Tíminn - 06.06.1991, Síða 14

Tíminn - 06.06.1991, Síða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 6. júní 1991 Bandarískur gamanmyndaflokkur. - Þýðand Guðni Kolbeinsson. 21.05 FólklA (landlnu Hvamig er I kríngum okkur? Nemendur og kenn- arar I Fossvogsskóla sinna umhverfisvemd Um- sjón Sigrún Valbergsdóttir. Framleiðandi Plús film. 21.30 FJSIIelkahúslA (The Circus) Mynd Charíes Chaplins frá 1928. I myndinni slæst fiækingurínn I fðr með farandsirkusfólki og vetður ástfanginn af konu i hópnum. 22.40 Kondórinn Condor) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1986. Leyni- þjónustumaöur reynir að koma i veg fyrír að faríð verði i leyfisleysi inn I tölvukerfi Pentagons. Leik- sþóri Virgil L. Vogel. Aðalhlutverk Roy Wise, Wendy Kilboume og Craig Stevens. Þýðandi Reynir Haröarson. 23.50 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok RÚV Iff 13 m Sunrudagur 9. jum HELGARÚTVARP 8.00 Fráttlr. 8.07 Morgtmandakt Séra Bragi Fríðríksson prófastur I Garðabæ flytur rítningarorð og bæn. 8.15 VeAurfregnlr. 8.20 Klrkjutónllst Liljulag eftir Leif Þórarinsson. Ragnar Bjómsson leikur á orgel. Missa brevis fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Zoltán Kodály. Einsöngvarar ern Maria Gyurkovios, Edit Ganos, Tlmea Cser, Magda Tiszay, Endre Rosler og György Littasy, Budapest kórínn syngur, Ungverska þjóðarfiF harmoníusveitin leikun höfundur stjómar. 9.00 Fréttlr. 9.03 SpJallaA um guAspJöll Magðalena Schram rítstjórí ræðir um guöspjall dagsins, Lúkas 9, 51-62, vtð Bemharð Guð- mundsson. 9.30 FIAIukonsert númer 3 i h-moil ópus 61 eftir Camille Saint-Saéns Arthur Grumiaux leikur með Lamoureux hljómsveitinni i Paris; Manuel Rosenthal stjómar. 10.00 Fréttlr. 10.10 VeAurfregnir. 10.25 Af örlögum mannanna Áttundi þátturaffimmtán: Menningin, barbararúr móðurkviði. Umsjón: Jón Bjömsson. Lesari með umsjónarmanni: Steinunn Sigurðardóttir. (Einnig útvarpaö mánudagskvöld kl. 22.30) 11.00 Messa I Brelöholtsklrkju Prestur séra Glsli Jónasson. 12.10 Dagskrá sunnudagslns 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund á Austurlandi Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöð- um). 14.00 „Um kvasls dreyra dverga drekku, Stuttungamjöð" Þríðji þáttur af fimm i tilefni 750 ára ártiðar Snona Sturíusonar. Umsjón: Jón Kari Helgason og Svanhildur Ósk- arsdóttir. Lesari með umsjónatmönnum: Róberl Amfinnsson. 15.00 Silkl og vaAmál; áhríf faguríónlistar á alþýöutónlist Fyrri þáttur. Umsjón: Rikharður Öm Pálsson. (Endurt. frá 23 mars 1991). 16.00 Fréttlr. 16.15 VeAurfregnlr. 16.30 Leikrlt mánaAarlns: .Saga Valmy læknis' eftir Antonio Buero Vallejo Þýðing: Guðrún Sigurðardóttir. Leikstjórí: Pétur Einarsson. Leikendur Jón Sigurbjömsson, Guð- laug María Bjamadóttir, Maria Siguröardóttir, Jó- hann Sigurðarson, Ellert A. tngimundarson, Inga Hildur Haraldsdóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Krisján Franklín Magnús, Halldór Bjömsson, Þórartnn Eyfjörð og Þorsteinn Gunnarsson. (- Einnig útvarpaö á taugardagskvöldið kl. 22.30). 18.00 „Ég berst á fákl fráum“ Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (Einnig útvarpaö þríójudag kl. 17.03). 18.30 TónllsL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.31 Spunl Listasmiöja bamanna. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Helga Rut Guö- mundsdóttir. (Endurtekinn frá laugardags- morgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 „Vondlega hefur ou veröídin blekkf Um islenskan kveöskap á siö- skiptaöld. Umsjón: Ðjarki Bjamason. Lesarí meö umsjónarmanni: Helga E. Jónsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá mánudegi). 22.00 Fréttlr. Orö kvöldsins. 22.15 Veóurfregnlr. 22.20 Dagskrá morgundagslns. