Tíminn - 23.12.1989, Blaðsíða 4
4 Tíminn
ypt'r -rtrirrppph F.r; 'iúosblfiDÚS J
Föstudagur 22. desember 1989
CITY KAFFIHUSIÐ er orðið sá
staður sem ungu atvinnufólki
í skemmtanaiðnaðinum þykir
helst henta til að sýna sig og
sjá aðra. Það er algengt að sjá þar fræga leikara
og valdamikla umboðsmenn og framleiðendur í
hópi smástirna í framaleit. Viðskiptavinirnir leggja
metnað sinn í að vera veraldarvanir.
Ekkert kemur á óvart.
fariö að dansa þá á skemmlistöðun-
PAULA
ABDUL
Getur hún allt?
Þaö er að segja ekki fyrr en
kvöldið þegar svo virlist sem jap-
anskur flugdreki héldi innreið sína
á staöinn. Flugdrekinn er logagyllt-
ur, þríhyrndur aö lögun og skreyltur
undurfríðu andliti ungrar stúlku. A
skriðinu standa niður úr honum
tveir heimsfrægir fótleggir. Flug-
drekinn talar: hárri, andstuttri rödd
sem nánast breslur af æsingi. Hér er
vilanlega kontin Paula Abdul - í
sérhannaðri dragt með yfirþyrm-
andi stórum axlapúðum.
Abdul sendir viðstöddum brosið
fræga og þögn fellur á salinn þegar
samræður hljóðna og þeir sem
skapa tískuna ydda athyglina,
teygja laumulega frani álkuna til að
sjá konuna sem rýkur upp vin-
sældalistana í myndbandageröinni.
Aóalgellan er mætl á aðalstaðinn.
Spretthraðurframi
Frami hennar hófst fyrir einu og
hálfu ári þegar fyrsta stóra platan
hennar, Forever Your Girl, kom á
markaöinn. Fyrsti smellur Paulu,
Straight Up, þeytli henni upp vin-
sældalistana þar sent hún hefur
haldið sig síðan. Seinasla lagiö frá
henni, (lt“s Jusl) The Way Thal You
Love Me, er það sjölla sem hún
keniur á Topp 10. Slóra platan
komst í lyrsla sæli lislanna og hefur
selst í 4 milljónum eintaka.
„Seinustu tíu dagana hef ég selt
750.000 plötur," segir Paula. Hún
horfir lorlryggin á salat rneð kín-
verskum pylsum sem eigandi slað-
arins hefur láliö fyrir framan liana á
koslnað hússins (hún skýrir frá því
aö þar sem l'aöir hennar, sem er af
brasilískum og sýrlenskum ættum,
liafi verið í kjötbransanum Itafi hún
borðað nóg kjöl lil að endasl lienni
til æviloka eða lengur).
„Þetta er alveg stórmerkilegl,“
Iteldur hún áfram. „Ég seldi
191.000 eintök á einum degi. Það
fer alveg meö mann. Þegar maður
fær frétlir af svona lölum gargar
niaöur bara. Skilurðu þelta ekki?
Þetla er ólrúlegt!"
Það hefur engin söngkona slegið
svona gjörsamlega í gegn frá því að
Whitney Houston þaut fram í sviðs-
ljósiö l'yrir fjórum árum - og Paula
hefur verðlaunin sent sanna það:
Fyrir nokkrum mánuðum labbaði
luin út með fjóra verðlaunagripi af
MTV verölaunafhendingunni fyrir
tónlistarmyndbönd. Hún vann
einnig Emniy sem besti dansahöf-
undur fyrir sjónvarpsþátt Tracy
Ullman. I þessunt mánuði verður
gefið út myndband um feril hennar
allt frá því hún var klappstýra og
þar eru alriði frá hljómleikaferöa-
lagi og af fimm myndböndum.
Þessi 26 ára miðpunktur athygl-
innar er hlédræg, næstum feimin,
Kalíforníustúlka sem er hálfmiður
sín yfir umfangi velgengni þeirrar
er svo skyndilega hefur falliö henni
í skaut. Eins og sjá má af mynd-
böndum hennar er hún hlýleg og
einstaklega aðlaðandi manneskja.
„Þetta hefur verið hreint ótrúlegur
tími,“ segir hún um velgengni sína.
