Tíminn - 15.02.1991, Page 15
' Fimmtiidágur' 15.'féBrti'ár1991
'/.1.1:1 \ V'i'
Tíniinn í 5
Urvalsdeildin í körfuknattleik:
IBK var sterkara
á endasprettinum
ÍBK vann sigur á IR með 110 stig-
um gegn 106 í úrvalsdeildinni í
körfuknattleik í Keflavík í gær-
kvöldi.
Leikurinn var jafn framan af, en síð-
an tóku Keflvíkingar mikinn kipp og
náðu um tíma 13 stiga forustu.
Staðan í hálfleik var 55- 49. í síðari
hálfleik héldu Keflvíkingar lengi vel
forskoti sínu, en þar kom að ÍR-ing-
ar náðu að jafna og komust yfir í
leiknum 88- 89, eftir að Karl Guð-
laugsson skoraði fallega þriggja
stiga körfu. ÍR-ingum tókst þó ekki
að halda forustunni út leikinn og
mest náðu þeir þriggja stiga for-
NBA-deildin:
Meistararnir
töpuðu fyrir
Indiana á
heimavelli
Meistarar Detroit Pistons í NBA-
körfuknattleiksdeildinni banda-
rísku töpuðu óvænt á heimavelli
sínum í fyrrinótt fyrir botnliðið
Indiana Pacers 101-105. Á sama
tíma náði Lakers að sigra Min-
nesota og rétta úr kútnum eftir
tapið fyrir Phoenix á þriðjudag.
Urslitin í fyrrinótt urðu þessi:
NJ Nets-Atlanta Hawks 140-106
Cleveland Cav.-Dallas Maver. 95- 93
Detroit Pistons-lndiana Pac. 101-105
LA Lakers-Minnesota Timberw. 120-106
BL
Grótta vann Fram meö 24-21 (1. deild karla í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Framarar voru sprækarí lengst
af í fýrri hálfleik, en Grótta náði undirtökunum í fýrri hluta seinni hálfleiks. Þá tóku Frammarar við sér á ný og
jafnt var 20-20 þegar 4 mínútur voru eftir, en Gróttumenn sigu þá ffamúr. Hér má sjá Halldór Ingólfsson,
Gróttu, í skotstöðu.
ISLENSKAR GETRAUNIR:
Enginn með tólf rétta í
snjókomu og frestunum
Aðeins tveir leikir á getraunaseðlin-
um um síðustu helgi, 6. leikviku,
voru leiknir. Hinum leikjunum 10
varð að fresta vegna vetrarveðurs á
Bretlandseyjum. Getraunatening-
urinn kom því til sögunnar í frest-
uðu leikjunum tíu. Úrslitaröðin
varð þessi: XXI, 111, 212, 21X.
Leikirnir sem fram fóru um síð-
ustu helgi voru leikur Liverpool og
Everton á Anfield Road og Manc-
hester City og Chelsea á Main Road.
Báðum leikjunum lauk með sigri
heimaliðanna.
Engin röð kom fram með 12 leikj-
um réttum enda ekki nema von.
Potturinn verður því tvöfaldur nú
um helgina. Upphæðin sem bætist
við 1. vinning um helgina er
413.599 kr. Með 11 rétta voru 14,
þeirra vinningsupphæð var 14.771
kr. Þá voru tólf tylftir með 10 rétta
og komu 1.436 kr. í hlut hvers og
eins.
Framarar voru langefstir í félaga-
áheitunum um síðustu helgi með
alls tæplega 27 þúsund raðir. Fylkis-
menn komu næstir með tæplega 10
þúsund raðir. Næstu félög á áheita-
listanum voru KR, ÍA, Valur, Selfoss,
Þór, Haukar, ÍBK og Þróttur.
