Tíminn - 29.05.1991, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 29. maí 1991
Tíminn 11
90 ára afmæli
Þorsteinn Guðmundsson bóndi á
Skálpastöðum verður 90 ára nk. föstu-
dag 31. maí.
Þorsteinn tók við búi á Skálpastöðum
1931 og hefur búið þar síðan með konu
sinni, Þórunni Vigfúsdóttur, og sonum
þeirra sem séð hafa um búreksturinn hin
síðari ár.
Trúnaðarstörf fyrir sveit sína hafa hlað-
ist á Þorstein gegnum tíðina og var hann
hreppstjóri í Lundarreykjadal í áratugi,
formaður Búnaðarfélagsins og sýslu-
nefndarmaður, svo að eitthvað sé nefnt.
„Glampar í fjarska á gullin þil“ er heiti á
endurminningum Þorsteins á Skálpa-
stöðum og komu þær út 1982.
Þorsteinn tekur á móti gestum á
Skálpastöðum eftir kl. 15 á afmælisdag-
inn.
Greining heyrnar- og talmeina
Móttaka verður á vegum Heyrnar- og tal-
meinastöðvar fslands á:
Egilsstöðum dagana 7. og 8. júní n.k.
Seyðisfirði 9. júní. Neskaupstað 10. júní.
Reyðarfirði 11. júní. Fáskrúðsfirði 12
júní.
Þar fer fram greining heyrnar- og tal-
meina og úthlutun heyrnartækja.
Tekið er á móti viðtalsbeiðnum hjá við-
komandi heilsugæslustöð.
Frá Félagi eldri borgara
Opið hús í Risinu í dag miðvikudag frá
kl. 13-17. Bridge og frjáls spilamennska.
Farin verður ferð um Snæfellsnes 10.-
12. júní n.k. Nánari upplýsingar á skrif-
stofu félagsins.
Félag eldri borgara í Kópavogi
Spilað verður að venju föstudagskvöld
31. maí kl. 20.30 að Auðbrekku 25. Dans
á eftir! Jón Ingi og félagar sjá um fjörið!
Allir velkomnirl!
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á Laug-
amestanga er yfirlitssýning á andlits-
myndum eftir listamanninn frá árunum
1927-1980. Opið er um helgar kl. 14-18
og á kvöldin kl. 20-22 alla virka daga
nema föstudaga.
Kaffistofan er opin á sama tíma.
Tónleikar öll þriðjudagskvöld kl. 20.30.
Gunnar Kvaran á fyrstu
þriójudagstónleikum
Listasafns Sigurjóns
Fyrstu tónleikamir í sumartónleikaröð
Listasafns Sigurjóns Ólafssonar verða
þriðjudaginn 4. júní n.k. og hefjast þeir
klukkan 20.30. Þá mun Gunnar Kvaran
sellóleikari leika tvær einleikssvítur eftir
Johann Sebastian Bach, nr. 1 í G-dúr og
nr. 5 í c-moll og jafnframt rabba um
verkin.
Gunnar Kvaran er íslenskum tónlistar-
unnendum að góðu kunnur. Hann nam
hér heima hjá Heinz Edelstein og Einari
Vigfússyni. Framhaldsnám stundaði
hann hjá Erlingi Blöndal Bengtsson í
Kaupmannahöfn og Reine Flachot í Ba-
sel.
Hann hefur komið fram sem einleikari
og í kammertóniist á öllum Norðurlönd-
unum, Þýskalandi, Hollandi, Frakklandi,
Belgíu og Ítalíu, auk Bandaríkjanna, þar
sem hann hefur starfað á þekktum tón-
listarhátíðum í Vermont-fylki bæði sem
kennari og flytjandi.
Gunnar starfar nú sem deildarstjóri
strengjadeildar Tónlistarskólans í
Reykjavík og kennir þar sellóleik og
kammertónlist.
Tónleikarnir standa í um það bil
klukkutíma og að þeim loknum geta
gestir að venju notið veitinga í kaffistofu
safnsins.
