Tíminn - 01.08.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.08.1990, Blaðsíða 12
12 Tíminn Miðvikudagur 1. ágúst 1990 KVIKMYNDIR LAUGARÁS= SlMI 32075 Laugartsbíó fnjmsýnir þrifijudaginn 31. júlí Innbrot BREAKING QT3 Emie (Burt Reynolds) er gamalreyndur inn- brotíþjófur. Eitt sinn þegar hann er afi „störf- um" kemur yngri þjófur, Mike (Casey Siem- asako), og tnjflar hann. Þeir skipta ráns- fengnum og.hefja samstarf. SýndiA-sal kl.5,7,9og11 Cry Baby Fjörug gamanmynd. Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11 House Party Hörkustuð þegar mamma og pabbi fara I helgarfrí. Sýnd í C-sal kl. 5 og 9 Losti Al Pacino fékk taugaáfall við tökuna á helstu ástarsenu þessarar myndar. Bönnufi innan 14 ára. SýndíC-sal kl. 5,7,9 og 11.05 Áskriftarsíminn 686300 liminn Lynghalsi 9 ' Victoria Principal hefur breytt útliti sí nu með því að klippa hár sitt stutt, nota lítinn sem engan f arða og ganga í látlausum fötum. Hún gerir þetta vegna myndar sem hún lék í nú nýverið, Blind Witness, en sú mynd fjallar um blinda konu sem leitar morðingja manns síns. Þetta hlutverk er ólíkt hlutverki hennar sem Pam í Dallas þar sem kvenfegurð og glæsileiki var ávallt í fyrirrúmi. Tom Cruise er mikill áhugamaður um náttúruvernd og er þessi mynd tekin á þannig ráðstefnu þar sem hann mætti með unnustu sinni Nicole Kidman. Þau leika saman í myndinni Days of Thunder sem enn hefur ekki verið frumsýnd. Warren Beatty er þekktur sem mikill kvennabósi. Hann er ógiftur og lætur sér að nægja að vera í lausum samböndum. Þær eru orðnar ansi margar dagblaðsgreinarnar þar sem fyrrum ástkonur hans lýsa honum og er þá að sjálfsögðu kynlífið sem talað er mest um. * * líl€!9CI?e SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Fmmsýnir grinmyndina: Sjáumst á morgun Það er hinn frábæri leikari Jeff Bridges sem fer hér á kostum i þessari stórgöðu grínmynd sem alistaðar hefur fengið skot-aðsókn og frábæra umfjöllun þar sem hún hefur verið sýnd. Það er hinn þekkti og skemmtilegi leikstjóri Alan J. Pakula sem gerir þessa stórgóðu grinmynd. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Farrah FarwceH, Alice Krige, Drew Banymore. Leikstjóri: Alan J. Pakula Sýndkl. 4.45,6.50,9 og 11.10 Frumsýnir toppmyndina: Fulikominn hugur Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta súmarmyndin I Bandarikjunum þó svo að hún hafi aðeins verið sýnd i nokkrar vikur. Hér er valinn maður i hverju rúmi, enda er Total Recall ein sú best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndki. 4,45,6,50,9 og 11,10. Framsýnir toppgrinmyndina Stórkostieg stúlka ltí( ii\iu> (.i iti Pretty Woman - Toppmyndin i dag i Los Angeles, New York, London og Reykjavik. Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Otbison. Framleiðendur: Amon Milchan, Steven Reuther. Lelkstjóri: Garry Marshall. Sýndkl.4,45, 6,50,9 og 11,10. Frumsýnir spennumynd'ua: Fanturinn Þeir félagar Judd Nelson (St. Elmos Fire) og Robert Loggia (The Big) eru komnir hér í þessari frábæru háspennumynd, ein af þeim betri sem komið hefur í langan tíma. Relentless er ein spenna frá upphafi ti enda. