Tíminn - 23.12.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 23.12.1989, Blaðsíða 19
(\Vf -o^rnoíOD .r.fi ^'ivi' i'i'i'i'.' Laugardagur 23. desember 1989 nniríii'; OC Tíminn 31 ÚTVARP/SJÓNVARP llfllljji 9.00 Jólamall. Ólafur Þórðarson bregður plöt- um á fóninn og spjallar við hlustendur. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Jól að nordan með Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 14.00 Jól með Bítlunum. Skúli Helgason kynnir hljóðritanir frá BBC með Bítlunum þar sem þeir leika og syngja jólalög. 15.00 Jól með Elvis Presley. Megas heldur upp á jólin með rokkkónginum og leikur nokkur af fjölmörgum jólalögum úr safni hans. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu aðfaranótt fimmtu- dags kl. 2.05). 16.00 Hvað fékkstu í jólagjóf. Gestir líta við hjá Þorsteini J. Vilhjálmssyni og velja sér lög af plötunum og diskunum sem þeir fengu í jólagjöf. 19.00 Kvóldfróttir. 19.22 Sjómannajól. Gyða Dröfn Tryggvadóttir raeðir við unga og aldna sjómenn um jólin heima og heiman. Síðari þáttur. (Einnig útvarpað kl. 3.00 í næturútvarpinu). 20.20 Útvarp unga fólksins. Faríð verður í jólasveinaleik með nemendum Hagaskóla og leikhúsfréttir verða sagðar frá Akureyrí. Einnig verða leikin jólalög. 22.07 Jólaball. Skúli Helgason stjórnar jólaballi Rásar 2. Meðal annars leikur Bítlavinafélagið í eina klukkustund. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPK) 01.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslensk- um tónlistarmönnum. 02.00 Fróttir. 02.05 Snjóalóg. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- degi á Rás 1). 03.00 Sjómannajól. Gyða Dröfn Tryggvadóttir ræðir við unga og aldna sjómenn um jólin heima og heiman. Síðari þáttur. (Endurtekinn frá liðnu kvöldið). 04.00 Fróttir. 04.05 Jólatónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Jólatónar. 05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Hvítar nótur. Jóladjass í umsjá Péturs Grétarssonar. (Endurtekið úrval frá kvöldi jóla- dags á Rás 2). 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 06.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dæguriög frá Norðurlöndum. SJONVARP Þriðjudagur 26. desember annar í jólum 14.00 Jólatónleikar með Luciano Pavar- otti. (A Christmas Special with Luciano Pavar- otti) Jólatónleikar í Notre-Dame kirkjunni I Montreal i Kanada. Pavarotti syngur sigild jólalög með tveimur kanadiskum kórum: Les Petits Chanteurs du Mont-Royal og Les Discip- les de Marsenet. Tónlistarstjóri Franz-Paul Decker. Áður á Dagskrá 24. desember 1988. 15.00 Löggulíf. Gamanmynd eftir Þráin Bertels- son. Þeir félagarnir Þór og Danni lenda I nýjum ævintýmm, í þetta sinn í einkennisbúningi Iðgreglunnar. Aðalhlutverk Karl Ágúst Úlfsson og Eggert Þorleifsson. 16.30 SaHprintinn.Slóvensktævintýri. Þegnar konungs nokkurs fylgja fordæmi hans og meta gull meira en allt annað i lifinu. Þeim er harðlega refsað fyrir fávisku sína en yngsta dóttir kon- ungs lætur ekki glepjast af gulli, og kemur þeim til bjargar. Þýðandi Veturtiði Guðnason. 18.00 Enginn venjulegur drengur. Ný fs- lensk mynd gerð eftir handriti Iðunnar Steins- dóttur. Leikstjóri Ari Kristinsson. Aðalhlutverk Ari Klængur Jónsson, Valdimaröm Flygenring, Edda Heiðrún Backman og Sólrún Yngvadóttir. Villi er sjö ára og er lltið gefinn fyrir íþróttir, vill heldur sitja heima og lesa. Pabbi hans gerir hvað hann getur til að vekja áhuga Villa á fótbolta en án árangurs. 18.30 Sammi slðkkviliðsmaður. (Fire- man Sam Spedal) Slökkviliðsmaðurinn góð- kunni úr Tðfraglugganum birtist hér í nýju ævintýri. Þýðandi Kristín A. Ámadóttir. Sögu- maður Halldór N. Lárusson. 10.00 Svarta naðran f hátíðarskapi. (Blackadd- er Christmas Carol) Hinir stórskemmtilegu fé- lagar úr sjónvarpsþáttunum „Svarta naðran" hressa hér upp á jólaskapið. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 19.50 Táknmálsfréttir 20.00 Fráttir og veður. 