Stefnumarkandi ákvaröanir og
skipulagning
Mánudaginn 3. júní 1991 verður kynn-
ingarfundur um „Strategic Choice
Approach". Þetta er nýleg aðferð, eða að-
ferðafræði með safn af verkfærum, sem
getur auðveldað ákvarðanir um flókin
mál. Einkenni á slíkum viðfangsefnum
eru að óvissa ríkir um marga mikilvæga
þætti, horft er langt fram í tímann og
margir eru um ákvarðanatökuna. Til-
gangurinn með því að beita þessari að-
ferð er margþættur: Upplýsingaöflun
verður markvissari. Upplýsinga- og skoð-
anaskipti verða skýrari og auðveldari.
Verkaskipting og verklag verður ákveðn-
ara.
Fyrirlesari er dr. John Friend, einn af
höfundum „Strategic Choice Approach"
aðferðarinnar. Fundarstaður er stofa 101
í Odda, húsi Háskóla íslands gegnt Nor-
ræna húsinu, og hefst fundurinn klukk-
an 16. Aðgangseyrir er 2.000 kr. Vinsam-
legast skráið ykicur í síma 694500 í síð-
asta lagi föstudaginn 31. maí.
Minningartónleikar á Flúöum
um Sigurö Ágústsson
Sigurður Ágústsson tónskáld og söng-
stjóri frá Birtingaholti er nýlátinn.
í minningu hins merka listamanns
verða tónleikar í Félagsheimilinu að
Flúðum í kvöld, miðvikudaginn 29. maí,
ki. 21, þar sem flutt verður tónlist Sig-
urðar Ágústssonar. Þar syngur Kór Lang-
holtskirkju Þjóðhátíðarkantötu sem
samin var í tilefni 1100 ára afmælis ís-
landsbyggðar 1974. Jón Stefánsson
stjómar. Einsöngvarar eru Signý Sæ-
mundsdóttir og Þorgeir Andrésson. Pf-
anóleikari er Guðríður Steina Sigurðar-
dóttir. Einnig syngja kóraraustan heiðar.
Samkór Selfoss syngur undir stjóm Jóns
Kristins Cortes, M-hátíðar samkór upp-
sveita Ámessýslu vestan Hvítár syngur
undir stjóm Jónínu Kristinsdóttur og
Kiwaniskórinn, svo og kirkjukórar
Hmna og Hrepphóla syngja undir stjóm
Heiðmars Jónssonar.
Sigurður Ágústsson var þjóðkunnur
fyrir tónlistarstörf sín, og mörg laga
hans eru perlur sem skína meðan íslensk
tónlist er í heiðri höfð.
Rokkað áhimnum á Hótel
íslandi
Hótel ísland hefur nú sýnt stórsýning-
una „Rokkað á himnum" fyrir fullu húsi
allt frá upphafi, en sýningar hófust í sept-
ember á síðasta ári og em sýningamar
Hjartans þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur hlýju og
vinarhug við fráfall og útför eiginmanns míns, föður okkar,
tengdaföður og afa
Halldórs Sæmundssonar
Stóra-Bóli, Mýrahreppi
sem lést hinn 13. maí s.l.
Rósa Ólafsdóttir
Ólafur Halldórsson
Anna E. Halldórsdóttir
Svala Björk Kristjánsdóttir
Halldór Steinar Kristjánsson
Karl Guðni Kristjánsson
Kristján Vífill Karlsson
RÚV I JE3 3 a
Miövikudagur 29. maí
MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00
6.45 Veðurfregnlr.
Bæn, séra Magnús Guöjónsson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
- Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir..
7.45 Ustróf
Bókmenntagagnrýni Matthiasar Viíars Saa-
mundssonar.
8.00 Fréttlr.
8.15 Veéurfregnlr.
8.32 Segéu mér sfigu .Fiökkusveinninn'
eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýö-
ingu HannesarJ.Magnússonar(22).
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00
9.00 Fréttlr.
9.03 Laufskállnn Létt tónlist
meó morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón:
Signjn Bjömsdóttir.
10.00 Fréttlr.
10.03 Morgunlelkflmi
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Vefiurfregnlr.
10.20 VI6 lelkog stfirf
Hafsteinn Hafliðason fjallar um gróður og garð-
yrkju. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akur-
eyri).
11.00 Fréttlr.
11.03 Tónmál Umsjón: Þorkell Sigurbjömsson.
11.53 Dagbókln
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30
12.00 Fréttayflrllt á hádegl
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Vefiurfregnlr.
12.48 Aufillndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
13.05 f dagslns önn
Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Einnig útvarpað i
næturútvarpí kl. 3.00).
