Tíminn - 28.02.1991, Blaðsíða 8
8 Tíminn
Fimmtudagur 28. febrúar 1991
Slysavamafélag íslands hvetur til að hagnaður af sjóðshappdrætti
renni til þyrlukaupa Landhelgisgæslunnar:
Sjóðshappdrætti
til þyrlukaupa
Stjórn Slysavamaféiags íslands hefur sent allsherjamefnd efri
deildar Alþingis bréf þar sem þeir hvetja til þess að hugsanlegar
tekjur af væntanlegu sjóðshappdrætti, samkvæmt frumvarpi til laga
sem nú liggur fyrir Alþingi, gangi óskiptar til þyrlukaupa Landhelg-
isgæslunnar, a.m.k. næstu fimm árin.
Hreinn Sigurjónsson, Björgunarsveitinni Albert, við kerruna góðu. Á myndinni má sjá færanlega rafstöð sem
kerrunni fylgir. Tfmamynd: Pjetur
Björgunarsveitin Albert og almannavarnanefnd Seltjarnarness kynna nýja björgunarkerru:
BYLTING Á SVIÐI
BJÖRGUNARMÁLA
Hannes Þ. Hafstein, forstjóri
Slysavarnafélags íslands, segir að
lítið verði úr því fjármagni, sem
kemur inn af þessu sjóðshapp-
drætti, ef hagnaðinum er skipt
milli svo margra aðilla sem frum-
varpið, eins og það var lagt fram í
fyrstu, gerir ráð fyrir.
„í frumvarpinu er gert ráð fyrir að
50% af hagnaðinum renni til Land-
helgisgæslunnar, síðan hinn hlut-
inn til flugbjörgunarsveita, Slysa-
varnafélagsins, Hjálparsveitar
skáta og Skáksambandsins, og auk
þess tekur ríkið um 20% af nettó-
hagnaði. Ef hagnaðurinn tvístrast
á þennan hátt verður lítið úr hon-
um. Því leggjum við til að hagnað-
urinn renni óskiptur til Landhelg-
isgæslunnar í a.m.k. fimm ár til
þyrlukaupa, til að eitthvað verði úr
þessum peningum," sagði Hannes.
Hannes sagði að þeir hjá SVFÍ
leggi mikla áherslu á að Landhelg-
isgæslan fái nýrri og öflugri þyrlu,
því sú sem í notkun er er orðin
fimm ára gömul. „Skynsamlegast
væri að safna peningum fyrir þyrlu
á einn og öflugan hátt, því það er
mjög dýrt fyrirtæki," sagði Hann-
es.
SVFÍ hefur til margra ára unnið
„Þú ert
Föstudagskvöldið 1. mars frum-
sýnir Freyvangsleikhúsið í Eyja-
fírði leikritið „Þú ert í blóma lífs-
ins fíflið þitt“. Leikritið er spuna-
vinna, sem Davíð Þór Jónsson
vann í samvinnu við Unglingadeild
Leikfélags Hafnarfjarðar á síðasta
ári, en félagar í Freyvangsleikhús-
inu hafa breytt verkinu lítillega og
bætt inní.
Að sögn Leifs Guðmundssonar,
forsvarsmanns Freyvangsleikhúss-
ins, fjallar verkið um líf og starf
unglinga. Að stærstum hluta er
fjallað um lífshlaup stúlku frá getn-
aði, og þar til hún útskrifast úr
menntaskóla. Komið er inná sam-
skipti við kennara á öllum skóla-
stigum, ferminguna, félagslífið og
ýmsa þætti sem snerta unglinga.
Leifur segir að leikritið sé í léttum
dúr, og allir atburðir ýktir. Eina
eðlilega persónan í leikritinu sé í
raun aðalpersónan Lilla, sem Lauf-
ey Leifsdóttir leikur.
Alls taka um 30 manns þátt í upp-
færslunni, en um 20 manns koma
að þyrlumálum hérlendis. í ofan-
greindu bréfi er saga þess rakin
stuttlega og segir þar að árið 1947
hafi SVFÍ haft forgöngu um að
þyrla var fengin hingað til lands til
reynslu. „Þá var stofnaður sérstak-
ur þyrlusjóður til kaupa á þyrlu, ef
ríkissjóður tæki að sér rekstur vél-
arinnar, en því boði var hafnað,"
segir í bréfinu.
í framhaldi af viðræðum SVFÍ við
dómsmálaráðherra og forstjóra
Landhelgisgæslunnar árið 1964
um hugsanlega sameign á þyrlu
var fyrsta þyrlan keypt til landsins.
SVFI fjármagnaði 50% af kaup-
verði hennar, en það var TF-EIR,
sem tekin var í notkun í apríl 1965.
SVFÍ studdi jafnframt kaup á TF-
GNÁ, „þegar björgunarskútusjóður
Austurlands var afhentur með
nokkurri viðbót úr félagssjóði á 16.
landsþingi SVFÍ 1973, samtals 2.5
milljónir króna, og þegar notaðar
þyrlur, TF-HUG og TF-MUN, voru
keyptar 1973 var SVFÍ sameignar-
aðili að þeim.“ Auk þessa hefur
SVFÍ jafnframt stutt kaup á sjúkra-
flugvélum ýmiskonar, segir í bréf-
inu.