20.30 Ama. 2. þáttur. Þýskur framhalds- myndaflokkur um önnu sem stefnir hátt i ballettheiminum. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.25 Umhvsrfis jörðina 80 ára. Heimilda- mynd um ævi paters Jóns Sveinssonar, höfund- ar Nonna bókanna. Dagskrárgerð Helgi Svenis- son. 22.25 Söngvarar konungs á láttu nötun- um. Sðngflokkurinn King's Singers kom til Islands í vor á vegum Tónlistarfélagsins. I þessum þætti flytur hann létt lög úr ýmsum áttum, m.a. syngja þeir eitt Bítlalag. Upptöku stjómaði Tage Ammendrup. 22.50 Jötaspúsan. (The Christmas Wife) Leik- stjóri David Jones. Aðalhlutverk Jason Robards og Julie Harris. Bandarísk sjónvarpsmynd byggð á smásögu eftir Helen Norris, um roskið par sem af tilviljun eyðir jólunum saman. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 00.10 Útvarpsfráttir og dagskrártok Söngvarar konungs á léttu nótunum, nefnist þáttur sem sýndur veröur í Sjónvarpinu aö <völdi annars jóladags kl. 22.25. F>að er söngflokkurinn „King's Singers" sem gefur þættinum nafn sn hann kom til íslands í vor er leiö. • JÍJ Þriðjudagur 26. desember Annar í jólum 09.00 Lltli krókódíllinn. Kanalligaton. Litli krókódíllinn á bágt, hann var áður hafður í baðkeri sem gæludýr en nú hefur fólkið látið hann fara gegnum niðurfallið og hann er nú í Ijótu holræsi. Lítill drengur fréttir þessar ófarir krókódílsins og hefur leit að honum. 09.20 Jólatróð. Der Tannenbaum. Fallegt jóla- ævintýri eftir H.C. Andersen. 09.50 Snjókartinn. The Snowman. ógleyman- leg teiknimynd. 10.20 Tumi þumall. Daumelinchen. Hann Tumi kom í heiminn í blómi. Kannski er það þess vegna sem hann sér ekki heiminn sömu augum og við. 10.45 Jólabrúðan. Candy Claus. Þessi jóla- brúða á heldur betur gjafmildan pabba því hann er enginn annar en sjálfur jólasveinninn. 11.15 Hófrungavík. Dolphin Cove. Vönduð framhaldsmynd fyrir alla aldurshópa í átta hlutum. Annar hluti. Þriðji hluti er á dagskrá kl. 17.50 á morgun. 12.05 Kór Langholtskirkju. Útsending frá jólatónleikum kórs Langholtskirkju í desember 1987 undir stjóm Jóns Stefánssonar. Einsöngv- arar eru Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Kristinn Sigmundsson. IBM/Stöð 2 1987. 12.55 Draumalandið. Twice Upon a Time. Vönduð og skemmtileg teiknimynd sem gerist fyrir langa löngu. Leikstjórar: John Korty og Charles Swenson. Framleiðandi: George Lucas 1983. 14.10 Oliver. Sexföld óskarsverðlaunamynd með úrvals leikurum og söngvurum. Aðalhlut- verk: Ron Moody, Shani Wallis, Oliver Reed, Harry Secombe og Mark Lester. Leikstjóri: Carol Reed. 1968. Aukasýning 27. janúar. 16.15 Jólaboð hjá Afa. Hverjum dettur í hug að halda garðveislu í desember? Jú, honum Afa á Stöð 2 og það verður sannkallaður ævintýra- bragur á garðinum hans. Afi finnur óskastein og margir góðir gestir koma í heimsókn eins og Grýla, Leppalúði og allt þeirra hyski, þjóðar- skemmtikrafturinn Omar Ragnarsson, draugar og forynjur að ógleymdum barnaskara sem bregður á leik. Sannkallað ævintýrajólaboð fyrir alla fjölskylduna. Höfundar: Maríanna Friðjóns- dóttir og Guðrún Þórðardóttir. Leikendur: Mar- grét Ólafsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Guðrún Alfreðsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Saga Jóns- dóttir, Björn Karlsson, Eyþór Árnason, Kór Kársnesskóla, Svala Björgvinsdóttir, Rakel Mar- ía Axelsdóttir, Þjóðdansarar o.fl. Tónlistarstjóri: Jón Ólafsson. Leikmunir: Jón Ámason. Búning- ar: íris Ó. Sigurðardóttir. Leikstjóm: Guðrún Þórðardóttir og Maríanna Friðjónsdóttir. Stjórn upptöku: Maríanna Friðjónsdóttir. Stöð 21989. 17.25 Mahabharata. Tafl í túni. Heillandi ævintýri fyrir alla fjölskylduna. Annar þáttur af sex. Þriðji þáttur er á dagskrá kl. 15:15 laugar- daginn 30. desember. Leikstjóri: Peter Brook. Leikmynd og búningar: Chloe Oblensky. 