Tíminn - 08.03.1991, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.03.1991, Blaðsíða 12
NOTAO & nýtt 12 föstudagur 8. mars 1991 Konur - pör. Viljið þið gerast stofn- félagar að klúbbi fyrir frjálslynt fólk? Sendið þá línu í pósthólf 8389, 128 Reykjavík, merkt „forum". Uppl. í síma 681204. TAPAÐ / FUNDIÐ Tóbaksbaukur tapaðist fyrir löngu síðan í Vesturbænum. Uppl. í síma 24786. Seðlaveski með 4.000 kr., skilríkjum og strætisvagnamiðum tapaðist í Vesturbænum. Uppl. í síma 24786. Tápast hefur kven armbandsúr með gylltu armbandi, föstudag 15. feb. á leiðinni Grundarstígur - Bjargar- stígur og Freyjugata. Finnandi vin- samlegast hringi í sima 13180. Svört, hvít og brún læða fór frá heimili sínu í Fellahverfi föstudag- inn 1.3. og hefur ekki enn komið heim. Var ómerkt. Ef einhver hefur séð til hennar látið vita í síma 75581. Svart leðurvesti, reimað í hliðum, tapaðist þriðjudagnn 5. febrúar á leiðinni Efstasund, verslunin Mikli- garð (mögulega í leigubíl). Finnandi vinsamlegast beðinn að hringja í síma 83139. DÝRAHALD gæludýr Óska eftir fiskabúri. Uppl. í síma 20233. Didda sem býr í nágrenni við Borg- arnes og var með hvolpa fyrir tæpu ári. Hafðu samband við Bryndísi, síma 680811. Páfagaukur til sölu, kr. 2.500, ásamt búri, leikföngum og fuglamat. Uppl. í síma 641668. 10 vikna kettlingur fæst gefins. Hann er kassavanur. Uppl. í síma 92- 14207. Mig vantar stærra búr fyrir hamst- urinn minn, hver vill gefa mér eða selja ódýrt (frekar stórt búr). Uppl. í síma 670093. Notað fiskabúr til sölu, 115 L, með dælu og nokkrum fiskum. Sérlega vandað búr, selst á kr. 10.000. Uppl. í síma 675039. Óska eftir páfagauk, 1 - 2 ára, einnig búri, helst ódýrt. Uppl. í síma 657026 eftir kl. 19. Til sölu 2 páfagaukar, hvítur og grænn í hvítu búri á standi. Einnig fylgir bað, vatnsból og ýmislegt fleira. Allt þetta á aðeins 8.000 kr. Uppl. í síma 51716. Búr fyrir stóran páfagauk til sölu. Uppl. í síma 75209. Gullfiskar óskast. Uppl. í síma 75209. Hvolpur fæst gefins. Skoskt-íslenskt kyn. Uppl. í síma 91-24225. Mjög fallegir Colly Lalssie hvolpar óska eftir góðum heimilum. Uppl. í síma 93-51126. Sprellfjörugur, 3ja mánaða kettling- ur fæst gefins, kassavanur. Uppl. í síma 92-14827, 91-6036434. Fullorðið kanínupar fæst á kr. 500. Uppl. í síma 41143. 7 hvolpar af góðu fjárhundakyni fást á góðu verði. Uppl. í síma 93-47861. 85 - 90 L fiskabúr til sölu, með fisk- um og gróðri, dælum og tilheyr- andi, selst á ca. 10.000 kr. Uppl. í síma 83341. Vantar fiskabúr, 2 stk, annað 300 L og hitt 200 L, helst ódýrt. Uppl. í síma 35205 og 38374. Til sölu 2ja ára gamall Dísar páfa- gaukur með stóru búri og fylgihlut- um. Uppl. í síma 20717. Til sölu Siamskettlingar 2 stk. (- Sealpoint), 10 vikna gamlir, hrein- ræktaðir. Uppl. í síma 686569. Vínrauð og grá hundakarfa til sölu, og matardallur fyrir lítinn hund á kr. 700. Uppl. í síma 625933. Til sölu