Tíminn - 21.11.1991, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.11.1991, Blaðsíða 12
12 Tíminn KVIKMYNDA- OG LEIKHÚS Fimmtudagur 21. nóvember 1991 ILAUGARAS= SlMI 32075 laugarásbló frumsýnir Hringurinn Þessi einstaka útvals-gamanmynd meó Rl- chard Dreyfuss, Holly Hunter og Danny Aiello undir leikstjóm Usse Hallström (My Life as a Dog) á effaust eftir að skemmta mörgum. Myndin hefur fenglö frábæra dóma og Drey- tuss kemur enn á óvart. .Tveir þumlar upp" Siskel & Ebert. ,Úr tóminu kemur heillandi gamanmynd' U.S. Magazine. ,Hún er góð, hugnæm og skemmtileg' Chicago Sun-flmes. Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11.10 Sýnlr hina mðgnuóu spennumynd: Brot Fmmsýning er samtlmis I Los Angeies og I Reykjavlk á þessari erótísku og dularfullu spennumynd leikstjórans Wolfgangs Peter- sen (Das Boot og Never ending Story). Það er ekki unnt að greina frá söguþræði þessarar einstöku spennumyndar — svo óvæntur og spennandi er hann. Aöalhlv.: Tom Berenger (The Big Chill), Bob Hosklns (Who Framed Roger Rabbit), Greta Scacchl (Presumed Innocent), Jo- anne Whalley-Kilmer (Kill Me Again — Scandal) og Corbln Bemson (L.A. Law). Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð bömum Innan 16 ára Dauðakossinn Æsispennandi mynd um stúlku sem leitar að moröingja tviburasystur sinnar. Aðalhlutverk Matt Dillon, Sean Young og Max Von Sydow. Leikstjóri: James Dearden (Falal Altmction) **'/■ H.K. DV - ágætis afþreying Sýnd I C-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16ára LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR sp Ljón í síðbuxum ’ Eftir Bjöm Th. Bjömsson Föstudagur 22. nóv. Sunnudagur 24. nóv. Fimmtudagur 28. nóv. Föstudagur 29. nóv. Laugardagur 30. nóv. Fáein sæti laus Fimmtudagur 5. des. Föstudagur6. des. (DúfnaveisCan eftir Halldór Laxness Laugardagur 23. nóv. Allra slðasta sýning Litla svið: Þétting eftir Sveinbjöm I. Baldvinsson Fimmtudagur 21. nóv. Uppselt Föstudagur 22. nóv. Fáein sæti laus Laugardagur 23. nóv. Föstudagur 29. nóv. Laugardagur 30. nóv. Sunnudagur 1. des 4 sýningar eftir Fimmtudagur 5. des. 3 sýningar eftir Föstudagur 6. des. 2 sýningar eftir Laugardagur 7. des. Næst siöasta sýning Sunnudagur 8. des. Siðasta sýning ,,Ævintýrið“ bamaleikrit samið uppúr evrópskum ævintýrum. Undir stjðm Aiu Hllnar Svavaredóttur Loikmynd og búningar. Ólafur EngHbertason Tónlist og leikhljóð: Eglll Ólafsson Hreyfingar: Sylvia von Kospoth Lýsing: Elfar BJamason Sunnudagur 24. nóv. kl. 14 og 16 Sunnudagur 1. des. kl. 14 og 16 Sunnudagur 8. des. kl. 14 Miðaverð kr. 500,- Allar sýnlngar hefjast kl. 20 Lellíhúsgestir athugli að ekkl er hægl að hleypa Inn eftir að sýnlng er hafín Kortagestir ath. aö panta þarf sérstaklega á sýningamar á litla sviði. 175 ára afmæli Bókmenntafélagsins [ forsal Borgarfeikhússins er sýnmg I tilefni 175 ára afmælis Bókmenntafélagsins. Þar eru bl sýnis bækur og skjöl frá 1815 til 1991. Sýningin er opin kl. 14-20 alla daga og lýkur sunnudaginn 14. nóvember. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14- 20 netna mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir I sima alla vlrka daga frá kl. 10-12. Slmi 680680. Nýtb Lelkhústinan 99-1015. Leikhúskortin, skemmtileg nýjung. Aðeinskr. 