Tíminn - 08.09.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.09.1990, Blaðsíða 10
\r .18 Tíminn Sjáum um erfisdrykkjur RISIÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúöarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar. Miklubraut 68 "S13630 t Eiginmaður minn og faðir okkar Stefán G. Bjömsson fyrrverandi framkvæmdastjóri, Hrefnugötu 10 verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 12. sept. kl. 13.30. Sigríður Jónsdóttir Ólafur W. Stefánsson Bjöm S. Stefansson Jón Ragnar Stefánsson t Fósturfaðir okkar Þorsteinn Kristleifsson fyrrum bóndi á Gullberastöðum Dvalarheimili aldraðra, Borgamesi lést á Sjúkrahúsi Akraness 7. september. Ería Magnúsdóttir Krísb'n Herbertsdóttir rbvi\i\oo i Mnr Keflavík — Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opið alla virka daga milli kl. 17 og 18. Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guðbjörg Ingimundardóttir, verður á staðnum. Sími 92-11070. Framsóknarfélögin Fyrir sláturtíöina ARCOS-hnlfar fýrir fagmenn, veit- ingahús og heimili. Sterkir og vandaðir hnlfar. Mjög ódýr sett til heimilisnota: 4 hnlfar og brýni kr. 4.100.-. Öxi á kr. 1.700.-. Sendum I póstkröfu. ARCOS-hnífaumboðið, Pósthólf 10154,110 Reykjavik. Síml 91-76610. Ert þú að hugsa um að byggja td. iðnaðarhúsnæöi, verkstaeði, áhaldahús, grípahús, bflskúreða eitthvað annað? Þá eigum viö efríið fyrir þig. Uppistöður, þakbitar og langbönd eru valsaðir stálbitar og allt boltaö saman á byggingarstað. Engin suðuvinna, ekkert timbur. Allt efni I málmgrind galvaniserað. Upplýsingar gefa: MÁLMIÐJAN HF. SALAN HF. Sími 91-680640 Laugardagur 8. september 1990 DAGBOK Kattavinafélag islands hcldur flóamarkað að Hallveigarstöðum, sunnudaginnjLseptembcr kl. 14 til 17. Allur ágóði rennur til dýraspítalans Katt- holts, en áætlað er að fyrsti áfangi hans verði tekinn í notkun á þessu hausti. Hallgrímskirkja — starf aldraöra Fyrirhuguð cr fcrð til Nesjavalla og Þing- valla nk. miðvikudag, 12. septcmber. Lagt vcrðuraf stað ffá kirkjunni kl. 13. Upplýs- ingar gcfur Dómhildur í síma 39965 og á þriðjudag i síma 10745. Frá Félagi eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á morgun, sunnudag. Kl. 14 ftjáls spila- mennska, kl. 20 dansað. Tveggja daga ferð til Vestmannacyja 15. septembcr, nánari upplýsingar á skrifstofúnni i sima 28812. Menntaskólinn í Kópavogi Eins og undanfarin ár býður Menntaskól- inn í Kópavogi upp á námsbraut í skólan- um með fötluðum ungmennum. Námið felst í að fötluð ungmenni, sem þess óska, geta sótt um að fá nemendur á brautinni sem hjálparfólk sem fylgir þeim í félags- og skemmtanalífi og aðstoðar þau á annan hátt til að stofna til kynna við ófotluð ung- menni. Garðar Gíslason menntaskólakennari cr umsjónarmaður þessarar brautar og gefúr hann allar upplýsingar og einnig skrif- stofa skólans. Æskulýðssamband kirkjunnar i Reykjavíkurprófastsdæmi Lciðtogasamvera verður í Laugamcs- kirkju á mánudag kl. 18. Fjallað verður um leiki og notkun þeirra i æskulýðsstarf- inu. upplýsingar um landsmótið. Fossvogskirkja Kirkjan vcrður opin almenningi til sýnis, eflir gagngcrar endurbætur, laugardag og sunnudagkl. 