Tíminn - 26.02.1991, Page 14

Tíminn - 26.02.1991, Page 14
14 Tíminn Þriðjudagur 26j febrúar 1991 Vinningstölur laugardaginn 23. FEB. '91 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 2 1.481.993 2. 10 51.536 3. 4af 5 . 201 4.422 4. 3af 5 5.602 370 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 6.440.908 Kr. UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002 Robin Rafstöövar OG dælur FRÁ BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst.: 600-5000 w Dælur: 130-1800 l/mín Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Sími 91-674000 Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Ólafs Daníelssonar Sólbakka Elínborq Ólafsdóttir Sigrún Olafsdóttir Hannes Ólafsson Elín Ása Ólafsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Benedikt Axelsson Sigurbjartur Frímannsson Laufey Einarsdóttir i} Innilegar þakkir sendum við öllum, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu Þórunnar Einarsdóttur Flögu í Skriðdal Stefán Bjamason Eyþór H. Stefánsson Ulla Axberg Sigurður Fr. Stefánsson María Krístjánsdóttir Lana Kolbrún, Þóra Gerður, Hlynur Bjarkl, Kristján Hilmar, Sigurborg Lilja, Gyða Dögg og Stefán Þór. FLUGMÁLASTJÓRN Laus staða Staða umdæmisstjóra Flugmálastjórnar á Norðurlandi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Samgönguráðuneytinu fyrir 1. mars 1991. Flugmálastjóri Benóný Benediktsson fyrrum skákmeistarí frá Kambhóli í Vfðidal lést I Borgarspltalanum 25. febrúar. Vandamenn Framúrakstur á vegum úti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar framúr þarf að gefa ótvírætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan ekur þarf að hægja ferð. Stefnuljósin er sjálfsagt að nota. Minnumst þess að mikil inngjöf leiðir til þess að steinar takast á loft, og ef hratt er farið ökum við á þá í loftinu. |JUMFERÐAR Vil kaupa gamlar svipur, tóbaksbauka, skúfhólka og þess háttar. Sími 20326. Framsóknarvist veröur spiluö sunnudaginn 3. mars i Danshöllinni (Þórskaffi) kl. 14.00. Veitt veröa þrenn verðlaun kvenna og karla. Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir, skipar 2. sæti á B-listanum I Reykjavlk, flytur stutt ávarp I kaffihléi. Asta Ungir framsóknarmenn Opiö hús veröur framvegis á skrifstofu Framsóknarflokksins á fimmtu- dagskvöldum frá kl. 20.00. Klklö I kaffi og létt spjall. FUF Revkiavík/SUF Suðurland Skrifstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Slminn er 22547. Félagar eru hvattir til að Ifta Inn. K.S.F.S. Konur- Námskeið - LFK Námskeiö vegna undirbúnings kosninganna verður haldiö dagana 20., 26., febrúar og 5. mars aö Hafnarstræti 20 kl. 20.30-22.30. Nánari uppl. hjá Þórunni I sfma 91- 624480. Framkvæmdastjóm LFK Austfiröingar Kosningastjóri KSFA hefur aðsetur á skrifstofu Austra, s. 97-11584. Stjóm KSFA Reykjanes Skrífstofa Kjöidæmissambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi, er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Slmi 43222. ________________________________________________K.F.R. Kópavogur Opiö hús aö Hamraborg 5 alla laugardaga kl. 10-12. Heitt á könnunni. __________________________________________Fulltríiaráðið Norðurland vestra Skrífstofa Einheija, kjördæmisblaös framsóknarmanna, hefur verið flutt frá Sauöárkróki á heimili ritstjóra aö Ökrum I Fljótum. Hægt er að ná í ritstjóra alla daga I slma 96-71060 og 96-71054. K.F.N.V. Keflavík - Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknarmanna aö Hafnargötu 62 er opið alla virka daga milli kl. 17 og 18. Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guðbjörg, verður á staönum. Siml 92-11070. Framsóknarfélögln. Félagsvist Spiluö veröur félagsvist aö Eyrarvegi 15, Selfossi, þriöjudagskvöldin 26. febr. og 5. mars kl. 20.30. Kvökfverötaun - Heildarverölaun. Fjölmennum. Framsóknarfétag Seffoss Miðstjómarfundur Framsóknarflokksins verður haldinn ( Reykjavlk laugardaginn 16. mars og hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá og fundarstaður veröur auglýst slöar. Undlrbúningsnefhd Framsóknarfólk Sauðárkróki og Skagafirði Framvegis verður skrifstofan ( Framsóknarhúsinu opin á laugardags- morgnum milli kl. 10-12. Komiö og takiö þátt I undirbúningi kosninganna. Kaffi á könnunni. Framsóknarfélag Sauðárkmks. að skila tilkynningum í flokks-starfið tímanlega - þ.e. fýrir kl. 4 daginn fyrir Norðurlandskjördæmi eystra Skrifstofa Kjördæmissambands framsóknarmanna I Noröuriandskjördæmi eystra veröur opin alla virka daga frá 11. febrúar nk., kl. 16-18, aö Hafnar- stræti 90, Akureyri, slmi 21180. Kópavogur Skrtfstofa Framsóknarfélaganna I Kópavogi er opin á mánudags- og miö- vikudagsmorgnum kl. 9-12. Slmi 41590. St/óm fulltrúaráðs

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.