Tíminn - 07.02.1991, Page 16
16 Tíminn
KVIKMYNDA- OG LEIKHUS
Fimmtudagur 7. febrúar 1991
LAUGARAS= =
SÍMI 32075
Skuggi
(Darkman)
Þessi mynd, sem segir frá manni sem missir
andlitið f sprengingu, er bæði ástar- og
spennusagaa krydduð með klmni og
kaldhæðni.
Aðalhlutverk: Uam Neeson (The Good
Mother og The Mission), Francces
McÐormand (Missisippi Buming) og Lany
Drake (L.A. Law).
Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11
Bönnuðirman16ára
Laugarásbið fmmsýnir
Skólabylgjan
**** Einstaktoga skemmtileg. - Now Yortr Post
Tveir þumlar upp. - Siskel og Eberf
Unglingar eru alvörufólk, með alvöm vanda-
mál, sem tekið er á með raunsæi. - G ood
Moming America
Christian Slater (Tucker, Name of the Rose)
fer á kostum í þessari frábæm mynd um
ðframfærinn menntaskólastrák sem rekur
ðlöglega útvarpsstöð.
SýndiB-sal kl. 5,7,9og11
Bönnuð kinan 12 ára
Egill Skallagrimsson, Al Capone, Steingrimur
og Davið vom allír einu sinni 7 ára.
Prakkarínn
SennHega fjörugasta jólamyndin I ár.
Það gengur á ýmsu þegar ung hjön ættleiða
7 ára snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu
losna við hann.
Sýnd I C-sal kt. 5 og 7
Henry & June
Nú kemur leikstjórinn Philip Kaufman, sem
leikstýrði .Unbearable Lightness of Being'
með djarfa og raunsæja mynd um þekkta rit-
höfunda og kynlifsævintýri þeirra. Myndin er
um ftókið ástarsamband rithöfundanna Henry
Miller, Anais Nin og eiginkonu Henrys, June.
Þetta erfyrsta myndin semfærNC-17 i stað
XIUSA.
***Vj (af flómm) USA Today
Sýnd I C-sal kt. 9
Bönnuð yngri en 16ára
| ÍSLENSKA ÓPERAN
OAMLA Blð. INGÓLrSSTRÆH
Rigoletto
eftir Giuseppe Verdi
Næstu sýningar 15. og 16. mars (Sótnin
BragadðtUr syngur hlutverk Gldu)
20., 22 og 23. mars (Sigrún Hjálmtýsdóttir
syngur hlutverk Giidu)
Ath.: Ovíst er um fleiri sýningart
Miðasata opin virita daga ki. 16.00-18.00.
Siml 11475
VISA EURO SAMKORT
eflir Ótaf Hauk Simonarson og Gumar Þórðarscn
Föstudag 8. febr.
Sunnudag 10. febr.
Miðvikudag 13. feb.
Föstudag 15. febr.
?ió A
eftir
Georges Feydeau
Miðvikudag 6. febr.
Laugardag 9. febr. Fáein sæti laus
Fimmtudag 14. febr.
Sunnudag 17. febr.
/ / Á litia sviði:
egermmitmV
/ / eftir Hrafnhildi Hagatin
/ / Guðmundsdóttur
Miðvikudag 6. febr. Uppsdt
Fimmtudag 7. febr. Uppsett
Laugardad 9. febr. Uppseit
Sunnudag 10. febr. istaðsýnlngarsemfeltd
var nlður3.febr.
Þriðjudag 12. febr. Uppsett
Miðvikud. 13. febr. Uppsett
Fimmtudag 14. febr. Uppselt
Föstudag 15. febr. Uppsett
Sunnudag 17. febr. Næstsiðasta sýning. Uppseit
Þriöjudag 19. febr. Allra siðasta sýning Uppselt
Sýningum týkur 19. febrúar.
Sigrún Ástrós
eftir WStie Russel
Föstudag 8. febr.
Laugardag 16. febr.
Allar sýningar hefjast Id. 20
í FORSAL
fupphafivaróskin
Sýning á tjósmyndum o.fl. úr sögu LR.
Aðgangurðkeypis.
Unnin af Leikfélagi Reykjavíkur og
Borgarskjalasafni Reylriavikur.
Opin daglega frá kl. 14—17
íslenski dansfíokkurínn
Draumur á Jónsmessunótt
eftir
Gray Veredon
Byggður á samnefndu leikrib eftir Wiliam
Shakespeare.