18.45 Jón með Anne Murrey. Anne Murrey’s Family Christmans. Jólastemmning með söng- konunni þekktu Anne Murrey og gestum hennar. Flutt verða mörg falleg jólalög. 19.19 Hótiðarfróttir frá fróttastofu Stóðv- ar 2. 19.45 Borð fyrír tvo. Hálfbræðumir Baddi og Eddi detta í lukkupottinn þegar þeir alveg óvænt erfa veitingahúsið „Eins og hjá mömmu“. Þeir Þórhallur Sigurðsson og Eggert Þorieifsson fara með hlutverk hálfbræðranna en aðrir lands- þekktir grínleikarar koma fram sem viðskiptavin- ir veitingahússins. Hugmyndina að þessum þáttum eiga þeir Bjöm G. Björnsson og Egill Eðvarðsson. Björn er höfundur leikmyndar og Egill skrifaði handritin að tveimur fyrstu þáttun- um og annast auk þess leikstjórn og stjóm upptöku. Tónlist er eftir Gunnar Þórðarson, búninga hannaði Dóra Einarsdóttir og andlits- genri Gréta Boða, um leikmuni sáu Ragnheiður Ólafsdóttir og Jóhann Richards. Myndmeistari er Bergsteinn Björgúlfsson, hljóðmeistari Mar- inó Ólafsson og lýsingu annaðist Sveinn Bene- diktsson. Sviðsstjóri er Eyþór Árnason, tækni- stjóri er Jóhann Jóhannsson og Þóra Gunnars- dóttir aðstoðaði leikstjóra. Fjölmargir aðrir unnu að gerð þáttanna enda er hér um að ræða fyrstu tilraun Stöðvar 2 að framleiða raunverulega ís- lenska framhaldsþætti. Aðalhlutverk: Þórhallur Sigurðsson, Eggert Þorleifsson, Gísli Rúnar Jónsson, Rúrik Haraldsson, Andri öm Clausen, Magnús Ólafsson og Edda Björgvinsdóttir. Stöð 2 1989. 20.15 Von og vogsomd. Hope and Glory. Myndin fjallar um ungan dreng sem sér stríðið í ailt öðru Ijósi en ætla mætti. Aðalhlutverk: Sarah Miles, David Hayman, Derrick O’Connor, Susan Wooldridge og Sammi Davis. 1987. 22.10 Tðfrar. The Secret Cabaret. Töfrabrögð og sjónhverfingar eins og þú hefur aldrei séð áður. 22.35 Aimio Hall. Woody Allen er óborganlegur í þessari mynd sem er ein hans besta. Að þessu sinni leikur hann ólánssaman gamanleikara sem á í vandræðum með sjálfan sig og samband sitt við hitt kynið. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton, Tony Roberts, Carol Kane og Paul Simon. Leikstjóri: Woody Allen. 1977. 00.10 Hæfttuástand. Critical Condition. Ric- hard Pryor fer á kostum sem tugthúslimur. Misheppnað rán í verslun sem sérhæfir sig í hjálpartækjum ástalífsins kemur honum á bak við slás og slá. Aðalhlutverk Richard Pryor, Rachel Ticotin, Ruben Blades og Joe Mant- egna. Leikstjóri: Michael Apted. 1986. Bönnuð börnum. Lokasýning. 01.45 Dagskráríok. Boöiö veröur til jólagestastofu á ísafirði á Rás 1 aö kvöldi annars í jólum kl. 21.15. Það er Finnbogi Hermannsson sem er gestgjafi. Miðvikudagur 27. desember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórir Step- hensen flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. - Baldur Már Arngríms- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, tréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litii bamatíminn: „Ævintýri á jóla- nótt“ eftir Oigu Guðrúnu Ámadóttur. Einn eólartiringur í landi við enda Vetrarbrautarinnar. Guðmundur Ólafs- son ogSalka Guðmundsdóttir flytja (2). Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósfturinn • Frá Norðuriandi. Umsjón: Þorkell Björnsson. 10.00 Frótftir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Jól í fjósinu“, smásaga eftir Jó- hann Bojer. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Guðrún Þ. Stephensen les. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hrönn Geiríaugs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðviku- dagsins í Utvarpinu. 12.00 Frétftayfiriit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisffréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn • „Eitt er víst að alltaf verður'... “ Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til- vorunni“ eftir Málfríði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (11). 14.00 Fróttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri) 15.00 Fréttir. 