Tíminn - 21.11.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn
Fimmtudagur21. nóvember 1991
UTVARP/S JONVARP
blöflin og tæflir vifl fölkið I fréttunum. - 10.45
Vikupistill Jöns Stefánssonar. -11.45 Viðgerðar-
línan - slmi 91- 68 60 90 Guðjón Jónatansson og
Steinn Sigurflsson svara hlustendum um þaö
sem bilaö er I bílnum eða á heimilinu.
12.20 Hádeglslréttlr
12.40 HelgarOtgálan
Hvað er að gerast um helgina? ftarleg dagbók um
skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur.
Helgarútgáfan á ferð og ftugi hvar sem fólk er afl
finna.
16.05 Rokktlðlndl
Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum
rokkumm.
17.00 Með grátt f vöngum
Gestur Elnar Jónasson sérumþáttinn.(Einnigút-
varpað I næturútvarpi aöfaranótt miflvikudags kl.
01.00).
19.00 Kvðldfréttlr
19.32 Mauraþúfan
Llsa Páls segir Islenskar rokkfréttir. (Áður á dag-
skrá sl. sunnudag).
20.40 Landiö fýkur burt
Beint útvarp fré landgræðslutónleikum Rió I Pert-
unni. (Samsending með Sjónvarpinu).
22.10 Stunglö af
Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir.
02.00 Naeturútvarp
á báöum rásum til morguns.
Fréttlr
kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 1220,16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURUTVARPIÐ
02.00 Fréttlr.
02.05 Vlnsaldarllatl Rásar 2- Nýjasta nýtt
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpaö sl.
föstudagskvöld).
03.35 Hœturtónar.
05.00 Fréttiraf veðri, færfl og Itugsamgöngum.
05.05 Haturtónar
06.00 Fréttlr af veflri, færfl og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45). - Næturtónar halda áfram.
RUV
MhVMilrlJ
Laugardagur 23. nóvember
1445 Enska knattspyman
Bein útsending frá leik Manchester United og
West Ham á Old Trafford í Manchester. Fylgst
veröur meö öömm leikjum og staöan í þeim birt
jafnóöum og til tíöinda dregur. Umsjón: Amar
Bjömsson.
16.00 íþróttaþátturlnn
Fjallaö veröur um íþróttamenn og iþróttaviöburöi
hér heima og erlendis. Boltahomiö veröur á sírv
um staö og klukkan 17.55 veröa úrslit dagsins
birt Umsjón: Logi Bergmann Eiösson.
18.00 Múmlnálfamir (6:52)
Finnskur teiknimyndaffokkur, byggöur á sögum
eftir Tove Jansson. Þýöandi: Kristín Mántylá.
Leikraddir Kristján Franklin Magnús og Sigrún
Edda Bjömsdóttir.
18.25 Kasper og vinir hans (31:52)
(Casper & Friends) Bandariskur teiknimynda-
flokkur um vofukriliö Kasper. Þýöandi: Guöni Kol-
beinsson. Leiklestur. Leikhópurinn Fantasia.
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 Poppkom
Glódis Gunnarsdóttir kynnir tónlistarmyndbönd af
ýmsu tagi. Dagskrárgerö: Þiörik Ch. Emilsson.
19.25 Úr rfki náttúrunnar Silkifiörildiö
(Survival — Man Made Moth) Bresk fræöslu-
mynd um silkifiörildi og ræktun þeirra. Þýöandi og
þulur Jón 0. Edwald.
20.00 Fréttlr og veöur
20.35 Lottó
20.40 Landiö fýkur burt
Bein útsending úr Periunni í Reykjavík. Rió trió
flytur lög af nýrri plötu sinni, sem gefin er út til
styrktar landgræöslu, rætt veröur viö Vigdísi Finn-
bogadóttur forseta (slands, Halldór Ðlöndal land-
búnaöarráöherra, Svein Runólfsson land-
græöslustjóra og fleiri og fjallaö um aróöureyö-
ingu og uppgræöslu. Kynnir Bogi Agústsson.
Stjóm útsendingar. Bjöm Emilsson.
22.10 Fyrirmyndarfaólr (7:22)
(The Cosby Show) Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson.
22.35 Helgarferóin (Weekend With Kate)
Aströlsk bíómynd frá 1990. Hljómplötuútgefand-
inn Richard ætlar aö skilja viö eiginkonuna vegna
þrýstings frá viöhaldinu. Hann ætlar aö segja
konu sinni tiöindin þegar þau fara til helgardvalar
í strandbústaö sinum, en óvæntir atburöir gera
strik í reikninginn. Leikstjóri: Arch Nicholson. Aö-
alhlutverk: Colin Friels, Catherine McClements
og Jerome Ehlers. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir.
