Tíminn - 19.01.1991, Qupperneq 14

Tíminn - 19.01.1991, Qupperneq 14
26 Tíminn Laugardagur 19. janúar 1991 Staða organista í Hveragerðisprestakalli er laus til umsóknar. I prestakallinu eru tvær kirkjur, það er í Hveragerði og á Kotströnd. Um er að ræða hlutastarf. Umsóknarfresturertil 1. febrúar 1991. Upplýsingargefurformað- ur sóknarnefndar Hveragerðiskirkju, Guðmundur V. Ingvason, í síma 98- 34277. Sóknamefndir Hveragerðis og Kotstrandasókna. Utboð Niðurhengd loft Verkefnisstjóm Ráðhúss Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í útvegun efnis í niðurhengd kerfísloft ásamt festingum og fýlgihlutum til notkunar í Ráðhúsi Reykjavíkur. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu borgarverk- fræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, gegn 5.000.- kr. skilatryggingu frá og með þriðjudegi 22. janúar 1991. A Kópavogsbúar Athygli er vakin á því að félagsmálastofnun og skólaskrif- stofa eru flutt í nýtt húsnæði að Fannborg 4 (gegnt bæjar- skrifstofum). Af þessu tilefni verður opið hús í dag frá kl. 10-16 og eru allir bæjarbúar velkomnir. Bæjarsljórí. BILALEIGA AKUREYRAR Traustir hlekkir í sveiganlegri keðju hringinn í kringum Jandið Htlaleiga nteö útibú allt i kringum latidið. gera Jiér mogulegl að k'igja bíl á einum stað og skila honunt á öðrum. Nvjustu MITSUBISHÍ bílarnír alltaf til taks Revkjavík: 91-686915 Akureyri: 96-21715 Borgarnes: 93-71618 ísafjörður: 94-3574 Bldnduós: 95-24350 Sauðárkrókur: 95-35828 Egilsstaðir: 97-11623 Vopnafjörður: 97-31145 Höfn í Hornaf.: 97-81303 ÓDÝRIR HKLGARFAKKAR UTSALA Karlmannaföt verð 4.000-6.800,- Stakir jakkar verð frá kr. 3.500,- Stakar buxur verð frá kr. 500-1.900,- Skyrtur verö frá kr. 1.000-2.000,- Peysur verð frá kr. 1.300-1.600,- Hattar verð frá kr. 600-1.600,- o.fl. Andrés Skólavörðustíg 22 • Sími 18250 Tilkynning Vegagerð ríkisins fýrírhugar að halda ráð- stefnu um vetrarþjónustu um miðjan mars nk. Þeir sölu- og umboðsaðilar, sem áhuga hafa á að kynna vélar og tæki til snjómoksturs og hálkueyðingar og annan búnað, sem við kemur snjóhreinsun, vinsamlegast hafi sam- band við véladeild Vegagerðar ríkisins fyrir 29. janúar nk. Sími 91-21000. Vegamálastjóri Leiöbeiningar við framtalsgerö Verkakvennafélagið Framsókn gefur félagsmönnum sínum kost á leiðbeiningum við gerð skattaframtala. Þær sem hafa hug á þessari þjónustu eru beðnar um að hafa samband við skrífstofu Framsóknar og láta skrá sig til viðtals eigi síðar en 2. febrúar nk. í síma 688930. Ekki er unnt að taka við viðtalsbeiðnum eftir þann tíma. Verkakvennafélagið Framsókn. Þorrablót - Reykjavík Laugardaginn 9. febrúar verður hið landskunna þorrablót Framsóknarfé- laganna I Reykjavlk haldið I Noröurijósasal ( Þorskaffi. Verð miða er kr. 3500. Upplýsingar og miöapantanir fást hjá Þárunni eða Önnu I slma 624400. Keflavík — Bæjarmála fundur Mánudaginn 21. janúar nk. verður bæjarmálafundur I félagsheimilifram- sóknannanna að Hafnargötu 62 kl. 20.30 Dagskrá: Undirbúningur fyrir næsta bæjarstjórnarfund. Mætið vel og stundvislega. Framkvæmdastjórnar- fundur SUF Fundur verður haldinn (framkvæmdastjórn SUF mánudaginn 21. janúar nk. að Hafnarstræti 20, 3. hæð, kl. 19.00. Formaöur Reykjanes Skrffstofa kjördæmasambandsins aö Hamraborg 5, Kópavogi, er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Sími 43222. K.F.R. Framsóknarvist Framsóknarvist verður spiluð nk. sunnudag þann 20. janúar I Danshöllinni (Þórskaffi), kl. 14. Veitt veröa þrenn verölaun karia og kvenna. Stutt ávarp I kaffihléi flytur Sigrún Magnús- dóttir borgarfulltrúi. Framsóknarfélag Reykjavikur. Sigrún Magnúsdóttir Skagfirðingar Alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guömundsson og varaþing- maöurinn Elfn Llndal veröa I morgunkaffi á Sauöárkróki laugardaginn 19. janúar kl. 10:00-12:00. Allir velkomnir. Suðurland Skrifstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Slminn er 22547. Félagar eru hvattir til aö llta inn. K.S.F.S. Kópavogur Opiö hús aö Hamraborg 5 aila laugardaga kl. 10-12. Heitt á könnunni. Fulltrúaráðið Framsóknarfólk Húsavík Framvegis veröur skrifstofan i Garðari opin á laugardagsmorgnum kl. 11- 12. Létt spjall og heitt á könnunni. Framsóknarfélag Húsavikur Norðurland vestra Skrifstofa Einherja, kjördæmisblaðs framsóknarmanna, hefurverið flutt frá Sauðárkróki á heimili ritsfjóra aö Ökrum ( Fljótum. Hægt er aö ná I ritstjóra alla daga I síma 96-71060 og 96-71054. K.F.N.V. Kópavogur Skrifstofa Framsóknarfélaganna I Kópavogi er opin á mánudags- og miö- vikudagsmorgnum kl. 9-12. Slmi 41590. Stjórn fulltrúaráðs Páll Pétursson Stefán Guðmundsson Elin Lindal Siglfirðingar Alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson og varaþing- maöurinn Elln Llndal verða til viötals I Suöurgötu 4, 3ju hæö, föstudaginn 18. janúar kl. 15:00-18:00. Reykvíkingar Sigrún Magnúsdóttlr bongarfulltrúi verður til viðtals mánudagana 21. janúar, 28. janúar og 4. febrúar nk. á skrifstofu Framsóknarflokksins að Hafnar- stræti 20, kl. 15:00 til 18:00. Allir velkomnir. Borgarmálaráð. Sigrún Magnúsdóttlr Borgnesingar- Bæjarmálefni I vetur verður opiö hús á mánudagskvöldum frá kl. 20.30-22.30 á skrifstofu Framsóknarfiokksins aö Brákarbraut 1. Bæjarfulltrúar flokksins I Borgamesi verða á staönum og heitt á könn- unni. Allir sem vilja fylgjast með og hafa áhrif á málefni Borgames- bæjar eru velkomnir. Framsóknarfélag Borgamess. Keflavík - Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opið alla virka daga milli kl. 17 og 18. Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guðbjörg, verður ð staðnum. Siml 92-11070. Framsóknarfélögin. Akumesingar- nærsveitir Þorrablót veröur haldið föstudaginn 8. febrúar nk. I Kiwanishúsinu við Vesturgötu. Nánar auglýst slöar. Undirbúningsnefndin Félagsvist Spiluð verður félagsvist aö Eyravegi 15, Selfossi, þriöjudagskvöld 22. jan., 29. jan. og 5. febr. kl. 20.30. Kvöldverölaun — Heildarverölaun. Fjölmenn- um. Framsóknarfélag Selfoss. Austur-Húnvetningar Alþingismennimir Páll Pétursson og Stefán Guömundsson og varaþing- maöurinn Elln Llndal verða til viðtals á Hótel Blönduósi sunnudaginn 20. janúar nk. kl. 15:00-17:00.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.