Tíminn - 07.02.1991, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.02.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 7. febrúár'1991 UTVARP/S JONVARP j 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP1D 02.00 Fréttlr. 02.05 Nýjaita nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 03.00 Næturtónar 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lóg úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og ftugsamgóngum. (Veðurfregnir kl. 6.45) - Kris^án Siguijónsson heldur áfram að tengja. Laugardagur 9. febrúar 12.00 Ófrlóu og örlóg.(17) (War and Remembrance) Bandarískur mynda- fíokkur, byggður á sögu eftir Harman Wouk. Þar segir frá Pug Henry og fjölskyldu hans. Aðalhlut- verk Robert Mitchum, Jane Seymour, John Giel- gud, Polly Bergen og Ralph Bellamy. Þýðandi Jón 0. Edwald. Þátturinn var á dagskrá 3. febniar en verður endursýndur vegna pda áskorana. 14.30 Íþróttaþátturlnn 14.30 Ur elnu f annað 14.55 Entka knattipyrnan - Bein útsending frá leik Liverpool og Everton. 16.45 filandimótló I badmlnton 17.10 Handknattleikur Norðuriönd - Heimsliðið 17.55 Únllt dagilni 18.00 Alfreð önd (17) (Affred J. Kwak) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Kart Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kalli krft (10) (Chariie Chalk) Myndaflokkur um trúðinn Kalla. Þýðandi Asthildur Sveínsdóttir. Leikraddir Sigrún Waage. 18.40 Svarta músin (10) (Souris noire) Franskur myndaflokkur fyrir böm. Þýðandi Ólöf Pétursdóttlr. 18.55 Táknmálifréttlr 19.00 Poppkorn Umsjón Bjöm Jr. Friðbjömsson. 19.25 Hálkailóólr (17) (DangerBay) Kanadískur myndaflokkur fyrir alla Ijölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Söngvakeppni Sjónvarpilni - Úrslit I þættinum flytja söngvarar og hljómsveit undir stjóm Vilhjálms Guðjónssonar lögin tiu sem komust I úrslit. Síðan kemur til kasta dómnefnd- anna að velja siguriagið sem keppir fyrir hönd Is- lands I Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu I San Remo á Italíu i maí. Líklegt þykir aö frétta- haukamir af Stööinni verði á staönum og fylgist grannt með framgangi mála. S^óm útsendingar Bjöm Emilsson. 22.15 Sfóaitl tveinnlnn (The Last American Virgin) Bandarisk bíómynd frá 1982. Myndin fjallar um nokkra ástleitna ung- lingspilta og misárangursrikar tilraunír þeirra til að stofna til náinna kynna við hitt kynið. Leikstjóri Boaz Davidson. Aðalhlutverk Lawrence Mono- son, Diane Franklin og Steve Antin. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. 23.45 Hryójuverk (Roland Hassel - Terroms finger) Sænsk saka- málamynd frá 1989. Þetta er þriðja myndin sem Sjónvarpið sýnir um rannsóknariögreglumanninn Roland Hassel og I þetta skiptið á hann i höggi viö stórhættulega hryðjuverkamenn. Leikstjóri Mikael Háfström. Aöalhlutverk Lars Erik Bere- nett, Bjöm Gedda, Leif Liljeroth og Robert Sjö- blom.Þýðarrdi Þuriður Magnúsdóttir. 01.15 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ Laugardagur 9. febrúar 09:00 Meó Afa Það er alltaf skemmtilegt að fylgjast með Afa og Pása. Þeir taka alltaf upp á einhverju skemmti- legu og þeir kumpánar sýnu ykkur örugglega skemmtilegar teiknimyndir. Handrit: Öm Ámason Umsjón: Guðnin Þórðardóttir. Stöð 2 1991. 10:30 Biblfusögur Skemmtileg og fræðandi teiknimynd 10:55 Tánlngarnlr f Hæóageról (Beveriy Hills Teens) Fjörug teiknimynd. 11:20 Krakkasport Skemmtilegur og fjölbreyttur iþróttaþáttur fyrir böm og unglinga. Umsjón: Iþróttadeild Stöðvar 2 11:35 Henderson krakkarnlr (Henderson Kids) Leikinn ástralskur framhalds- myndaflokkur um sjálfstæð systkini. 12:00 Þau hæfustu lifa (Survival) Vandaöur og fræðandi dýralifsþáttur. 12:25 Lengl liflr f gömlum glæóum (Once Upon A Texas Train) Nýlegur vestri þar sem mörgum úrvals leikurum hefur verið safnað saman. Myndin segir frá John sem er kúreki sem hefur setiö á bak við lás og slá I tuttugu ár vegna ráns. Aðalhlutverk: Willie Nelson, Richard Wid- mark og Angie Dickenson. Leikstjóri: Burt Kenne- dy. Framleiðendur: Robert Papazian og Doreen Bergesen. 