Tíminn - 19.01.1991, Page 15

Tíminn - 19.01.1991, Page 15
Laugardagur 19. janúar 1991 Tíminn 27 ÍÞRÓTTIR Körfuknattleikur-Úrvalsdeild: Njarðvíkingar enn með góða toppstöðu Frá Margrcti Sanders, íþrótta- fréttaritara Tímans á Suöurnesj- um: Njarðvíkingar sigruðu KR- inga í úrvalsdeildinni í körfu- knattleik í Njarðvík í gær- kvöldi. KR-ingar voru yfir í hálfleik 26-32. Njarðvíkingar skoruðu fýrstu körfu leiksins en komust síðan ekki á blað fyrr en 5 mín. seinna, meðan KR- ingar skor- uðu 14 stig. Mikið var um mis- tök hjá báðum liðum og fum og fát, en styrkur KR-inga lá fyrst og fremst í vörninni, þar sem þeir voru mjög grimmir. Njarð- víkingar fóru að hitta um miðj- an hálfleikinn en áttu í miklum vandræðum með varnarleik- inn, reyndu að skipta úr maður á mann vörn í svæðisvörn. Á 16. mín. voru KR-ingar yfir 16- 32, en Njarðvíkingar minnkuðu muninn niður í 6 stig fyrir hálf- leik. KR-ingar lentu í villuvand- ræðum eftir sinn stífa varnar- leik, Axel hvíldi í byrjun síðari hálfleiks með 4 villur, en Lárus hóf hálfleikinn og fékk fljótlega sína 5. villu. Njarðvíkingar spil- uðu ólíkt betur en áður og jöfn- uðu, 38-38, og komust yfir, 43- 41, og síðan mest 14 stig, 58- 44, og héldu forystunni til Ioka. Þegar aðeins 2 mín. voru eftir voru Njarðvíkingar með 13 stiga forystu, en kæruleysis gætti í lokin og nýttu KR-ingar sér það en munurinn var of mikill. Bestur hjá Njarðvík var Ron- dey Robinson, í síðari hálfleik spilaði liðið vel saman og voru það einkum ásamt Rondey, þeir Teitur, Hreiðar, Kristinn og Friðrik sem léku vel. Einnig átti Gunnar Örlygsson góðan kafla. Jonathan Bow var bestur KR- inga, en hitti illa utan teigs. Ax- el stóð sig vel í fyrri hálfleik, sérstaklega í vörn, en spilaði lítið í þeim síðari. Benedikt sýndi góða takta í sókn og Gauti gætti Teits vel hluta af leiknum. Slakir dómarar voru þeir Bergur Steingrímsson og Krist- inn Óskarsson. Stigin Njarðvík: Robinson 26 og 16 fráköst, Teitur 16, Krist- inn 9 og 11 frák. Gunnar 7, Hreiðar 6 og 10 frák. og Friðrik 6. KR: Bow 26 og 15 frák. Páll 12, Benedikt 8, Axel 8, Matthías 8 og Gauti 4. BL íþróttir heigarinnar: Hafnarfjarðarslagur í handboltanum og norðanslagur í körfu Fjörug helgi er framundan í Á morgun leika síöan UMFA og dagskrá. Kl. 16.00 verðatveirleik- Iþróttalífi landsmahna. Keppni í 1. Þór í 2. defld karla að Varmá kl. ir. Tindastól! og Þór mætast á defldinni, VÍS-keppninni í hand- 14.00. Sauðárkróki í sannkölluðum knattleðc, hefst fyrir alvöru eftir Á mánudagskvöld verða þrír leik- norðanslag og í Stykkíshólmi taka jólafrí og einníg verður leikið í úr* ir í Laugardalshöll. Kl. 18.30 leika heimamenn í Snæfelli á móti valsdeildinni í körfuknattleik. Þá Víkingur og FH í 1. deild kvenna, Njarðvíkingum. Kl. 20.00 leika verður keppt í 3. og 4. deild ís- kl. 19.45 mætast Ármann og Hk í síðan Valur og Kefiavflc á Hh'ðar- landsmótsins í innanhússknatt- 2. deild karla og kl. 21.00 mætast enda. í 1. deild karla verður einn spymu. KR og Fram í B-liðadeildinni. leikur á morgun. Reynir og Skalla- Heil umferð fer fram um helgina Á sunnudag mætast Fram og grimur leika í Sandgerði Id. í VÍS-keppninni í handknatfieik. f norska liðið Byasen öðru sinni í 20.00. gærkvöld var fyrsti leflcur umferð- Evrópukeppni kvenna. Fyrri leikn- Á mánudagskvöld verður einn arinnar milli KA og StjÖmunnar