Tíminn - 08.03.1991, Side 3

Tíminn - 08.03.1991, Side 3
NOTAÐ & nýtt föstuudagur 8. mars 1991 3 Svartur dömuleðurjakki til sölu, lít- ið notaður. Stærð M. Uppl. í síma 76303. Handprjónaðir sokkar og vettlingar, allar stærðir. Dúkkurúmföt, dúkku- föt, svuntur, o.fl. Uppl. í síma 30051. Til sölu nýr jakki úr hvítu kanínu- skinni, til greina kæmi að skipta á Símó eða Emaljunga kerru, með skermi og svuntu, þyrfti að vera hægt að sofa í. Uppl. í síma 625933. Til sölu brúðarkjóll, stærð 38, verð 15 - 20 þús. Mjög fallegur. Uppl. í síma 675372. Til sölu kvenmannskápa, græn með ullarfóðri, stærð 44 - 46 á kr. 7.000. Uppl. ísíma 12116. Til sölu kvenmannskápa, ljósbrún, stærð 42 á kr. 2.000 Uppl. í síma 12116. Nýtt, nýtt! Til sölu kápur, dragtir, pelsjakkar, leðurjakki, kjólar, yfir- stærðir o.fl. Ódýrt, allt nýtt. Uppl. í síma 18481. Tvíhneppt jakkaföt óskast á herra nr. 48 - 50. Uppl. í síma 672716, Guðmundur. Til sölu lopapeysur, 20 - 30 stk. Selj- ast á 2.500 - 3.500 kr. eftir stærðum. Uppl. í síma 11808. Útsala: Til sölu jakkaföt svört og hvít, yrjótt á 1.700 kr; stakur jakki á 700 kr; dökkblár herrajakki, fóðrað- ur, renndur að framan á 3.000 kr. Uppl.ísíma 625933. Til sölu svartur mittisleðurjakki, mjög fallegur og ónotaður á ca. 15.000 kr. Uppl. í síma 672716. Til sölu síður rússkinnsherrajakki á 8 - 10.000 kr. Uppl. í síma 672716. Gamla sparikápan hennar ömmu til sölu, stærð 36; kjölföt á dömu, hvít og gyllt, small eða 36; skór og ýmis annar fatnaður. Uppl. í síma 78938. Óska eftir gömlum skartgripum ef einhver er að losa sig við slíkt. Uppl. ísíma 73795. FERMINGAR Óska eftir hönskum, slæðu og klút fyrir dömu. Uppl. í síma 681758. LIST Málverk - myndverk til sölu, selst ó- dýrt. Uppl. í síma 641803. HÚSGÖGN stofur - svefnherbergi óskast keypt Óska eftir að kaupa kommóðu ódýrt. Sími 98-76528. Óska eftir að kaupa koju ódýrt eða fá gefins. Uppl. í síma 74042 eða 985- 24876. Óska eftir 6 borðstofustólum, mega Iíta illa út. Uppl. í síma 618516. Sófasett óskast, ódýrt eða ókeypis. Sími 20233. Óska eftir sófaborði. Uppl. í síma 93- 61691. Óska eftir púðum í reirsófa, 2 stól- um, sófaborði og stofuskáp, helst úr furu eða lút við. Uppl. í síma 76837. Óska eftir sófaborði. Uppl. í síma 20233. Óska eftir að kaupa húsgögn: hillur í stofu; sófasett; sófaborð o.fl. Uppl. í síma 615516. Óska eftir lítið notuðu rúmi 1.20 á breidd, mætti vera hvítt. Uppl. í síma 656251. íbúðin hennar mömmu er hálftóm. Er ekki einhver að henda úr geymslu? Mig vantar sófasett + borð, hjónarúm, sjónvarp o.fl. Uppl. í síma 28258. Óska eftir ódýru hjónarúmi, einnig kommóðu. Uppl. í síma 651449. Óska eftir hillusamstæðu og 2 jafn- stórum dýnum eða stækkanlegu rúmi fyrir lítnn pening. Uppl. í síma 78156 á kvöldin. Vantar lágan borðstofuskenk fyrir lítinn pening, má ekki vera lengri en 1.60. Uppl. í síma 681981. Vantar hornhillu sem stendur á gólfi. Uppl. í síma 681981. Allskonar hilluefni óskast, þarf ekki uppistöður. Uppl. í síma 11141. Óska eftir fataskáp, helst vel með farinn. Uppl. í síma 673372. Óska eftir leðursófa. Uppl. í síma 673372. Hornskápur til sölu. Uppl. í síma 24601. Vil kaupa stóla sem hægt er að raða saman, ca. 40 stk; einnig 2 kringlótt eða sporöskjulaga borð, mega vera stækkanleg. Uppl. í síma 