1000,- Gjafaktxtin okkar, vinsæl tækifærisgjðf. Greiðslukortaþjónusta. iíílSjj ÞJÓDLEIKHÖSID Slml: 11200 M. Butterfly eftir Davld Henry Hwang Þýðandi: Sverrfr Hólmarsson Lýsing: Bjöm B. Guðmundsson Leikmynd: Magnús Pálsson Búningar: Helga Rún Pálsdóttir Dansahöfundar: Unnur Guðjónsdóttir Leikstjóri: Þórhildur Þorfeifsdóttir Aðalhlutverk: Amar Jónsson og Þór H. Tullnlus Fnrmsýning I kvöld kl. 20 Uppselt 2. sýn. laugardag 23. nóv. kl. 20 Fá sæti laus 3. sýn. fimmtudag 28. nóv. kl. 20 4. sýn. föstudag 29. nóv. kl. 20 5. sýn. sunnudag 1. des. kl. 20 6. sýn.östudag 6. des. kl. 20 7. sýn. laugardag 12. des. kl. 20 eráó lijá eftir Paul Osbom Þýðandi: Flosl Ólafsson Leikmynd og búningar Messíana Tómasdóttir Ljósameistari: Ásmundur Karfsson Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir Leikarar. Herdis Þorvaldsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Amfinnsson, Þóra Friðriksdóttir, Baldvin Halldórsson, Guörún Þ. Stephensen, Brfet Héðinsdóttir, Jóhann Sigurðarson og Edda Hoiðrún Backman Föstudag 22. nóv. kl. 20. Fá sæli laus Sunnudag 24. nóv. kl. 20. Fá sæti laus Laugardag 30. nóv. Id. 20.00 Fá sæti laus Fimmtudag 5. des. kl. 20.00 Sunnudag 8. des. Id. 20.00 KÆRAJELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Föstudag 22. nóv. kl. 20.30 Uppselt Laugardag 23. nóv. kl. 20.30.Uppselt Sunnudag 24. nóv. kl. 20.30 Uppselt Þriðjudag 26. nóv. kl. 20.30. Uppselt Miðvikudag 27. nóv. kl. 20.20. Uppselt Föstudag 29. nóv. kl. 20.30 Uppselt Laugardag 30. nóv. kl. 20.30 Uppselt Sunnudag 1. des. kl. 20,30. Uppselt Föstudag 6. des. kl. 20,30. Uppselt Laugardag 7. des. kl. 20,30. Uppselt Sunnudag 8. des. kl. 20,30. Uppselt Pantanlr á Kæm Jelenu sækist viku fyrir sýningu, olla seld öðmm Athuglð að ekkl er hægt að hleypa gestum inn I sallnn eftir að sýning hefst BUKOLLA bamaleikrit eftir Svein Einarsson Laugardag 23. nóv. kl. 14.00 Sunnudag 24. nóv. kl. 14.00 Laugardag 30. nóv. kl. 14.00 Sunnudag l.des. kl. 14.00 Miöasalan eropin frá kl. 13:00-18:00 alla daga nema mánudaga og fram að sýning- um sýningardagana. Auk þesser tekið á móti pöntunum I sima frá kl. 10:00 allavirka daga. Græna llnan 996160. SlMI11200 GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKHÚSVEISLAN Leikhúskjallarinn er opinn öll föstu- og laugardagskvöld, leikhúsmiði og þrlréttuð máltiö öll sýningarkvöld á stóra sviöinu. Borðapantanir I miðasölu. Lelkhúskjallarfnn. “11111 ÍSLENSKA ÓPERAN --Hlll GAMLA BlÓ INGÓLFSSTRÆH ‘TöfrafCautan efUr W.A Mozart Föstudag 22. nóvember Laugardag 23. nóvember Föstudag 29. nóvember Laugardag 30. nóvember Sýningar I samkomuhúsinu Idölum, Aðaldal, sunnudaginn 24. nóvember kl. 15 og 20.30. Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningardag. Miöasala opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Siml 11475. VERIÐ VELKOMINI lÍíljMÍ SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Hin heimsfræga stórmynd Aldrei án dóttur minnar Hér er myndin sem öll Evrópa talaði um I sumar. .Not Without My Daughter” er byggð á sannsögulegum atburðum um amerlsku kon- una sem fór með Irönskum eiginmanni til Ir- ans, ásamt dóttur þeirra, en llf þeirra breyttist I martröð og baráttu upp á líf og dauða. Bókin um þessa stórkostiegu mynd er að koma út I islenskri þýðingu hjá Fjölva. Aðalhlutverk: Sally Field, Alfred Molina, Sheila