Tíminn - 26.02.1991, Síða 11

Tíminn - 26.02.1991, Síða 11
Þriðjudagur 26. febrúar 1991 Tíminn 11 DAGBOK Myndlist á Hótel Lind Hótel Lind tók fyrir nokkru upp þá ný- breytni að sýna verk ungra myndlistar- manna í veitingasal hótelsins, Lindinni. Nú hefúr verið sett upp sýning á verkum Sjafhar Eggertsdóttur, sem mun standa yfir ffam til mánaðamóta mars-apríl. Sjöfh sækir fyrirmyndir sínar í íslenska náttúru og eru flest verkanna unnin á síð- astliðnu ári. Sjöfn Eggertsdóttir er fædd í Reykjavík 7. mars 1949. Hún stundaði nám í málun- ardeild Myndlista- og handíðaskóla Is- lands árin 1982-’86. Daglegur sýningartími fylgir opnunar- tíma veitingasalarins Lindarinnar, frá kl. 7.30-22.00. Hallgrímskirkja Fyrirbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Kvöldbænir með lestri Passíusálma kl. 18. Kársnessókn Biblíulestur 1 safhaðarheimilinu Borgum í kvöld kl. 20.30. Dómkirkjan Mömmumorgnar í safnaðarheimilinu miðvikudaga kl. 10-12. Grensáskirkja Biblíulestur 1 dag kl. 14 í umsjón sr. Hall- dórs S. Gröndal. Síðdegiskaffi. Breióholtskirkja Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrir- bænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest 1 viðtalstímum hans þriðju- daga til föstudaga kl. 17-18. Langholtskirkja Foreldramorgnar miðvikudag kl. 10 f.h. í umsjón Sigrúnar E. Hákonardóttur. Starf fyrir 10 ára og eldri miðvikudaga kl. 17. Þór Hauksson og Óskar Ingi Inga- son leiða starfið. Seltjarnarneskirkja Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 15- 17. Seljakirkja Mömmumorgun. Opið hús kl. 10. Herdís Sargaard fjallar um slysavamir fyrir böm í heimahúsum. Mikil aósókn aó sýningu Muggs í Gallerí Borg Sýning á tuttugu myndum, oliumálverk- um og teikningum eftir Mugg, hefur stað- ið yfir í Gallerí Borg síðustu fimm daga. Gífurleg aðsókn hefur verið og þúsundir lögðu leið sfna 1 Gallerí Borg um helgina. Allar myndimar vom til sölu og em að- eins tvær myndir óseldar af sýningunni. Síðasti dagur sýningarinnar er i dag, þriðjudaginn 26. febniar. Gallerí Borg er opið ffá kl. 10-18 virka daga og ffá kl. 14- 18 um helgar. Kvenfélag Kópavogs Spilað verður 1 kvöld í Félagsheimili Kópavogs. Bytjað verður að spila kl. 20.30. Allir velkomnir. Frá Félagi eldri borgara Opið hús í dag í Risinu ffá kl. 13. Kl. 15 hefst skáldakynning. Hjörtur Pálsson flyt- ur erindi um Þorgils Gjallanda skáld, les- ari Baldvin Halldórsson. Kl. 16.30 leik- fimi. Kl. 17 hittist leikhópurinn Snúður og Snælda. Námskeið í skartgripasmíði hefst miðvikudaginn 27. febrúar kl. 16 ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar í síma 28812. Húnvetningafélagió í Reykjavík Áður auglýst félagsmálanámskeið hefst sunnudaginn 3. mars í Húnabúð. Upplýsingar og innritun í síma 83901 eftirkl. 19. Háskólafyrirlestur Dr. Hartmut Mittelstadt frá háskól- anum í Greifswald í Þýskalandi flyt- ur opinberan fyrirlestur í boði heim- spekideildar Háskóla íslands þriðju- daginn 26. febrúar kl. 17.15 í stofu 103 í Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist „Deutsch vor, wahrend und nach dem Herbst 1989“ og verður fluttur á þýsku, en umræð- ur á eftir geta farið ffam bæði á ís- lensku og þýsku. Dr. Hartmutt Mittelstadt er fæddur árið 1953 og er nú sem stendur að vinna að rannsóknum hérlendis. Hann er málvísindamaður og kennir m.a. íslensku við háskólann í Greifswald. Fyrirlesturinn er öllum opinn. RÚV I 3 U Þriójudagur 26. febrúar MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 VeAurfiegnlr. Bæn, séra Jens H. Nielsen flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rátar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni llðandi stunð- ar. - Soffla Karisdóttir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Amason flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55) 7.45 Uttróf - Meðal efnis er myndlistargagnrýni Guðbergs Bergssonar. Umsjón: Þorgeir Olafs- son. 8.00 Fréttlr og Morgunaukl um viðskiptamál kl. 8.10. B.15 Veóurfregnir. 8.30 FréttayflrllL 8.32 Segóu mér tögu .Bangslmon' eftir AA. Milne Guðný Ragnarsdóttir les þýð- ingu Helgu Valtýsdóttur (10). ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Lauftkállnn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjðn: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri) 9.45 Lauftkálatagan. Kimnissögur eftír Efraim Cishon. Róbert Amfinnsson les. (Áður á dagskrá í júnl 1980). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkflmi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Viö lelk og itörf Fjölskyldan og samfélagið. Halldóra Bjömsdóttir flallar um heilbrigðismál. Umsjón: Þórir Ibsen. 