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggia, Leo Rossi, Meg Foster, Framleiðandi: Howard Smith Leikstjóri: William Lustíg Bénnuð bönram innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9og 11 Framsýnir úrvaismyndina: Vinargreiðinn Það eru úrvalsleikaramir Jodie Foster (The Accused) og Mark Harmon (The Presidio) sem eru hér komin i þessari frábæru grínmynd sem gerð er af tveimur leikstjórum, þeim Steven Kampman og Will Aldis. Vinimir Billy og Alan voru mjög ólikir, en það sem þeim datt í hug var með öllu ótrúlegt. Stealing Home - Mynd fyrir þig Aðaihlutverk: Jodie Foster, Maik Harmon, Harold Ramis, John Shea. Leikstjórar: Steven Kampman, Will Aldis. Sýnd kl. 7. BÍÓHO SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTl Framsýnir grinsmell sumareins: Þrírbræðurog bíll Þessi frábæri grínsmellur Coupc De Ville er með betri grínmyndum sem komið hafa lengi, en myndin er gerð af hinum snjalla kvikmyndagerðamianni Joe Roth (Revenge of the Nerds). Það era þrir bræður sem eru sendir til Flórida til að ná i Cadilliac af gerðinni Coupe De Ville, en þeir lenda aldeilis i ýmsu. Þrír braeður og biil, grínsmeitur sumarsins Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Arye Cross, Daniel Stem, Annabeth Gish. Leikstjóri: Joe Roth Sýnd Ú. 5,7,9 og 11 Framsýnirtnppmyndina Fullkominn hugur SCHWARZEIii •i Get rwty tor the rkte o» your lt»« T0TAL U RECALL uiuoi.kiitifLu. ,.mmm» ..krhi .wigniiii niau KWi:91wiiiiii iM! flci.BiraiMiii.Br,'i'-mm ■híih; 'r-KJI. IIEI CéMIIBll .".UIIO.IIIIIILU. „JT.W*. '.ItílU "rfliLiíp',mwiii.5J';;!w iiiiiliwmuiíuiiui^ , 1“-.-^ nninc a. Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumarmyndin í Bandarikjunum þó svo að hún hati aðeins verið sýnd i nokkrar vikur. Hér er valinn maður í hverju rúmi, enda er Total Recall ein sú best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Sýndkl. 4,50,6,50,9 og 11,10. Framsýnir spennumyndina Að duga eða drepast Hin frábæra spennumynd Hard To Kill er komin. Með hinum geysivinsæla leikara Steven Seagal (Nico) en hann er aldeilis að gera það gott núna í Hollywood eins og vinur hans Amold Schwarzenegger. Viljir þú sjá stórkostlega hasar- og spennumynd þá skalt þú velja þessa. Hard To Kill — toppspenna i hámarki Aðalhlutverk: Steven Seagal, Kelly Le Brock, Bilt Sadler, Bonie Burroughs Framleiöendur: Joei Simon, Gary Adelson Leikstjóri: Brace Malmuth Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Framsýnir toppgrinmyndina Stórkostieg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo, Tilillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbison. Framleiðendur: Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Gariy Marshall. Sýndkl. 4.50,6.50,9 og 11.05. Frumsynir grinmyndina Síðasta ferðin Toppleikaramir Tom Hanks (Big) og Meg Ryan (When Harry met Sally) era hér saman komin í þessari topp-grinmynd sem slegiö hefur vel í gegn vestan hafs. Þessi frábæra grinmynd kemur úr smiðju Steven Spielberg, Kathleen Kennedy og Krank Marshall. Joe Versus The Volcanio grinmynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Uoyd Bridges. Fjárm./Framleiðendur Steven Spielberg; Kathleen Kennedy. Leikstjóri: John Pat rick Shanley. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Frimsýnir spennutiyllinn: í slæmum félagsskap *** SV.MBL „Bad Influenc®'1 er hreirrt frábært spenruitryllir þar sem þeir Rob Lowe og James Spaderfara á kostum. isiand er annað landið f Evrópu til að sýna þessa frábæni mynd, en hún veröur ekkl fnimsýnd í Londor. fyrr en í október. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góðar viðtökur og var nú fýrr í þessum mánuði vailn besta myndn á kvikmyndahátið spennumynda á (talía „Án efa skemmtilegasta martröð sem þú átt eftir að komast i kynni við...Lowe er frábær... Spader er fullkomlnn." M.F. Gannett News. Lowe og Spader í .Bad Influence*... Þú færð þaö ekki betra! Aðalhlutverk: Rob Lowe, James Spaderog UsaZane. Leikstjóri: Curtis Hansoa Framleiðandi: Steve Tisch. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bónnuöinnan 16 ára. Fmmsýnir grínmyndina Nunnur á flótta Frábær grinmynd sem aldeilis hefur slegið I gegn. Þeir Eric Idle og Robbie Coltrane eru frábærir sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi og flýja inn I næsta nunnuklaustur. Mynd fyrir alla fjölskylduna. AðalhluNerk: Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille Coduri. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framleiðandi: George Hanison Sýndkl. 5,7,9 og 11 Framsýn'r grinmyndina Seinheppnir bjargvættir Frábær grínmynd þar sem Cheech Marin fer á kostum. Lefcstjórar Aaron Russo og David Greenwald Sýndkl.,7,9 og 11. Helgarfrí með Bemie Pottþétt grínmynd fyrir alla! Sýndkl. 5,7,9 og 11 Hjólabrettagengið Leikstjóri: Graeme Clifford en hann hefur unnið að myndum eins og Rocky Horror og The Thing. Aðalhlutverk: Christian Slater og Sleven Bauer og nokkrir af bestu hjólabrettamönnum heims. Framleióendur: L Turman og D. Foster. (Ráðagóði róbótinn og The Thing). Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuó innan 12 ára Venjum unga hestamenn strax á að N0TA HJÁLM! itliMJfli'JJth* | UMFERÐAR Pfíáð Slys gera ekki boð á undan sér! sss? Framsýnir Miami Blues Alec Baldwin sem nú leikur eitt aðalhlutverkið á móti Sean Connety í „LeWn að Rauða cktóber", er stórkostlegur I þessum gamansama thriller. Umsagnir flölmiðla: **** „..trytlir með gamansömu ÍYafl„“ MícJimJ Wal^i, Th. Prwlrxa. • **** „Þelta eransl sterk blanda I magnaöri gamanmynd. Joa Uydon, Houtton Post „Miami Blues" er eidheft. .Alec Baldwin fer hamförum...Fred Ward er stórkostiegur..." Dbde Whaðey & Rex Rmó, AI the Movfes. Leikstjóri og handristhöfundur Geotge Armitage. Aðalhlutverk Alec Baldwin, Fred Ward, Jennifer Jason Leigh. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuð Innan 16 ára. Frumsýnir slómtyndina Leitin að Rauða október Urvals spennumynd þar sem er valinn maður (hverju rúmi. Leikstjóri er John Mclleman (Die Hard) Myndin er eftir sögu Tom Clancy (Rauður stormur) Handritshöfundur er Donald Stewart (sem hlaut óskarinn fyrir „Missing"). Leikaramir era heldur ekki af verri endanum, Sean Connery (Untopuchables, Indiana Jones) Alec Baklwin (Working Giri), Scott Glenn (Apocalypse Now), James Eart Jones (Coming to America), Sam Neill (A Cry in the Dark) Joss Addand (Lethal Weapon II), Tim Cuny (Clue), Jeffrey Jones (Amadeus). Bönnuð innan 12. ára Sýndkl. 5,7.30 og 10 Siðanefnd lögreglunnar ■k-kirk „Myndin erahreg stórkostieg. Kaldriflaöur thriller. óskandl væri aó svona mynd kæml fram árlega" -Mk* CUoni, Gann«C Newspaper „Ég var svo heltekinn, aó ég gleymdi aó anda Gere og Carcia em afburóagóóir". - Dia« Whatiay, A! the Movtes „IWnasta snflkL Besta mynd Rlchard Gere fyn og síða41 - Susan Granger, American Movie Ctassics Richard Gere (Pretty Woman) og Andy Garcia (The Untouchables, Black Rain), era hreint úl sagt stórkostlega góðir í þessum lögreglulhriller, sem Ijallar um hið innra eftirlit hjá lögreglunni. Leikstjóri: Mike Figgis Sýnd kl. 9 og 11.10 Bönnuö innan16ára Horft um öxl Dennis Hopper og Kiefer Sutheriand era í frábæra formi i þessari spennu-grínmynd, um FBI-manninn sem á aö flytja strokufanga á milli staða. Hlutimir era ekki eins einfaldir og þeir viröast í upphafi. Leikstjóri: Franco Amuni Sýndkl. 7.05 og 11.10 Vinstri fóturinn Sýndkl.7. 18. sýningarvika Paradísarbíóið (Cinema Paradiso) Sýnd ld.9 16. sýningarvika Shiriey Valentine Sýnd kl. 5 13. sýningarvika í skugga Hrafnsins Sýnd Id. 5. Miðasala Háskólabíós opnar daglega kl. 16.30 nema sunnudaga, þá kl. 14.30. Miðar verða ekki teknir frá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.