á um í Noregi um síðustu helgi lauk leikur í úrvalsdeildinni. ÍR og Akureyri, en í dag verða fimm leík- með stórsigri norska liðsins, 34- Haukar mætast í Seljaskóla Id. ir sem allir hefjast kl. 16.30. I 16, og því er leikurinn á morgun 20.00. Laugardalshöll leika Fram og Vflc- aðeins formsatriði fyrir norska lið- ingur, Haukar og FH mætast í ið. Knattspyma Kaplakrika og verður þar áreiðan- íslandsmótinu í innanhússknatt- lega hart barist milli grannanna. Kórfuknataeikur spymu verður framhaldið um Loks mætast Selfoss og KR á Sel- í dag eru tveir leikir á dagskrá í 1. helgina með keppni í 3. og 4. fossi, Grótta og ÍR á Nesinu og deildinni í körfuknattleik. Á Egils- defld. Keppnin hófst í gæricvöld í Valur og ÍBV á Hlíðarenda. stöðum mætast UÍA og ÍS og í Seljaskóla og þarverður leikiö alla f 2. deild karia leika ÍS og Þór í Hagaskóla mætir efsta lið defldar- helgina. f dag hefst keppni Id. Laugardalshöll kL 13.30 í dag. innar, Vflcveiji, liði Breiðabliks. 9.00 og stendur fram undir Id. Þá eru þrirleikir á dagskránni í 1. Báðir lefldmir hefjast ld. 14.00. í 19.00 og á morgun verður sparic- deild kvenna í dag. FH og Selfoss lávarðadefld leika í dag Tindastóll að linnulaust frá ld. 10.00 til leika Id. 15.00 í Kaplakrika, Grótta og Laugdælir á Sauðárkróki kl. 19.00. og Stjaman á Nesinu á sama tíma 14.00. og f BV og Valur i Eyjum kl. 13.30. Á morgun verður úrvalsdeildin á Blak Þrir blakleikir verða í Digranesi í Kópavogi í dag. Kl. 14.00 leika kvennalið HK og KA og kl. 15.15 leflca sömu lið í karlaflokki. Loks mætast kvennalið Breiðabliks og Vfldngs kl. 16.30. Á morgun verða þrir leikir í Hagaskóla. Kl. 13.30 leika ÍSS og KA i kvennaflokki, Fram og KA leika i karlafiokki kL 14.45 og Id. 16.00 lelka Vikingur og HK í kvennaflokki. Borðtennis Hið árlega forgjafarmót KR í borðtennis verður haldið á morg- un í Veggsporti á Seljavegi 2. Fyr- irkomulag er með þeim hætti að leikin er ein lota uppi 51 stig. og Gfsh Felfx Bjamason, markvörður Selfyssinaa, mætir sfnum gömlu forgjöf þátttakenda er á bilmu 0- félögum úrKRá Selfossi f dag kJ. 16.30 f VÍS-keppninni. 45 stig efth- punktastöðu. Keppni Tímamynd Pjetur. hefst ld. 13.00. BL Rondey Robinsson var að venju bestur Njarðvfkinga í sigrinum á KR í gærkvöld og Njarðvíkingar halda enn efsta sætinu í A-riðli úrvalsdeild- arinnar. Tímamynd Pjetur. Knattspyrna: Bann Stoichkovs stytt til muna Búlgarski landsliðsmaðurinn Kristo Stoichkov, sem gekk til liðs við Barcelona á Spáni á síð- asta ári, hefur fengið mildun á leikbanni því er hann var dæmd- ur í fyrir skömmu. Búlgarinn gerði sig sekan um að troða dómara um tær í orðins fyllstu mcrkingu og fyrir það var hann dæmdur í 2 mánaða og 2 leikja bann að auki. Dómnum var síðan breytt í 6 mánuði og 2 leiki. Nú hefur Stoichkov verið náðað- ur þannig að bannið verður 2 mánuðir og 2 leikir. Forráða- mönnum Barcelona finnst þó enn sem dómurinn sé allt of strangur. Stoichkov verður lög- legur með liði sínu 27. febrúar. , NBA-deildin: Utisigrar hjá Lakers og Pistons Tveir leikir voru í fyrrinótt í NBA-körfuknattleiksdeiIdinni bandarísku. Meistarar Detroit Pi- stons unnu Houston Rockets á útivelli, 91-97, í framlengdum leik og Los Angeles Lakers bar sigurorð af nágrönnum sínum í Sacramento Kings, 78-93, í Sacramento. BL

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.