Tíminn - 04.07.1991, Qupperneq 14

Tíminn - 04.07.1991, Qupperneq 14
14 Tíminn Fimmtudagur 4. júlí 1991 (Paikef Lewis Can'l Lose) Bandariskur gaman- myndadokkur. Þýðandi Guðni Koibeinsson. 21.05 Fólklð f landlnu Á sjð I sextlu ár Bryndls Schram ræðir við Simon Kristjánsson irillukarf á Valnsleysuströnd. 21.30 Nútfmlnn (Modem Tlmes) SígHd bfðmynd eftir Charies Chaplin frá 1936.1 þessari síðustu þöglu mynd meistarans er flæk- ingurinn starfsmaður I verksmlðju en tilbreybng- arieysi þeirrar vinnu á ekki við hann. Hann vin- gast við götustúlku og gegnir ýmsum störfum en laganna vörðum virðist alltaf jafnuppsigað við hann. Aðalhlutverk Chartes Chaplin, Paulette Goddard, Henry Bergman og Chester Conklin. 22.55 Og aólln sest (Inspector Morse - The Settiing of Ihe Sun) Bresk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eftir Colin Dexter. Það er ekkert lát á morðum i Oxford og að vanda er hlnum ölkæra lagurkera, Morse lögreglufull- tnia, falið að leysa gátuna Leikstjóri Peter Hammond. Aðalhlutverk John Thaw, Kevin What- eley, Peter Woodthorpe og Anna Calder-Marshall Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 00.40 Útvaipsfréttlr f dagskrártok STÖÐ Laugardagur 6. júlí 09:00 Böm em besta fólk Keppnin um titilinn vitaspymumarkmaður sum- arsins 1991 heldur áfram af fullum krafti og i dag byrjar ný teiknlmynd um Ávaxtafólkið. Umsjón: Agnes Johansen. Sþóm upptöku: Maria Marius- dóttir. Stöð 21991. 10:30 f stanarbúAian Nýr teiknimyndaflokkur um hressan krakkahóp f sumarbúðum. 10:55 Bamadraumar Fróðlegur myndaflokkur þar sem bömin kynnast dýnrnum I sínu eiginlega og náttúriega umhverfi. 11:05 Ævlntýrahöllin Nýr og spennandi myndaflokkur fyrir böm og unglinga sem byggður er á samnefndu ævintýri efbr Eriid Blyton. Fyrsti þáttur af átta. 11:35 Gelmrlddarar Vei gerð btúðumynd sem byggð er á ævintýrum riddara hringborðsins. 12:00 Á tramandl slóöum (Rediscovery of the Worid) Athyglisverður þáttur þar sem framandi staðir era skoðaöir. 12:50 A gnenni grund Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum miðvikudegi. Stöö21991. 12:55 Dagslns IJós (Light of Day) Myndin segir frá systkinum sem eiga sér þann draum að slá i gegn með hljómsveit sem þau leika með. En það er ekki alltaf tekið út með sældinni að reyna að koma sár áfram. Aöalhlut- verk: Michæl J. Fox, Gena Rowlands og Joan Jett. Leikstjóri: Paul Schrader. Framleiðandi: Do- ug Clayboume. 14:40 Hlutgervlngurinn (The Bed-Sitting Room) Aldrei i sögunni hefur styrjöld verið háð á svo skömmum tima og þriðja heimsstyrjöldin. Þetta tók af á aöeins fáeinum mlnútum. I þessari gamansömu mynd kynnumst við fáeinum mannhræðum sem reyna hvað þær geta til að lifa eins og lltið hafl I skorisL Aöalhlut- verk: Dudley Moore, Marty Feldman, Peter Cook og Ralph Richardson. Leikstjóri: Richard Lester. 1969. 16:15 SJóneuklnn Endurteklnn þáttur þar sem Helga Guðrún kynntl sér málefni krabbameinssjúkra bama. Stöð 2 1991. 17:00 Falcon Creat Bandariskur framhaldsflokkur. 18:00 Heyröul Hress tónlistarþáttur. 18:30 BnáaportEndurtekinn þáttur frá siðastliðnum miðvikudegi. Stöð 21991. 19:1919:19 Fréttir, veður og lifandi umfjöllun um viöburöi lið- andi stundar. 20:00 Morögáta Hún er mætt aftur vinkona okkar hún Jessica Fletcher i nýjum og spennandi sakamálum. 20:50 Fyndnar fjölakyldumyndlr Menn era kannski ekkl á einu máli um Bob Sag- et, en allir eru sammála um að þetta sé meinfynd- inn þáttur. 21:20 Draumagenglð (The Dream Team) Óborganleg mynd um fjóra geðsjúklinga sem ganga lausir I stórborginni New York. Aöalhlut- verk: Michael Keaton, Christopher Lloyd og Peter Boyle. Leiksíóri: Howard Zietf. Framleiðandi: Joseph M. Caracdolo. 1969. 23:05 Ipcreaa-akjölln (The Ipcress File) Þetta er bresk njósnamynd eins og þær gerast bestar. Michael Caine er hér I hlutverki útsendara bresku leyniþjónustunnar sem fenginn er til þess að komast aö hver leki upplýsingum til andstæö- inganna. Myndin er byggð á metsölubók Len Deighton. AðalNutverk: Michael Caine, Nigel Green og Guy Doleman. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Framleiðandi: Hany Saltzman. 1965. Stranglega bönnuð bömum. 00:45 Herdrottnlngln (Warrior Queen) Spennandi ævintýramynd sem segir frá hörku- kvendi sem reynir að bjarga kynsystur sinni úr klóm melludólgs. Myndin gerist á timum Róma- veldis þar sem undirieríi og morð era daglegt brauð. Aðalhlutverk: Sybil Danning, Donald Plea- sence, Rlchard Hill og J.J. Jones. Leikstjóri: Chuck Vincenl Framleiðandi: Hany Alan Towers. Stranglega bönnuö bömum. 02:05 Ukrænlnglnn (The Ghoul) Spennandl hrollvekja sem lýsir leit hjóna að vin- um slnum sem hurfu sporiaust. Þau finna dular- fullt hús þar sem óhugnanlegt leyndamrál er inrv an dyra, miskunnartaust og stórhættulegt. AðaF hlutverk: John Hurt, Peter Cushing, Alexandra Bastedo og Gwen WatfonJ. Leikstjóri: Freddie Francis. Framleiðandi: Kevin Frands. Stranglega bönnuð bömum. 03:30 Dagakrárlok Sunnudagur 7. júlí HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Bragi Friöriksson pnófastur I Garðabæ flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Klrkjutónllit .Hversu yndislegir era fætur friðarboöans' eftir Þorkel Sigurbjömsson. Jesu, mín morgun- stjama', partita eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. .Dixit Dom- inus' fyrir einsöngvara, kór og strengjasveit eftir Alessandro Scariatti. Nancy Argenta, Ingrid AttroL Catherine Denley, Ashley Stafford og Stephan Varcoe syngja með kór og hljómsveit Ensku konsertsveitarinnar. Trevor Pinnock sfjóm- ar. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spjallað um guðspjðll Höskuldur Þráinsson prófessor ræðir um guð- spjall dagsins, Matteus 5, 17-19, við Bemharö Guðmundsson. 9.30 Pfanökvartett I g-moll K478 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Malcolm Bllson lelkur á pianó, sem smlöað var eftir fyrir- mynd Njóöfæris sem var i eigu Mozarts, Elíza- beth Wilcock leikur á fiðlu, Jan Schlapp á vlólu og Timothy Mason á selló. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 Af öriðgum maimanna Ellefti þátturaffimmtán:Frelsiviljans-orsakirán orsaka. Umsjón: Jón Bjömsson. Lesari með um- sjónarmanni: Steinunn S. Sigurðardóttir. (Eirmig útvarpað mánudagskvöld kl. 22.30) 11.00 Messa (Suðureyrarklrkju Prestur séra Sigriður Guðmarsdóttir. 12.10 Dagskrá sunnudagslns 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 VeðurfregnlrJiuglýsingar.TóNisL 13.00 Hratt flýgur stund á Egllsstöðum Gestgjafl þáttarins er Hákon Aðalsteinsson, flallafari og skáld. (Einnig útvarpað miðvikudags- kvöld ki. 23.00). 14.00 ÞJððólfsmál Fyrri þáttur. Umsjón: Þorgrimur Gestsson. 15.00 Svlpast um Óperaborgin Mílanó sött helm árið 1898. Þáttur um tónlist og mannllf Umsjón: Edda Þórarins- dóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafs- son. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00). 16.00 Fréttlr. 16.15 Veðurfregnlr. 16.30 „Frásögn Zeriine hetbergisþemu' eftir Hermann Broch Útvarpsleikgerð: Stefan Jo- hanson. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Leik- stjóri: Krisfin Jóhannesdótfir. Leikendur Bríet Héðinsdóttir, Pétur Einarsson og Guðrún Glsla- dóttir. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldiö kl. 22.30). 18.00 „Ég berst á fáki fráum“ Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjön: Stefán Sturia Sigurjónsson. (Einnlg útvarpað þriðjudag kl. 17.03). 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 VeðurfregnlhAuglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Spunl L'istasmiðja bamanna. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Helga Rut Guð- mundsdóttir. (Endurtekinn frá laugardags- morgni). 20.30 Hljómplöturabfa Þorsteins Harmessonar. 21.10 „Ég elska þig stormur“ Um islenskan kveðskap fyrir ári og öid. Umsjón: Bjarkl Bjamason. Lesari með umsjónarmanni: Helga E. Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Orð kvöldslns.Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjðlunum - leikhústónlist Sinfóniuhljómsveitin I Boston leikur Seiji Ozawa s^ ómar. Ballettónlist úr .Faust" eftir Charies Gou- nod. .Parísargleði'. Danssýrringarþættir úr óper- ettum eftir Jacques Offenbach. 23.00 Frjálser hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Stundarfcom f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum fil morguns. 8.07 Hljómfall guðanna Dægurlónlist þriðja heimsins og Vesturiönd. Um- sjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi). 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sígild dæguriög, fróð- leiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga I seg- ulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpaö I Nætunrtvarpi kl. 01.00 aðfaranótt þriðjudags). 11.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburöi llðandi stundar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Helgarútgáfan- heldur áfram. 15.00 Uppáhaldstónlistin þln Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótfir. 16.05 Bítlamir Skúli Helgason leikur upptökur breska útvarpsins BBC með sveitinni. Sjöundi og lokaþáttur. (Áður á dagskrár I janúar 1990. Einnig útvarpað fimmtu- dagskvöld kl. 21.00). 17.00 Tengja Krisþán Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpað I næturút- varpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01). 19.00 Kvöldfréttir 19.31 DJass Umsjón: Vemharður Linnet. (Einnig útvarpað aöfaranótt laugardags kl. 3.00). 20.30 Gullskffan - Kvöldtónar 22.07 Landið og mlðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.0f næstu nótt). 00.10 Í háttlrwv Gyöa Dröfn Tryggvadótfir. 01.00 Naturútvaip á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Allt lagt undlr - Llsa Páls. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi). 02.00 Fréttlr. Allt lagt undir- Lisa Páls heldur áfram. 04.03 í dagslns önn - Kattavinir Umsjón: Asdis Emilsdóttir Petersen. (Endurtek- inn jjáttur frá föstudegi á Rás 1). 04.30 Veöurfregnlr. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landlð og mlðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk fil sjáv- ar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsáriö. 13.30 Tennls Bein útsending frá úrslitaleik í kariaflokki á Wim- Nedonmófinu I tennis. 17.50 Sunnudagshugvekja Flytjarrdi er Ragnar Tómasson lögfræðingur. 16.00 Sólargelslar (10) Blandaö innlent efni fyrir böm og unglinga. Um- sjón Bryndís Hólm. Dagskrárgerð Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 18.30 Rlkl úlfsins (6) (I vargens rike) Leikinn myndaflokkur í sjö þáttum um nokkur böm sem fá að kynnast náttúra og dýrallfi I Norð- ur-Noregí af eigin raun. Þýðandi Guðtún Amakls. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Snækðngulóln (1) (Snow Spider) Breskur myndaflokkur, byggður á verðlaunasögu eftir Jenny Nimmo. Aðalhlutverk Gareth Prit- chard, Rosslyn Killick og Osian Roberts. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Böm og búskapur (8) (Parenthood) Barrdariskur myndaflokkur um llf og störf stórfjöi- skyldu. Þýðandi Ýrr Bertelsdótfir. 20.00 Fréttlr og veður 20.30 islensklr námsmenn I London I þættinum era sótfir heim þrir Islendingar sem eru við llstnám I London. Það era þau Brynja Baldursdótfir, Elln Edda Ámadótfir og Steinþór Birgisson sem segja frá rtámi slnu og hvemig þeim llkar að búa I London en þátturinn var gerð- ur I april siðast liönum. Umsjón Eggert Gunnars- son. 21.00 Synlr og dætur (5) (Sons and Daughters) Bandariskur framhalds- myndaflokkur Þýðandi Veturiiði Guðnason. 21.50 Bestu ár ævtrmar (The Best Years of Your Life) Bresk sjónvarps- mynd um ungan piH sem berst hetjulegri baráttu við krabbamein. Leiksíóri Adrian Shetgoid. Þýð- andi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 22.45 Ustaalmanaklð Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. (Nordvisi- on - Sænska sjónvarpið) 22.50 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok STÖÐ E3 Sunnudagur 7. júlí 09:00 Morgiaiperlur Fjörieg teiknimyndasyrpa með Islensku tali fyrir yngstu kynslóðina. 