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist Svlta úr .Blindisleik' eftir Jón Ásgeirsson. Sinfón- luhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórrv ar. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Stundarkom I dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur fiá mánudegi). 01.00 VeAurfregnlr. 01.10 Naeturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.07 Hljómfall guAanna Dægurtónlisl þrtðja heimsins og Vesturtönd. Um- sjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur.). 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sigild dæguriög, fróð- leiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga I seg- ulbandasafni Utvarpsins. (Bnnig útvarpað I Nætunjtvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þrtðjudags). 11.00 Helgarútgáfan Únral vikunnar og uppgjör við atburöi llðandi stundar. Umsjón: Lisa Pálsdóttir. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 Uppáhaldstónllstln þfn Guðmunda Jónsdótfir flugfreyja velur uppáhaids- lögin sln. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.05 Bltlamlr Skúli Helgason leikur upptökur breska útvarpsins BBC með sveitinni. Þrtöji þátturaf sex. (Áður á dagskrár I janúar 1990. Einnig útvarpað fimmtu- dagskvöldkl. 21.00). 17.00 Tengja Krístján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpað I næturút- varpi aðfaranótt sunnudags ki. 5.01). 19.00 Kvðldfréttlr 19.31 DJass Umsjón: Vemharður Linnet. (Einnig útvarpaö aöfaranótt laugardags kl. 3.00). 20.30 íþrúttarásin Iþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum Is- landsmótsins I knattspymu, fyrstu deild karia. Leikir kvöldsins: KA -Stjaman og Vikingur KR. 22.07 LandiA og mlAln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstú nótt). 00.10 í háttlnn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Nætursól- Herdis Hallvarðsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi). 02.00 Fréttlr. Nætursól Herdisar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 04.03 ( dagslns önn - Fatahönnuöur eða saumakona ? Umsjón: Ás- dis Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 04.30 VeAurfregnlr. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veðrí, færð og flugsamgöngum. 05.05 LandlA og mlAin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjáv- ar*og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttlr af veðrí, færð og fiugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsáríð. Sunnudagur9. júní 17.50 Sunnudagshugvekja Ragnheiður Daviðsdóttir blaöamaöur flytur. 18.00 Sólargeislar (7) Blandaöur þáttur fyrir böm og unglinga. Umsjón Bryndís Hólm. 18.30 Rfkl úlfsins (2) (I vargens ríke) Leikinn myndaflokkur í sjö þáttum um nokkur böm sem fá aö kynnast náttúru og dýralífi í Norö- ur-Noregi af eigin raun. Þýöandi Guörún Amalds. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Kempan (3) (The Champion) Nýsjálenskur myndaflokkur um bandarískan her- mann og samskipti hans viö heimamenn í smá- bæ á Nýja-Sjálandi 1943. Þýöandi Gunnar Þor- steinsson. 19.30 Böm og búskapur (4) (Parenthood) Bandarískur myndaflokkur um líf og störf stórljöl- skyldu. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 íslensk hönnun Þáttur þar sem rætt er við íslenska hönnuöi og fleira fólk sem vinnur viö húsgagnaiönaö hér á landi. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 21.00 Synir og dætur (1) (Sons and Daughters) Bandariskur myndaflokkur í léttum dúr um hjónaband roskins sérvitríngs og konu sem er yngri en elsta dóttir hans af fyrra hjónabandi. Leikstjóri David Carson. Aöalhlut- verk Don Murray, Lucie Amaz, Rick Rossovich, Scott Plank og Peggy Smithhart. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 21.50 Sagan af Kees lltla (The Story of Young Kees) Hollensk mynd um tíu ára dreng og þaö sem drífur á daga hans stríös- sumariö 1944. Leikstjóri André van Duren. Þýö- andi Ingi Karí Jóhannesson. 