15.03 „Á jólunum er gleði og gaman“ Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstöð- um) (Endurtekinn þáttur frá jólakvöldi) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Ætii gamli stóllinn henn- ar mömmu megi fara á brennuna? Umsjón: Kristín Hlegadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ludvig van Beethoven. Sinfónía nr. 1 í C-dúr op. 21. Gewandhaus- hljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Mazurstjómar. Fantasía í C-dúr op. 80, „Choral-fantasían”, fyrir píanó, kór og hljómsveit. Daniel Barenboim leikur á píanó og John Alldis kórinn syngur með Nýju-Fílharmóníusveitinni i Lundúnum; Otto Klemperer stjórnar. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnra útvarpað að loknum fróttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Utli bamatíminn: „Ævintýri á jóla- nótt“ eftir Olgu Guðrúnu Ámadóttur. Einn sólarhringur í landi við enda Vetrarbrautar- innar. Guðmundur Ólafsson og Salka Guð- mundsdóttir flytja (2). Umsjón: Sigrún Sigurðar- dóttir. (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Frá tónskáldaþinginu í París 1989. Sigurður Einarsson kynnir verk eftir Miguel Azguime frá Portúgal, Kyung-Kye frá Kóreu og Jukka Koskinen frá Finnlandi. 21.00 Jólin mín. Sigrún Bjömsdóttir ræðir við Guðmundu Elíasdóttur söngkonu. (Endurtekið frá jóladagsmorgni) 21.30 íslenskir einsóngvarar. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur íslensk lög, Jónas Ingi- mundarson leikur með á píanó. 22.00 FrétUr. 22.07 Að utan. Fróttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvMdsins. Dagskrá morgundagsins. 22.28 Sjómatmsltt. Sjöundi þáttur af átta um sjómenn í íslensku samfólagi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig útvarpaö nk. föstudag kl. 15.03). 23.05 „Engtamir“, smásaga aftir Milan Kundera Friórik Rafnsson þýddi. Amar Jóns- sonles. 24.00 Frófttr. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hrönn Geirtaugs- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Ve&urfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum Ul morguns. S 2 7.03 Morgunútvarpið • Úr myrfcrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfróttir. • Bibba í málhreinsun. 9.03 MorguMyvpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Bibba í málhreinsun kl. 10.55 (Endurtekinn úr morgun- útvarpi). Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað ( heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 FréttayfiriH. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spurningakeppni vinnu- staða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvars- son, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin. þjóðfundur í beinni út- sendingu sími 91-38500 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 íþróttarásin. Fyigst með og sagðar fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. Einnig lýst leik Islendinga og Norðmanna sem fram fer í Laugardagshöll. 22.07 Lísa var það, heillin. Lísa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. (Úrvali útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01). 00.10 f hóttinn 01.00 Næturútvarp á bóðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram island. Dægurlög llutt af Islensk- um tónlistarmönnum. 02.00 Fróttir. 02.05 Jól með Elvis Presiey. Megas heldur upp á jólin með rokkkónginum og leikur nokkur af fjölmörgum jólalögum úr safni hans. (Endur- tekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 2). 03.00 Sógur af frægum jólalógum. Skúli Helgason segir frá og kynnir. (Endurtekinn þáttur frá aðfangadegi) 04.00 Fróttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvik- udagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 A þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísna- söngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. SJONVARP Miðvikudagur 27. desember 17.50 Töfraglugginn. 18.50 T áknmálsfróttir. 