09:45 Pétur Pan Falleg teiknimynd. 10:10 Skjaldbökumar Skemmtileg teiknimynd um (órar skjaldbökur sem berjast gegn olbeldi og glæpum. 10:35 Kaldlr krakkar (Runaway Bay) Nýr breskur spennumyndaliokkur fyrir böm og unglinga. Fyrsti þáttur af sex. 11:00 Maggý Fjöragur þáttur um táNngsstelpu og vinkonur hennar. 11:25 Alllr sem elim(AII ForOne) Leikinn framhaldsmyndaflokkur fyrir böm og ung- linga. Þriðji þáttur af átta. 12:00 Heyrðul Endurtekinn þáttur frá þvl I gær. 12:30 Lánlausa leynllöggan (The Cheap Detective) Létt spennumynd um einkaspæjara sem er granaður um að hafa myrt félaga sinn. Aðalhlutverk: Peter Falk, Marsha Mason, Dom DeLuise, John Houseman og Ann- Mangret. Leikstjóri: Robert Moore. Framleiðandi: RayStark. 1978. 14d>5 PabU (Daddy) Bobby Bumett er vinsæll meðal skólafélaga sinna og er hann á leið i tóNistarháskóla. Kær- astan hans verður ófrisk og f fyrstu vill hann ekkl bena ábyrgð á gjörðum slnum og heimtar að hún fari i fóstureyöingu. Hún neitar og ætlar að eiga bamiö. Þegar nálgast fæðinguna vill Bobby skyndilega taka á sig meiri ábyrgö, en kærastan neitar að taka við honum nema þau gifö sig. Bob- by stendur nú frammi fyrir þvl að þurfa að taka ákvörðun um hvort hann eigi að halda áfram á tónlistarbrautinN eða gifta sig. Aðaihlutverk: Dermot Mulroney, John Karten og Tess Harper. Leikstjóri: John Herzfeld. Framleiðandi: Robetl Greenwald. 1987. 15:40 Lelkur á strönd Fólk tekur upp á furðulegustu hlutum þegar það nýtur sólarinnar á baðströndum. 16:30 Glllette sportpakklnn Fjölbreyttur eriendur íþiróttaþáttur. 17KK> Splke Jones Saga tóNistarmannsins og grfnistans Spike Jo- nes rakin I máli og myndum. 18:00 60 minútur Margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur um allt milli himins og jaröar. 19:1919:19 Fréttum, veðri og atburöum líðandi stundar gerð frískleg skil. 20:00 Bemskubrek Ljúfur bandarískur framhaldsflokkur. 20:25 Lagskrökar Vinsæll framhaldsflokkur um harösnúið lið lögfræðinga I Los Angeles. 21:15 Aspel og félagar Að þessu sinni mun Michaei Aspel taka á mófi Kevin Whafley, Rori Brennes og StephaNe Po- wers. 21:55 Onassls: Rfkastl maöur helms Fyrsfi Nufi af þremur um einn umtalaðasta mann okkar tima. Hann var ósvífinn og mikill kvenna- maður, en hann lést árið 1975. AðalNutverk: Raul Julia, Franœsca Annis, Jane Seymour, AnF hony Quinn, Lorenzo Quinn, Beatie Edney. Leik- stjórí: Waris Hussein. Framlelðandi: Alfred Kel- man. Annar Nufi er á dagskrá þriðjudaginn 9. júlf. 23:40 Hefnd fyrlr dollara (For a Few Dollars More) Fyrst kom myndin A Fistful of Ðollars, svo kom For a Few Dollars More og þá The Good, the Bad and the Ugly. Þessar þrjár myndir eiga það sameiginlegt að veta sígildir spaghettivestrar. Fremstur i flokki leikaranna er sjálfur Clint Eastwood, en það var einmitt fyrstnefnda myndin sem kom honum á spjöld kvikmyndasögunnar. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Lee Van Cleef, Gian Maria Volonte og Kiaus Klnski. Leikstjóri: Serglo Leone. 1967. Bönnuðbömum. Lokasýning. 01:50 Dagskráriok Mánudagur 8. júlí MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00 6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Svavar Stefánsson ftytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rátar 1 Ævar Kjartansson og Hanna G. Siguröardótfir. 7.30 Fréttayflrilt - fréttlr á enaku. Kíkt i blöð og fréttaskeyfi. 7.45 Bréf aö austan Kristjana Bergsdóttir sendir línu. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veöurfregnlr. 8.40 i fartesklnu Nýir geisiadiskar. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00 -12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Umsjón: Guðjón Brjánsson (Frá Isafirði). 9.45 Segöu mér sögu .Svalur og svellkaldur" effir Kari Helgason. Höfundur byrjar lesturinn. 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkfiml með Halldóra Bjömsdóttur. 