MIÐDEGISUTVARP KL 13.30 ■ 16.00
13.30 HornsófInn Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan:
.Þetta eru asnar Guðjón' eftir Einar Kárason Þór-
arinn Eyfjörð les lokalestur (12).
14.30 Miódeglstónllst Fantasfu-kvartettinn
ópus 2 fyrir óbó, fíðlu, lágfíðlu og selló eftir Benj-
amin Britten. Geoge Zubicky, Terje Tonnesen,
Lars Anders Tomter og Truls Otterbech Mörk
leika. .Elegy og Sospiri' eftir Edward Elgar. Nýja
Fílharmóniusveitin leikun Sir John Barbirolli
stjómar.
15.00 Fréttlr.
15.03 f fáum dráttum
Brot úr lífi og starfi Þórðar Halldórssonar á Dag-
verðará. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir.
SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Vfiluskrtn
Kristln Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 Veöurfregnlr.
16.20 Á fömum vegl
I Reykjavík og nágrenni með Sigríði Pétursdóttur.
16.40 Létt tónllst
17.00 Fréttlr.
17.03 Vlta skaltu
lllugi Jökulsson fær til sin sérfræðing, sem hlust-
endur geta rætt við I sima 91-38500
17.30 Tónllst á sfódegl .Euryanthe',
forieikur eftir Cari Maria von Weber. Hljómsveitin
Fllharmonla leikur; Wolfgang Sawallisch stjómar.
Úr .Synphonie espagnole' fyrir fiðlu og hljóm-
sveitópus2f eftir Edouard Lalo. Itzhak Periman
leikur með Sinfónl'jhljómsveitinnl I Paris: Daniel
Barenboim stjómar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttlr
18.03 Hérognú
18.18 Aö utan
(Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07).
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.35 Kvlksjá
TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00
20.00 RúRek *91
Bent Jædig trióið á tónleikum á Hótel Borg. Með
Jædig leika Tómas R. Einarsson á bassa, Eyþór
Gunnarsson á planó og Einar V. Scheving á
trommur. Sveiflusextettinn og sextett Viðars Al-
freðssonar á Tveimur vinum. Með Viðari leika
Rúnar Georgsson og Ami Isleifs ásamt hrynsveit
frá Homafirði. Umsjón: Vemharður Linnet. (Hljóð-
ritað I gær)
KVÖLDUTVARP KL 22.00 - 01.00
22.00 Fréttlr.
22.07 Aö utan (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18).
22.15 Vefiurfregnlr.
22.20 Orö kvöldslns.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Úr Hornsófanum I vlkunnl
23.10 SJónauklnn
Umsjón: Bjami Sigtryggsson.
24.00 Fréttlr.
00.10 RúRek “91
Meira frá tónleikum Viðars Atfreðssonar og
Sveiflusxtettsins á Tveimur vinum.
01.00 Veóurfregnlr.
01.10 Næturútvarp ábáðum rásum tilmorguns.
7.03 Morgunútvarplfi - Vaknaö til lifsins
Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja
daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferö
kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttlr
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 9 • fjögur
Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva As-
rún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margr-
ét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan
10.30.
12.00 Fréttayflrllt og vefiur.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 9 ■ fjfigur Úrvals dægurtónlist,
I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafns-
dóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Al-
bertsdóttir.
16.00 Fréttlr
16.03 Dagskrá: Dægumálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Ælaug Dóra
Eyjóffsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristin ÓF
afsdóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar
heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir- Dagskrá heldur áfram.
Vasaleikhús Þorvalds Þorsteinssonar.
18.00 Fréttlr
18.03 ÞJóóarsálln
- Þjóðfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á
sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómas-
son si^a við simann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvðldfréttlr
19.32 Hljómfall gufianna
Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturiönd. Um-
sjón: Ásmundur Jónsson. (Einnig útvarpað
sunnudag kl. 8.07).
20.30 Sýnishorn af nýrrl plfitu
með Yes: .Union'
21.00 Sðngur villlandarlnnar
Þórður Ámason leikur dæguriög frá fyrri tið.
(Endurtekinn þáttur frá laugardegi).