00.10 Afhjúpunarógn (The Whistle Ðlower)
Bresk spennumynd frá 1986, byggö á skáldsögu
eftir John Hale. Ungur málfræöingur í vinnu hjá
bresku leyniþjónustunni deyr og lögreglan kemst
aö þeirri niöurstööu aö hann hafi látist af slysför-
um. Faöir hans ákveöur aö rannsaka máliö upp á
eigin spýtur og kemst aö þvi aö ekki er allt meö
felldu. Leikstjóri: Simon Langton. Aöalhlutverk:
Michael Caine, James Fox, Nigel Havers, Felicity
Dean og John Gielgud. Þýöandi: Ömólfur Áma-
son.
02.00 Útvarpsfréftlr í dagskrárlok
STÖÐ
Laugardagur 23. nóvember
09:00 Meé Ala
Hress þáflur fyrir böm I mofgunsárið. Handril:
Öm Ámason. Umsjðn: Guðrún Þófðardóflir
Stjóm upplöku: Ema Ketller. Stöð 21991.
10:30 Á ikoUkónum Teiknimynd.
10:55 A( hverju er hlmlnnlnn blár?
(I want to Know) Fræðandi þáttur.
11:00 Dýraiögur (Animal Fairy Tales)
11:15 Láal lögga Teiknimynd.
11:40 Maggý Teiknimynd.
12:00 Landkönmm Natlonal Geographlc
Fræðandi þáttur.
12:50 Ópera mánaöarlns Parsifal
Ópera I þremur þáttum eftir Richard Wagner við
eigin texta. Parsifal var frumflutt árið 1882 og er
slðasta sviðsverk Wagners. Flytjendur Michael
Kutter, Karin Krick, Robert Lloyd og Edith Clever.
Hljómsveitarsljóri: Amin Jordan. Leikstjóri: H.S.
Syberberg.
17:00 Falcon Crest
16:00 Popp og kók
Skemmtilegur tónlistarþáttur. Umsjón: Ólöf Marin
Úlfarsdóttir og Sigurður Ragnarsson. Stjóm upp-
töku: Rafn Rafnsson. Framleiðandi: Saga film.
Stöð 2, Saga film og Coca Cola. 1991.
18:30 Glllette sportpakklnn
Fjölbreyttur sportpakki.
19:19 19:19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2.
20:00 Morógáta
Jessica Fletcher leysir flókin morömál. Lokaþátt-
ur afl sinni.
20:55 Á noröurslóöum (Northem Exposure)
Skemmtilegur og lifandi þáttur um ungan lækni
sem er neyddur til að stunda lækningar í smábæ
I Alaska.
21:45 At brotastaö (Scene of the Crime)
Bandariskur sakamálaþáttur.
22:40 Nautnaséggurinn (Skin Deep)
Drepfyndin gamanmynd leikstýrð af Blake Ed-
wards. Aðalhlutverk: John Ritter, Vincent Gar-
denia og Alyson Reed. Leiksíóri: Blake Edwards.
Framleiðandi: Joe Roth. Bönnuð bömum.
00:15 Undirhelmar Brooklyn
(Last Exit to Brooklyn) Vönduð mynd um verka-
fölk I Brooklyn, New York. Myndin gerist árið
1952 og lýsir hún þeim breytingum sem verfla
þegar varicfall skellur á I verksmiöju hverflsins.
Aöalhlutverk: Jennifer Jason Leigh, Stephen
Lang og Burt Young. Leikstjóri: Uli Edel. Fram-
leiðandi: Bemd Eichinger. 1989. Stranglega
bönnufl bömum.
01:55 Moróln viö Chlna Lake
(The China Lake Murders) Vel gerfl og hötku-
spennandi mynd um lögreglumann úr stórborg
sem er i frii. Ovænt blandast hann inn f rannsókn
á fjöldamoröum I litlum bæ. Þar lendir hann upp á
kant viö lögreglustjóra héraflsins, en ef komast á
að hver morðinginn er verða þeir að taka höndum
saman og vinna að framgangi málsins. Aðalhlut-
verk: Tom Skerritt, Michael Parks og Nancy Ever-
hard. Leikstjóri: Alan Metzger. 1990. Stranglega
bönnuð bömum.
03:20 Dagskrárlok Stöövar 2
Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar.
m ■ *írrzi 2 m
Sunnudagur 24. november
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttlr
8.07 Morgunandakt
Séra Birgir Snæbjömsson prófastur á Akureyri
flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veóurlregnlr.
