Tíminn - 21.11.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.11.1991, Blaðsíða 1
Dagsbrúnarmenn að springa á limminu Á félagsfundi í Dagsbrún í dag mun stjórn félagsins leita eftir heimild félaga til verkfallsboðunar. Áður hafa þrjú verkalýðsfélög á landsbyggðinni fengið slíka heim- ild. Það er seinagangur í sérkjara- viðræðum sem veldur því að verk- fallsheimilda er aflað, en félags- menn þessara félaga telja að vinnuveitendur hafi hug á að beina samningaviðræðunum í nýjan far- veg þar sem heildarsamtök aðila vinnumarkaðarins ræða um al- mennari samningsgerð og að- gerðir í efnahagsmálum. Þó að verkalýðssamtökin telji vaxtamál- in, atvinnumálin og verðlagsmálin þýðingarmikil samningsatriði, eru þau ekki tilbúin til að láta það verða til þess að sérmálum þeirra sé ýtt til hliðar. • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.