Tíminn - 17.10.1991, Qupperneq 1

Tíminn - 17.10.1991, Qupperneq 1
1200 atvinnulausir á skrá, en sótt um 1500 atvinnuleyfi fyrir útlendinga: Hvernig er atvinnu- leysi okkar háttað? Ráðuneyti Davíðs fékk I árlegri könnun Þjóðhagsstofn- unar á atvinnuástandi og -horfum kemur fram að fólk vantar til að sinna um 450 störfum í íslenskum fiskiðnaði. Öll þessi lausu störf í fiskiðnaðinum eru utan höfuð- borgarsvæðisins. Þá vantar ís- lensk sjúkrahús 280 nýja starfs- menn. Flestöll þau sjúkrahús, sem vantar starfsmenn, eru hins vegar á höfuðborgarsvæðinu. Nú- verandi skortur á vinnuafli í fisk- iðnaðinum er sá mesti í þrjú ár. En á sama tíma og það vantar 730 manns til starfa, er skráð atvinnu- leysi á landinu 0,9%, sem svarar til þess að 1200 manns séu án at- vinnu. í septembermánuði sl. höfðu vinnumálaskrifstofu fé- lagsmálaráðuneytisins borist um- sóknir um atvinnuleyfi fyrir um 1500 útlendinga, en reiknað er með að milli 500 og 600 umsókn- anna séu vegna starfa í fiskiðnaði úti á landi, einkum á Vestfjörðum. • Blaðsíða 2 Umræða um EES var utan dagskrár á Alþingi f gær, að ósk Steingríms Hermannssonar sem hér sést í ræðustóli. Þar kom fram að þingmenn telja nær útilokað að íslendingarfái framgengt kröfum um niðurfellingu tolla af sjávarafurðum (lokalotu viðræðna um evrópska efnahagssvæðið. • Blaðsíða 5 Tfmamynd: Ámi Bjama

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.