Tönlist eftir Feiix Mendelssohn.
Þýðing leiktexta Helgi Hátfdanarson.
Leikmynd og búningar. Bogdan Zmidzinski og
Tadeuze Hemas.
Fimmtudag 7. febr.
I stað sýningar sem felld var niður 3. febr.
Ath. aðeins þessar sýningar.
Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00 til 20.00
nema mánudaga frá 13.00-17.00
Alh.: Miðapantanir i sima alla virka daga
kl. 10-12. Slmi 680680
MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR
Greiðslukortaþjðnusta
ÞJÓÐLEIKHUSID
Næturgalinn
Sýningar í Hafnarfirði
Flmmtud. 7. febr. Setbergsskóli
150. sýning
Föstud. 8. febr. Hvaleyrarskóli
I i< I 4 141
SlM111384 - SNORRABRAUT 37
BlÚHÖUI _
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Fmmsýnum stónnyndina
Unssekt ersönnuð
P R E S U M E D
INNÖCENT
Hún er komin hér stórmyndin
J>resumed hnocent",
sem er byggð á bók Scott Turow sem komið
hefur út I islenskri þýðingu undir nafninu
„Unssektersönnuð“
og varð strax mjög vinsæl.
Það er Harrison Ford sem er hér I miktu stuöi
og á hér góða möguleika til aö veröa útnefndur
til Óskarsverðlauna (ár fyrir þessa mynd.
Presumed Innocent
Stórmyndmei úrvaIsleikun/m
Aðalhlutverk: Hanison Fotd, Brian Dcnnehy,
Raut Julia, Greta Scacchl, Bonnle Bedelia
Framleiðendur
Sydney Pollack, Mark Rosenberg
Leikstjóri: Alan J. Pakula
Sýndkl. 4.30,6.45,9 og 11.15
Bönnuðbömum
Fmmsýnir stórgrínmyndina
Aleinn heima
HHF.K THF HrCÍLLIStmim OK THFlIi H6UWV
ÍHET fURWJT (Xf MtVOK DE JAIL KEVIV
mm mm
HARRISON FORD
Attraction. Desire. Deception. Murder.
No one is ever completely innocent.
Slórgrinmyndin .Home Alone' er komin, en
myndin hefur siegið hvert aösóknamnetið á
fætur ööru undanfarið i Bandarikjunum og
einnig víða um Evrópu núna um jólin. .Home
Alone' er einhver æöislegasta grínmynd sem
sésf hefur I langan tima.
„Home Alone"—störgrinmynd Bióhallarinnar
1991
Aöalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci,
Daniel Stem, John Heard
Framleiöandi: John Hughes
Tónlist: John Williams
Leikstjóri: Chris Columbus
Sýndkl. 5,7,9 og11
Jólamyndin 1990
Þrír menn og lítil dama
Jólamyndin Three Men and a Little Lady er
hér komin, en hún er beint framhald af hinni
geysivinsælu grlnmynd Three Men and a Baby
sem sló öll mel fyrir (veimur árum. Það hefur
aöeins tognaö úr Mary litlu og þremenningamir
sjá ekki sólina fyrir henni.
Frábær jólamynd fyrir alla Qölskylduna
Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg,
Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman
Leikstjóri: Emile Ardolino
Sýndld.5og7
Fiumsýnir stórmyndina
Óvinir, ástarsaga
Aöalhlutverk: Anjelica Huston, Ron Silver,
Lena Olin, Alan King
Leikstjóri: Paul Mazursky
***'/! SVMbl.
Bönnuð bömum innan 12 ára
Sýndkl.7
Framsýnum slórmyndina
Góðir gæiar
**** HKDV ***7i SV Mbi.
Bönnuö innan 16 ára
Sýndkl. 9
Fmmsýnir stórmyndina
ROCKYV
Hún er komin hér, toppmyndin ROCKY V, en
henni er leikstýrt af John G. Avildsen en þaö
var hann sem kom þessu öllu af staö meö
ROCKYI. Það má segja að Sytvester Stallone
sé hér I góöu formi eins og svo oft áður. Nú
þegar hefur ROCKY V halað inn 40 millj. dolF
ara IUSA og vlöa um Evrópu er Stallone að
gera það gott eina ferðina enn.
TOPPMYNDIN ROCKYV MEÐ STALLONE
Aöalhlutverk: Syivester Stallone, Talia Shire,
Burt Young, Richard GanL
Framleiöandi: Irwin Winkler. T ónlist: BBI ContL
Leikstjóri: John G. Aviidsen.