—GEÓ
fram í sýningunni. Margir ungling-
ar koma fram í sýningunni, og seg-
ir Leifur að þetta verk hafi m.a. ver-
ið valið vegna þess að það krafðist
þátttöku unglinga. „Með því vildum
við virkja unglinga til þátttöku,
kynna þeim leikhúsið og virkja þau
til þátttöku í félagslífi almennt."
Leikstjóri er Sigurður Hallmars-
Björgunarsveitin Albert á Sel-
tjamamesi hefur smíðað nýja og
fullkomna björgunarkemi, sem er
nýjung hér á landi.
„Þetta er neyðarkerra, sem á að
notast í alls kyns hamfomm og
óveðri sem getur dunið á okkur. 1
henni er ýmis búnaðun hamrar,
sagir, jámkarlar, klippur, og 5 kW
son, lýsingu hannar Þórir Gunnars-
son og leikmynd er unnin af leik-
stjóra og leikhópnum í samein-
ingu.
Sem fyrr segir verður frumsýning
föstudagskvöldið 1. mars. Önnur
sýning verður laugardagskvöldið 2.
mars og hefjast sýningar kl. 21.00
báða dagana. hiá-akureyri.
rafstöð.
Þá eru í kerrunni ljósamastur sem
má nota til þess að lýsa upp vinnu-
svæði, og öflug vatnsdæla," sagði
Hreinn Sigurjónsson í Björgunar-
sveitinni Albert á Seltjarnarnesi.
Kerran er samvinnuverkefni björg-
unarsveitarinnar og almannavarna-
nefndarinnar á Seltjarnarnesi.
Sveitarmenn hönnuðu og smíðuðu
kerruna í sjálfboðavinnu, en al-
mannavarnanefndin fjármagnaði
hana.
Að sögn Hreins hafa Almannavarn-
ir ríkisins sýnt málinu mikinn
áhuga. „Þeir eru mjög spenntir fyrir
því að þetta verði einhvers konar
fyrirmynd fyrir björgunarsveitir og
almannavarnanefndir í öðrum bæj-
arfélögum, þær hafi samvinnu um
að koma sér upp slíkum kerrum."
í óveðrinu um daginn kom í ljós
hversu mikið þarfaþing kerran er.
„Ég var á fundi um daginn og þar
voru menn frá Flugbjörgunarsveit-
unum og Hjálparsveit skáta að
kvarta undan því að þæt hafa engan
búnað sem þennan. Þeir voru ræstir
út í óveðrinu, en þessar sveitir eru
náttúrlega búnar í allt annað en að
negla fyrir glugga og festa þakplöt-
ur. Þegar menn fréttu af þessari
kerru sáu þeir að þarna var komið
tæki sem breytir öllu þegar menn
þurfa að berjast við óveður," bætti
Hreinn Sigurjónsson við.
Efni og tæki í kerruna kosta nú um
350.000 kr. „Mönnum finnst hálf
blóðugt að vera að kasta peningum í
tæki sem standa lengstum ónotuð,
og þarf vonandi aldrei að nota. Það
er spurning hvort tryggingafélögin
væru tilbúin að hjálpa eitthvað með
kostnaðinn. Það eru þeim mikil út-
gjöld að bæta foktjón, og þeim akk-
ur í því að til sé svona kerra sem get-
ur gert mönnum kleift að draga
mjög úr tjóni,“ sagði Hreinn Sigur-
Bæjarráð Akureyrar hefur ákveðið
að fargjöld Strætisvagna Akureyrar
hækki frá og með 1. mars að telja.
Einstök fargjöld fullorðinna hækka
úr 60 krónum í 65 krónur, og ein-
stök fargjöld barna hækka úr 22
krónum í 24 krónur. 20 miða kort
jónsson að lokum.
í samtali við blaðið sagði Hafþór
Jónsson, aðalfulltrúi hjá Almanna-
vörnum ríkisins: „Það er geysilega
þýðingarmikið að hafa þessa kerru.
Það sýndi sig í óveðrinu um daginn
að hún kom að miklum notum vest-
ur á Nesi. Við höfum mikinn áhuga á
því að björgunarsveitir og almanna-
varnanefndir í bæjarfélögum á
stærð við Seltjarnarnes reyni að
koma sér upp kerru sem þessari
með svipuðum hætti og Seltirning-
ar hafa nú gert.“ -aá.
Hækkun
fast-
eigna-
gjalda
mótmælt
Á fundi formanna aðildarfélaga
Alþýðusambands Suðurlands,
sem haldinn var á Selfossi um
síðustu helgi, var til umræðu
hækkun fasteignagjalda á sam-
bandssvæðinu.
í ályktun fundarins, sem var sam-
þykkt samhljóða, er það sagt óþol-
andi að sveitarfélögin skuli stór-
hækka álögur á íbúa sína á sama
tfma og launahækkanir séu í al-
gjöru lágmarki. Er skorað á sveit-
arstjórnir að endurskoða álagn-
ingu þessara gjalda. -sbs.
fullorðinna hækka úr 900 krónum í
1000 krónur, og 25 miðar með
skólaafslætti hækka úr 840 krónum
í 930 krónur. Verð á 20 miða kortum
aldraðra og öryrkja breytist hins
vegar ekki, verður áfram 450 krón-
ur. hiá-akureyri.
Frímínútur í menntaskólanum.
Freyvangsleikhúsíð frumsýnir:
í blóma lífsins“
Vífill Valgeirsson, Laufey Leifsdóttir og Sigríður Ketilsdóttir.
Akureyri:
Fargjöld strætis-
vagna hækka 1. mars