8.20 Klrkjutónlist
.Herzlich thul mich veriangen", .Jesus Christus
unser Heiland", sálmforieikur og Tokkata oa fúga
I d-moll. eftir Johann Sebastian Bach. Pálllsólfs-
son leikur á orgel. Lofsöngur um Jesú Krist eftir
Gustav Holst Kór og hljómsveit breska útvarps-
ins BBC flytja; Sir Adrian Boutt stjómar.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunspjall á sunnudegl
Umsjón: Sr. Pétur Þórarinsson i Laufási.
9.30 Sóanta ópus 36 fyrir selió og pianó
eftir Edvard Grieg. Michaela Fukacová leikur á
selló og Ivan Klánský á pianó.
10.00 Fréttlr.
10.10 Veóurfregnlr.
10.25 Uglan hennar Mínervu
Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarp-
að miðvikudag kl. 22.30).
11.00 Messa f Lágalellsklrkju
Prestur séra Jón Þorsteinsson.
12.10 Dagskrá sunnudagslns
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veóurfregnlr Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Góövinafundur I Geróubergl
Gestgjafar. Eiisabet Þórisdóttir, Jónas Ingimund-
arson og Jónas Jónasson, sem er jafnframt um-
sjónarmaður.
14.00 Aftökur f Vatnsdalshólum
Þriðji og lokaþáttur. Höfundur handrits og leik-
stjóm: Klemenz Jónsson. Flytjendur Hjörtur
Pálsson, Þorsteinn Gunnarsson, Rúrik Haralds-
son, Siguröur Skúlason, Kristbjörg Kjeld, Stein-
unn Ólína Þorsteinsdóttir Klemenz Jónsson og
kvæðamenn úr Kvæðamannafélaginu Iðunni.
15.00 Kontrapunktur
Músikþrautir lagðar fyrir fulltrúa Islands i tónlist-
arkeppni Norrænna sjónvarpsstöðva, þá Valde-
mar Pálsson, Gylfa Baldursson og Ríkarð Öm
Pálsson. Umsjón: Guðmundur Emilsson. (Einnig
útvarpað föstudag kl. 20.00).
16.00 Fréttir.
16.15 Veóurfregnlr.
16.25 Raunvfsindaetofnun Hátkólans
25 ára
Þorsteinn Sigfússon flytur afmæliserindi.
17.00 Sfódeglstónlelkar
Frá tónleikum i Gerðubergi 7. janúar sl. þar sem
valinn var fulltrúi Islands til þátttöku i tónlistarhá-
tið ungra norrænna einleikara , sem fram fór I
Tampere í Finnlandi nú fyrir skómmu. Að þessu
sinni verða leiknar hljóðritanir með flutningi Auð-
ar Hafsteinsdóttur fiðluleikara, sem lék við undir-
leik Kristins Amar Kristinssonar og hljóðritun með
söng Gunnars Guðbjömssonar tenórs við undir-
leik Guðbjargar Sigurjónsdóttur.
18.00 ,Spurningin“,
smásaga eftir Stanley Ellis. Sigurþór A. Heimis-
son les þýðingu Ingólfs V. Gíslasonar.
18.30 Tónlist Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veóurfregnlr Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Froit og funl Vetrarþáttur bama.
Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laug-
ardagsmorgni).
20.30 Hljómplöturabb
Þorsleins Hannessonar.
21.10 Brot úr Iffl og itarfl Jóhönnu
Bogadóttur myndliitarkonu
Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Endurtekinn þáttur úr
þáttaróðinni T fáum dráttum frá miðvikudeginum
6. október).
22.00 Fréttlr. Orö kvöldsins
22.15 Veóurfregnir.
22.20 Dagikrá morgundagilni.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist
Annar þáttur og upphaf þriðja þáttar ballettsins
,La Source' eftir Léo Delibes. Ópenjhljómsveitin I
Covent Garden leikur; Richard Bonynge stjómar.
23.00 Frjáliar hendur llluga Jökulssonar.
24.00 Fréttlr.
00.10 Stundarkom I dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn
þáttur frá mánudegi).
01.00 Veóurfregnlr.
01.10 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
8.07 Hljómfall guóanna
Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturiönd. Um-
sjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá
miövikudegi).
9.03 Sunnudagimorgunn meó Svavarl
Geiti
Sigild dæguriög, fróðleiksmolar, spumingaleikur
og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins.
(Einnig útvarpað i Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara-
nótt þriöjudags).
11.00 Helgarútgáfan
Umsjón: Lisa Páls og Kristján Þorvaldsson. - Úr-
val dægurmálaútvarps liðinnar viku
12.20 Hádeglifréttlr
12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram.
