Tíminn - 01.08.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 01.08.1990, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 1. ágúst 1990 Tíminn 13 PÓSTFAX TÍMANS Þing Sambands ungra framsóknarmanna veröur haldið að Núpi í Dýrafirði dagana 31. ágúst til 2. september. Hannes Karlsson hefur verið ráðinn starfsmaður SUF vegna þingsins og er hægt að ná í hann hér á Tímanum í síma 686300 frá kl. 9.00-13.00. Héraðsmót framsóknarmanna í Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið í Tunguseli í Skaflártungu laugardaginn 28. júlí og hefst kl. 23. Hljómsveit Stefáns P. leikur. Framsóknarfélögin Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Hafnarflörður Kópavogur Garðabær Keflavfk Sandgeröl Njarðvík Akranes Borgames Stykkishólmur Ólafsvík Grundarflörður Hellissandur Búðardalur Isaflörður Bolungarvfk Hólmavík Hvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauðárkrókur Sigluflörður Akureyri Svalbarðseyri Húsavík Óiafsflörður Raufarhöfn Vopnafjöröur Egilsstaðir Seyðisflörður Neskaupstaður Reyðarfjörður EskHjörður Fáskrúðsflörður Djúpivogur Höfn Selfoss Hveragerði Þoriákshöfn Eyrarbakki Stokkseyri Laugarvatn Hvolsvöllur Vík Vestmannaeyjar Nafn umboðsmanns Ragnar Borgþórsson Linda Jónsdóttir Ragnar Borgþórsson Guðríöur Waage Ingvi Jón Rafnsson Kristinn Ingimundarson Aðalheiður Malmqvist Inga Björk Halldórsdóttir Erla Lárusdóttir Linda Stefánsdóttir Anna Aðalsteinsdóttir Ester Friöþjófsdóttir Kristiana Guðmundsdóttir Jens Markússon Kristrún Benediktsdóttir Elísabet Pálsdóttir Friðbjörn Níelsson Snorri Bjarnason Ólafur Bernódusson Guðrún Kristófersdóttir Sveinn Þorsteinsson Halldór Ingi Ásgeirsson skrifstofa Þröstur Kolbeinsson Friðrik Sigurðsson Helga Jónsdóttir Sandra Ösp Gylfadóttir Svanborg Víglundsdóttir Páll Pétursson Margrét Vera Knútsdóttir Birkir Stefánsson Ólöf Pálsdóttir Sigurbjörg Sigurðardóttir Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Jón Biörnsson Skúli ísleifsson Margrét Þorvaldsdóttir Lilja Haraldsdóttir Þórdís Hannesdóttir Þórir Erlingsson Kristrún Elvarsdóttir Halldór Benjamlnsson Jónfna og Árný Jóna Ingi Már Björnsson Marta Jónsdóttir Heimili Holtagerði 28 Hamraborg 26 Holtagerði 28 Austurbraut 1 Hólsgötu 23 Faxabraut 4 Dalbraut 55 Kveldúlfsgötu 26 Silfurgötu 25 Mýrarholti 6A Grundargötu 15 Háarifi 49 Búðarbraut 3 Hnífsdalsvegi 10 Hafnargötu 115 Borgarbraut 5 Fífusundi 12 Urðarbraut 20 Bogabraut 27 Barmahlíð 13 Hlíðarvegi 46 Hamarsstíg 18 Skipagötu 13 (austan) Svalbarðseyri Höfðatúni 4 Hrannarbyggð 8 Aðalbraut 60 Kolbeinsgötu 44 Árskógum 13 Múlavegi 7 Miðgarði 11 Mánagötu 31 Ljósárbrekku 1 Hlíöargötu 4 Borgarlandi 21 Hafnarbraut 16A Engjavegi 5 Heiðarbrún 51 Lyngbergi 13 Túngötu 28 Garði Flókalundi Króktúni 17 Ránarbraut 9 Helgafellsbraut 29 Sími 45228 641195 45228 92-12883 92-37760 92- 13826 93- 11261 93-71740 93-81410 93-61269 93-86604 93-66629 93- 41447 94- 3541 94- 7366 95- 3132 95-1485 95-4581 95-4772 95- 35311 96- 71688 96-24275 96-27890 96-25016 96-41120 96-62308 96- 51258 97- 31289 97-1350 97-21136 97-71841 97-41167 97-61191 97-51299 97-88962 97- 81796 98- 22317 98-34389 98-33813 98-31198 98-31302 98-61179 98-78335 98-71122 98-12192 REYKJAVÍK, SUMARFERÐ Hin árlega sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður farin laugardaginn 11. ágúst. Að þessu sinni verður farið á Snæfellsnes. Ferðatilhögun verður nánar auglýst síðar. Fulltrúaráðið. Huqsar bara enfólk - enginn tími til náms John F. Kennedy yngri erað læra lögfræði en hann hefurfall- ið tvisvar á lögfiræðiprófinu. Ástæðuna fyrir því hafa margir veltfýrirsér og segja sumirað drengurinn sé svo upptekinn af kvenfólki að enginn tími gefist til að læra. Hann býr í New York en fór til Kalifomíu þar sem hann ætlaði að læra í ró og næði. En þann sama dag fór hann á ströndina og hitti þar fallega unga Ijósku, Stephanie, sem hann varði nokkrum dögum með og lítið varð því af lærdómnum. J.F. Kennedy yngri vinnur á lögfræðiskrifstofu í New York og ef hann fellur á prófinu i þriðja sinn þá missir hann vinnuna. Móðir hans, Jackie Kennedy, hefur miklar áhyggjur af þessu öllu saman og segir þetta mikla skömm. Vinir hans hafa sagt að honum sé alveg sama um lög- fræðina því hann vilji í raun og veru verða leikari. Hann sé að- eins í lögfræðinni samkvæmt ósk fjölskyldu sinnar. En Stephanie var ekki eina stúlkan sem Kennedy yngri hitti í lestrarfríinu sínu því hann fór einnig út að borða með Júlíu Ro- berts (Pretty Woman). Hann varð mjög hrifínn af henni en hún er eins og kunnugt er trúlofuð Kei- fer Sutherland og kærði sig því ekki um neitt meira Kennedy til mikilla vonbrigða. Þessi sonur fyrrverandi Banda- ríkjaforseta og sem einnig hefur verið kallaður „kynþokkafyllsti maður heims“ hefur verið kennd- ur við leikkonuna Daryl Hannah til langs tíma. Hún hefur ávallt hvatt hann til að leggja leiklistina fyrir sig. Svo virðist sem Kenne- dy eigi kærustu í hverri höfn því í New York er hann i sambandi með leikkonu að nafni Christina Haag. „Það eina sem virðist komast að í huga hans er kven- fólk og aftur kvenfólk. Kven- menn falla fyrir honum og hann getur ekki sagt nei,“ segir vinur Kennedyfjölskyldunnar. „í stað þess að lesa lögfræði eyðir hann tíma sínum i að hvísla falleg ást- John F. kennedy yngri hefur ver- ið kallaður kynþokkafytlsti mað- ur heims. arorð í eyru kvenna“. Kennedy- fjölskyldan hefur ávallt bundið miklar vonir við Kennedy yngri, sem nú er orðin 29 ára gamall, og vonast til að hann feti í fótspor föður síns, John F. Kennedy, í pólitíkinni. Daryl Hannah hefur verið kær- asta kvennagullsins í nokkum tíma. Júlía Roberts er á óskalist- anum hans. Christina Haag er kærastan hans í New York

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.