22.50 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok STOÐ Sunnudagur 9. júní 09:00 Morgunperlur Skemmtileg teiknimyndasyrpa með Islensku tali fyrir yngstu áhorfenduma. 09:45 Pétur Pan 10:10 Skjaldbökumar 10:35 Trausti hraustl 11:05 Flmlelkastúlkan 11:30 FerAin til A1 rfku (African Joumey) Lokaþáttur. 12:00 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá þvl i gær. 12:30 Blelkl Pardusinn (The Pink Panther) Frábær gamanmynd um lögreglumanninn Jacgu- es Clouseau sem leikarinn Peler heitinn Sellers hefur gert ódauðlegan. Þetta er fyrsta myndin úr seríunni um Clouseau og er hann hér að reyna að klófesta skartgripaþjóf sem hann hefur verið á eftir I fimmtán ár. Aðalhlutverk: Peter Sellers, David Niven, Robert Wagner og Claudia Cardin- ale. Leikstjóri: Blake Edwards. Tónlist: Henry Mancini. 1964. Lokasýning. 14:20 Furóusögur VIII (Amazing Stories VIII) Hér eni sagðar þrjár sögur eins og í fyrri myndum sem hafa notið gifuríegra vinsælda um allan heim. Sú fyrsta segir frá eldri konu sem býr yfir leyndarmáli varðandi það hvernig eigi að rækta verðlaunagrasker. Önnur sagan segir frá ungri stúlku sem sekkur í kviksand en kemur síöan fram ári slðar. Þriðja og síðasta sagan segir frá nokkrum strákum sem hanna loftnet sem getur náð útsendingum annarra pláneta. Aðalhlutverk: Polly Holliday, June Lockhart, Dianne Hull, Gennie James, Gary Riley og Jimmy Gathenrm. Leikstjórar: Nornian Reynolds, Lesli Linka Glatter og Earí Pomerantz. Framleiðandi: Steven SpieF berg. 15:45 NBA karfan 17:00 Planó-tónliat (Hano Legends) Saga nokkurra snjöllustu pianóleikara fyrr og slð- ar sögð I tónum og myndum. 18:00 60 mfnútur 18:50 Frakkland nútlmans 19:1919:19 20d>0 Bemakubrek 20:25 Lagakrókar 21:15 Hnúkurinn gnæfir -jeppi á fjalli- Rétt I þá mund er kosningaslagnum lauk var þrjá- tiu manna hópur að leggja síðustu hönd á undir- búning að brottför tólf sérbúinna jeppa frá Reykjavik og takmarkið var sjálfur Hvannadals- hnúkur. Dagskrárgerð: Ómar Ragnarsson og Sig- urður Jakobsson. Mynd og hljóð: Þorvarður Björgúlfsson o.fl. Útsetning og hljóðfæraleikur: Pétur Hjaltested. Söngur Pálmi Gunnarsson. Stöö 2 1991. 21:55 Vlndmyllur guöanna (Windmills of the Gods) Spennandi og rómantísk framhaldsmynd i tveim- ur hlutum sem byggö er á samnefndri sögu met- sölurithöfundarins Sidney Sheldon. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 23:35 Tvfburar (Dead Ringers) Hörkugóð og dularfull mynd um tvíbura sem stunda lækningar I Kanada. Þegar þeir kynnast ungrí stúlku kemur til uppgjörs milli þeirra en það á eftir að draga dilk á eftir sér. Þetta er mögnuð mynd þar sem Jeremy Irons fer á kostum I hluF verki tviburanna. Aðalhlutverk: Jeremy Irons og Genevieve Bujold. Leikstjóri: David Cronenberg. Framleiðendun Canol Baum og Sylvio tabeL 1988. Stranglega bönnuð bömum. 01:30 Dagskrérlok |rúv! ■ 13 m Mánudagur 10. júní MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00 6.45 VeAurfregnir Bæn, séra Svavar Á. Jónsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgun|iéttur Résar 1 Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirllt ■ fréttlr é ensku. Kikt i blöð og fréttaskeyti. 7.45 Pællngin Kristjana Bergsdóttir sendir linu. 8.00 Fréttir. 8.15 VeAurfregnlr. 8.40 í farteskinu Upplýsingar um menninganríðburöi og sumar- feröir. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-1 ZOO 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskéllnn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjön: Haraldur Bjamason (Frá Egilsstöðum). 9.45 SegAu mér sögu .Flökkusveinninn' eftir Hector Malot.Andrés Sig- urvinsson les þýðingu Hannesar J. Magnússon- ar (30). