Tíminn - 26.02.1991, Page 15

Tíminn - 26.02.1991, Page 15
Þriðjudaguf 26; fébVuár Í991 *' 'TíVnirÝrí 15 ÍÞRÓTTIR Haíldór hgöflsson var beso maour örööu gegn KA og gerði hann 9 möfk, en það dugðiskammtþarsemKA-mennunnustórsiguráGróttu 25-18. TmamyndPjetur Handknattleikur-VlS-keppnin: KR krækti í stigin fjögur Lokaumferðin í VÍS-keppninni í handknattleik-1. deild, var leikin um helgina. KR-ingar gerðu sér lítið fyr- ir og lögðu deildarmeistara Víkinga að velli 28-25, en í lið Víkings vant- aði menn eins og Guðmund Guð- mundsson, Birgi Sigurðsson og AI- exei TVufan. Þar með fara KR-ingar með 4 stig í úrslitakeppnina, en KA- menn sem unnu Gróttu taka með sér 2 stig í fallkeppnina. Markahæstir KR; Sigurður 10, Konráð 10/1. Víkingur: Björgvin 9/5, Kristján 4 og Ingimundur 4. Valsmenn unnu ÍR-inga í Seljaskóla 24-32. Markahæstir voru ÍR: Magnús 7, Róbert 5 og Jóhann 4/3. Valur: Valdimar 12, Júlíus 7, Finnur 4 og Jakob 4. ÍBV vann enn einn Ieikinn og að þessu sinni voru það Selfyssingar sem voru fórnarlömbin, lokatölur 28- 26. Markahæstir voru ÍBV: Þorsteinn 5, Haraldur 5, Svavar 4 og Gylfi 4. Sel- foss: Gústaf 10, Einar G. Sig. 6/2. Haukar náðu sér vel á strik gegn Stjörnunni og sigruðu 29-25. I lið Stjörnunnar vantaði Sigurð Bjama- son og Hafstein Bragason, en þeir eru báðir meiddir. Markahæstir voru Haukar: Bamruk 8/3, Sigurjón 6 og Sveinberg 6. Stjarnan: Skúli 8 og Axel 7/1. KA sigrði Gróttu 18-25 í slökum leik á Seltjarnarnesi. Markahæstir voru Grótta: Halldór 9/4. KA: Hans 7, Sigurpáll 5 og Frið- jón 4. FH-ingar rétt mörðu Framara í Firðinum 31-30, eftir að hafa haft unninn leik í höndunum. Markahæstir FH: Stefán 9., Óskar 8 og Hálfdán 6. Fram: Páll 10 og Karl 9. Staðan i 1. deildinni í handknatt- leik-VÍS-keppninni: Víkingur......22 19 0 3 549-469 38 Valur ........22 18 1 3 560-482 37 Stjarnan......22 13 1 8 537-532 27 Haukar........22 12 2 8 525-532 26 FH............22 11 3 8 532-532 25 ÍBV...........22 10 4 8 539-423 24 KR............22 7 6 9 514-517 20 KA............22 8 3 11 517-503 19 Grótta........22 6 2 14 487-514 14 ÍR ...........22 4 4 14 492-536 12 Selfoss.......22 4 4 14 465-529 12 Fram .........22 3 4 15 467-515 10 Fyrsta umferðin í úrslitakeppninni verður lejkin 6. mars. Körfuknattleikur-Úrvalsdeild: ÍR-LIÐIÐ MEIRA EN BARA BOOKER íslandsmcistarar KR töpuðu óvænt besti maður ÍR í leiknum, Bjöm fyrir ÍR-ingum í Seljaskóla á sunnu- Steffensen, að leik ioknum. dagskvöld. FVrirfram var búist við Bjöm fór á kostum og sýndi að öruggum sigri KR, þar sem í liö ÍR hann er ekki einungis sterkur vam- vantaði engan annan en snillinginn armaöur. Hittni hans í leiknum var Franc Booker. ÍR-ingar voru á öðm mjög góð, eins og reyndar liðsins máli og tryggðu sér sigur 95-89 og aHs, sem var með um 70% skotnýt- tvö dýrmæt stig í fallbaráttunni. ingu. Karl Guðlaugsson sfjómaði KR-Íngarvom yfir í byrjun leiksins lefk liðsinsaföryggi