1988. Lokasýning. 13:55 Ógætnl (Indiscreet) Bráðskemmtileg og rómant'sk mynd um ástarsam- band leikkonu og háttsetts sendifulltrúa Bandarikja- sþ'ómar. Aðalhlutverk: Robert Wagner og Lesley- Anne Down. Leiks^órí: Richard Michaeis. Framleið- andi: Karen Mack. 1988. Lokasýning. 15:30 Mennlrnlr mfnlr þrfr (Strange Intertude) Seinni hluti framhaldsmyndar sem byggð er á leikriti Eugene O'Neil. Myndin gerist í New Eng- land árið 1919 og segir frá stúlkunni Nlnu sem hefur orðið fyrir andlegu áfalli vegna missis unn- usta sins. Aöalhlutverk: Edward Petherbridge, Jose Ferrer, Glenda Jackson og David Dukes. Leikstjóri: Herbert Wise. Framleiðandi: Roberl Enders. 1987. 17:00 Falcon Crest 18:00 Popp og kók Umsjón: Bjami.Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. Stjóm upplöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur Saga Film og Stöð 2. Stöð 2, Stjaman og Coca Cola 1991. 18:30 BJörtu hllóarnar I þessum þætti spjallar Hallur Hallsson við þau Vilborgu Hannesdóttur og Ingótf Hannesson um Reykjavikurmaraþonið á siöastliönu ári. Þessi þáttur var áður á dagskrá 26. ágúst 1990. Stöð 2 1990. 19:19 19:19 Vandaður fréttaflutningur. 20:00 Séra Dowllng (Father Dowlíng) 20:50 Fyndnar fjölskyldumyndir (America's Funniest Home Videos) 21:20 Tvfdrangar (TwinPeaks) 22:10 Saklaus bráó (Moving Targetj Þetta er spennandi mynd sem segir frá ungum strák sem snýr heim eftir sumarfri en þá er fjöl- skyldan hans horfin og ekki nóg með það heldur eru einnig morðingjar á hælunum á honum. Aðal- hlutverk: Jason Bateman, John Glover og Chynna Phillips. Leiksíóri: ChrisThomson. 1988. Bönnuð bömum. 23:50 Ástarfjötrar (Captive Hearts) Myndin segir frá bandarískum ornistufiugmanni sem skotinn er niður I seinni heims- styrjöldinni og handtekinn af Japönum. Hann er látinn i fangabúðir og kemst hann þar I kynni við jap- anska stúlku og verða þau ástfangin. Aðalhlut- verk: Noriyuki (Pat) Morita, Chris Makepeace og Mari Sato. Leikstjóri: Paul Almond. 1987. Bönnuð bömum. 01:25 Næturkossar (Kiss the Night) Áströlsk spennumynd sem greinir frá einni af dætrum næturinnar sem gerir þau ,, mistök" að veita bliöu slna endurgjalds- laust. Hún tengist einum af viðskiptavinum sínum tilfinningabönd- um en það reynist henni dýrkeypt þegar hún kemst að ýmsu um fortíð mannsins. Aðaihlutverk: Patsy Stephens og Warwick Moss. Leikstjóri: James Ricketson. Framleiðandi: Graeme Issac. 1988. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 03:05 Beln útsendlng frá CNN Sunnudagur 10. februar HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Sigurjón Einarsson prófastur á Kirkjubæjarklaustri flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veóurfregnlr. 8.20 Klrkjutónlist Tilbrigði um sálmalag eftir Björgvin Guðmundsson. Victor Urbancic leik- ur á orgel. ,Te Deum', .Vér lofum þig Drottinn' eflir Anton Bruckner. Janet Perry, Helga Muller- Molinari, Gösta Winbergh og Alexander Malta syngja með Kór Tónlistarfélagsins i Vínarborg og Fílharmóniusveit Vínarborgar; Herbert von Kara- jan stjómar. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spjallaó um guóspjöll Guðni Guðmundssor rektor ræðir um guðspjall dagsins, Jóhannes 12,23-33, við Bemharö Guð- mundsson. 9.30 Tónllst á sunnudagsmorgnl Þrjú verk eftir Leevi Madetoja. Lajos Garam leik- ur á fiölu og Marita Vitasalo á píanó. .Rakastava' ópus 14 eftir Jean Sibelius. Helsinki kammer- sveitin leikur; Lerf Segerstam stjómar. Lítil svíta eftir Jean Sibelius. Erik Tawaststjema leikur á pl- anó. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veóurfregnlr. 10.25 Helmur músllma Jón Ormur Halldórsson ræðir um Islamska trú og áhrif hennar á stjómmál Miö-austurtanda og Asiu. Fimmti þáttur. (Einnig útvarpað annan mánudag kl. 22.30). 11.00 Messa f Neskirkju Prestur séra Frank M. Halldórsson. 12.10 Útvarpsdagbókln og dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Frá Kalevala til Marimekko Vítt og breytt um finnska menningu. Seinni þátt- ur. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.00 Aóeins vextlna Þáttur um náttúruunnandann og rithöfundinn Theodór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Lesarar Þráinn Karisson og Amór Benónýsson. (Frá Akureyri). 15.00 Sungló og dansaó 160 ár Svavar Gests rekur sögu Islenskrar dægurtónlist- ar. (Einnig útvarpaö mánudagskvöld kl. 21.00) 16.00 Fréttlr. 16.15 Veóurfregnlr. 16.30 TUnga er höfuósbani Um slúður sem uppsprettu frásagnar I Islend- ingasögunum. Umsjón: Helga Kress. 17.00 Sunnudagstónlelkar Útvarpsins Tónleikar I beinni útsendingu. Halldór Haralds- son leikur á píanó. Á efnisskránni enr meðal ann- ars verk eftir Ludwig van Beethoven, Frédric Chopin. Kynnir: Már Magnússo. 18.00 „Stofa 14", smásaga eftir Ragnhildi Ólafsdóttur Guörún Ásmundsdóttir les. 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.31 Spuni Listasmiðja bamanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Harmessonar. 21.10 Klkt út um kýraugaó Frásagnir af skondnum uppákomum I mannliflnu. Umsjón: Viöar Eggertsson. (Errdurtekinn þáttur frá þriðjudegi). 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veóurfregnlr. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist Leiknir verða þættir úr söngleiknum .Fiorello' eft- ir Jerry Bock. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn I dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistanjtvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10) 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.10 Morguntónllst 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sígild dæguriög, fróð- leiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga í seg- ulbandasafni ÚNarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 01.00 aðfaranótt þriðjudags). 11.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburöi liðandi stundar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 15.00 ístoppurinn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Þættlr úr rokksögu íslands Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00) 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað í næturút- varpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Úr Islenska plötusafninu: .Hljómar'frá 1968 20.00 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna. Innskot frá fjölmiðlafræðinemum og sagt frá þvi sem verður um að vera í vikunni. Umsjón: Hlyrv ur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 DJass Umsjón: Vemharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00). 22.07 Landló og mlðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur bl sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Nætursól - Herdis Hallvarðsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 02.00 Fréttlr. Nætursól - Herdisar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 04.03 f dagslns önn - Þorrablót Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir (Frá Egilsstöð- um). (Endurlekinn þátturfrá föstudegi á Rás 1) 04.30 Veóurfregnlr. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landló og mlóln - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk 61 sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Sunnudagur 10. febrúar 13.35 Sterkasti maóur heims Svipmyndir frá aflraunamóti sterkustu manna heims I Finnlandi, þar sem Jón Páll Sigmarsson var á meöal keppenda. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. (Nordvision - Finnska sjónvarpiö) Að lokinni sýningu myndarinnar veröur sýnt viðtal sem Jón Oskar Sólnes átti við jötuninn. 15.00 Hln rámu reglndjúp Fyrsti þáttur Þáttaröð um eldsumbrot I iðrum jarðar. Umsjón Guðmundur Sigvaldason. Dagskrárgerö Jón Her- mannsson. Áður á dagskrá 23. nóvember, 1989. 15.25 Til helóurs Charlle Parker (A Tribute to Chariie Parker) Bandarísk heimilda- mynd um saxófónleikarann Chariie Parker. Þýð- andi Ömólfur Ámason. 16.20 Morgan-meóferóln (The Morgan Treatment) Bresk heimildamynd um flogaveiki. Þýðandi Ingi Kari Jóhannesson. 