Golden Red River 3 stk. Uppl. í síma 92-46705. Fæst gefins, 20 vikna gamall, Ijúfur og gæfur, kisi (karlkyns). Uppl. í síma 12116. HESTAR Til sölu 8 folar, 4ra vetra; 20 hryssur 2 vetra; tamin hross á öllum aldri og margt fleira hrossa. Uppl. í síma 98- 78551. Hryssa á öðrum vetri af góðu kyni til sölu. Uppl. í síma 95-37472. Rauðskjóttur, Gálkasonur 5 vetra, verð 150.000 kr; Leirljós 1 vetra, faðir Sleipnir frá Árskógsbrekku, verð 50.000 kr; Jörp Hervarsdóttir, 4ra vetra, verð 180.000 kr; Rauð- blesótt, 1 vetra, faðir Þröstur frá Kirkjubæ, verð 50.000 kr; Grá, 10 vetra, verð 160.000 kr; Móálótt Ó- feigsdóttir, 8 vetra, ættbókafærð, verð 280.000 kr; Brún Gustsdóttir, 6 vetra, verð 175.000; Rauð Gusts- dóttir, 6 vetra, verð 185.000; Rauð- blesdótt Eldsdóttir, 10 vetra, fylfull með Fáfni frá Laugarvatni, verð 125.000. Uppl. í síma 98-78551. Rauðblesótt Elgsdóttir, 3ja vetra, verð 105.000; Rauðskjóttur Platóns- sonur, 2ja vetra, verð 110.000; Rauðskjótt Skógsdóttir, 6 vetra, fyl- full, verð 100.000; Rauðstjörnótt, Fáfnisdóttir, 3ja vetra, verð 110.000 kr; rauðblesótt frá Kirkjubæ, 3ja vetra, verð 100.000 kr; Rauð tví- stjörnóttur, verð 50.000 kr; Jörp, 2ja vetra, faðir Háfeti 804, verð 75.000 kr; Rauð 10 vetra, faðir Háfeti 804, verð 100.000 kr. Uppl. í síma 98- 78551. Til sölu Bleik, 6 vetra, faðir Fífill frá Flatey, verð 100.000 kr; Bleik- stjörnótt, 5 vetra, verð 95.000 kr; 10 stóðmerar, verð 750.000 kr. Uppl. í síma 98-78551. Til sölu hestar: móálótt, 2ja vetra, verð 60.000; Móálóttur, 2ja vetra, faðir Fífill Kolgrímssonur frá Tjarn- holtum, verð 60.000; Bleikálótt 2ja vetra, faðir KOlgrímssonur, verð 65.000. Uppl. í síma 98-78551. Til sölu hestar: Brúnskjótt, 7 vetra, faðir Örn frá Vík, verð 150.000 kr; Brúnskjótt 7 vetra, tamin, verð 130.000 kr; Rauðblesótt, 8 vetra, verð 120.000 kr; Grár, 12 vetra, Hörður 591, verð 100.000 kr; Bleik- álótt, Ófeigsdóttir frá Flugumýri, verð 100.000,10 vetra; Brún 7 vetra, faðir frá Yndisvík, verð 85.000; Brún 6 vetra, faðir frá Yndisvík, verð 85.000 kr; Jörp, 14 vetra, faðir Þytur 710, verð 65.000; Bleik 6 vetra, faðir Fífill frá Flatey, verð 110.000. Uppl. í síma 98-78551. Til sölu 2 ótamdir folar á 5. vetri, undan Stjarna frá Melum. Uppl. í síma 95-11118 eftirkl. 18. Til sölu 14 vetra traustur hestur. Verð 70.000 stgr. Uppl. í síma 985- 25187. ÚTREIÐAR OG HESTAMENNSKA Þýskur hnakkur til sölu, lítið notað- ur og vel með farinn. Verð 25.000 kr. Uppl. í síma 84973 eftir kl. 5. Til sölu kerra fyrir 2 hesta, önnur minni, myndi henta vel til heimilis7 nota eða við búrekstur. Uppl. í síma 98-75174. ÝMISLEGT Rúllur. Til sölu snemmslegið, hálf- þurrt hey í rúllum, úrvalsfóður, geymt inni. Uppl. í síma 93-51391 eftir helgina. Til sölu snúningstjakkur til að setja aftan á móttökudiska. Uppl. í síma 611902, Sigmar. Ódýr pottablóm, hengipottar og þurrblómaskreytingar til sölu ódýrt. Uppl.