BOND hópurinn hefur tekið for-
ystu í VORLEIK ‘91 þegar 5 vikur
eru liðnar af keppninni. BOND hef-
ur nú 54 stig, en á hæla hans kemur
ÖSS með 52 stig. í 3.-5. sæti eru
EMMESS, FRAM og BÓ með 51 stig.
Fjölmiðlarnir fóru mjög illa út úr
frestununum og voru aðeins með 1-
4 rétta. Staðan í keppninni er nú
þessi: Morgunblaðið 32, Þjóðviljinn
29, Bylgjan og Stöð 2 með 27, RÚV
MERKIÐ
VIÐ 12 LEIKI
16. febrúar 1991
Viltu gera
uppkastað
þinni spá?
1. Cambridge-Sheff. Wed. nmtzo]
2. Notts County-Manch.City □ mmm
3. Portsmouth-Tottenham Hmmm
4. Chelsea-Wimbledon Sjónvarpað □ 11 n x im
5. Crystal Palace-Q.P.R. B I 1 II x || 2 I
6. Blackburn-W.B.A. omsm
7.Bristol Rovers-Watford nmmm
8. Hull City—Bristol City ommm
9. Millwall—Plymouth o 11 n x m
10. Oldham-Port Vale eb mmm
11. Oxford United—Charlton ed mmm
12. Wolves-Leicester City m mmm
13. Ekki í gangi að sinni e mmm
IfjölmiðlaspáI
. S ; I \ T= * : cc II 2 flC |i CD fc z 4 =j !l m 3 SA ÍTA LS 1
ilxl 2 1
1 2 2 X 2 2 2 2 X 1 2 2 6
2 X 2 2 2 1 X 2 > 2 2 1 3 6
3 X 2 2 2 2 X 2 > 2 2 0 3 7
4 1 1 1 1 X 1 1 1 X 8 2 0
5 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
6 1 1 1 1 X 1 1 X X 6 3 1
7 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
8 1 X X 2 1 2 X 2 1 4 3 3
9 1 1 1 1 1 1 1 > C 1 1 9 1 0
10 1 1 1 1 1 1 1 > 1 1 9 1 0
11 1 1 X 1 X X X X 1 5 5 0
12 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0
13
STAÐAN í 1. DEILD
Liverpool ..24 16 6 2 46-19 54
Arsenal 24 15 8 143-12 51
Crystal Pal ..2414 6 4 34-23 48
Leeds ..2412 7 5 38-24 43
Man. United . ..24 11 8 5 37-25 40
Tottenham ... .24 10 8 6 35-2738
Man. City ..24 10 8 6 36-32 38
Wimbledon .. ..24 9 8 736-33 35
Chelsea ...25 10 5 10 39-43 35
Norwich ...2410 212 3242 32
Nott. Forest... ...23 8 7 8 37-33 31
Everton ...25 8 61129-29 30
Southampton ...24 7 5 12 35-4526
Aston Villa .... ..23 6 9 8 24-24 27
Coventry ...24 6 612 23-30 24
Luton ..24 6 513274023
Sunderland .. ..24 5 613 25-3721
QPR ...24 5 613 2943 21
Sheffield Utd. .. 24 5 4 15 1840 19
Derby ...24 4 614 214318
skoti, en það voru Keflvíkingar sem
voru sterkari á endasprettinum og
sigruðu eins og áður segir 110-106.
Stigahæstu menn ÍBK voru: Jón Kr.
Gíslason með 26 stig, Falur Harðar-
son með 24 stig, og Egill Viðarsson
með 20 stig. Hjá ÍR voru þessir
stigahæstir: Franc Booker með 47
stig, Karl Guðlaugsson með 20 stig
og Björn Leósson með 12 stig. Dóm-
arar voru þeir Leifur Garðarsson og
Kristján Möller og dæmdu ágætlega
erfiðan leik.
Önnur úrslit í Úrvalsdeildini voru
þessi:
Snæfell-Grindavík 74-102
Þór-Haukar 81-96
með 26, Dagur með 26, Lukkulína
og DV með 25, Alþýðublaðið með 23
og Tíminn með 22.