„Þetta hefur verið eins og að standa
á öndinni. Það er ekki fyrr en sein-
uslu tvo mánuðina sem ég hef virki-
lega gert mér grein fyrir þessu
öllu.“
Allir vilja dansa
eins og Paula
Eins og er er Paula ein af fáum
dönsurum sem nýtur verulegra vin-
sælda. Michael Jackson getur að
vísu enn slegið henni við en dansar
hans eru of flóknir til að krakkar
getir leikið þá eftir. Dansar Paulu
eru aógengilegri, persónulegri og
skemmtilegra aö dansa þá. Eins og
fyrsti danskennarinn hennar, Dean
Barlow, bendir á: „Viku eftir að nýtt
myndband með henni kemur út er
um.“ Barlow, sem hefur kennt dans
í Hollywood í 17 ár, segist iðulega
fá upphringingar frá smástelpum
sem vilji læra aö dansa eins og
Paula Abdul.
Það sem Paula er hrifnust af eru
ekki sölumelin heldur þau áhrif sem
verk hennar hafa haft á unglinga-
menninguna. „Hver hefði trúað að
poppstjarna kænti steppdansi á
framfæri," gorlar hún. „Það er sko
alveg meiriháttar. Nú er skortur á
sleppkennurum um gervalla Amer-
íku.“
„Dans er meginatriði hjá ung-
lingum þessa dagana,“ heldur hún
áfram. „Þeir stunda núna dans í
staðinn fyrir leiki og íþróttir. Dans
er ekki lengur bara sýningaratriði."
Síðan slær hún sjálfri sér smágull-
hamra. „Ekki það að ég vilji vera að
grobba mig, en mér finnst ég vera
hluti af þessu öllu.“
Undir [retta tekur vinur Paulu -
og nteinlur kærasti - Arsenio Hall
sem hún kynntist fyrir fjórum árum
þegar hún var klappstýra hjá
Lakers, (hún vann líka meö honum
í fyrra þegar hún samdi dansa fyrir
Coming to America). Hall segir að
Paula sé fulllrúi nýrrar tegundar
skemmtikrafla sem hann talar um
sem „innrás hæfileikaskrímslanna."
Þau geti sungiö, dansað, leikið á
hljóðfæri, sagl brandara, fariö í við-
töl, gert auglýsingar, kvikmyndir,
leikið og selið fyrir á tískuljós-
myndum. „Þetta er eins og í kvik-
myndaverununt í gamla jtegar
nienn uröu aö gela gert dálítið af
öllu, eins og Fred Astaire eða Judy
Garland," segir Hall, sem segir að
Paula sé að vissu leyti „allar kon-
ur.“ Hvítir unglingar horfa á hana
og hún höfðar til þeirra á sama hátt
og Madonna. Síðan höfða hreyfing-
ar hennar til svartra unglinga. Olíkt
Madonnu. Allt í lagi. Madonna get-
ur svo sem látið til sín laka, en hún
er engin Paula Abdul. Hún slettir úr
klaufunum eins og viö gerum í
gettóunum. Og það segir sína
sögu.“
Abdul nýtur virðingar meðal
samstarfsmanna sinna fyrir aö hafa
ekki látið nýfengna frægð rugla sig
í ríminu. „Ég hef gelaö haldið ró
minni í öllunt þessum lálum með
því að halda mig að fjölskyldu
minni og því fólki sem þólti vænl
um mig áður en ég varð sljarna,"
segir hún. Hún gerir þetta með því
að heimsækja gamla vini og eyða
tíma með eldri systur sinni, Wendy,
sem hún hefur búið hjá í Los Ang-
eles undanfarna þrjá mánuði. „Eg
var með eigin íbúð,“ segir Paula,
„en ég vann svo mikið og þegar
maður kemur einn heim og bara til
að sofa ... Ég saknaði fjölskyldu-
Iífsins, ég var að missa af uppvexti
litlu frænda rninna." (Paula keypti
nýlega hús í Los Angeles sem hún
ællar að flylja inn í - einhvern
tíma.)
Paula var alin upp í Los Angeles
og San Fernando dalnum hjá móður
sinni, Lorraine Abdul, sem er fyrr-
verandi konsertpíanisti (foreldrar
hennar skildu þegar hún var sjö ára)
og sýndi snemma áhuga sinn á
dansi. „Slrax sem smápeö," segir
mamma hennar, „þá fylgdist hún
með systrum sínum í dansskólan-
um. Svo kom hún heim og endurtók
allt sem hún sá. Hún greip það við
fyrstu sýn.“
Úrfjölmiðlafræði
í klappstjórn
Abdul var vinsæl í skóla og það
góður námsmaður að hún fékk
styrk til framhaldsnáms og lærði
fjölmiðlafræði í tvö ár. Móðir henn-
ar var niðurbrotin þegar hún hætli í
skóla 19 ára og fór í fullt starf sem
klappstýra.
Eins og viö mátti búast varð
Paula aðaldriffjöðrin í klappliði
L.A. Lakers á nokkrum mánuðum.