16.50 Theo van Doesburg Ný fagurfræði handa nýjum heimi Heimildamynd um hollenska listmálarann, rithöfundinn, arkitekt- inn og heimspekinginn Theo van Doesburg. Þýð- andi Ingi Karl Jóhannesson. 17.20 Tónlist Mozarts Salvatore Accardo og Bruno Canine leika sónötu I Es dúr fyrir fiðlu og planó (K 302). 17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Skúli Svavarsson kristniboði. 18.00 Stundln okkar (15) Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfenduma. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð Hákon Odds- son. 18.30 Gull og grænlr skógar (1) (Guld og grönne skove) Fyrsti þáttur af þremur um fátæka fjölskyldu í Kosta Ríka sem bregður á þaö ráð að leita að gulli til að bæta hag sinn. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Helmshornasyrpa Regnskógar Mexíkó (Váridsmagasinet) Myndaflokkur um mannlif á ýmsum slöðum á jörðinni. Þýðandi Steinar V. Ámason. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö) 19.30 Fagrl-Blakkur (14) (The New Adventures of Black Beauty) Breskur myndaflokkur um folann svarta og ævintýri hans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir, veóur og Kastljós Á sunnudögum er Kasfljósinu sérstaklega beint að málefnum landsbyggðarinnar. 20.50 Þak yfir höfuóló Þriðji þáttur I þessum þætti verður fjallað um hús úr höggnum steini en tll þeirra teljast mörg sögufræg hús hér- lendis, svo sem Viðeyjarstofa, Bessastaðastofa og Alþingishúsið. Guðrún Jónsdóttir arkitekt og Páli Lindal lögfræðingur fræða áhorfendur um húsin og þær þjóðfélagsaðstæður sem þau risu úr. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 21.20 Maóurlnn á loftlnu (The Ray Bradbury Theatre - The Man Upslairs) Kanadisk mynd, byggö á smásögu eftir Ray Bradbury. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 21.45 Ófrlóur og örlög (18) (War and Remembrance) Bandarískur mynda- flokkur, byggður á sögu Hermans Wouks. Leik- stjóri Dan Curtis. Aöalhlutverk Robert Mitchum, Jane Seymour, John Gielgud, Polly Bergen og Bany Bostwick. Þýðandi Jón 0. Edwald. 23.25 Úr Llstasafnl íslands Hrafnhildur Schram flallar um málverkið Sumar- nótt eftir Gunnlaug Scheving. Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ Sunnudagur 10. febrúar 09:00 Morgunperlur Fjörng teiknimyndasyrpa 09:45 Sannlr draugabanar Skemmtileg teiknimynd um frækna draugabana. 10:10 Félagar (The New Archies) Hressileg teiknimynd um krakkahóp. 10:35 TTaustl hraustl (Rahan) Spennandi og ævintýraleg teiknimynd. 11:00 Framtiöarstúlkan Skemmtilegur I framhaldsþáttur. Fjórði þáttur. 11:30 Mímisbrunnur (Tell Me Why) Fræðandi myndaflokkur fyrir böm á öllum aldri. 12:00 Tviburar (Twins) Frábær gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðal- hlutverk: Danny DeVilo og Amold Schwarzeneg- ger. Leikstjóri og framleiðandi: Ivan Reitman. 1988. 13:55 ftalski boltlnn Bein útsending frá Italiu. 15:45 NBA karfan Heimsins besti körfubolfl. 17:00 Listamannaskállnn KenRussel Listamannaskálinn mun að þessu sinni taka fyrir breska kvikmyndageröamanninn Ken Russel. Russel byrjaði feril sinn hjá BBC sjónvarpsstöð- inni og framleiddi fyrir hana klassiska tónlislar- þætti. Þegar Russel hætti störfum hjá BBC snéri hann sér að gerð kvikmynda og sú fyrsta, Women in Love, var frumsýnd árið 1969. Myndin hlaut góða dóma en hún er gerð eftir samnefndri skáld- sögu D.H. Lawrence. Rætt verður við Russel og einnig verða sýnd myndskeiö úr myndum hans. 18:00 60 mfnútur (60 Minutes) Vandaður alþjóðlegur fréttaþáttur. 19:19 19:19 Fróttir, fréttir. fréttir. Stöð 21991. 20:00 Berntkubrek (Wonder Years) Þrælgóöur bandariskur framhaldsþáttur. 20:25 Lagakrókar (L.A. Law) 21:15 BJörtu hlióarnar Haukur Hólm tekur á móti Össur Skarphéöins- syni og Halldór Guðmundssyni. Stjóm upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöð 21991. 21:45 Hemlngway Bandariska Nóbelsskáldið Emest Hemingway er einn fárra manna sem náði að verða goðsögn í lifandi llfi. Aðalhlutveric Stacy Keach, Josephine Chaplin, Marisa Berenson og Fiona Fullerton. 1989. Fyrsti hluti af Ijórum. Annar hluti er á dag- skrá annaö kvöld. 