Leikur helgarinnar frá ensku
knattspyrnunni í Ríkissjónvarpinu
er viðureign Chelsea og Wimbledon.
Leikurinn hefst kl. 15.00. Leikirnir á
seðli helgarinnar eru þrír bikarleik-
ir, tveir 1. deildar leikir og 7 2. deild-
ar Ieikir.
Sölukerfið lokar að venju kl. 14.55,
móttaka PC-raða lokar kl. 13.55 og
Getraunafaxa kl. 12.55.
BL
HM í norrænum greinum:
Þriðja gull
Elenu Vialbe
22 ára gömul stúlka frá Síberíu,
Elena Vialbe, vann sín þriðju gull-
verðlaun á HM á norrænum
greinum skíðaíþrótta í gær er
hún gekk síðasta sprettinn í 4x5
kmgðngu.
Sovéska sveitin gekk á 56:22,5
min. Eini veild hlekkurinn f sveit-
inni var Raisa Smetanina sem
gekk annan sprcttinn, en hún er
38 ára gömuL Sovéska sveitin féD
um skeið niöur í 2. sætið í keppn-
inni þegar Smetanina var farinn
að lýjast. Hún á glæstan feríl að
baki og vann sín fyrstu gulh*erð-
Iaun þegar Vialbe var 8 ára gömuL
í öðru sæti í boðgöngunni varð
sveit Ítalíu með Stefaniu Belm-
ondo í fararbroddi. Sveltin varð
16 sekúndum á undan norsku
sveitinni í matk, þrátt fyrir að
Belmondo yrði fyrir því að faDa.
Norska sveitin hirti bronsið og
þar með bætti Trude Dybendahl
þríðja peningnum í safn sitt, en
áður hafði hún hlotið guU- og
sUfurverðlaun á mótínu. BL
Borðtennis:
Snillingar leika
listir sínar
I kvöld W. 20.00 gengst Borð-
tennissamband íslands fyrir
borðtennissýningu í TBR húsinu
við Gnoðarvog. Þar munu Tékk-
inn Milan Orlowski og Kínveij-
inn Liang Gcliang sýna listir sýn-
ar, en þeir eru báðlr snjallir spD-
arar í heimalöndum sínum. Á
morgun mun þeir taka þátt í fs-
landsbankamótinu sem fram fer í
íþróttahúsi Kcnnaraháskólans.
Þar munu einnig keppa þrfr aðrir
erlendir keppendur, auk bestu
borðtennisleikara íslands. BL
STAÐAN í 2. DEILD
West Ham .... ...28 17 9 2 39-15 60
Oldham ...27 16 7 4 55-31 55
Sheffield Wed. .27 13 12 2 51-29 51
Notts County ..28 13 7 8 45-38 46
Middlesbro .. ..27 13 5 9 41-25 44
Brighton ..26 13 4 9 4446 43
Millwall ..27 11 8 8 40-3141
Wolves ...27 9 12 6 42-33 37
Bristol City .. ...27 11 4 12 41-43 37
Barnsley ...26 9 9 8 35-28 36
Bristol Rov... ..27 9 9 9 35-34 36
Newcastle .... ...27 9 9 9 30-31 36
Swindon ...28 8 11 9 39-39 35
Ipswich ...28 8 11 9 3543 35
Port Vale ...27 9 6 12 36-40 33
Charlton ...28 7 10 11374131
Oxford ...27 7 10 10 47-52 31
WBA ...27 7 9 11 31-36 30
Leicester ...27 8 6 13 37-54 30
Blackburn ... ...28 8 5 15 29-38 29
Plymouth ... ...28 6 11 113143 29
Portsmouth ...28 7 7 14 36-49 28
Watford ...28 5 10 13 24-37 25
Hull ...28 6 7 15 43-67 25