22.07 RúRek “91
Útvarp frá tónleikum The New Jungle Trio á Hót-
el Borg. Meölimir The New Jungle Trio em saxa-
fónleikarinn Morten Cariesen, Pierre Dörge gítar-
leikari og Irene Brecker á hjómborð. Kynnir á
tónleikunum er Vemharður LinneL
23.00 Landiö og miðin
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali utvarpað kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 í háttinn
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00
Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur
02.00 Fréttlr.
02.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur
heldur áfram (Endurtekinn þáttur frá mánudags-
kvöldi).
03.00 f dagslns önn
Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Endurtekinn þáttur
frá deginum áður á Rás 1).
03.30 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins.
04.00 Næturlðg
04.30 Veöurfregnlr.- Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Landiö og miöin
Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu
áöur).
06.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.
Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00
Svæöisútvarp VestljarÖa kl. 18.35-19.00
Miövikudagur 29. maí
17.30 Sólargelslar (5)
Blandaður þáttur fyrir böm og unglinga. Endur-
sýndur frá sunnudegi með skjátextum. Umsjón
Bryndís Hólm.
18.00 Evrópukeppni
meistaraliða i knattspymu Bein útsending frá úr-
slitaleik Olympique Mareeille og Rauðu stjöm-
unnar I Bari á Italiu. Lýsing Jón Óskar Sólnes.
(Evróvision - Italska sjónvarpið)
20.00 Fréttir og vefiur
20.35 Hrlstu af þér slenlfi (1)
Ný þáttaröð um heilsurækt. Þáttunum er ællað að
vera hvatning þeim sem vilja breyta um lífsmáta
t.d. með því að hreyfa sig meira, breyta mataræði
sinu og með öðru þvi sem sluðlar að bættri heilsu
og betri líðan. I fyrsta þættinum verður fjallaö um
gildi þess að hreyfa sig og um þaö sem ber aö
varast þegar farið er af stað. Þættimir verða á
dagskrá vikulega og verða endursýndir með skjá-
textum að loknum ellefufréttum á þriðjudögum.
Umsjón Sigrún Stefánsdóttir.
20.55 SJónvarp framtfóarlnnar
Hágæðasjónvarp (Televisie van morgen) Hol-
lensk heimildamiynd um sjónvarpstækni framtið-
arinnar, svo kallað hágæðasjónvarp. Þýðandi
Ingi Kari Jóhannesson.
21.45 Sælureltur
(II giardino dei Finzi Contini) Itölsk biómynd frá
1971.1 myndinni er sögð ástarsaga ungrar stúlku
og námsmanns á árunum fyrir seinni heimsstyrj-
öldina. Stúlkan er af auðugri gyðingafjölskyldu og
á ættarsetrinu leita aðrir gyðingar skjóls fyrir of-
sóknum fasista. Myndin fékk óskarsverölaun sem
besta erienda kvikmyndin 1971. Leikstjóri Vittorio
De Sica. Leikendur Dominique Sanda, Helmut
Berger, Lino Capoiicchio, Fabio Testi og Romolo
Valli. Þýðandi Jón 0. Edwald.
23.15 Ellefufréttlr og dagskrárlok
STOÐ
Miövikudagur 29. maí
16:45 Nágrannar
17:30 Snorkamlr
17:40Peria
18:05 Sklppy
18:30 Bllasport
Fjölbreyttur þáttur fyrir áhugamenn um bíla. Um-
sjón: Birgir Þór Bragason. Stóð 2 1991.
19:1919:19
20:10 Á grænnl grund
Sumarblómin blómstra I öllum regnbogans litum
alla sumar- mánuðina og oft langt fram á haust.
Þau hafa mikiö þanþol og notagildi i garöinum þvi
alltaf má finna eitthvert sumarblóm til að fylla í
eyöumar eða fela mistök sem okkur hafa orðið á.
I þessum þætti veröur litið á úrval sumarblóma og
hvemig má nýta best möguleikanna með þau.
Umsjón: Hafsteinn Hafliðason. Framleiðandi:
Baldur Hrafnkell Jónsson. Stöð 2 1991.
20:15 Vlnlr og vandamenn
21:05 Hvalfangarar f Labrador
(Basque Whalers of Labrador) Einstök heimildar-
mynd um llfsbaráttu þessa fólks.
22:00 Sherlock Holmes
(The Casebook of Sherlock Holmes) Lokaþáttur
þessa vandaða breska framhaldsþáttar.