10.10 Veöurfregnlr. 10.20 Af hverju hringlr þú ekkl? Jónas Jónasson ræðir við Nustendur I slma 91- 38 500. 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Tónlist 20. aldar. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miðnætfi). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30 1Z00 Fréttayflrilt á hádegl 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auöllndln 1Z55 Dánarfregnlr. Auglýslngar. 13.05 í dagslns önn - Islenskur dýralæknir i Noregi Umsjón: Lilja Guð- mundsdótfir. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). MIDDEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Feröalagasaga Af hjólhýsum og húsbílum. Umsjón: Kristín Jónsdótfir.14.00 Frétfir. 14.03 Útvarpssagan: ,Elnn I ólgusjó, llfssigling Péturs sjómanns Péturssonar* Sveinn Sæmundsson skrásetfi og les (7). 14.30 Mlödeglstönllst ' .Adieux de l’hótesse arabe" effir Georges Bizet. Elly Ameling syngur, Rudotf Jansen leikur á pi- anó. Skertsó-vals eftir Emmanuel Chabrier. Cecile Ousset leikur á planó.' .Pezzo Capricci- oso* eftir Pjotr Tsjajkovsklj. Michaela Fukacová leikur á selló og Ivan Klárrský á planó. ' ,T ónlistartial larsvíta' eftir Joseph Horovitz. Málmblásarakvintetfinn I Búdapest leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 .Sölin llmar af eldl“ Um islenskan kveðskap á öndverðri 20. öld. Umsjón: Bjariri Bjamason. Lesari með umsjónar- manni: Helga E. Jónsdóttír. (EinNg útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.10). SfÐDEGISÚTVARP KL 16.00.18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristln Helgadótfir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á fömum vegl Um Vestfirði með Finnboga Hermannssynl. (Frá Isafiröi). 16.40 Létt tónllst 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausfi Guðmundsson sér um þátfinn. 17.30 Tónlist á sfödegi ' Antiche arie e danze', svlta númer 1 eftir Ottor- ino Respighi. Sinfóniuhljómsveitin I Boston leik- ur; Seiji Ozawa s^ómar.' .Slðbúnar svölur- effir Frederick Delius. Sinfóniettan I Boummouth leik- un Norman del Mar sþómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú 18.18 Aö utan (Einnig útvarpað eftir frétfir kl. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnlr. 1845 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Um daglnn og veglnn KVÖLDÚTVARP KL 20.00 • 01.00 20.00 Skálholtstónlelkar 1991 Félagar úr Musica Antiqua Köln tiyþa verka frá 18. öld á uppranaleg hljóðfæri. 21.00 Sumarvaka a. Minningabrot Rebekku Nðreksdóttur frá Rauösgili. b. .Kirkjan I Engilsvik*. Þjóðsaga I búrv ingi Jóns R. Hjálmarssonar. c. .Allar vildu meyj- amar...'. Smásaga eftir Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. Umsjón: Amdls Þonraldsdótfir (Frá Egilsstöðum). 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan (Endurteklnn þátturfrá kl. 18.18). 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Orö kvðldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Af öriögum mannanna Elletti þáttur af fimmtán: Frelsi viljans. Umsjón: Jón Bjömsson.Lesari með umsjónarmanni: Steinunn S. Sigurðardófiir. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 23.10 Stundarkom f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpaö á sunnudagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplð Vaknað tll lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpiö heldur áfram. Fjármálapisfill Péturs Blöndals. 9.03 9 • fjögur (Jrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ásrán Albertsdótfir, Magnús R. Ein- arsson og Margrét Hrafnsdótfir. 12.00 Fréttayflrllt og veöur. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdótfir, Magnús R. Einars- son og Eva Ásrán Albertsdóttir. 800 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og frétfir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Aslaug Dóra Eyjótfsdótfir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristin ÓF afsdóttir, Katrin Baldursdóttír og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram. 1800 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Siguröur G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00). 