„Ég fór aldrei eftir reglunum þar,“
segir hún. „Ég vildi losna við
skrautið og einbeila mér meira að
dansinum. Þessar hefðbundnu
klappstýrur fóru alltaf í laugarnar á
mér - uppsett hár og sexý skrokkar.
Það skipti engu máli hvernig þú
dansaöir ef þú varsl falleg kyn-
bomba. Ég var það aldrei og þurfti
ofl að láta í minni pokann. Sljórn-
endur liðsins létu mig oft heyra það.
Þeir sögðu: Láttu ekki svona, Paula.
Þú velur góðan dansara, en hvernig
lítur hún út í búningnum?"
Aðferð Paulu sló þó greinilega í
gegn og færði henni fyrsla verkefn-
ið sem dansahöfundur á myndbandi
Jacksons Torture. „Dansagerðin
bara kom upp í hendurnar á mér,“
viöurkennir hún. „Ég vissi ekkert
unt hvort þetta yrði gróðavænleg at-
vinna - mér fannst þelta bara
skemmtilegt.“ En svo komu þátta-
skilin: nýstárleg myndbandaröð
fyrir Janet Jackson. „Þegar ég byrj-
aði að vinna með Janel kom fram
alveg ný lína,“ útskýrir Paula. „Það
var sambland af því sem ég hafði
verið að gera með Lakerstelpunum.
Ég blandaði saman tæknilegri
kunnáttu og götuhreyfingum. Allir
héldu að ég væri biluð en þegar
myndböndin komu fyrir almenn-
ings sjónir small allt saman.
Með myndbandinu hennar Janet
sá ég virkilega þau áhrif sem dansa-
gerð hefur á börn og fullorðna. Á
skemmtislöðum sá ég fólk dansa
sporin, eins og það hefði sett mynd-
bandstækin í hægagang, fryst
myndrammann: „Ég ælla aö ná
þessu spori!" Það dansaði dansana
nákvæmlega. Ég var í sjöunda
hinini."
Það skaut lleirum upp í sjöunda
himin, svo sem George Michael,
Dan Aykroyd, ZZ Top, Arethu
Franklin og Dolly Parton, seni öll
hafa notið handleiðslu Paulu.
„Dansarnir mínir henta karlmönn-
um mjög vel og konurnar sem ná
þeim eru hörkudansarar," segir
Paula. „Þeir reyna virkilega á lík-
amann og í þeim er viss kvenleiki
en líka „ég get það sama og strák-
arnir.“ Þegar ég bjó til þessa dansa
fyrir Janet hæföu þeir henni mjög
vel og féllu að tónlistinni. Dansarn-
ir sem ég sem fyrir sjálfa mig eru
aðeins kvenlegri."
Viðskiptavinur hjá
sjalfri sér
Paula var orðin hagvön í að
skapa ímynd fyrir aðra þegar hún
gerðist viðskiptavinur sjálfrar sín.
Utgáfufyrirtækið Virgin réð hana
eftir að hafa heyrt reynsluupptöku
sem hún hafði gert og eftir það fór
boltinn að rúlla.
„Mér finnst mjög spennandi að
vera fyrir framan myndavél því ég
get ýmist verið djörf eða ófranifær-
in,“ segir Abdul og lýsir göldrunum
sem hún gerir á myndband. „Ég get
verið hvað sem mér þóknast. Þegar
kveikt er á myndavélunum líður
manni annaðhvort vel eða illa. Þeg-
ar þeim er beint að mér fer ég í
gang.“
Núna þegar hún hefur heillað
fólk um víða veröld upp úr skónum
ætlar hún að snúa sér að öðrum
dýrategundum. A myndbandinu
sem kemur út núna í desember,
Opposites Attract," dansar Paula
við teiknaðan kött; hugmyndin er
komin frá sígildu atriöi með Gene
Kelly og teiknaðri mús í söngva-
myndinni Anchors Aweigh.
Eftir að hafa slegið í gegn sem
dansari, dansahöfundur og söngvari
beinist áhugi Paulu að því að láta
reyna á leikhæfileikana. „Ég veit að
hún getur leikið," segir Hall. „Ég
hef séð hana þykjast reiðari en hún
var bara til að ná sínu frant." Til-
boðum hefur rignt yfir umboðs-
menn Paulu um að gera kvikmynd
um ævi Paulu. En hún kærir sig
ekki um það í náinni framtíö. „Ég
vil ekki kvikmynd sem gerir Paulu
Abdul að goösögn," segir hún. „Ég
vil svona mynd sem fólk starir og
segir „O, gvuuuð... Abdul er í þess-
ari mynd..“” A þessum nólum er
hún alvarlega að velta fyrir sér
nokkrum kvikmyndatilboðum.
En fyrst þarf hún að konia út
annarri plötu sem ætti að halda
henni við efnið næstu mánuðina.