ísíma 27214. Selst ódýrt: lítið skrifborð, hús- bóndastóll, bfiaútvarp, róðratæki, skiptitaska, hnífapör. Uppl. í síma 24084. Til sölu skips akkeri, skemmtilet garðskraut. Vegur 90 - 100 kg. Verð kr. 20.000. Uppl. í síma 91-666373, Birgir eftir kl. 13. Erum að taka til í kjallaranum, hvern vantar eftirfarandi: Sambyggt stereoútvarp með plötuspilara og segulbandi; lítilsháttar biluð en lítið notuð Candy þvottavél; 4 stk 14” felgur undir Chevrolet Nova og stórt, gamalt baðker o.fl. Uppl. í síma 23271 eftir kl. 16. Óska eftir að kaupa bókbandsáhöld. Uppl. ísíma 21581. Notaður farsími óskast. Uppl. í síma 642284 og 642109. Til sölu heitur garðpottur, stærð 2 x 2 m. Selst ódýrt. Ónotaður. Uppl. í síma 93-47747. Óska eftir notuðum myndvarpa. Uppl. í síma 678964. Til sölu vegna brottflutnings: barna- matarstóll kr. 3.000; Ikea kojur kr. 35.000; glerborðstofuborð kr. 15.000; lítið eldhúsborð kr. 3.000; barnabflstóll kr. 8.000; svartur, lítill borðstofuskápur, þarfnast yfirferðar. Uppl. í síma 24084. Til sölu búslóð. Uppl. í síma 688116, Langholtsvegi 126, kj., kl. 15 -18. Óska eftir kössum undir kartöflu- stæði, helst fyrir lítið. Uppl. í síma 73109. Rafsuðutransi á 170 - 200 amper óskast, Sigurður í síma 688106 á kvöldin. Útgerðarmenn. Til sölu 20 þroska- net 7” gul eingirni 16 mm blýteinn, 10 stk.; 6” blá 14 mm blýteinn 10 AUGLÝSIÐ ÓKEYPIS í NOTAÐ & NÝTT Pósthólf 8925 -128 Reykjavík ATH.: Ekki fleiri en 200 stafir - nafn og heimilisfang teljist meö Fyllið eyðublaðið út og sendið í frímerktu umslagi til: NOTAÐ & nýtt / TÍMINN - Pósthólf 8925, 128 Reykjavík stk, lítið notuð; þorskanetahringir (ca 300 stk. nýir); færatóg, 2 rúllur 144 mm létttóg, 2 rúllur 8 mm blý- teinn; 1 rúlla PPF 10 mm færatóg. Sími 95-35627 eða 95-35825. Til sölu mikið úrval af lyklum og skrúfjárnum og töngum. Mjög hag- stætt verð. Notað, lítið notað og ó- notað. Uppl. í síma 92-46625. Fyrir sumarbúðir KFUM, Vatna- skógi: Skógræktarflokkinn vantar keðjusög, mótordrifna. Uppl. í síma 688769. Til sölu vandaður sjúkrakassi o.fl. Uppl. ísíma 670214. Til sölu Fluke 37 rafmagnsmælir, tekur bæði Ac - Dc + Dióður test o.fl. Ónotað. Uppl. í síma 37888. Til sölu rafeinda samsetningarbæk- ur (Kit), 5 stk. á kr. 5.000 samtals. Uppl. í síma 37888. BÍLAR s/f Bílasala Eldshöfða 18 VW Poli árg. 1990, ekinn 7500 km, verð 690.000. VSK. Ford Bronco II árg. 1984, ek- inn 80.000 milur, verð kr. 1.100.000, skipti á ódýrari. Daihatsu Couroe 4x4 árg. 1987, ekinn 34.000 km, verð kr. 400.000, skipti á ódýrari. Chevrolet Jimmy GMC árg. 1988, ekinn 49.000 mílur, verð kr. 2.300.000, skipti á ódýrari. Volvo 244 DL árg. 1989 ekinn 177.000 km, verð kr. 220.000. Peugot 505 GR. árg. 1982, ekinn 86.000 km, verð kr. 260.000 Vantar bíla á skrá og á stað- inn. Ath. ekkert innigjald. Persónuleg þjónusta, reynið viðskiptin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.