og spilaði félaga 4-8, en Jonathan Bow hafði þá gert sína uppl. Ragnar Tbrfason, Eggert tvær þriggja stiga körfur fyrir KR í Garðarsson og Hilmar Gunnarsson upphafsmínútunum. Á næstu mín- léku allir stórt hlutverk í sigrinum. útum vom ÍR-ingareinráðirávellin- ÍR-ingar sýndu og sönnuðu á um og breyttu stöðunni í 10- 24. sunnudagskvöldið að liðið er ekki Leikurinn jafnaðist siðan, en áfram bara Franc Booker. vom heimamenn með ömgga for- Hjá KR vom þeir Jonathan Bow og ystu. Mestur munur varð 18 stig 48- Axel Nikulásson ÍR-ingum erflðast- 30, en í leikhléi var staðan 53- 38. ir, en aðrir léku undir getu. Páll Kol- í síðari hálfleik náðu KR-ingar tvi- beinsson varð að fara af lelkvelli vegis að jafha 71-71 og 73-73, en meiddur undir lok leiksins og óvíst ÍR-ingar hittu vel á lokamínútunum er hvort hann getur leikið í kvöld og tryggðu sér sanngjaman sigur þegar KR-ingar mæta Grindvíking- 95- 89. um í undanúrslitum bikarkeppninn- Auk Bookers vantaði þá Jóhannes ar. Sveinsson, Gunnar Öm Þorsteins- Góðir dómarar vom þeir Leifur son og Brynjar Sigurðsson í lið ÍR, Garðarsson og Kristinn Albertsson. enþeireigaallirviðmeiðslaðstriða. Stigin ÍR: Bjöm St 29, Kari 20, „Fjarvera Franc Bookers þjappaði Ragnar 18, Eggert 12, Hilmar 10, Hðinu saman og allir vom ákveðnír Halldór 3 og Bjöm L 3. KR: Bow að gera sitt besta. Ég er ánægður 23, Axel 23, PáU 12, Hermann 9, með minn hlut og þó sérstaklega að Guðni 8, Matthías 8, Gauti 4, og það var KR sem átti í hluh“ sagði Láms 2. BL Körfuknattleikur-Urvalsdeild: Gríðarleg spenna í grannaslagnum - Keflvíkingar sigruðu Grindvíkinga í framlengdum leik Frá Margréti Sanders íþrótta- stig.á móti 2 stigum Keflvíkinga. ur sagði 97-95. ff éttaritara Tímans á Suðumesj- um: ÍBK sigraði UMFG í 97-95 eftir ffamlengdan Ieik liðanna í úr- valsdeildinni í körfuknattleik í Keflavík á sunnudagskvöld. Leikurinn var jafn fram undir miðjan fyrri hálfleik, en þá náðu Grindvíkingar 8 stiga forskoti. Kefl- víkingar vom fljótir að vinna það upp og var leikurinn í jámum fram að lokum hálfleiksins. Þá vom Kefl- víkingar yfir 4 stigum, 46-42. Grindviídngar komu mjög ákveðn- ir til síðari hálfleiks og skomðu 23 Keflvíkingar vom þó ekki á því að gefast upp og söxuðu jafnt og þétt á forskotið. Á 18. mín. vom þeir komnir 1 stigi yfir, 80-79. Þegar 11 sekúndur vom til leiksloka vom Keflvíkingar 1 stigi undir 81-82, Dan Krebbs jók þá muninn fyrir Grindvíkinga 81-83, en Keflvíking- ar bmnuðu fram á lokasekúndun- um og Júlíus Friðriksson tryggði þeim framlengingu 83-83. Keflvíkingar byrjuðu af krafti í ffamlengingunni og komust í 89- 83, en Grindvíkingar náðu að jafna. Keflvíkingar vom sterkari á loka- mínútunum og sigmðu eins og áð- Bestur Keflvíkinga var Jón KR. Gíslason, en einnig var TVrone Thomton góður, en virtist geta meira en hann sýndi. Sigurinn var mjög mikilvægur fyrir Keflvíkinga og að sama skapi var slæmt fyrir