97-12026 á kvöldin. Vil kaupa stóra kommóðu, helst með djúpum skúffum. Uppl. í síma 97-12026 á kvöldin. Sófasett óskast, ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 28908. Óska eftir frístandandi hillum ódýr- um eða gefins. Uppl. í síma 20187 eftir kl. 18. Ungt par óskar eftir hillum og horn- borði gefins. Uppl. í sfma 75194. Óska eftir rúmum 90 x 2 og náttorð- um, svefnsófa og sófaborði. Uppl. í síma 18117. Óska eftir sófasetti. Uppl. í síma 24311. Óska eftir kringlóttu borðstofuborði á einum fæti. Má vera illa farið. Uppl. ísíma 689310. Óska eftir borðstofustólum með háu baki, albólstruðum, mega vera illa farnir. Uppl. í síma 689310. Óska eftir borðstofuborði og stólum. Uppl. í síma 10925. Óska eftir að kaupa vel með farinn svefnsófa með rúmfatageymslu og ljósum tréörmum. Uppl. í síma 73694. Óskum eftir kommóðu, ódýrt eða gefins. Þarf að vera sterkleg. Uppl. í síma 92-13503. HÚSGÖGN stofur - svefnherfoergi til sölu 3ja sæta sófi og 1 stóll fæst gefins. Uppl. f síma 54095. Stofuskápur í 2 einingum, frístand- andi, selst fyrir lítið. Uppl. í síma 687131. Hjónarúm 1,30 m á breidd með náttborði (glerplata) og laus höfða- gafl (reyr). Uppl. í síma 687131. Svefnstóll til sölu, sem hægt er að draga út og setja saman. Uppl. í síma 16955. Til sölu vatnsrúm, 1.10 x 2m, kjörið sem einstaklingsrúm. Þyrfti að mála það. Sími 39325. Sultan rúmdýna frá Ikea til sölu, stærð 2 x 1.20 m. Uppl. í síma 26538.. Selst ódýrt: lítið skrifborð, hús- bóndastóll. Uppl. í síma 24084. Til sölu: glerborðstofuborð kr. 15.000; 4 leikstjórastólar kr. 8.000; grill kr. 4.000; telpurúm, kr. 12.000; lítið hvítt borð á hjólum, kr. 4.000 og plöntur. Uppl. í síma 24084. Til sölu viðarkommóða, selst á kr. 8.000. Uppl. í síma 611397 eftir kl. 17. Til sölu 2 skrifborð. Uppl. í síma 41395, Valgerður eða Hilmar. 3ja sæta sófasett til sölu á hálfvirði. Uppl. í síma 30932. Ódýrt gott hjónarúm með náttborð- um, lömpum og fleira til sölu. Uppl. ísíma 641511. Til sölu gott pluss sófasett 3 + 2 + 1 og sófaborð, borðstofuborð, stækk- anlegt og 8 stólar. Skenkur gæti fylgt. Uppl. í síma 92-12310. Til sölu flott hjónarúm með dýnum og náttborðum. Einnig 2 svefnbekk- ir. Uppl. í síma 92-12310. Til sölu svefnsófi, úr svampi, teppi fylgir til að breiða yfir hann. Uppl. í síma 670141 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu Ikea rúm, 1.10 á breidd, með krómgöflum. Uppl. í síma 51460 eft- irkl. 18. Tölvuborð til sölu. Uppl. í síma 670141 eftir kl. 5 á daginn. Nýlegt hjónarúm til sölu, 120 cm breitt. Uppl. í síma 31132 á kvöldin. Til sölu svefnsófi, úr svampi, teppi fylgir til að breiða yfir hann. Uppl. í síma 670141 eftir kl. 5 á daginn. Tilsölu Ikea rúm, l.lOábreidd, með krómgöflum. Uppl. f síma 51460 eft- ir kl. 18. Tölvuborð til sölu. Uppl. í síma 670141 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu sófasett, 3ja sæta sófi og 2 stólar. Uppl. í síma 676777 eftir kl. 6 virka daga. Vel með farið barna (unglinga) skrif- borð til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 11006 eftir kl. 8 á kvöldin. Sófasett 3 + 1 + 1 til sölu, ca 25 ára gamalt en með óslitnu áklæði. Verð- hugmynd 10.000 kr. Uppl. í síma 79832. 