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd M. 5,7,9og11.
Fmmsýnir grin-spennumyndina
Ameríska flugfélagíð
“HANG ON FOR THE
RIDE OF YOUR LIFE!”
- Jeftrey Lyons, SNEAK PREVIEWS
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Fmmsýnir stórgrínmyndina
Aleinn heima
Sýnd kl. 5,7,9 og
Fmmsýnir fyni jólamynd 1990
Sagan endalausa 2
Sýndki.5
Fmmsýnlr toppgrínmyndina
Tveir í stuði
Sýnd kl. 9 og 11
Litla hafmeyjan
Sýnd kl. 5 og 7
Jólamyndin 1990
Þrír menn og lítil dama
Sýndk). 7,9 og 11
PrettyWoman
Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10
liÍ©INli©0IIINl!Nliooo
Fmmsýning á grin-spennumyndinni
Löggan og dvergurínn
Þaö er Anthony Michael Hall, sem gerði það
gott i myndum eins og „Breakfast Club" og
„Sixteen Candles", sem hér er kominn I nýrri
grínmynd sem fær þig til að veltast um af
hlátri. „Upworid" fjallar um Casey, sem er
lögga, og Gnorm, sem er dvergur, Saman em
þeir langi og stuttl armur laganna.
„Upwoikf ‘ er framleidd af Robert W. Cort,
sem gert hefur myndir eins og „Three Men
and a Babý'.
Aöalhlutverk: Anthony Michael Hall, Jeny
Orbach og Claudia Christian
Leikstjóri: StanWinston
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Spennumyndin
Aftökuheimild
Fangelsisþríllersem kemur skemmtilega i
óvart.... G66 afþreying. A.l. Mbl.
Jean Claude Van Damme, ein vinsælasta
stjaman í Hollywood I dag, fer á kostum sem
hörkutólið og lögreglumaðurinn Luis Burke, og
lendir heldur betur I kröppum leik.
Aðalhlutverk: Jean-Claude Van Damme,
Cynthia Gibb og Rob
ertGulllaume
Bönnuð Innan 16. ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuö Innan 16 ára
Jólamyndin 1990
RYÐ
„RYÐ" — Magnaöasta jólamyndin I ári
Aðalhlutverk: Bessi Bjamason, Egill Ölafsson,
Sigurður Siguijönsson, Christine Carr og
Stefán Jónsson
Bönnuó innan12 ára
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Allra siðustu sýningar í A-sal
Fmmsýnir
jólateiknimyndina 1990
Ástríkur og bardaginn mikli
Teiknimyndin sem fariö hefur sigurför um alla
Evrópu á þessu ári er kominl Þetta er frábær
teiknimynd fyrir alla fjölskylduna og segir frá
þeim félögum Ástríki, Steinrlki og Sjóðriki og
hinum ýmsu ævintýmm þeirra.
Sýnd kl. 5
Jólafjölskyldumyndin 1990
Ævintýri
HEIÐU
halda áfram
Myndin segir frá þvf er Heiða fer til Itallu I
skóla og hinum mestu hrakningum sem hún
lendir I þegar fyrra heimsstrfðið skellur á.
Mynd þessl er framleidd af bræðmnum Joel
og Michael Douglas (Gaukshrelórió).
.Courage Mounlain"— tilvalin jólamynd
fyriralla Ijölskylduna!
Lelkstj.: Christopher Leitch
Sýndkl. 5og7
Skúrkar
Hér er komin hreint frábær frönsk grln-
spennumynd sem allsstaöar hefur fengið
góðar viðtökur. Það er hinn frábæri leikari
Philippe Nolret sem hér er f essinu sinu, en
hann þekkja allir úr myndinni „Paradísarbíóið".
Hann, ásamf Thierry Lhermrtle, leika hér tvær
léttlyndar löggur sem taka á málunum á
vafasaman hátt. .Les Ripoux' evrópsk
kvikmyndagerð eins og hún gerist best!
Handrit og leikstjóri: Claude Zidi
Sýnd kl. 5 og 7
Úröskunni íeldinn
Men at Worfc - grinmyndin, sem kemur ötlum
igottskapl
Aðalhlutverk: Chariie Sheen, Emillo Estevez
og Leslie Hope.
Handrit og leikstj.: Emilio Estevez.