Grindvíkinga að tapa.' Hjá Grindavík stóðu Dan Krebbs og Guðmundur Bragason upp úr. Slakir dómarar vom Ámi Freyr Sigurlaugsson og Bergur Stein- grimsson. Stigin ÍBK. Jón Kr. 25, Thomton 24, Albert 14, Sigurður 13, Falur 12, Júlíus 4, Hjörtur 3 og Egill 2. UMFG: Krebbs 38, Guðmundur 23, Körfuknattleikur-Úrvalsdeild: BOTNLIÐIN UNNU ÖLL -Valsmenn aftur komnir í fallhættu Spennan í fallbaráttu úrvals- deildarinnar í körfuknattleik er enn í algleymingi eftir leiki helgarinnar. Þór, Snæfell og ÍR unnu öll sigur á sunnudaginn og Valsmenn, sem voru komnir með nokkuð góða stöðu, eru enn í fallhættu. UMFN-ÍR 107-84 ÍR-ingar sóttu Njarðvíkinga heim á föstudagskvöld. Það var aðeins fram í miðjan fyrri hálfleik að gestirnir náðu að halda í við heimamenn og í leikhléi vom Njarðvíkingar yfir 54- 49. í upphafi síðari hálfleiks stungu heimamenn af, náðu 15 stiga for- ystu, 72-57, og eftir það var ekki spurning hvomm megin sigurinn lenti. Lokatölur voru 107-84. ÍR- ingar Iéku gegn íslandsmeisturum KR á sunnudag og þá náði liðið í tvö stig í fallbaráttunni. Sjá nánar ann- ars staðar á síðunni. ÍR-ingar með Franc Booker í aðal- hlutverki höfðu ekkert að gera í hendurnar á Njarðvíkingum. Book- er hitti mjög illa í leiknum og þegar 7 mín. voru til leiksloka varð hann að fara meiddur af leikvelli. Booker fékk högg á hné og liðbönd togn- uðu. Kappinn er á batavegi og verð- ur væntanlega með á fimmtudaginn er ÍRknattleikur-Úrvalsdeild:- ingar taka á móti Þórsurum í Seljaskóla. Karl Guðlaugsson og Eggert Garð- arsson áttu báðir ágætan leik fyrir ÍR, en aðrir léku undir getu. Annar ÍR-ingur, Brynjar Karl Sigurðsson, meiddist í leiknum, sneri sig á ökkla og verður frá keppni á næstunni. Þá lék Björn Steffensen ekki með liðinu á föstudag, þar sem hann var í leik- banni. Teitur Örlygsson átti mjög góðan leik á föstudag fyrir Njarðvíkinga og Rondey Robinson var einnig mjög sterkur. Aðrir leikmenn liðsins skil- uðu sínu hlutverki vel. Dómarar voru þeir Guðmundur Stefán Maríasson og Bergur Stein- grímsson. Þeir áttu þokkalegan dag. Stigin Njarðvík: Teitur 26, Robin- son 24, Friðrik Ragnars. 16, ísak 12, Ástþór 9, Kristinn 9, Gunnar 7, Stef- án 2 og Friðrik Rúnars. 2. ÍR Booker 31, Karl 18, Eggert 14, Ragnar 7, Halldór 6, Björn L. 3, Gunnar 2, Brynjar 2 og Hilmar 1. Snæfell-Haukar 83-82 Það var gífurleg spenna í lofti í íþróttahúsinu í Stykkishólmi á sunnudaginn er Haukar mættu Snæfelli. Tvær framlengingar þurfti til að úrslit fengjust, en þegar upp var staðið voru það heimamenn sem höfðu betur, 83-82. Snæfell var yfir mestallan leikinn, í leikhléi 45-34, en undir lok leiksins misstu þeir tökin á leiknum og Haukar komust yfir 66-68. Bárður Eyþórsson skoraði fyrir Snæfell á lokasekúndunni og jafnaði, 68-68.1 fyrri framlengingunni voru heima- Júdó: Enn er Bjarni að Bjarni Friðriksson, Ármanni, íþróttamaður ársins 1990, vann enn ein gullverðlaunin á stórmóti erlendis