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Umsjón: Pétur Grétarsson (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30 12.00 Fréttayfirllt á hádegl 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegltfréttir 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagtlnt önn Héraðsskólinn á Núpi sótturheim Umsjón: Guð- jón Brjánsson. (Einnig útvarpaö I næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30 -16.00 13.30 Horntóflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G, Sigurðardóttir og Ævar Kjarlansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpttagan: .Göngin' eftir Emesto Sabato Helgi Skúlason les þýð- ingu Guðbergs Bergssonar (11). 14.30 Sextett 1 Es-dúr fyrir pianó, kontrabassa og strengjakvarlett eftir Michael Glinka. Julian Jacobson ogBarryGuy leika með félögum úr .Capricom' kammersveit- inni. 15.00 Fréttlr. 15.03 Kíkt út um kýraugaö Frásagnir af skondnum uppákomum í mannlíf- inu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarp- aö á sunnudagskvöld kl. 21.10). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völutkrfn Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á fömum vegi Austur á fjöröum með Haraldi Bjamasyni. 16.40 Létt tónlist 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp I fræöslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Pfanókvartett f g-moll K 478 eftir Wolfgang Amadeus Mozart Malcolm Bilson leikur á píanó. Elizabeth Wilcock á fiðiu, Jan Schlapp á lágflölu og Timothy Mason á selló. Þau leika á eftirtikingar hljóðfæra frá dögum Mozarts. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 Aö utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kvlktjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Ámason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 • 22.00 20.00 í tónleikatal Frá tónleikum í Konunglega hátíðasalnum í Lundúnum 1. febrúar sl. Jntercontemporain'' sveitin og Hljómsveitin Fílharmónía leika, ein- söngvari er Phyllis Bryn-Julson; Pierre Boulez stjómar. Konsertínó, eftir Igor Stravinsky, .A Mir* ror On Which To Dwell’, eftir Elliott Carter, Brúó- kaupsafmæli, eftir Elliott Carter og Vorblót, eftir Igor Stravinskí. Umsjón: Una Margrét Jónsdótt- ir. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarp- að á sunnudagskvöld kl. 00.10). KVÖLDÚTVARP KL 22.00 • 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veóurfregnlr. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lextur Pattfutálma Ingibjörg Haraldsdóttir les 26. sáim. 22.30 Lelkrit vlkunnar: .Marbendill’ eftir Erling E. Halldórsson Leikstjóri: Guðrún Gísladóttir. Leikendur: Baldvin Halldórsson, Guðlaug Maria Bjarnadóttir, Gunnar Eyjólfsson og Edda Heiörún Backman. (Endurfekiö úr mið- degisútvarpi frá fimmtudegi). 23.20 Djaatþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30). 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veóurfregnir. 01.10 Nsturútvarp á báðum rásum tl morguns. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litiö I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirllt og veöur. 12.20 Hádegltfréttlr 12.45 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist, ( vinnu, heima og á ferð. Sakamálagetraun klukkan 14.30 Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir 16.03 Dagtkrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægunnálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóóarsálln - Þjóöfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sigurður G.Tóm- asson sitja viö símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gulltkffa úr tafni Bftlanna .A Hard Day's Night' 20.00 Lauta rátln Útvarp framhaldsskólanna. Blórýni og farið yfir það sem er að gerast i kvik- myndaheiminum. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Á tónleikum með .The Electric Light Orchestra' og .WolT Lif- andi rokk. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtu- dags kl. 01.00 og laugardagskvöld kl. 19.32) 2Z07 Landlö og mlðin Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttinn 01.00 Ncturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samletnar auglýtingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Meö grátt f vöngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 02.00 Fréttir. - Með grátt I vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 03.00 f dagtint önn Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Gleftur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.00 Næturlög leikur næturlög. 04.30 Veóurfregnir. - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Landió og mlöin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur tii sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSH LUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Þriöjudagur 26. febrúar Fréttum frá Sky verAur endurvarpaö frá 07.00 tll 09.15,12.00 til 12.20 og 12.50 tll 14.00. 