13-18. Motocrosskeppni í dag kl. 14 fer ftam í Leirdal síðari Motocrosskeppni sumarsins. Þetta er lokakcppni íslandsmótsins í motocross og búast má við spcnnandi keppni því staðan í mótinú cr mjög jöfh. Tveir af okkar bcstu mönnum, Jón K. Jakobsen og Ragn- ar I. Stefánsson, hafa verið að keppa í Sví- þjóð að undanfömu en mæta galvaskir í Lcirdalinn. Vcgurinn inn í Leirdal liggur upp ffá nýju Reykjanesbrautinni fyrir vestan Garðabæ, miðja vegu milli Reykjavíkur og Haftiarfjarðar. Aðgangs- eyrir á keppnina er aðeins 400 kr. en fritt fyrir 10 ára og yngri. BÍLALEIGA með útibú allt f kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bll á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akuneyri 96-2171 Pöntum bfla erlendis interRent Europcar JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.650,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.550,- 33/12,5 R15 kr. 9.450,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844 KÆLIBÍLL' Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími 985-24597 Heima 91-24685 V ______________/ Messur Árbæjarprestakall Guðsþjónusta kl. 11 árdegir. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. GuðmundurÞorsteinsson. ÁsprestakaU Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ámi Bergur Sig- urbjömsson. Breiðholtskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Org- anisti Daníel Jónasson. Þriðjudag: Bæ- naguðsþjónusta kl. 18.30. Altarisganga. Sr. Gisli Jónasson. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Tónlist og söngur fyrir messu. Einsöngur Kristín Sigtryggs- dóttir. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan Messa kl. 11. Prestur sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Organ- leikari Marteinn Hunger Friðriksson. Viðeyjarkirkja Mcssa kl. 14. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. Sr. Þórir Stephensen. ElUheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Cecil Haralds- son. Fella- og Hólakirkja Guðsþjónusta ld. 14. Prestur sr. Hrcinn Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnús- dóttir. Sóknarprestar. Grafarvogssókn Fyrsta guðsþjónusta eftir sumarleyfi og eftir viðgerð í og við félagsmiðstöðina verður sunnudag kl. 20.30 í félagsmið- stöðinni Fjörgyn. Einsöngu Signý Sæ- mundsdóttir. Organisti Sigríður Jónsdótt- ir. Kvöldkaffi eftir mcssu. Sr. Vigfús Þór Ámason. Grensáskirkja Messa kl. 11. Hcrra Amos Bazaalc fra Afriku predikar. Organisti Ámi Arin- bjamarson. Sr. Gylfi Jónsson. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjömsson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LandspítaUnn Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Háteigskirkja Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og íýrirbænir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prestamir. Kópavogskirkja Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Langholtskirkja Kirkja Guðbrands biskups Guðsþjónusta kl. 11. Útvarpsmessa. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stcfánsson. Kór kirkjunnar syngur. Molakaffi cflir stundina. Sóknar- nefndin. Laugarneskirkja Messa kl. 11. Altarisganga. Starfsfólk úr bama- og unglingastarfi sér um ritninga- lestur og bæn. Fluttur verður 121. sálmur Davíðs úr Elía eflir F. Mendelsohn fyrir 3 kvenraddir. Orgelleikari Ronald V. Tum- er. Heitt á könnunni eflir messu. Fimmtu- dag: Kyrrðarstund í hádeginu. Orgelleik- ur, fyrirbænir, altarisganga. Léttur hádeg- isverður eftir stundina. Sóknarprestur. Ncskirkja Messaikl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir Jónasson. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja Fcrmingarguðsþjónusta kl. 14. Termd verður Rúna Petersen, Kambaseli 29. Alt- arisganga. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Láras Sveinsson lcikur einleik á trompet. Organisti Kjartan Siguijónsson. Molasopi eftir guðsþjónustuna. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja Messa kl. 11. Organisti Gyða Halldórs- dóttir. Sr. Guðmundur Öm Ragnarsson. Safnkirkjan Árbæ Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Organisti Jón Mýr- dal. Gaulverjabæjarkirkja Messa kl. 14. Sóknarprestur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.