18.55 Yngismær (45) (Sinha Moga). Brasil- ískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.15 Á hljómleikum með U2. Slegist í for með þessari heimsfrægu, írsku hljómsveit á tónleikum í desember ‘89. Þeir leika m.a. lög af nýjustu plötu þeirra „Rattle and Hum“. 19.45 Leikur að eldi. Sutt mynd eftir handriti Gerðar Gestsdóttur sem hlaut fyrstu verðlaun í handritasamkeppni nefndar um átak í áfeng- isvömum. Leikstjóri Hilmar Oddsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Anna. 3. þáttur. Þýskur framhalds- myndaflokkur um unga stúlku sem stefnir að frægð og frama í listdansi. Aðalhlutverk Silvia Seidel. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.35 Á taii Nó HMinna Gum. Umsjónar- maður Hermann Gunnarsson. Dagskrárgerð Bjöm Emilsson. 22.35 Hringstiginn. (The Spiral Staircase). Bandarísk spennumynd frá árinu 1946. Leik- stjóri Robert Siodmak. Aðalhlutverk Dorothy McGuire, George Brent, Ethel Barrymore, Kent Smith og Rhonda Fleming. Þorpsbúar eru skelfingu lostnir þegar morðingi leikur lausum hala í nágrenninu. Þýöandi óskar Ingimarsson. 00.00 Dagskráriok ST0Ð2 Miðvikudagur 27. desember 15.35 Jayno Mansfiold. The Jayne Mansfield Story. Þetta er sannsöguleg mynd sem fjallar um feril leikkonunnar Jane Mansfield. Aðalhlut- verk: Loni Anderson, Amold Schwarzenegger, Raymond Buktenica og Kathleen Uoyd. Leik- stjóri: Dick Lowry. 1980. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Höfrungavík. Dolphin Cove. Vönduð framhakJsmynd fyrir alla aldurshópa í átta hlutum. Þriðji hluti. Fjórði hluti verður sýndur á morgun á sama tíma. 18.45 Kjaliararokk. 19:19 19:19 Fréttir og fróttaumfjöllun. Stöð 2 1989. 20.30 Á besta aldri. Dagskrá sem tileinkuð er eldri kynslóð áhorfenda okkar sem auðvitað er allt fólk á besta aldri. Umsjón og dagskrárgerð: Maríanna Friðjónsdóttir og Helgi Pétursson. Stöð2 1989. 21.00 Murphy Brown. Gamanmyndaflokkur. 22.25 Ógnir um óttubil. Midnight Caller. 22.15 Gary Grant. The Leading Man. Ævi hans og lífshlaup rakið í máli og myndum. 22.50 í Ijósaskiptunum. Twilight Zone. Öðru- vísi spenna. 23.40 Bobby Deerfield. Alpacino leikur kapp- aksturshetju sem verður ástfanginn af stúlku af háum stigum. Ólíkur bakgrunnur og skoðanir á lífinu gerir þeim oft erfitt fyrir þrátt fyrir ástina. Aðalhlutverk: Al Pacino, Marthe Keller, Romolo Valli og Anny Duperey. Framleiðandi og leik- stjóri: Sidney Pollack. 01.40 Dagskráriok. Aftansöngur jóla verður að venju í Sjónvarpinu á aðfanga- dagskvöld kl. 22.00 og nú er það nýkjörinn biskup, herra Ólafur Skúlason, sem í fyrsta sinn annast þessa hátíðlegu stund. Athöfnin fer fram I Bústaðakirkju og það eru kór kirkjunnar og barnakór sem syngja. Jóladagskrá frá Ríkisútvarpinu á Egilsstöðum verður fíutt á Rás 1 að kvöldi jóladags kl. 21.00. Boðið verður til jólagestastofu á ísafirði á Rás 1 að kvöldi annars í jólum kl. 21.15. Það er Finnbogi Hermannsson sem er gestgjafi. í kyrrð jólanna nefnir Egill Helgason þátt sem er í hans umsjón á Rás 2 kl. 22.00-24.00 á aðfangadagskvöld. Þorlákur helgi, heimildaþáttur um Þorlák biskup Þórhallsson, eina íslendinginn sem opinberlega hefur verið gerður að dýrlingi, verð- ur sýndur í Sjónvarpinu að kvöldi jóladags kl. 21.15. ÓlafurH. Torfa- son hefur umsjón með þættinum. Von og vegsemd, mynd þar sem ár heimsstyrjaldarinnar síðari í Brefandi eru upplifuð í huga barns verður sýnd á Stöð 2 á annan í jólum kl. 20.15. Myndin er fullkomlega laus við blóðsúthell- ingar og dauða. Hún er full af hlýju skopskyni, en engu að síður er alvaran alltaf í bakgrunninum. Myndin var tilnefnd til 5 Óskar- sverðlauna. Óratórían „Sköpunin“ eftir Joseph Haydn verður flutt á Rás 1 að kvöldi annars í jólum kl. 22.50. Hún var hljóðrituð í Há- skólabíói 7. þ.m. og flytjendur eru Soile Isokoski sópran, Guðbjörn Guðbjörnsson tenór, Viðar Gunn- arsson bassi, Kór Langholtskirkju og Sinfóníuhljómsveit íslands. Stjórnandi er Petri Sakari.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.