07.30 og 08.30 Yfirlit erlendra frétta 17.50 Einu tlnnl var.. (21) (II était une fois .) Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og fé- lögum þar sem saga mannkyns er rakin. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir Halldór Bjöms- son og Þórdis Amljótsdóttir. 18.15 fþróttatpegill Þáttur um bama- og unglingaiþróttir. I þætbnum verður fylgst með körfuknattleiksmóti, glimumóti I Mosfellsbæ og ísknattleik á Akureyri. Umsjón Bryndís Hólm. 18.50 Táknmáltfréttlr 18.55 Fjöltkyldulíf (48) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.20 Hver á að ráða (1) (Who is the Boss) Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Jókl bjöm Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veAur 20.35 Neytandlnn I þættinum verður fjallaö um umhverfisvænar vörur og merkingar á þeim. Umsjón Jóhanna G. Harðardóttir. Dagskrárgerð Þiörik Ch. Emilsson. 21.00 LJÓAIA mitt Að þessu sinni velur sér Ijóð Rósa Björk Þor- bjamardóttir nemi og húsmóðir. Umsjón Pétur Gunnarsson. Dagskrárgerð Þór Elis Pálsson. 21.10 Ófútt vltnl Annar þáttur (Taggart - Hostile Witness) Skoskur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk Mark McManus. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 22.00 KvikmyndatjóAur ■ til hvers? Umræöuþáttur i beinni útsendingu um stöðu kvikmyndagerðar á Islandi og úthlutanir úr Kvik- myndasjóöi. Umsjón Einar Kart Haraldsson. 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Úr frændgarAI (Norden runt) I þættinum verður m.a. sagt frá Legolandi I Bil- lund á Jótlandi, Heklugosinu, Laxeldi i Roga- landi i Noregi og kraftlyftingamanni I Finnlandi. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 23.40 Dagtkrárlok AA dagtkrá loklrml verAur fréttum frá Sky endurvarpaA tll klukkan 01.00. STÖÐ Þriöjudagur 26. febrúar 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsþáttur. 17:30 Betta bókln Athyglisverö teiknimynd með Islensku tali. 17:55 Flmm félagar (Famousfive) Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18:20 Ádagtkrá Endurlekinn þáttur frá þvi i gær. 18:35 EAaltónarTónlistarþáttur. 19:19 19:19 Vandaöurfréttaþáttur.Stöð21991. 20:10 NeyAarlfnan (Rescue911) Þáttur er sýnir mikilvægi neyðarilnunnar. 21:00 Sjónaukinn Skemmtilegur þáttur um mannlíf á Islandi í umsjón Helgu Guðrúnar Johnson. Stöð2 1991. 21:30 Hunter Spennandi framhaldsþáttur. 22:20 Hundaheppni (Stay Lucky) Spennandi og skemmtilegur breskur þáttur um braskara á flótta. 23:10 Reiknlngtxkil (Retour a Malaveil) Fyrir tólf árum var ungur maður dæmdur fyrir morð sem hann framdi ekki. Daginn, sem hann er látinn laus úr fangelsinu, heldur hann af stað til heimabæjar sins, Malaveil, staðráðinn i aö finna morðingjann. Þrælgóð frönsk spennumynd gerð eftir skáldsögu Claude Courchay. Aðalhlut- verk: Francoise Fabian, Francoise Christophe, Jean Franval og Frederic Pierrot. Leikstjóri: Jacques Erlaud. 1988. Bönnuð bömum. 00:45 CNN: Beln útxending Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða ÍYrir tölvuvinnslu Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 91-84844 6222. Lárétt 1) Lágfóta 5) Húsdýra 7) Spil 9) Skegg 11) Höfuðborg 13) Ötul 14) Þvaður 16) Gramm 17) Lanir 19) Bréfflaug Lóðrétt 1) Betra 2) Jökull 3) Sníkjudýr 4) Gljái 6) Fljótra 8) Eyða 10) Krók 12) Moð 15) Litu 18) Eins Ráðning á gátu nr. 6221 Lárétt 1) Þursar 5) Rok 7) Úf 9) Skel 11) Gef 13) Slá 14) Anir 16) TT 17) Refur 19) Ankara Lóðrétt 1) Þrúgar 2) RR 3) SOS 4) Akks 6) Slátra 8) Fen 10) Eltur 12) Firn 15) Ræk 18) Fá Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- amesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Flafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík slmi 82400, Seltjamar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgarf síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- artjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist i síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. lllllllj 25. febrúar 1991 kl. 9,15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 55,070 55,230 Steriingspund ...106,891 107,201 47,744 47,882 Dönsk króna 9,4866 9,5142 Norsk króna 9,3339 9,3610 Sænsk króna 9,8077 9,8362 Finnskt mark ....15,0897 15,1336 Franskur franki ....10,7234 10,7546 Belgískur franki 1,7719 1,7770 Svissneskur frankl.... ....42,6074 42,7311 Hollenskt gyllini ....32,3570 32,4510 Þýskt mark ....36,4690 36,5749 ....0,04870 0,04884 Austumskur sch 5,1843 5,1993 Portúg. escudo 0,4159 0,4171 Spánskur peseti 0,5857 0,5874 Japansktyen ....0,41624 0,41745 96,937 97,219 Sérst. dráttarr. 78,5150 78,7431 ECU-Evrópum 75,1292 75,3475

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.