíða 11
Laugardagur 23. desember 1989 Tíminn 23 BÆKUR -i weramnapvmnn Lxigðáráð um raunhœfa megrun ævilangt. Lifa samt heilbrigðu lífi og leyfa sér sama munað í mat og drykk og aðrir. Sjálfur tók ég mig til árið 1983 og sagði skilið við allar mínar gömlu hugmyndir um mat og mataræði. Tók upp nýjan sið og ég hef haldið honum síðan þrátt fyrir hrösun öðru hverju. Þessi bók er byggð á þeirri reynslu og bætt við hana efni úr ýmsum áttum. Ef þú vilt slást í hópinn þá ertu boðinn hjartanlega velkominn. Velkominn heim. Saman getum við eflaust orðið hvor öðrum að hði og fleira fólki sem þjáist af sama vanda. Þá er takmarkinu náð. Það er nefnilega allt hægt, vinur!“ Bókin Það er allt hægt, vinur er 196 bls. að stærð. Ásgcír Hannes Eiriksson Megrunarbók eftir Ásgeir Hannes Hjá Almenna bókafélaginu er komin út bókin Það er allt hægt, vinur! Lögð á ráð um raunhæfa megrun. Höfundur er Ásgeir Hannes Eiríksson. Á bakhhð bókarinnar er bréf frá Ásgeiri Hannesi sem hljóðar svona: „Kæri vinur! Þú ert væntanlega með þessa bók á milli handanna vegna þess að þú vilt halda þyngdinni í skefjum eða þú þekkir einhvern sem á við þann sama vanda að stríða og vilt hjálpa honum. Þá ertu í réttum félagsskap. 1 bókinni eru lögð á ráð um hvernig koma má reglu á mataræðið. Takast á við sjúkdóminn hömlulaust ofát. Öðlast þannig eðlilega líkamsþyngd og halda henni Hvað býr í framtíðinni? Iðunn hefur gefið út bókina Hvað býr í framtíðinni? eftir Gunnlaug Guðmundsson stjörnuspeking, höfund bókarinnar Hver er ég? sem út kom á síðasta ári. í þessari nýju bók heldur hann áfram að segja frá gildi stjörnuspekinnar og áhrifum himintunglanna á líf einstaklingsins. Hér er einkum fjallað um hvernig gangur þeirra skiptir ævinni í tímabil og hvaða orka er ríkjandi í lífi einstaklingsins hverju sinni. Við hverju megi búast á hverju tímabili lífsins og hvernig nota megi stjörnuspekina til að ákveða rétta tímann til athafna og aðgerða. Hver og einn getur fundið hvaða kynslóð hann tilheyrir og séð þannig líf sitt í víðara samhengi. Einnig les Gunnlaugur úr kortum ýmissa landa, þar á meðal íslands, og spáir í þróun og horfur á ókomnum árum. Mannrán Norski rithöfundurinn Mette Newth hlaut fyrstu verðlaun fyrir bók sína Mannrán við úthlutun Evrópuverðlaunanna í barnabókmenntum árið 1989. Bókin er nýkomin út hjá Iðunni í þýðingu Kristjáns Jóhanns Jónssonar. Til þessara verðlauna voru tilnefndar 390 barna- og unglingabækur frá 16 Evrópulöndum og voru þau nú veitt í tólfta sinn. Fór afhending þeirra fram á Ítalíu þann 13. þessa mánaðar. Fyrir þessa sömu bók hlaut höfundurinn ennfremur Norrænu bamabókaverðlaunin árið 1988. Riddarar hringstigans í kiljuútgáfu Almenna bókafélagið hefur sent frá sér bókina Riddarar hringstigans í kiljuformi. Skáldsagan Riddarar hringstigans eftir Einar Má Guðmundsson hefur vakið mikla athygli á Norðurlöndum og í Þýskalandi og kemur innan skamms út á ensku. ÚTBOÐ Rttfl 'V Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Rafmagns- veitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í framleiðslu á forsteyptum einingum (undirstöður og stagfestur) fyrir 132 kV háspennulínu frá Hamranesi að Hnoðraholti. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 16 janúar 1990, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvembermánuð 1989, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 27. desember 1989. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknastdráttarvextirtil viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. janúar 1990. Fjármálaráðuneytið. Kaupfélagsstjóri Kaupfélag Stöðvfirðinga óskar að ráða kaupfélags- stjóra frá 1. febrúar n.k. Umsóknarfrestur er til 1. janúar 1990. Upplýsingar gefa kaupfélagsstjóra frá 1. febrúar n.k. Umsóknarfrestur er til 1. janúar 1990. Upplýsingar gefa kaupfélagsstjóri Friðrik Guðmundsson í síma 97-58881 og stjórnarformaður Hrafn Baldursson í síma 97-58842. Gleðileg jól Óskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum til lands og sjávar gleðilegra jóla og færsældar á komandi ári. Samband íslenskra sveitarfélaga * * * * * * * * * * * Óskum starfsfólki okkar og viðskipta- vinum til lands og sjávar gleðilegra jóla og farsœldar á komandi ári. Fiskverkunarstöðin Oddi hf. Patreksfirði ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆vWWWWA * ^☆☆☆'sWWWWA Veitingastaðurinn Básinn Efstalandi Ölfusi óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsœls komandi árs. Þökkum árið sem er að líða. Básinn * ¥ ¥ $ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Óskum starfsfólki og við- skiptavinum gleðilegra jóla góðs og farsœls komandi árs. Þökkum viðskiptin. Ihf £yravegi43-45 Sími 98 22700 - Teletax 98-22099 ¥ t ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Óskum starfsfólki og viðskiptavinum gleðilegra jóla góðs og gœfuríks komandi árs. Þökkum viðskiptin á liðn- um árum. Ræktunarsambandið Ketilbjörn. Sími 98-61189. •H r ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆-k ^☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆WWWWWWWWWÍr'sWV^^^'sWWWWV^'íWV'Wir^^^^ Óskum starfsfólki og viðskiptavinum gleðilegra jóla, árs ogfriðar Þökkum samstarf og við- skipti á árinu sem er að líða. WíÓ'ELÖM * * * * * * * * * * Jf * Óskum starfsmönnum og viðskiptavinum gleðilegra jóla, góðs og gæfuríks komandi árs. Þökkum samstarfið á liðn- um árum. VELGRAFANi? Mvorugcrð it.mi 99-47UU EYRAVEGI 47 - 800 SELFOSSI SÍMAR 99-1847 OG 99-1674 * * * * * * * * * * * * * farsœlt komandi Starfsfólk Hlíðarenda, Hvolsvelli, óskar lands- mönnum öllum gleðilegra jóla og farsœls komandi árs með þökk fyrir viðskiptin á líðandi ári. HLÍÐÁRENDI VEITlNliASTADUR MuiiJnyriii i. iiit/ is ihiti

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.