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veöurfregnlr. 10.20 Úr söguskJóAunnl Hvað var Þorgeir Ljósvetningagoði að gera undir feldinum?Umsjón: Þóra Kristjánsdóttir. 11.00 Fréttlr. 11.03 TónmélUmsjón: Atfi Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 1ZOO Fréttayfirlit é hédegl 12.20 Hédeglsfréttir 1Z45 Veóurfregnlr. 1Z48 AuAllndln Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 1Z55 Dénarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn Umsjón: Berljót Baldursdóttir. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP 13.30 FerAalagasögur ■ Sunnudagsbiltúrinn. Umsjón: Kristin Jónsdóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Dægúrvisa, saga úr Reykjavlkurlífinu' eftir Jak- obinu Siguröardóttur. Margrét Helga Jóhanns- dóttir les (6). 14.30 MIAdeglstónllst Píanósónata númer 1 ópus 12 eftir Dmitrí Sho- stakovitsj. Lilya Zilberstein leikur á pianó.Tveir rússneskir söngvar ópus 14 eftir Sergei Rakh- maninov. Concerlgebouw-kórínn og hljómsveitin ftytja;Vladinnír Ashkenazý stjómar. 15.00 Fréttir. 15.03 ,/Evltfmlrm eyólst" Um kveðskap á upplýsingaöld Umsjón: Bjarki Bjamason. Lesari með umsjónarmanni: Helga E. Jónsdóttir. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrfn Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 VeAurfregnlr. 16.20 Á fömum vegl Um Vestfirði með Finnboga Hermannssyni. (Frá Isafirði). 16.40 Létt tónllst 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson sér um þáttinn. 17.30 Tónlist é sfódegi Tvö sönglög eftir Hector Bertioz. Janice Taylor messó-sópran syngur, Dalton Baldwin leikur á píanó og Bemard Greenhouse á selló. Fingals- hellir' ópus 26 eftir Felix Mendelsshon. Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjómar.,Dans Khödm* ópus 51 númer 4 eftir Je- an Sibelius. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leik- ur, Neeme Járvi stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hérognú 18.18 AAutan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýsingar. Dénarfregnlr. 18.45 VeAurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Um daglnn og veglnn Þór Vigfússon talar. KVÖLDÚTVARP KL 20.00-01.00 20.00 Óskastundln Umsjón: Már Magnússon. 21.00 Sumarvaka a. Smásaga eftir Böðvar Guðmundsson. Ey- mundur Magnússon les. b. Gamalt gamankvæði eftir Jón Mýrdal. c. .ísaskraf. frásaoa eftir Halldór Armannson, skráð af syni hans Ármanni HalF dórssyni. Pétur Eiðsson les. Umsjón. Amdis Þorvaldsdótt- ir. 2Z00 Fréttlr. 2Z07 AA utan (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18). 2Z15 VeAurfregnlr. 2Z20 OrA kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 2Z30 Af örlögum mannanna Áttundi þáttur af fimmtán: Menningin, barbarar úr móðurkviði. Umsjón: Jón Bjömsson. Lesari með umsjónarmanni: Steinunn Sigurðardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá sunnudegi). 23.10 Stundarkorn f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmél (Endurlekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 VeAurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 10. júní 7.03 Morgunútvarpló- Vakrtað til lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarssonhefla daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur áfram. Fjármálapistill Pét- urs Blöndals. 9.03 9-fJögur Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ás- rún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Mangr- ét Hrafnsdóttir. 1Z00 Fréttayfirlit og veöur. 