Tíminn - 08.03.1991, Síða 11
NOTAÐ & rtjýtt
föstudagur 8. mars 1991
BÆKUR & BLÖÖ
Þeir sem eiga ljóðabókina „Skref í
áttina“ eftir Jónas Friðgeir og eru
tilbúnir að láta hana af hendi, vin-
samlegast hafið samband í síma
624027.
Mig vantar góðar bækur á hagstæð-
um kjörum, alls kyns bækur koma
til greina helst á sem flestum tungu-
málum. Þær renna í litla bókahillu í
gistiheimili úti á landi. Getur þú séð
af nokkrum bókum sem rykfalla hjá
þér annars? Hjá mér koma þær í
góðar þarfir. Uppl. í síma 626527 á
morgnana milli 8 og 10, Sigríður.
Óska eftir að fá bókina Barnið okkar,
fyrstu 6 árin, ef einhver á. Uppl. í
síma 10641.
Þeir sem eiga barnabókina Litla
lambið eftir Jón Kr. ísfeld og vildu
selja hana eru vinsamlegast beðnir
að hringja í síma 670275.
Fjölnir frumútgáfa í mjög góðu
bandi til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í
síma 30732 og 11105.
Ritsafn Halldórs Kiljans Laxness til
sölu, til greina koma skipti á 2000
vél í Mözdu 626 ‘81, eða alls kyns
barnavörur. Uppl. í síma 79883 eftir
kl. 2.
Til sölu ritsafn eftir Þórberg Þórðar-
son. Uppl. í síma 77341.
Til sölu rafeinda samsetningarbæk-
ur (Kit), 5 stk. á kr. 5.000 samtals.
Uppl. í síma 37888.
Til sölu Fálkinn frá árinu 1928 - ‘46;
Heima er best; sunnudagsblöð Tím-
ans frá ‘62 - ‘63, einnig Ljósberinn
og töluvert af bókum. Uppl. í síma
93-12560.
SAFNARAR
Óska eftir að komast í samband við
eða fá upplýsingar um eigendur að
breskum bílum, skráðum eða af-
skráðum, árg. ‘75 eða eldri, t.d.
Austin Heale, Jaguar, Mg, Triumph
o.fl. Uppl. í síma 96-21570.
Frímerkjaklúbbur með félaga um
allan heim vantar íslenska frí-
merkjasafnara til að skipta við safn-
ara erlendis. Skrifið og fáið meiri
uppl. til: Frímerkjaklúbburinn,
pósthólf 156, 220 Hafnarfjörður.
Óska eftir að kaupa kaffi eða
súkkulaðikönnur, einnig óskast
blómasúla. Þarf ekki að líta mjög vel
út en helst vera ódýrt. Uppl. í síma
27214.
Óska eftir gefins spilum. Uppl. í
síma 651582.
Mjög stórt og áhugavert frímerkja-
safn tii sölu, t.d. ísland, Grænland,
Breska samveldið, Danmörk o.m.fl.
Selst helst allt saman á 40% af verð-
listaverði. Skipti á góðum bíl koma
til greina. Hringið eða skrifið og fáið
lista yfir safnið. Finnbogi Hallgríms-
son, Brimnesi 2, Flateyri, s. 94-
7661.
Safna lyklum (ekki bíllyklar og
síllindralyklar), vil kaupa eða skipta
við aðra safnara, jafnvel öðrum hlut-
um. Sími 675474.
FÉLAGSLÍF
Umfh félagar athugið! Vegna forfalla
og skipulagsmistaka, frestast fyrir-
huguð árshátíð félagsins til laugar-
dagsins 16. mars, 1991. Áður aug-
lýst dagskrá færist því yfir á þann
dag. Sjáumst hress. Stjórnin.
Sól hf. Viltu taka þátt? Láttu þá sjá
þig. Hugmynd 81, Klapparstíg 26.
Flóamarkaður sambands dýravernd-
unarfélaga íslanda að Hafnarstræti
17, kj., er opinn mán., þri. og mið.
kl. 2 - 6 e.h. Fjölbreyttur varningur
á boðstólum, gjöfum veitt móttaka á
sama stað og tíma. Ykkar stuðning-
ur - okkar hjálp. Samband dýra-
verndunarfél. Islands.
KYNNIÓSKAST
36 ára, býr einsamall óska eftir að
kynnast konu á aldrinum 30 - 40 ára
sem er til í að hafa samvinnu um
það að gera sér dagamun um helgar.
Svar sendist í pósthólf 8925 merkt
„ég vil vilja þinn vilja“.
Ertu einmana? Maður á miðjum
aldri, talinn frekar myndarlegur,
sjálfstæður en blíður, með fjölbreytt
áhugamál óskar að hitta itifinninga-
ríka konu 45 - 55 ára. Efnahagur
skiptir ekki máli. Væntanlegt svar
sem verður algjört trúnaðarmál
sendist í pósthólf 4381,124 Reykja-
vík.
58 ára kona óskar eftir að kynnast
reglusömum manni sem reykir
ekki. Sendið línu í pósthólf 8925
merkt „vinátta".
Ég er 47 ára kona sem langar að
kynnast barngóðum, blíðlyndum,
prúðum og traustum manni, 47 - 52
ára sem góðum trúnaðarvin og fé-
laga. Svar óskast fyrir 15. mars sent
í pósthólf 8925 merkt „trúnaður".
Maður um fertugt óskar eftir að
kynnast öðrum manni á aldrinum
25 - 40 ára sem nánum vini og fé-
laga. Trúnaöur. Svör sendist í póst-
hólf 8925 fyrri 15. mars merkt ,A-
2540".
Ég er fertug, fráskilin og barnlaus
og fyrir löngu orðin leið á makaleit á
danshúsum borgarinnar. Ég er há-
skólamenntuð og í góðu starfi, hef
yndi af börnum og rólegu heimilis-
lífi, alls konar tónlist, ferðalögum
innanlands em utan og lekhúsferð-
um. Ég óska eftir að kynnast glað-
lyndum ljúfum manni á svipuðum
aldir. Hefúr þú áhuga á nánari kynn-
um þá sendum mér línu í pósthólf
8925 fyrir 15. mars merkt „framtíð".
Ungur maður óskar eftir kynnum
við unga stúlku með vinskap og
11
frekari kynni í huga. Heiðarleiki
fyrst og fremst. Svör sendist í póst-
hólf 12445,112 Reykjavík.
Myndarlegur, sjálfstæður maður 35
ára, óskar eftir að komast í kynni við
konu, aldur skiptir ekki máli, 100%
trúnaður. Svörð sendist til: Notað og
Nýtt, pósthólf 8925, merkt „Vor 91“.
Borðdömur óskast: Saklausir sveita-
piltar óska eftir aðstoð við að kynn-
ast skemmtanalífi Reykjavíkur. Upp-
lýsingar sendist í pósthólf 8925,
merkt „SF302“.
Við birtum ekki auglýsingar í þess-
um dálki nema hafa nafn og síma-
númer auglýsenda hjá okkur. Líka
þó ekki sé notað pósthólf okkar. Við
meðhöndlum allar upplýsingar sem
trúnaðarmál.
Qjörbreyttur og glæsilegur
Verð frá kr. 869.000,- stgr.
Þessa dagana stendur yfir ljós-
myndasamkeppni í samvinnu við