Tíminn - 29.05.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.05.1991, Blaðsíða 1
Tifniim A athyglisverðu málþingi í Háskólanum í gær kom fram að hvalir eru til þess að gera heimskar skepnur og að það samræmist vestrænni kristinni siðfræði að veiða þá. Alþjóða hvalveiðiráðið virðist hins vegar alveg ætla að hundsa tillögur Islendinga: ísl. viðhorfum sýnd alger lítilsvirðing Sætta íslendingar sig lengur viö ad vera hornkerling í friöunarklúbbi? Allt útlit er nú fyrir að tillögur íslendinga um takmarkaðar hvalveiðar verði hundsaðar á fundi Alþjóða hvalveiðiráðsins á Hótel Sögu. Þrátt fyrir að ís- lendingar hafi staðið fýrir um- fangsmiklum vísindalegum rannsóknum á hvalastofnum og niðurstöður þeirra sýni ótvírætt að óhætt sé að hefja veiðar á hrefnu og langreyði, þá sýnist Ijóst að vísindaleg rök hrína ekki á meirihluta full- trúa í ráðinu. Hjá þeim vegur tilfinningablásinn áróður hval- fríðunarsinna þyngra. íslend- ingar spyrja sig nú hvaða samleið þeir eigi með fólki og stofnunum sem vilja hefta þá í að nýta auðlindir sínar. # Blaðsíða 2 og baksíða Frá ársfundi Alþjóða hvalveiðiráðsins á Hótel Sögu í Reykjavík. Tfmamynd: Ami Bjama Iðnrekendur vilja sitt ef selja á sjóðakerfið W DWUð/lW 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.