Tónlist: Stewart Copefand
Sýndkl. 9og 11
Kokkurínn, þjófurínn, konan
hans og elskhugi hennar
Umsagnir. „Vegna e/his myndarinnarerþér
riðlagtaðboróaekkláöurenþúséröþessa
mynd,ogsennilegahefurþúekkilystfyrst
eftir ai þú hefur séö hana."
Ustaverk, djörf, grimm, eróbsk og elnstök.
Mynd eftir leikstjórann Peter Greenaway.
Sýnd kf. 5,7,30 og 10
Bönnuðlnnan16ára
Fnmsýnir stócmyndina
Úrvalssveitín
Allt er á suöupunkti I Arabarlkjunum. Úrvals-
sveitin er send til aö bjarga fiugmönnum, en
vélar þeirra höfðu verið skotnar niður. Einnig
er þeim faliö aö eyða Stinger-flugskeytum
semmikilógnstenduraf.
Splunkuný og hörkuspennandi stórmynd um
atburði sem eru aö gerast þessa dagana.
Aöalhlutverk: Charile Sheen, Michael Biehn,
Joanne Walley-Kilmer, Rick Rossovich, Bðl
Paxton
Leikstjóri: LewisTeague
Sýnd kl. 9 og 11,15
Bönnuólnnan16ára
Nikita
Þriller frá Luc Besson sem geröi „Subwaý'
og „The Big Blue"
Frábær spennumynd gerð af hinum magn-
aöa leikstjóra Luc Besson. Sjálfsmorð utan-
garösslúlku er sett á sviö og hún síöan þjálf-
uö upp I miskunnaríausan leigumorðingja.
Mynd sem víöa hefur fengið hæstu einkunn
gagnrýnenda.
Aðalhlutverk: Anne Parillaud, Jean- Hugues
Arglade (Betly Blue), Tcheky Karyo
Sýndkl. 5,7,9 og 11,10
Bönnuð innan 16 ára
Jólamyndin 1990
Trylltást
Tryllt ást, frábær spennumynd leikstýrö af
David Lynch (Tvfdrangar) og framleidd af
Propaganda Films (Slguijón Sighvatsson).
Myndln hlaut gullpálmann I Cannes 1990, og
hefur hlotiö mjög góöa dóma og stórgóöa aö-
sókn hvarvetna sem hún hefur verið sýnd.
Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Laura Dem, Di-
ane Ladd, Hany Dean Stanton, Willem
Dafoe, fsabella Rossellini
Fmmsýning lil styrktar Rauöakrasshúsinu kl. 16
Sýnd kl. 11,10
Islenskir gagnrýnendur völdu myndina eina af
10 bestu árið 1990
Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára
Frumsýnir Evrópojólamyndina
HinrikV
Hér er á feröinni eit af meistaraverkum
Shakespeare I útfærslu hins snjalla
Kenneth Branagh, en hann lelkstýrír og fer
meö eitt aðalhlutverkið Kenneth þessi
Branagh hlaut einmitt útnefningu til
Óskarsverðlauna fyrir þessa mynd 1990,
bæði fyrir leikstjóm og sem leikari I
aðalhlutverki.
Óhælt erað segja að myndin sé
sigurvegari evrópskra kvikmynda 1990.
Aðalhlutverk. Derek Jacobi, Kenneth
Branagh, Slmon Shepherd, James Laridn.
Bönnuð Innan12ára
Sýnd kl. 5,05
frumsýnlr jólaniyndina 1990
Skjaldbökumar
Skjaldbökuæðið er byrjað
Þá er hún komin, stór-ævintýramyndin
með skjaldbökunum mannlegu, villtu,
trylltu, grænu og gáfuðu, sem allstaðar
hafa slegið I gegn þar sem þær hafa veriö
sýndar.
Mynd fyrir fólk á öllum aldri
Leikstjóri Steve Bamon
Sýnd kl. 5.
BönnuðInnan10 ára
Frumsýnk- stærstu mynd ársins
Draugar
Mefaösöknarmyndin Draugar (Ghosl) er
komin. Patrick Swayze, Deml Moore og
Whoopi Goldberg sem fara meö
aöalhlutverkin I þessari mynd gera þessa
mrnlega tveggja tíma blóferö að
ógleymanlegri stund.
Hvort sem þú búir eða búir ekki
Leikstjóri: JenyZucker
Sýndkl. p10
Bönnuö bömum innan 14 ára
Paradísarbíóið
Sýnd kl. 7,30
Siöustu sýningar