4 Ikea borð til sölu: fursófaborð 85 x 60 á 2.000 kr; svart smáborð 55 x 55, kr. 1.500; svart hornborð, lítið kr. 1.500; svart sófaborð 80 x80 kr. 2.000. Uppl.ísíma 79263. Til sölu 2 svefnbekkir, með 2 rúm- fataskúffum og púðum. Uppl. í síma 29699. Til sölu 3 fatastatív. Uppl. í síma 29699. Til sölu hjónarúm, 1.60 x 2 m, frá Ikea, vel með farið, kostar nýtt 55.000 kr., verð tilboð. Uppl. í síma 687659. Til sölu nýlegt, hvítt rúm, 1,20 x 2, kostar nýtt 31.000 kr., selst á 22.000 kr. Uppl. í síma 678081. Hjónarúm úr furu með dýnum til sölu, 1.70 x 2.05, verð 15.000 kr; stóll úr furu, verð 1.500. Uppl. í síma 36759. Ikea rúm til sölu, 1,20 x 2 m, með krómuðum göflum, náttborð fylgir. Verð 25 - 30.000 kr. Uppl. í síma 96- 41867. Unglingarúm til sölu, með skrif- borði. Uppl. í síma 687438. Til sölu hvítt rúm, með hillum og skúffum, ný dýna og nýir púðar. Uppl. í síma 673372. Töff sófasett til sölu með sófaborð- um. Uppl. í síma 681758, 675708. Hjónarúm til sölu, breidd 2,60, með náttborðum. Uppl. í síma 39350. Til sölu raðsófi, borðstofuborð. Uppl. í síma 54064. Til sölu borðstofusett, borðið stækk- anlegt fyrir 12, með 8 stólum, skenkur getur fylgt. Uppl. í síma 92- 12310. Týndiröu lyklinum? Ertu læstur úti? Opnum hurAir, hirslur og læsta bíla Komum strax á staAinn Gerum viA og endurnýjum ailar gerAir af læsingum bifreiAa og híbýla. NEYÐARÞJÓNUSTAN S. 985-31820 - 675474 Til sölu flott hjónarúm, með dýnum og náttborðum, snyrtiborð gæti fylgt. Uppl. í síma 92-12310. Til sölu 2 góir svefnbekkir með rúm- fatageymslu, einnig kómmóða. Uppl.fsíma 92-12310. Til sölu skrifborð og skrifborðsstóll, einnig eldhúsborð. Uppl. í síma 92- 12310. Til sölu Ikea kojur kr. 35.000; gler- borðstofuborð kr. 15.000; lítið eld- húsborð kr. 3.000; svartur, lítill borðstofuskápur, þarfnast yfiríferðar. Uppl. í síma 24084. Nýlegt vatnsrúm, hvítt, 1.80 x 2 m til sölu. 99% dempun, hlífðardýna og hitari fylgir. Uppl. í síma 673262. Til sölu hornsófasett úr svampi, get- ur líka verið gott rúm, einnig sófa- borð. Uppl. í síma 92-12310. Næstum nýtt hjónarúm frá Ikea 1.60 x 2 m á breidd til sölu, verð 40.000 kr. Uppl. í síma 629152. Til sölu góður 3ja sæta sófi og sófa- borð, einnig 2 hægindastólar. Uppl. í síma 92-12310. Til sölu ódýrt sófasett og sófaborð. Uppl. í síma 688116, Langholtsvegi 126, kj. kl. 15 -18. Til sölu svefnbekkur með rúmfata- geymslu, einnig kommóða. Uppl. í síma 688116, Langholtsvegi 126, kj., kl. 15 -18. Til sölu flott hillusamstæða. Uppl. í síma 688116, Langholtsvegi 126, kj., kl. 15 -18. Til sölu sófasett, 3ja sæta sófi og 2 stólar og sófaborð, verð 20.000 kr. Uppl. í síma 36807 og 20941. Sófasett - gefins. Uppl. í síma 42965. Til sölu ferkantað eldhúsborð og 4 stólar, selst á kr. 5.000. Uppl. í síma 624238. Ársgamalt hvítt vatnsrúm 1 1/2 breidd, selst á hálfvirði kr. 38.000. Uppl. í síma 657510. Til sölu sófasett, sófaborð og stór skápur. Uppl. í síma 24311. Til sölu húsgögn og heimilistæki auk skrifstofutækja og skrifstofu- húsgagna. Uppl. í síma 679067. optibelt KÍLREIMAR m REIMSKIFUR OG FESTIHÓLKAR Drifbúnaður hvers konar er sérgrein okkar. Allt evrópsk gæðavara. Veitum tæknilega ráðgjöf við val á drifbúnaði. Það borgar sig að nota það besta. Þeiœing Reynsla Þjónusta FALKINN SUÐURLANDSBFIALrr 8 SiMI 84670

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.