1Z20 Hédegisfréttir 1Z45 9-fJögur Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrathsdóttir, Magnús R. Einars- son og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskré: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Eyjótfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín ÓF afsdóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og eríendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóAarsélln Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við slmann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 íþróttarásin Islandsmótiö ( knattspymu, fyrsta deild karia. Iþróttafréttamenn lýsa leik Fram og Vals. 22.07 Landiö og miðin Sigurður Pétur Harðarspn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 i héttlnn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum 61 morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 0200 Fréttlr Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 í dagslns önn Umsjón: Berijót Baldursdóttir. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægumálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Næturlög 04.30 Veöurfregnlr - Næturíögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 LandlA og miAin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 10. júní 17.50 Töfraglugglnn (5) Blandað erlent bamaefni. Endursýndur þáttur frá miðvikudegl. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.20 Sögur fré Namfu (6) (The Namia Chronides II) Leikinn, breskur myndaflokkur, byggöur á sígildri sögu eftir C.S. Lewis. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. Áður á dagskrá í janúar 1990. 18.50 Téknmélsfréttlr 18.55 FJöltkyldulff (91) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.25 Zorro (18) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um svart- klæddu hetjuna Zorro. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 19.50 Byaau-Brandur Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veóur 20.35 Simpson-fjölikyldan (23) Bandarfskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 21.05 íþróttahomiö Fjallað um Iþróttaviðburöi helgarinnar. 21.25 Nöfnln okkar (6) Þáttaröð um Islensk mannanöfn, merkingu þeirta og uppruna. I þessum þætti skoðar umsjónar- maður þáttanna, Glsli Jónsson, nafnið Magnús. Dagskrárgerð Samver. 21.35 Sfglld hðnnun Tennisskyrtan (Design Classics: The Fred Perry SWrt) Bresk heimildarmynd. Þýöandi og þulur Gauti Kríst- mannsson. 2Z05 Sagnamelitarlnn (6) (Tusitala) Lokaþáttur bresks framhaldsmyndaflokks um stormasama ævi skoska rithöfundarins Roberts Louis Stevensons. Aðalhlirtverk John McEnery og Angela Punch McGregor. Þýðandi Óskar IngF marsson. 23.00 Ellefufréttlr og dagtkrérlok STÖÐ H Mánudagur 10. júní 16:45Négrannar 17:30 Gelmétfamlr 18:00 Hetjur hlmingelmtlnt 18:30 KJallarinn 19:19 19:19 20:10 Dallat 21:00 Mannlff vettanhaft (American Chronides) Öðnivisi þáttur um Bandaríkin og Bandaríkjamenn. 21:25 Öngitrætl (Yellowthread Street) Breskur spennumyndaflokkur. 22:20 Vlndmyllur guöanna (Windmills of the Gods Seinni hluti vandaðrar framhaldsmyndar sem byggð er á samnefndri sögu Sidney Sheldon. 00.00 FJalakötturinn Sagan af Mariu (Je Vous Salue Marie) Þessi kvíkmynd segir sögu Maríu en I raun má skipta myndinni f tvo hluta. I þeim fyrri kynnumst við litlu stúlkunni Maríu. I þeim seinni er Maria orðin fullvaxta kona og áhorfandinn kynnist hugarbeim hennar, löngun- um og þrám. Aöalhlutverk: Rebecca Hampton, Myríem Roussel, Aurore ClémenL Bnino Cremer og Philippe Lacoste. Leikstjórar: Jean-Luc God- ard og Anne-Marie Miéville. 01:45 Dagtkrérlok RÚV ■ 1FT a 13 m Þriöjudagur 11. júní MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00 6.45 VeAurf regnlr Bæn, séra Svavar Á. Jónsson flytur 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþéttur Rétar 1 Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayflrllt • fréttlr é eiuku Kikt I blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mél, Mörður Árnason ftytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.32). 8.00 Fréttlr. 8.15 Veóurfregnlr. 