Rosenthal, Roshan Seth Tónlist: Jerry Goldsmith Byggð á sögu Betty Mahmoody Framleiðendur Harry J. Ufland/Mary Jane Ufland Leikstjóri: Brlan Gllbert Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Frumsýnlr spennumyndina Svarti regnboginn .Black Rainbow* er slórgóð spennumynd, sem segir frá andamiðli sem lendir I kröppum leik er hún sér fyrir hryllilegt voðaverk. I aðalhlutverk- um eru úrvalsleikaramir Rosanna Arquette, Jason Robards og Tom Hulce (Amadeus). Leikstjóri: Mlke Hodges Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Zandalee Hinn frábæri leikari Nicolas Cage (Wild at He- art) er hér kominn i hinni dúndurgóðu erótisku spennumynd „Zandalee', sem er mjög lík hinni umtöluðu mynd .91/2 vika'. „Zandalee" er mynd sem heillar alla. „Zandalee’ — Bn sú heitasta ilangan tímal Aöalhlutverk: Nicolas Cage, Judge Rein- hold, Erika Anderson, Viveca Lindfors Leiksljóri: Sam Pillsbury Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 11 Frumsýnlr bestu grfnmynd árslns Hvað með Bob? BILL MURRAY RICHARD DREYFUSS ' „What About Bob?“— án efa besta grín- mynd árslns. ,Whal About Bob?'— með súpers^ömunum Bill Murray og Richard Dreyfuss. .IWiaf Aboul Bob?‘ — myndin sem sló svo rækilega I gegn I Bandarikjunum I sumar. „What About Bob7“ — sem hinn frábæri Frank Oz leikstýrir. ,Whal Aboul Bob?'— Stðrkostleg grinmynd! Aðalhlutverk: Bill Murray, Richard Dreyfuss, Julie Hagerty, Chartie Korsmo Framleiöandi: Laura Ziskin Leikstjóri: Frank Oz Sýnd kl. 5,7 og 9 BÍÓMOIU SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTT Frumsýnir Fífldjarfur flótti .a.»ws. £: ■ 'SH„ HflUER BOGEhS UJEDL0CK Hinn skemmtilegi leikari Rutger Hauer er hér kominn með nýjan spennutrylli. Það er hinn þekkti leikstjóri Lewfs Teague sem hér er við spnvölinn. Myndin gerist I fullkomnu fangelsi I náinni fram- tlð. Þaðan framkvæmir Hauer, ásamt Miml Rogers, einn æsilegasta flótta sem um getur á hvlta tjaldinu. „ Wedlock"—Hynd sem gripur þlg hils- takil Aðalhlutverk: Rutger Hauer, Mimi Rogers, Joan Chen og James Remar Framleiðendun Frederick Plerce og Michael Jaffe Leikstjóri: Lewfs Teague (Jewelofthe Nile) Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Toppmynd Spike Lee Frumskógarhiti Besta mynd Spike Lee tll þessal Mynd sem hlifir engum en skemmtir öllum. ***1/2SV, Mbl. Jungle Fever— Bn besta mynd irsins. Aöalhlutveric Wesley Snlpes, Annabella Sci- orra, Spike Leo, Anthony Quinn Tónlist: Stevie Wonder Kvikmyndun: Emest Dickerson Framleiðandi og leikstjóri: Spike Lee Bönnuð bömum Innan 14 ára Sýnd kl. 5,6.50,9 og 11 Réttlætinu fullnægt jmefeotfy t gst to ov! fh* rjaijeq SEAGAL , jyyrfci t Bönnuð bömum innan 16 ára Sýndkl. 5og9 Frumsýnir toppmynd ársins Þrumugnýr Polnt Break er komin. Myndin sem allir bíða spenntir eftir að sjá. Point Break — myndin sem er núna ein af toppmyndunum I Evrópu. Myndin sem James Cameron framleiðir. Point Break — þar sem Patrick Swayze og Keanu Reeves eru i algjöru banastuði. „Polnt Break“—Pottþétt skemmtunl Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Keanu Reeves, Gary Busey, Lori Petty Framleiðandi: Jamcs Cameron Leikstjóri: Kathryn Bigelow Bönnuð bömum innan 16 ára Sýndkl. 