23:30 Raunlr réttvfilnnar (Dragnet) Frábær gamanmynd um tvo óllka þjóna réttvis- innar og raunir þeirra I starfi. Aðalhlutverk: Tom Hanks og Dan Aykroyd. Leikstjóri: Tom Mankiew- icz. 1987. Bönnuð bömum. Lokasýning. 01:15 Beln útsending frá CNN Mánudagur11.febrúar MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00 6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Þorbergur Kristjánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni llöandi stund- ar. - Már Magnússon. 7.45 Llstróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttlr og Morgunaukl um Evrópumálefni kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnlr. 8.32 Segöu mér sögu .Tóbias og Tinna' eftir Magneu frá Kleifum. Vilborg Gunnarsdóttir les (23). ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir 9.45 Frelsaólr menn f fomöld Jón R. Hjálmarsson segir frá meinlætamönnum og upphafl klausturiifs i Egyptalandi og viðar i fomöld. 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunleikfiml með Halldóru Bjömsdóltur. 10.10 Veóurfregnlr. 10.20 Af hverju hringlr þú ekkl? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur i sima 91- 38 500 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Endurteklnn Morgunaukl. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnlr. 12.48 Auöllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 f dagslns önn - Að eiga fatlað bam Umsjón: Guðrún Frímannsdótflr. (Einnig útvarp- að i næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Hornsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Konungsfóm' eftir Mary Renault Ingunn Asdlsardóttir les eigin þýðingu, lokalestur (16). 14.35 Pfanósónata f A-dúr ópus 120 eftir Franz Schubert. Alfred Brendel leikur. 15.00 Fréttlr. 15.03 Sylvfa Plath og skáldskapur hennar Umsjón: Svenir Hólmarsson. (Einnig úWarpað fimmludagskvöld kl. 22.30) Endurlekið efni úr Leslampa laugardagsins SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Krístín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Á Suöurtandi með Ingu Bjamason. 16.40 Létt tónllst 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp í fræöslu- og furöuritum og leita til sórfróöra manna. 17.30 Tónlist á síödegi Klarinettukonsert í B-dúr ópus 11 eftir Bemhard Hebrik Crussell. Kari Leister leikur meö Lahti sin- fóníuhljómsveitinni; Osmo Vánska stjómar. Sole- ares“ eftir Enrique Granados. Emesto Bitetti leik- ur á gítar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 Aóutan (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Um daglnn og veglnn 19.50 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Endurtekinn þátt- ur frá laugardegi). TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00 20.00 í tónlelkasal Pianótrió i a-moll ópus 50 eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Itzhak Periman, Vladimir Ashkenazí og Lynn Harrel leika. Júní - þáttur úr Árstíöunum eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Christoph- er Headington leikur á píanó. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 21.00 Sunglö og dansaö í 60 ár Svavar Gests rekur sögu islenskrar dægurtónlist- ar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi) KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 AA utan (Enduriekinn frá 18.18) 22.15 Veóurfregnlr. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passfusálma Ingibjörg Haraldsdóttir les 13. sálm. 22.30 Helmur múslfma Jón Ormur Halldórsson ræðir um Islamska trú og áhrif hennar á stjómmál Miö-Austurianda og Asiu. Fjórði þáttur. (Endurtekinn frá fyrra sunnu- degi). 23.10 A krossgötum Þegar alvara lifsins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál Umsjón: Atli Heimir Sveinsson (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum fll morguns. 7.03 Morgunútvarpló - Vaknaö til lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið f blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr Morgunútvarpið heldur áfram. Morgunpisflll Arthúrs Björgvins Bollasonar. 