Paulu hefur snúið léttari hliðinni út
á plötum sínuni til jiessa. Hún hefur
ákveðið að gefa a.m.k. 50“ tekn-
anna af næstu plötu og láta textana
verða málefnalegri, fjalla t.d. um
erfiðleika heimilislausra. Hún ætlar
að seilast aðeins inn í héimspólitík-
ina með lagi gegn aðskilnaðarstefn-
unni sem heitir „Cape Town.“
Þótt allt gangi eins og í sögu er
eilt orð sem getur varpað skugga
yfir andlit Paulu: Evita. Fyrr á
jressu ári valdi Oliver Slone (-
Platoon) hana úr hópi danshöfunda
til að semja dansana í væntanlega
kvikmynd hans um Evu Peron þar
sem Meryl Streep átti að fara með
aðalhlutverkið. Það verk hel'ur nú
verið lagl í sall um óákveðinn tíma
en Stone er enn stórhrifinn af hæfi-
leikum Paulu. „Ég fékk bara hug-
boð varðandi Paulu,“ segir Stone
jregar hann útskýrir hvers vegna
hann valdi svo ungan höfund í svo
stórt verkefni. „Það er sterkur nú-
tímabragur á verkum Paulu og þeim
svipar um sumt til Michaels
Jackson. En hún ber líka mikla
viröingu fyrir sígildum söngleikj-
um eins og þeim sem Athur Freed
gerði fyrir MGM með Fred
Astaire."
„Þetta var sex mánaða verk hjá
mér,“ segir Paula niðurdregin. „Nú
verður ekkert úr þessu af því Meryl
Streep hætti við vegna ofþreytu. Nú
er þessu frestað unt óákveðinn
tíma. Mig langaði virkilega til að
gera þelta. Það skipti mig meira
máli en nokkurn grunar.“
Vinna og vinátta
Vinnan er númer eitt í lífi Paulu
og einkalíftð situr á hakanum. „Ég
gel vel hugsað mér öruggt heimilis-
líf,“ viðurkennir hún, „en minn tínii
til þess er ekki kominn. Mér hefur
lærst að það tekur heilmikinn tíma
að vera í tygjum við karlmann og
þann líma hef ég ekki. En þaö er
ekki þar með sagt að ég vilji ekki
verða ástfangin, giftast og eignast
börn.“
Paula hlær að þeim orðrómi,
sem Arsenio Hall kom af stað, að
hún sé „móðir þriggja af börnunum
hans.“ Hall virðist oftast nefndur
þegar ástamál Paulu ber á góma. „-
Arsenio er einn af mínum nánustu
vinum og ég eyði tíma með honum
þegar ég hef líma til að eyða,“ segir
hún. „Við njótum þess að vera sam-
an, ég gel talað um allt við hann.
Hann er eina manneskjan sem ég
gat sagl nákvæmlega hvernig ntér
líður og hann skilur það því annað-
hvort líður honum eins eða hefur
einhvern tíma liðið þannig."
Ætlarðu aö segja aö það sé engin
rómantík hvað ykkur varðar?
„Honum finnst gaman að segja
blaðamönnum að viö séum gift og
þar fram eftir götunum. Okkur þyk-
ir mjög vænt unt hvort annað, en
starfið er hans aöal. Hann er giftur
því og það sama má raunar segja
um mig. Frami minn skiptir mig
mjög miklu máli, en það er ekki þar
með sagt að ég vilji ekki einhvern
líma ...“
Þó að rómantíkin kunni að verða
fjarri Paulu á næslunni hefur hún
upplifað þá fullnægju sem frægðin
getur veitt. Á tónleikaferðalagi síð-
aslliðið sumar kom hún við í
heimabæ sínum og hélt tónleika á
Forum þar sem hún hafði komið
fram kvöld eflir kvöld í fjögur ár í
klappliði Lakers. Hún lýsir þeirri
reynslu: „Ég rifjaði upp öll kvöldin
sem ég kom á Forum og hinar stelp-
urnar voru að koma, ýmist úr skóla
eða vinnu, og við fórum út á gólfið
og dönsuðum við hin undarlegustu
lög. Svo borðuðum viö í mötuneyt-
inu. Éggleymi aldrei lyklinni íbún-
ingsherbergjunum og hvað það var
kalt jaarna. Tónleikakvöldið gekk
ég eftir göngunum og það var ís-
kalt. Ég sagði sjálfri mér aftur og
aftur að ég væri ekki að fara út til að
koma fram sem klappstýra, ég var
að stíga á sviðið sent stjarnan." Það
hlýtur að hafa verið notaleg tilfinn-
ing? „Það var alveg meiriháttar.“