21.00 Gullskffan • Kvöldtónar 22.07 Landló og mlöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn Gyða Dröfn Tryggvadótfir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum fil morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. if augtýslngir laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPW 01.00 Sunnudagsmorgunn með Svavarf Gests (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fréttlr. Þáttur Svavars heklur áfram. 13.051 dagsins önn - Islenskur dýralæknir 1 Nor- egl Umsjón: Lilja Guðmundsdóttír. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 0830 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Næturiög 04.30 Veöurfregnlr. Næturiögin halda átfam. 0800 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miöin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur fil sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morgun- tónar Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.108.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 8. júlí 17.50 Töfrsglugginn (9) Blandaö erient bamaefni. Umsjón Slgrán HalÞ dórsdóttir. Endursýndur þáttur. 1820 Sögur frá Namfu (4) (The Namia CNonides) Leikinn, breskur mynda- flokkur, byggður á sögu effir C.S. Lewis. Þýöandi Olöf Pétursdótfir. Aður á dagskrá I febrá- ar 1990. 1850 Táknmálsfréttlr 1855 FJölskyldulff (103) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdótfir. 19.20 Fírug og felt (1) (Up the Garden Path) Breskur gamanmynda- flokkur I sex þáttum um ráðvillta kennslukonu sem er haklin fikn i súkkulaðitertur og á I ástar- sambandi við glftan mann. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Jókl bjöm Bandarfsk teikNmynd. 20.00 Fréttlr og veöur 20.35 Slmpson-fjölskyldan (26) Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 21.00 íþrótUhomlö Fjallað um íþróttaviðburði heigarinnar. 21.25 Nðfnln okkar (9) Þáttaröð um fslensk mannanöfn, merklngu þeirra og upprana. Að þessu sinni veröur fjallað um nafNð Guðmundur. Umsjón Gisli Jónsson. Framleiðandi Samver. 21.30 Melba (3) Þriðji þáttur af átta I áströlskum myndaflokki um ævi óperasöngkonunnar Nellie Melba. Aðalhlut- verk Linda Cropper, Hugo Weaving og Peter Car- roll. Þýðandi Óskar Inglmarsson. 22.30 Ur vlðjum vanans (2) (Beyond the Groove) Annar þáttur af sex um kaupsýslumann sem ferð- ast um Bandaríkin þver og endilöng. Á vegi hans verða tónlistarmenn af ýmsu tagi, sem taka fyrir hann lagiö og veita honum inrtsýn I Nð tjöiskráð- uga manNif. Aðalhlutverk David Rappaport. Þýðandi ReyNr Harðarson. 2800 Ellefufréttir og dagskráriok STÖÐ Mánudagur 8. júlí 1845 Nágrannar Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 17:30 Gelmálfamlr Skemmtileg teiknimynd með íslensku tall. 18:00 Hetjur hlmlngelmslns Spennandi teikNmynd um ævintýri Garps og fé- laga. 18:30 KJallariim Ferskur tóNistarþáttur. 19:1919:19 Lifandi fróttaflutNngur, veðrið, (þrótfir og atburöir Ifðandi stundar. 20:10 Dallas J.R er ávallt með eitthvað óheiðariegt á pijónurv 21:00 Mannlff vestanhafs (American Chronicfes) Athyglisveröur þáttur um mannllf I Bandaríkjunum. 21:25 Öngstrætl (Yellowthread Street) Breskur spennuþáttur. 22:20 Qulncy Sá gamli lætur sér fátt fyrir brjósfi brenna þegar lausn gátunnar er I sjónmáli. 23:10 FJalakötturlnn Sumariðkalda1953 (Cold Summer of '53) Mynd- in gerist árið 1953 og segir hún frá nokkram bl- ræfnum glæpamönnum sem á flótta ráðast inn I smáþorp. Þorpsbúar geta enga björg sér veitt, en þeir fá aðsloð frá tveimur úfiögum sem hafa orö- ið fyrir baröinu á sovésku réttarfarskerfi. Aðalhlutverk: Valery Priyemykhov, Anatoly Pap- anov og Viktor Stepanov. Leikstjóri: Alexander Proshkin. 0850 Dagskráriok ÖKUMENN! BLÁSUM El SUMRINU BURT V /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.