9.03 Nfu fjögur Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ás- tún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayflrllt og veóur. 12.20 Hádegiifréttlr 12.45 Nfu fjögur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafns- dótflr, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóóarsálln - Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómas- son sitja viö slmann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Gullskffan: „Bad Baad glrl“ með Litlle Esther 20.00 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna. Aðal tónlistarviðtal vikunnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 fþróttarásín - Island Ungverjaland Iþróttafréttamenn lýsa landsleik I handknattleik úr Laugardalshöllinni. 22.30 Landló og mlóln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttlnn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum fll morguns. Fréttlr kl, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fréttlr. - Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 í dagsins önn - Að eiga fatlað bam Umsjón: Guðnin Frimannsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Næturlög leikur næturiög. 04.30 Veóurfregnlr. - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landló og mlóln Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hluslendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noróurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 11. febrúar 17.50 Töfraglugglnn (15) Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 FJölskyldulff (41) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 19.25 Zorro (2) Bandarískur myndaflokkur. 19.50 Jókl björn Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veóur 20.35 Slmpson-fjölskyldan (6) (The Simpsons) Bandariskur teiknimyndaflokkur Þýðandi Olafur B. Guðnason. 21.00 Litróf (13) Þáttur um listir og menningarmál. Rætt við Margr- éti Helgu Jóhannsdóttur leikkonu í tilefni af 50. sýningu hennar á Sigrúnu Ástrósu í Borgarieik- húsinu. Litið verður á höggmyndina Úr álögum eftir Einar Jónsson og Ólafur Kvaran listfræðing- ur skýrir táknmál verksins. Finnska þjóölagatrióið Trio Saludo kemur fram og farið verður I heim- sókn fll Daöa Guöbjömssonar lislmálara sem um þessar mundir sýnir verit sín i Gallerí Nýhöfn. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Þór Elis Pálsson. 21.40 Landslelkur f handknattleik Island - Ungverjaland Bein útsending frá seinni hálfleik I Laugardalshöll. 22.15 Boóoróln (9) Niundi þáttur (Dekalog Pólskur myndaflokkur frá 1989 eftir einn fremsta leikstjóra Pólverja, Krzysztoff Kieslowski. Að- alhlutverk Ewa Blaszczyk og Piotr Machalica. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 23.15 Ellefufréttir 23.25 Þlngsjá 23.45 Dagskrárlok STÖÐ Mánudagur11.febrúar 16:45 Nágrannar (Neighbours) 17:30 Depill Skemmtileg teiknimynd. 17:35 Blöffarnlr Lífleg teiknimynd. 18:00 Hetjur hlmlngelmslns (He-Man) 18:30 KJallarlnn Tónlistarþáttur. 19:19 19:19 Fréttir og fréttatengt efni. 20:10 Dallas Framhaldsþáttur 21:00 Á dagskrá Kynnt verður dagskrá komandi viku. Stöð 21991. 21:15 Hættuspil (Chancer) Breskur spennuþáttur. 22:10 Hemlngway Annar hluti vandaðrar framhaldsmyndar um þann merka rithöfund Emest Hemmingway. Þriðji hluti er á dagskrá 17. febrúar næstkomandi, Aðalhlut- verk: Stacy Keach, Josephine Chaplin, Marisa Berenson og Fiona Fullerton. 1989. 23:55 FJalakötturlnn (The Company of Wolves) Mynd sem greinir frá ungri stúlku sem hyggst fara til ömmu sinrtar sem býr hinum megin skógarins, en á leið þangað mætir hún myndariegum manni sem hún laðast að. En hún tekur eftir því að maðurinn er sam- brýndur og minnist hún þá orða ömmu sinnar sem varaði hana við slíkum mönnum, þvi að sambrýndir menn eiga það til að vera loðnir að innan og þvi varúlfar. Aðalhlutverk: Angela Lans- bury, David Warner og Sarah Patterson. Leik- stjóri: Neil Jordan. Framleiðandi: Stephen Wolley 1985. Stranglega bönnuð bömum. 01:30 Beln útsendlng frá CNN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.