22:50 Fótboltaliðsstýran (The Manageress)
Fimmti og næstsíðasti þáttur um fótboltaliðsstýr-
una Gabrielu Benson.
23:40 Darraðardans (Dancer's Touch)
Spennandi myrtd um kynferöisafbrotamann sem
tekur nokkur dansspor fyrir fómalómb sin áður en
hann misþyrmir þeim. Aöalhlutverk: Burt Reyn-
olds. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning.
01:10 Dagskráriok
Hristu af þér sleniö, fyrsti
þáttur nýrrar þáttaraðar um
heilsurækt verður í Sjónvarp-
inu á miövikudagskvöld kl.
20.35. Sigrún Stefánsdóttir
hefur umsjón með þáttunum.
orðnar yfir 40 talsins.
„Rokkað á himnum" hefur notið gríðar-
legra vinsælda og hafa okkar fremstu
tónlistarmenn tekið þátt í flutningi, auk
þess sem okkar bestu rokkdansarar halda
uppi stanslausu stuði.
Næstkomandi laugardagskvöld 1. júní
er lokasýning á „Rokkað á himnum" og
er því hver að verða síðastur að sjá þessa
stórsýningu, sem verður að teljast
skrautfjöðúr f fslensku skemmtanalífi.
Rokkað á himnum er byggð á 10 gull-
aldarárum ameríska rokksins, árunum
1954-1964. Kjami sýningarinnar eru 70
ógleymanlegar rokkperlur, en inn á milli
fléttast dálítil saga um sálina hans Jóns
og gullna liðið sem rokkar nú ofar skýj-
um, Elvis Presley, Buddy Holly, Roy Or-
bison og fleiri og fleiri.
Stórsöngvarinn Björgvin Haildórsson
auk Eyjólfs Kristjánssonar, Stefáns
Hilmarssonar, Evu Ásrúnar og Önnu Vil-
hjálms eru hreint ógleymanleg í hlut-
verkum sínum og dansararnir undir
stjóm Helenar Jónsdóttur gera kvöldið
eftirminnilegt.
Rokkað á himnum er stórkostleg rokk-
sýning sem allir tala um og enginn má
missa af. Eða eins og Yoko Ono orðaði
það: „Ég gat ekki hætt að klappa. ... Ég
skemmti mér konunglega."
Höfundar sýningarinnar eru Bjöm
Björnsson og Björgvin Halldórsson. He-
lena Jónsdóttir er danshöfundur.
6279.
Lárétt
1) Ókostur. 6) Komist. 8) Árhundr-
að. 9) Dreitili. 10) Þrír eins. 11)
Skýra frá. 12) Dýr. 13) Fataefni. 15)
Undrandi.
Lóðrétt
2) Dauða. 3) Féll. 4) Fölur. 5) Labba.
7) Greip. 14) Tónn.
Ráðning á gátu no. 6278
Lárétt
1) ’fapír. 6) Más. 8) Sær. 9) Lin. 10)
Ala. 11) Nón. 12) Nei. 13) DDD. 15)
Vilsa.
Lóðrétt
2) Amrandi. 3) Pá. 4) íslands. 5)
Ásinn. 7) Snúin. 14) DL.
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita
má hringja i þessi símanúmer:
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam-
arnesi ersimi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjamar-
nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar í sima 41575, Akureyri
23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Síml: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist I sfma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er (slma 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i
öðmm tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
28. mai 1991 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandarikjadollar......60,210 60,370
Steriingspund........104,254 104,531
Kanadadollar..........52,491 52,631
Dönskkróna............9,1994 9,2238
Norsk króna...........9,0338 9,0578
Sænsk króna...........9,8294 9,8555
Finnskt mark.........14,7882 14,8275
Franskur franki......10,3703 10,3979
Belgiskur frankl......1,7122 1,7168
Svissneskur franki ....41,4099 41,5199
Hollenskt gyllini...31,2869 31,3700
Þýskt mark...........35,2404 35,3341
ftölsk líra..........0,04738 0,04751
Austurriskur sch......5,0106 5,0239
Portúg. escudo........0,4034 0,4045
Spánskur peseti.......0,5682 0,5697
Japanskt yen.........0,43585 0,43701
frskt pund............94,340 94,591
Sérst. dráttarr......81,0258 81,2411
ECU-EvrópunT..r..i.:..:.72;330í - -72,3225
f