Alþýðublaðið - 30.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.09.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið G-«I14> idlt mÉ .?lþýJHtfiolclaanun. sga* Laugardaginn 30. lept. 225. töInbkS Símamálið. Þ:ið sr orðin næstum þvi íös't regla isjá embættismönnum þessa lands, að ef einhver vetður svo djarfur að finna að gerðum þeirra, láta þeir það ótvírætt í Ijósi að ¦peir vilji ekki lítiilækka sig svo, að verja gerðir sínar frammi fyr ir aimenningi, Það eru nú samt margir, sem kusna þessu stóilæti cmbættismannanna illa; telja þá hreint ekki upp fyrir það vaxna að hrinda opinbarlega af sér þeim ámælum, sem þeir kunna að fí, ef þeim er það mögulegt Efla er pað vegna þess að embæltisfærsl an er svo slæm hjá þessum mönn um að þeir treysta sér ekki til að verja sig opinberlega? Nýlega hafa verið bornar þung ar ásakanir á O. Foiberg land- símastjóra, if símamönnum, sem <laeild. Þeisum ásökunum hefir lands- sfmastjórinn ekkl mótmæft. í stað iþess að reyna að hrekja þær ásak anir og það vantraust, sem sfma tmenn báru á hann, kemur hann með yfiriýsingu þesi efnii, að hana állti lér ekki skýlt að verja gerðir sínar nema fyrir Iandsstjórn- inni. Það hafa vafalauit margir undrast þegar þeir láio yfirlýs Ingw Forbergs landssimastjóra. Heidar landssfmattjórinn að eng- am komi við hvernig hann vinn- •ar sin embættisverk nema landi- stjórninni? Ef að svo er, þá fer hann vill or yegar. Hann vinnur starf sitt •íyrir þjóðina sem heild og hún á fullan tétt á því að hann geri •opinberlega grein fyiir ráðsmensku sinni. Það ervitanlegt að lands- símastjórinn hefir frá uppaafi lit- ið féiagssksp símamanna óhyrum augurri, en að hann notaði stöðu sína til þess að veita þeim mönn- um, sem mörgum sinnum hafa reynt til þess að skaða starfsemi sfmamanna, embætti án tiliits til þess hvort þeir væru færir um að taka'það að sér. Það er meira ea íneaa gátu búist við. En þaoa ig hlýtur mönnum að virðast, að það hafi veríð, svo lengi sem iandsslmastjórinn sannar ekki þtð gagmtæða Það er engin vörn fyrir landssfmastjórann þó atvinnu- málaráðh. en ekki hann sjálfur hafi veitt Eggett Stefánssyni stöðv- arstjóraembættlð á Borðeyri. Þvf auðvitað hefir það verið veltt eft- ir tiliögum O Foibérgs. Það vetður áreiðanlega heppi legast framvegis að veita stöður við landssfmann samkvæmt tillgg- um F. í S. en ekki eftir dutlafg. uzrs Iandsifmastjóra, eins og óneit anlega virðist hafa átt sér stað við veitingu Borðeyrarstöðunnar. Almenningur verður að krefjast þess að þessir embættismenn, sem eru svo Ijósfæinir með rök sín að þeir vilja ekki láta þau koma fram fyrir almenningnjónir, verði látnir hætta að fara i felur með embættisfærzlu ifna, þvf það er varla hægt að segja annað, þeg ar þeir vilja ekki ræða opinber lega um gerðir sfnar. C. Xonstantin hanðtekinn Khöfn 29. lept. Havas fréttastofa tilkynnir, að byltingamennirnir hafi handtekið Konstantín konung, og virðist syo sem yngsti konungssonurinn Ge org aé úthrópaður til konungi, en beinar fregnir frá Giikklandi eru engar. Frá London er sfmað, að búist sé við að þinglð verði kvatt sam an til þess að ræða Austurlauda- málin. - Tyrkir halda áfram liði sínu inn f hlutlausa beltið. Trygglð yður I eint. af Bjarnar- greifunum i tima. G 0. Guðjóns- son. — Sími 200. Slitnað upp úr! Sfmskeyti frá Khöfn tilkynnir, að sIitBað sé upp úr trúlofun Frið- riks krónprins (Dana og íslend- inga) er hér var f fyrra með for- eldrum sfnum, Of Olgu prinsessu af Grikklandi. Þetta eru fremur fáhéyrð tiðindi af því, að kónga fólk óttast vanalega hneykslið og heldur áfram þó ófært sé. Sé slit þessarar trúlofunar orðið af þvf, að hlutaðelgendur hafi verið komnir' á þá skoðun, að hún væti miður heppiieg, þá eru siitin kóngafólk- inu fremur tll heiðurs. Nætorlœknir f nótt (30. sept) Matthfas Einarsson Pósthússtræti. Sfmi 139. Uppjnnðingamaður. Staddur er hér i bænum Guðrs. Sigurðsson búfræðingur frá Varma- hlfð andir Eyjafjöllnm. A Bdnaðarféiagssýningunni sfð- nstu hlaut haoa fyrstu verðlaun fyrir oppíuodiagu á rakstratæki, sem þaonig er útbúið að þvf er fest við siátluvéliaa, og safnár það heyinu á þar til gerðaa fleka Jafnóðum og slegið er. Enginn* vafi er á þvf að áhald þetta á mikla framtfð fyrir hendi, einkum með tilliti til þess að vfðast hvar þar sem alattuvétar eru mest not bðar hér á landi, er frekar vot- leat, og spillist heyið þvf allmik ið við það að vélin troði ofan i þvf Jafnóðum og hún slær, en áhald þetta fyrirbyggir það með öilu. Guðm. hefir varið mikium' peningum, tima og crfiði í þessa uppfundningu sfna, en vonandi sér stjórn Búnaðarfélags Islands sóma sinn f því að hlinna avo að honum með riflegri sfyrkveit- ingu, að hann megi helzt oskiítur,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.