Tíminn - 28.07.1990, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.07.1990, Blaðsíða 2
10 HELGIN Laugardagur 28. júlí 1990 Gódur matur og lipur þjónusta.1 Sérgrein okkareru stærri veislur, ráð- stefnur, ættarmót, dansleikirogfleira. Þægileg gisting, öllherbergi með beinumsíma, útvarpi, sjónvarpiog minibar 98-22500. Útsala Útsala Britains landbúnaðarleikföng. Indíánatjöld. Fjarstýrðir bíl- ar. Barbie leikföng. Fisher Price. Sandgröfur. Hjólaskaut- ar. Sparkboltar. Legokubbar. Talstöðvar áður kr. 6.500 nú kr. 4.500. Sundlaugan Stærð 152x25 183x38 224x46 Áður kr. 1550 kr. 2489 kr. 3400 Nú kr. 1200 kr. 1990 kr. 2700 L-\j 1 ;;s PP I J 1 Á fyrra ári var kirkjan gerð upp af rniklum myndarskap. Hér kemur sandsteinshleðslan vel í Ijós. Rafhlöður: Stór, áður kr. 59.- nú 12. stk. kr. 350.- Mið, áður kr. 43.- nú 24 stk. kr. 480.- Lítil, áður kr. 34.- nú 24 stk. kr. 350.- 10 — 20 — 50% afsláttur Póstsendum LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustíg 8. Sími14806 Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími 985-24597 Heima 91-24685 V J TÖLVU- NOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 að kirkjunni og réð þýskan múr- meistara, Sabinsky að nafhi, til þess að veita verkinu forstöðu, en þeir Magnús amtmaður og Gísli biskup áttu að sjá um það að sínum hluta að allt gengi sem greiðlegast og gæta þess að verkið færi ekki ffam úr áætl- un. Lét ráðið þá vita að þeir gætu ekki gert sér vonir um að fá ffá Dan- mörku meira en 600 rd. til þessa verks, eða þriðjung áætlaðs kostnað- ar. Hitt yrði biskupsstóllinn að kosta sjálfúr. Samskot í Danmörku og Noregi Þegar hér var komið sögunni hafði högum Norðlendinga og svo Hóla- stóls hrakað svo vegna harðindanna að horfa þótti til auðnar. Var því með konungsúrskurði 18. mars 1757 leyft að efha til almennra samskota í öllum bæjum í Danmörku og Noregi til hjálpar stólnum og bréf um þetta sent öllum stiffamtmönnum og biskupum. Skyldu þeir gangast fyrir um sam- skotin og senda féð Harboe biskupi gegn viðurkenningu ffá honum. Mátti því kalla að þunglega horfði þegar í upphafi um ffamkvæmd slíks stórvirkis sem dómkirkjusmíðin var. Sabinsky kom til Hóla í ágúst um sumarið 1757 og var þá skjótlega byrjað á undirbúningsverki, gijót- námi o.þ.h. Gtjótið var tekið mið- hlíðis úr Hólabyrðu, sprengt með púðri og ekið heim á staðinn í vagni á fferum og höggið þar til. En biskup lenti skjótt í hinum mestu vandræð- um með verkamenn. Heimtuðu þeir hátt kaup, 2 mörk á dag, og auk þess fæði, skæði, vettlinga, tóbak og jafn- vel brennivín, en allt skorti að kalla, peninga til að greiða verkkaup og þó öllu ffemur vistir. Ritaði biskup stjóminni um þetta þegar um haustið og bað um 300-400 rd. til þess að geta haldið verkinu áffam. En stjóm- in þóttist hafa nóg annað með pen- inga að gera en gjalda búkörlum verkalaun. Hafði hún látið kaupa 300 tonn af kalki og svo annað bygging- arefni og áhöld og greitt Sabinsky tveggja ára kaup hans, svo að nú var þegar tekið að saxast fast á fé það er hún hafði til verksins ætlað, en vinn- an naumast byrjuð. Að tillögu Sabin- skys og fomum vana dönskum var svo ákveðið með boði konungs að bændur í Húnavatnssýslu, Skagafirði og Eyjafirði skyldu leysa af hendi vinnu við dómkirkjusmíðina kaup- laust með öllu, „svo sem venja er um almúgann í ríkjum vorum“. Tilkynnti stiftamtmaður þetta Magnúsi amt- manni, en hann átti síðan að sjá um það að á Hólum yrði jafnan nægur mannafli við kirkjusmiðina, eftir því sem þeim biskupi þótti henta. Sam- kvæmt ffásögn séra Þorsteins Péturs- sonar á Staðarbakka var þessu svo fyrir komið að sýslumenn kvöddu til þings og buðu hreppstjórum að sjá til þess að út yrðu gerðir úr sveit hverri tveir menn eða einn til vinnu á Hól- um um 6-8 vikna tíma og hefðu þeir mötu með sér, líkt og útróðrarmenn. Til þess að greiða kostnað þennan var tollur tekinn af bændum effir tíund þeirra, 6 fískar af 8 hundraða tíund eða meira, 4 fiskar af 5 hdr. tíund og af 4-2 hdr. tíund 2 fiskar. Bændur voru slíku óvanir og kölluðu þetta ólög, enda gekk í mesta þófi með skylduvinnu þessa.' Bættist það og við að menn voru slíkum störfúm óvanir og áttu illa aðbúð á vinnu- staðnum. Jón Snorrason, sýslumaður Skagfirðinga, var enginn skörungur og fékk litlu ráðið við héraðsbúa en Eyfirðingum þótti sér óskylt að vinna ef Skagfirðingar létu sitt eftir liggja. Varð því óregla og ólag á vinnunni og gekk í sífelldum bréfagerðum milli amtmanns og biskups og svo sýslu- manna um þetta efhi, en þó hélt vinn- an áffam. Kom það einkum í hlut Skagfirðinga að flytja kalk og annað byggingarefni heim til Hóla úr Hof- sósi og Kolkuósi. Fengu þeir leigu fyrir hesta sína, en kaup ekkert. Var þetta mikill og örðugur flutningur. Vorið 1758 sendi stjómin 300 tn. kalks til Hofsóss. Af kalki þessu voru 200 tn. enn í Hofsósi haustið 1759. Það sumar var gamla kirkjan rifm til fúlls. Stiröleg sambúð við verkamenn Fram til vors 1759 hafði Sabinsky staðið fyrir verkum á Hólum. Gekk honum stirðlega sambúðin við verka- menn. Hlýddu þeir honum misjafht, ertu hann og börðu jafnvel á honum. Virðist hann þó hafa verið dugandi maður í iðn sinni. Var nú undirbún- ingsverkinu lokið. Grafið var alldjúpt fyrir undirstöðum og fyllt upp með gijóti. Vegna þess að kirkjan var færð nokkuð úr stað gekk annar undir- stöðugröffurinn ffam eftir gólfi gömlu kirkjunnar, og varð að ijúfa legstað nokkurra biskupa er þar hvíldu, þeirra Bjöms Þorleifsson, Einars Þorsteinssonar, Jóns Vigfús- sonar o.fl. Var þó kirkjan breikkuð nokkuð ffá því sem uppgröfturinn sýndi, til þess að komast hjá meira raski. Við gröft þennan komu upp

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.