um helgina, er hann sigr- aði í -95 kg flokki á opna skoska meistaramótinu í Edinborg. Bjarni lagði alla keppinauta sína á „ippon" nema einn. í úrslitaglím- unni mætti hann Englendingnum Nick Kokotaylo. Sigurður Bergmann úr Grindavík keppti í +95 kg flokki á mótinu og varð í örðu sæti. Hann beið lægri hlut fyrir Gordon frá Englandi í úr- slitaglímunni. Þeir Bjarni og Sigurður unnu báð- ir gullverðlaun í sínum flokkum á mótinu í fyrra. BL Knattspyrna: Eyjólfur með þrennu og Guðni með sitt fyrsta íslendingamir í Evrópuknatt- spymunni áttu ágæta helgi. Eyjólf- ur Sverrisson, markhrókur hjá Stuttgart, gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 7-0 sigri Stuttgart á Dortmund. Gengi Stuttgartliðs- ins hefur verið upp og niður í vetur og liðið er nú í 11. sæti þýsku úr- valsdeildarinnar. Guðni Bergsson lék með Totten- ham gegn Wimbledon. Guðni gerði eina mark Tottenham í 5-1 ósigri liðsins sem jafnframt var hans fyrsta mark fyrir liðið. Tottenham er nú í 7. sæti ensku 1. deildarinnar. BL menn yfir, 76-73, en Hörður Péturs- son jafnaði fyrir Hauka með þriggja stiga körfu, 76-76, og því var fram- lengt á ný. Bárður var aftur á ferð- inni í lok annarrar framlengingar- innar og tryggði þá Snæfelli mikil- vægan sigur í fallbaráttunni, 83-82. Hreinn Þorkelsson gat ekki leikið með Snæfelli vegna meiðsla og Haukar voru án þeirra Pálmars Sig- urðssonar, Hennings Henningsson- ar og Jóns Arnars Ingvarssonar, en þeir þremenningar verða líklega ekki meira með liðinu í vetur. Stigin Snæfell: Bárður 23, Brynjar 22, Harvey 20, Sæþór 10, Ríkharður 6 og Eggert 2. Haukar: Vance 31, ívar 20, Reynir 11, Hörður 9, Pétur 7, Þorvaldur 2 og Sveinn 2. Þór-Valur 102-90 Þórsarar báru sigurorð af Vals- mönnum nyrðra á sunnudagskvöld. Sigur Þórs var lengst af öruggur og Valsmenn eru nú komnir á ný í bull- andi fallhættu. Staðan í leikhléi var 48-39 og lokatölur 102- 90. Sturla Örlygsson, Dan Kennard og Konráð Óskarsson stóðu upp úr í jöfnu liði Þórs, en hjá Val voru þeir David Grissom og Magnús Matthías- son langbestir. Stigin Þór: Konráð 29, Kennard 22, Sturla 20, Jón Örn 15, Björn 6, Jó- hann 4, Eiríkur 4 og Helgi 2. Valur: Grissom 39, Magnús 29, Guðni 10, Ragnar 6, Símon 4 og Matthías 2. Staðan í úrvalsdeildinni í körfuknattleik: A-riðill: Njarðvík ....23 19 4 2203-1761 38 KR ..........24 15 9 2036-1937 30 Haukar.......24 11 13 2014-2049 22 Snæfell......23 6 17 1794-2034 12 ÍR...........23 5 18 1878-2164 10 B-riðill: Keflavík.....23 17 6 2269-2116 34 Grindavík....24 16 8 2072-1974 32 Tindastóll...23 15 8 2162-2072 30 Valur........24 7 17 1986-2118 14 Þór .........23 6 17 2079-2208 12 í kvöld verða undanúrslitaleikirnir í bikarkeppninni leiknir. í Laugar- dalshöll taka KR-ingar á móti Grindvíkingum og í Keflavík eru það heimamenn og Þórsarar sem kljást. Báðir leikirnir hefjast kl. 20.00.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.