Tíminn - 08.09.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.09.1990, Blaðsíða 1
Byggðastofnun metur að af starfsliðí álvers fari 30% af Suður- nesjum og 70% af höfuðborgarsvæðinu til vinnu á Keilisnesi: Reiknað er með 1350 ársverkum í álveri í skýrslu sem Byggöastofnun hefur gert fýrir ríkísstjómina kemur fram að margfeldisáhrif af nýju álverí verða mest á höfuðborgarsvæð- inu, en minnst á Suðurnesjum. Stofnunin tel- ur að verði nýju álverí valinn staður á Keilis- nesi verði að grípa til markvissra ráðstafana, svo að ekki komi til enn meiri byggðaröskun- ar en þegar er orðin. Byggðastofnun telur að verði álverið staðsett í Eyjafirði muni um 1600 manns flytja þangað. Sambærileg tala fyrir Reyðarfjörð er 2100 manns. Byggðastofnun telur í skýrslu sinni að grípa verði til ýmissa aðgerða af hálfu stjómvalda ef setja eigi nýtt álver niður á Reyðarfirði. Viss hætta sé á að álver þar valdi óæskilegrí röskun. • Baksíða ¦y......¦¦¦¦.-¦.---._..............";"¦;...... ívíí'.jAí FLEIRISJUKDOMAR? Eftir því sem framboö á heilbrigðis- eykst eftirspurnin svo að þörfinni þjónustu eykst þeim mun meira verður aldrei fullnægt %Blaösíóa2 —^^^^^^^^^^^^^^ mmmmmmmm—-mmmmmmmmm—mmm—mmm—mmm^~. ¦ ¦¦:¦:¦--- ' n..... /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.