Tíminn - 17.08.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.08.1990, Blaðsíða 1
FIMM DACSA FRESTURI MILLJARÐS „RAZZIU aðgerðir til innheimtu vangoldinnar staðgreiðslu sem tekinn hefur verið af launþegum, í vanskil- tekjuskatts. Því er beint til innheimtumanna að um. • Blaðsíða 5 Framleiðsla á loðdýraskinnum í heimin- um hefur dregist saman um helming á hálfu öðru ári; farið úr 40 milljón skinnum niður í 20 milljónir. Þetta er aðalástæða þess að sérfræðingar spá því nú, að verð á loðdýraskinnum hækki verulega um áramótin 1991/92 og komist upp í það sem þeir kalla“ normalt verð“. Þetta þýðir að ef þeir loðdýrabændur, sem enn stunda búskap, þrauka enn eitt hörmung- arárið, gæti farið að birta til. Talið er að þeir bændur, sem framleiða fóður sitt sjálfir, séu líklegastir til að þrauka þar til verðlag á skinnum kemst í eðlilegt horf. • Opnan Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1990 -157. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,- Þreyja loðdýrabændur þorrann og góuna í eitt ár enn? Hillir undir „normal- verð“ á loðskinnum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.