6.55,9 og 11.05 Öskubuska Sýnd kl. 5 Frumsýnir spennumyndlna Ungir harðjaxlar Þá er hún loksins komin, ein af toppmyndun- um I Bandarikjunum s.l. sumar. Þegar hryðjuverkamenn hertóku Regis- heimavistarskólann, þá áttu þeir von á hlýðn- um og undirgefnum glslum. Þar tóku hinsvegar á móti þeim hrikalegir harðjaxlar sem áttu við alvarieg hegðunar- vandamál að strlða. Hrikaleg spenna fri upphafí til endal Aðalhlutveric Lou Gossett Jr. (An Officer and a Gentleman), Denholm Elllott (Indiana Jones, A Room With a View, Trading Places) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð bömum innan 16 ára Fuglastríðiö í Lumbruskógi Ómótstæðileg teiknimynd með fslensku tali, full af spennu, alúð og skemmtilegheitum. ÓF Iver og Ólafia eru munaðariaus vegna þess að Hroði, fuglinn óguriegi, át foreldra þeirra. Þau ákveða að reyna að safna liöi I skóginum til að lumbra á Hroða. Ath.: Islensk talsetnlng Leikstjóri: Þórhallur Slgurðsson Aðalhlutverk: Bessi Bjamason, Ragnheið- ur Steindórsdóttir, Sic Laddi, Öm Amason o.fl. Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverð kr. 500,- Of falleg fyrir þig Frábærtega vel gerð frönsk verðlaunamynd með hinum stórkostlega Gérard Depardieu I aöalhlutverki. Mynd sem þú mátt ekki missa af. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Án vægðar Meiriháttar spennandi slagsmálamynd þar sem engum er hlift I vægðariausri valdabar- áttu forhertra glæpamanna. Karate og hnefa- leikar eins og þeir gerast bestir. Aðalhlutverk: Sasha Mltchell Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 7 Henry: nærmynd af fjölda- morðingja Aðvörun: Skv. tilmælum frá Kvikmyndaeftirfrtl em aö- eins sýningar kl. 9 og 11 Stranglega bönnuð Innan 16 ára Hrói Höttur Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum innan 10 ára Dansar við úlfa **** SV, Mbl. **** AK, Tíminn Sýndkl. 9 ■b.háskólabíú Ml.limiLL'IÚ SlMI 2 21 40 Frumsýnlr Löður Yndislega lllgimlsleg myndl Leikstjóri Michael Hoffman Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hvíti víkingurinn HVITI VIKINGl RIN\ SÍ7, $f*í>tt.*írua»)ni«g * clzjj kl. ISsSö Blaðaumsagnir: .Magnað, eplskt sjónarspil sem á örugglega eftir að vekja mikla athygli vltt um lönd" S.V. Mbl. „Hrafn faer stórfenglegri sýnir en flestir lista- menn... óragur við að flaldfesta þær af metn- aði og makalausu hugmyndaflugi* H.K. DV Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára Með allt á hreinu Endursýnum stuð- og gleðimyndina „Með allt á hreinu'. Ein vinsælasla mynd sem sýnd hefurveriðá Islandi. Sýnd kl. 9 og 11 Ottó 3 Drepfyndin mynd sem gefur þeim fyrri ekk- ert eftir. Frislendingurinn Ottó er á kafi I um- hverfisvemdarmálum og endurvinnslu ým- issa efna. ðll vandamál, sem Ottó tekur að sér, leysir hann... á sinn hátL .... I allt er myndin ágæös skemmtun og það verður að segjast eins og er að Ottó vinnur á með hvem' mynd. Ottó IV getur ekki og má ekki vera langt undan.' Al, Mbl. Sýndkl. 7.15 og 11.15 The Commitments Sýnd kl. 5,7,9 og 11,10 Drengimir frá Sankt Petri Sýnd kl. 5 Siðustu sýningar Beint á ská 21/z — Lyktin af óttanum — Umsagnir *** A.I. Morgunblaóið Sýnd kl. 11 Siðustu sýnlngar Ókunn dufl Maðurgegn lögfræðingi Hálftíma hasar mjög skemmtileg myrtd S.G. Rás 1 Góður húmor S.V. Mbl. Mjög góð mynd B.E. Þjv. Góður húmor H. K. DV. Sýnd kl. 7.15 og 8.15 Ath. Ekkert hlé á 7-sýningum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.