Tíminn - 04.07.1991, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.07.1991, Blaðsíða 16
AUGLÝSINGASÍMAR: 680001 & 686300 RÍKISSKIP NÚTIMA FLUTNINGAR Hotnorhusinu v Tryggvogotu, S 28822 .Bánnáleruomrraa' IfEBflBBÉFfllflBSKIPTI SAMVINMUBANKANS SUÐURLANDSBRAUT 18, SlMl: 688568 Ókeypis augiýsingar fyrir einstaklinga SIMI 91-676-444 FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ1991 Fólk, andsnúið þátttöku íslands í Evrópsku efnahagssvæði, hélt fund í gær: TELUR ÍSLAND VERÐA ÚTKJÁLKA í EVRÓPU Samstarfshópur um aöild íslands að Evrópska efnahagssvæð- inu, EES, stóð fyrir fundi í Norræna húsinu í gær. Á fundinum var lesin upp áskorun til ríkisstjórnar íslands þess efnis að þátt- töku í samningum um EES verði hætt af íslands hálfu. Ef þeim verði ekki hætt er faríð fram á þjóðaratkvæðagreiðslu um málið áður en samningamir verða teknir til endanlegrar afgreiðslu. Frá fundi andstæðinga EES í gærkvöld. Tímamynd: Pjetur „Framganga íslenskra stjórn- valda í þessu máli og umræða um það og um samskipti íslands við Evrópubandalagið yfirleitt, hefur að undanförnu verið með þeim hætti, að ástæða er til að hafa áhyggjur af því að verið sé að fóma hagsmunum íslensku þjóð- arinnar og rétti hennar til að ráða málum sínum sjálf,“ segir í áskor- uninni. Er ætlunin nú að hefja undirskriftasöfnun með áskorun- inni. Á fundinum var fjöldi fólks og gafst því kostur á að gerast stofn- félagar í samtökum gegn aðild að EES. Ræðumenn á fundinum voru fimm: Árni Bergmann rit- stjóri, Bjarni Einarsson aðstoðar- forstjóri, Hannes Jónsson fv. sendiherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir alþingismaður og Jak- ob Jakobsson forstjóri. í upphafs- ræðu sagði Bjarni Einarsson að hér væri á ferðinni fólk úr öllum stigum þjóðfélagsins og úr öllum stjómmálaflokkum. „Það er nauðsynlegt að það komi fram að á íslandi er til hópur fólks, sem aðhyllist ekki þá tísku- skoðun að íslendingar eigi að ger- ast aðilar að Evrópsku efnahags- svæði," sagði Bjarni. Allir ræðumenn sögðu það skoð- un sína að fullveldi þjóðarinnar væri í hættu ef gengið væri inn í Evrópskt efnahagssvæði. Ræðu- menn kváðu einnig að með því að gerast aðilar að EES væri Island að einangra sig frá umheiminum og tapa stórum mörkuðum ann- ars staðar í heiminum. „Hví skyldi þjóð, sem er í miðpunkti heims- ins, gera sig að útkjálka í Evr- ópu?“ spurði Bjarni í lok ræðu sinnar. Hannes Jónsson tók því næst til máls og sagði að allar yfirlýsingar og upplýsingar, sem utanríkisráð- herra hefði gefið um málið, væru flausturslegar. „Lengst af hefur upplýsingaflæðið einkennst af því viðhorfi að efnahagsleg sam- vinnuþróun í Evrópu eigi sér stað og okkur sé nauðugur einn kost- ur, að verða hluti af henni,“ sagði Hannes. „En utanríkisráðherra tekur ekki mið af öllum efnisþátt- um málsins og sniðgengur með öllu raunhæft mat á hagsmunum íslands gagnvart meginatriðum samninganna." Hannes talaði síðan vítt og breitt um EES og einnig um Rómarsátt- málann. Hann sagði að grundvall- aratriði þjóðfrelsismarkaðar Efna- hagssvæðis Evrópu væru í megin- atriðum þau sömu og Evrópu- bandalagsins. „Þess vegna er það skoðun margra að Efnahagssvæði Evrópu sé einhvers konar fordyri að Evrópubandalaginu." Einnig sagði Hannes að ísland gæti vel komist af án aðildar að EES, stórir markaðir og miklir möguleikar væru fyrir hendi. „Við skulum ekki einangra okkur með 18 gömlum nýlenduveldum. Það eru 170 ríki í heiminum," sagði Hannes. Jakob Jakobsson, forstjóri Haf- rannsóknarstofnunar, gerði fisk- veiðistefnu EB að umtalsefni. Rakti hann í ræðu sinni tvö dæmi um gífurlega ofveiði Evrópu- bandalagsins. Sagði Jakob það mjög varasamt að tengjast EB á einn eða annan hátt, þar sem þess væru dæmi að bandalagið veiddi allt of mikið, þrátt fyrir að það væri aðeins einn aðili að ákvörð- un um kvóta. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sagði EES vera yfirþjóðlegt vald og þjóðþing aðildarríkja mættu sín lítils gegn ákvörðunum emb- ættismanna í Brussel, þegar í það væri komið. Hún vitnaði í þing- menn Evrópubandalagsins máli sínu til stuðnings. Ingibjörg benti á að ef íslands tæki þátt í EES myndu evrópsk lög hafa forgang fyrir þau íslensku. Árni Bergmann sagði það nauð- synlegt að vinna bug á þeirri nauðhyggju, sem hér væri ríkj- andi í þessum málum. Hann sagði að menn yrðu að gera sér grein fyrir því að harla lítill munur væri á Evrópsku efnahagssvæði og Evr- ópubandalaginu. Hann benti síð- an á að meirihluti íslendinga vill ekki ganga í EB, samkvæmt skoð- anakönnunum, en meirihluti tel- ur þó að ísland muni ganga í EB fyrir árið 2000. „Þetta er eins kon- ar uppgjöf," sagði Árni. q§. Norskir sjómenn ætla að kæra stjórnvöld fyrír að leyfa ekki hrefnu- vefðar. Konráð Eggertsson hvetur íslendinga til samstöðu og segir: Þýöir ekki að vera með einhvern aumingjahátt Samtðk norskra sjómanna ætla hins setn þeir kalla, skeytingar- stððu okkar. En andskotinn má að kæra norsk stjómvöld fyrir að leysis norskra sjómanna. vita hvað við gerum ef niðurstaða leyfa ekki hrefnuveiðar þrátt fyrir Islenskir hrefnuveiðimenn hafa nefndarínnar verður okkur f að vísindamenn hafi sagt stofn- marglýst þeírri skoðun slnni að óhag. inn þola veióar. Fyrir stuttu íslendingar eigi að fara úr Hval- Það þýðir ekki annað en spyma felldu þessi samtðk tillögu um að fríðunarráðinu og hefja veiðar víð fótum. Annars ganga Græn- þau stæðu að og styddu hrefnu- bvað sem hver segir. friðungamir bara á lagið. Og það veióar sjómanna. Þrátt fyrir fallið Formaður þeirra, Konráð Egg- er margt á dðfinni hjá þeim, sigldu sjómennimir á hrefnum- ertsson, segir í tilefni af aðgeró- margt sem þeir þurfa aö friða. ióin á fimmtán bátum. Nú hafa um norskra sjómanna: „Nú, ég Þeir færa sig bara niður eftir iíf- þeir boðað tti gríUvelslu og bjóða dreif mig auðvitað og sendi þeim keðjunni. Við íslendingar eigum upp á hval. Ekki er vitað hvort baráttuskeyti. að standa saman og ekki vera hann er nýveidd hrefna eða gaml- Svípaðar aðgerðir eru þó ektó með neinn heivftis aumingja- ar birgðir. inni í okkar mynd. íslensk skap,“ segir Konráð Eggertsson, Á ársfundi sfnum í Reykjavík í stjómvöld vinna að okkar máli og formaður Félags hrefnuveiði- maí hafnaði Alþjóða hvalfriðun- við ætíum ekki að gera þelm manna. anráðið beiðni Norðmanna um að neinn óleik á meðan svo er. Vlð Að sðgn Áma Koibeinssonar, hrefnustofninn við Noreg yrði biðum þangað til niðurstðður ráðuneytísstjóra í sjávarútvegs- felldur úr flokki friðaðra hvala- hvalveiðimálsnefndarinnar liggja ráðuneytinu, hefur enn ekki unn- fltofna. Aðgerðir norskra sjó- fyrir. Þorsteinn Pálsson sjávarút- ist tími til að skipa menn í nefnd- manna eru afleiðing þess og, vegsráðhem segist skilja af- ina um hvalveiðimálíð. -aá. Fundur álsamningamanna Atlantsáls og íslendinga: Engin eining um orkumálin Fundur samninganefndar íslend- inga og Atlantsál-fyrirtækjanna lauk í fyrradag. Þar náðist samkomulag um umhverfismál, skattamál og skipulag félaganna, en aðallega er óleystur ágreiningur um orkukaup. Fundur samninganefndanna var haldinn í Keflavík á þriðjudag. Niðurstaða fékkst í ofangreindum málum, en ekki í því sem kannski skiptir hvað mestu máli, en það er kaup Atlantsáls á raforku. Það virð- ist því enn vera óljóst hversu mikla raforku Atlantsál hyggst kaupa og á hvaða verði. Á fundinum virðist hafa náðst sam- komulag um að höfn sú, sem álverið mun nota, eigi að vera í eigu íslend- inga. Höfnina á að byggja í Vatns- leysuvík og er fyrirhugað að stofna hafnarsjóð, sem ríkið mun tryggja að ljúki verkinu. Áætlað er að fjármagna verkið með hafnargjöldum og er gert ráð fyrir að kostnaður verði um einn millj- arður. -HÞ Þjóðleikhúsið í kvöld: Minningartónleikar Minningartónleikar um Karl Sig- verður notaður til að styrkja efni- hvatsson tónlistarmann verða lega orgelleikara til náms og orgel- haldnir í Þjóðleikhúsinu í kvöld. kaupa, en Karl var þekktur fyrir org- Mun ágóði af tónleikunum renna í elleik sinn. minningarsjóð um Karl, en hann GS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.