8.40 í farteiklnu Upplýsingar um menningarviðburði og sumar- ferðir. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-1 ZOO 9.00 Fréttlr. 9.03 Á ferö Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 9.45 SegAu mér tögu .Flökkusveinninn" eftir Hedor Malot. Andrés Sig- urvinsson les þýðingu Hannesar J. Magnússorv ar (31). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunlelkflml með Halldóni Bjömsdóttur. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 ÞaA er tvo margt Þáttur fyrir allt heimilisfólkiö. I þættinum verður meðal annars fjallað um lögtök og launamál. Umsjón: Sigrön Bjömsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmél Umsjón: Sólveig Thorarensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnættl). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 1200 -13.30 1ZOO Fréttayfirllt é hádegl 1Z20 Hédegltfréttlr 1Z45 VeAurfregnlr. 1Z48 AuAllndln Sjávarötvegs- og viðskiptamál. 1Z55 Dénarfregnlr. Auglýslngar. 13.05 f dagslns önn Umsjón: Guðrön Frimannsdóttir (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Lögln vlö vlnnuna 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarptsagan: .Dægunrísa, saga úr Reykjavikuriífinu' eftir Jak- obínu Sigurðardóttur Margrét Helga Jóhanns- dóttir les (7). 14.30 MIAdeglstónllst Dynslagur fyrir lúðra eftir Michael Tlppett. .Philip Jones Brass Ensemble" leikur. Fantasia númer 7 eftir John Dowland. John Williams leikur á gltar. Rómansa fyrir munnhörpu og strengi eftir Vaug- han Williams. Larry Adler leikur með Konunglegu filharmónlusveitinni; Morton Gouid stjómar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Sumarspjall Eddu Þórarinsdóttur endurtekið frá fimmtudegi. SfDDEGISÚTVARP KL 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Vðluskrfn Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á fömum vegl I Reykjavík og nágrenni með Siguriaugu M. Jón- asdóttur. 16.40 Létt tónlist 17.00 Fréttlr. 17.03 ,Ég bent é féki fréum“ Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturía Sigurjónsson. (Endurteklnn þáttur frá sunnudegi). 17.30 Tónllst é tlödegl Inngangur að .Konungsdæminu', ,The Kingdom' eftir Edward Elgar. Fílharmóniusveitin i Lundún- um leikur; Leonard Slatkin stjómar.,Venus, frið- arboðinn" eftir Gustav Holst. Filharmóniusveitin I Beriin leikur; Herbert von Karajan stjómar.Þrjú ensk þjóðlög ópus 90 eftir Benjamln Britten. Sin- fóniuhljömsveitin I Birmingham leikur; Simon Rattle stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hérog nú 18.18 AA utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýtlngar. Dénarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýtlngar. 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 Daglegt mél Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Áma- son flytur. 19.35 Kvlktjé KVÖLDÚTVARP KL 20.00 - 01.00 20.00 Tónmenntlr, leikir og lærðir fjalla um tónlist: Kurt Weill. Fyrri þáttur. Umsjón: Guðni Franzson. (Endurtekinn þáttur frá fyrra laugardegi). 21.00 f dagslns önn SADCC samtökin í Afriku. Umsjón: Bertjót Bald- ursdóttir (Endurtekinn þáttur frá 21. maí) 21.30 Á raddtvlölnu Kórsöngur. 2200 Fréttlr. 2Z07 AA utan (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18). 2Z15 Veóurfregnlr. 2220 OrA kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 2Z30 Sumarsagan: FóstbræArasaga Jónas Krisíánsson les (5) 23.00 Heimtókn I Amardal Finnbogi Hermannsson ræðir við Marvin Kjarval. (Endurtekið úr þáttaröðinn Á fömum vegi frá 12. október). 23.20 DJassþéttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Einnig úNarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30). 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál 01.00 VeAurfregnir. 01.10 Næturútvarp

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.