13.00 Hringboróiö
Gestir ræða fréttir og þjóðmál vikunnar.
14.00 Hvemlg var á fmmiýnlngunnl?
Helgarútgáfan talar við fnimsýningangesti um nýj-
ustu sýningamar.
15.00 Mauraþúfan
Lisa Páls segir íslenskar rokkfréttir. (Einnig út-
varpaö lauganlagskvöld kl. 19.32).
16.05 Söngur vllllandarlnnar
Þórður Ámason leikur dægurlög frá fyrri tlð.
17.00 Tengja
Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Ak-
ureyri). (Úrvali útvarpað I næturútvarpi aðfaranótt
fimmtudags kl. 1.01).
19.00 Kvöldfréttir
19.32 DJau - Trommugúrúinn Roy Haynes
Umsjón: Vemharður Linnet.
20.30 Plötuiýnlö: ,Pop pop'
með Rickie Lee Jones frá 1991
21.00 Minnlngartónlelkar um Guómund
Ingólfnon
Bein útsending frá tónleikum á Hótel Sögu þar
sem fram koma flestir þeir fjölmörgu djassleikarar
sem léku mefl Guflmundi seinustu árin, auk ým-
issa söngvara.
22.07 Landlö og mlöln
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
tll sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næslu nótt).
00.10 f háttinn
Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlisL
01.00 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
Fréttir
kl. 8.00, 9.00. 10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Næturtónar
02.00 Fréttir Næturtónar - hljóma áfram.
04.30 Veöurfregnir.
04.40 Næturtónar
05.00 Fréttir af veðri, færfl og flugsamgöngum.
05.05 Landió og mlöln
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk tll sjáv-
ar og sveita. (Endurtekiö únral frá kvöldinu áður).
06.00 Fréttlr af veðri, færfl og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið.
RUV
Sunnudagur 24. nóvember
14.00 Blkarkeppnl Sundsambands Islands
Bein útsending frá lokadegi keppninnar í Sund-
höll Reykjavíkur.
16.00 Ævisaga Helenar Keller (2:4)
Bryndís Víglundsdóttir les þýöingu sína og endur*
sögn á bók Hjördísar Varmer og Berglind Stef-
ánsdóttir túlkar söguna á táknmáli. Dagskrár-
gerö: Hákon Már Oddsson.
16.30 Nippon — Japan síöan 1945
Lokaþáttur Sól í heiði. Breskur heimildamynda-
flokkur í átta þáttum um sögu Japans frá seinna
striöi. i þessum þætti er m.a. fjallaö um samskipti
Japana viö aörar þjóöir og hvert stefnir í framtíö-
inni. Þýöandi: Ingi Kari Jóhannesson. Þulun
Helgi H. Jónsson.
17.35 í uppnámi (4:12)
Skákkennsla í tólf þáttum. Höfundar og leiöbein-
endur eru stórmeistaramir Helgi Ólafsson og Jón
L. Ámason og aö þessu sinni veröur fjallaö um
breytingar á reglum, hrókun og framhjáhlaup.
Dagskrárgerö: Bjami Þór Sigurösson.
17.50 Sunnudagshugvekja
Flytjandi er Björg Einarsdóttir rithöfundur.
18.00 Stundin okkar (5)
I þættinum veröur m.a. fjallaö um þaö hvemig á
aö útbúa nestispakka, bama- og brúöukóramir
taka lagiö, kinverskir töframenn leika listir sínar
og sýndur veröur þriöji þáttur í leikritinu um
Hjálmar blaöburöardreng eftir Pétur Gunnarsson.
Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerö: Kristin
Pálsdóttir.
18.30 Svona veröa hnitboltar til (4:7)
(Hvor kommer tingene fra?) Fjóröi þáttur af sjö
þar sem fylgst er meö því hvemig ýmiss konar
vamingur veröur til í verksmiöjum. Þýöandi: J6-
hanna Jóhannsdóttir. Þulir Elfa Björk Ellertsdóttir
og Bjöm Börkur Eiriksson. (Nordvision —
Danska sjónvarpiö)
18.55 Táknmilsfréttir
19.00 Vistaskipti (13:25) (Different Worid)
Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýöandi:
Guöni Kolbeinsson.
19.30 Fákar (15:26) (Fest im Sattel)
Þýskur myndaflokkur um fjölskyldu sem rekur bú-
garö meö islensk hross i Þýskalandi. Þýöandi:
Kristrún Þóröardóttir.
20.00 Fréttir og veóur
20.35 Sjónvarpsauglýsingar í 25 ár
Þáttur um sögu sjónvarpsauglýsinga á Islandi.
Rætt er viö fjölda fóiks sem hefur unniö viö aug-
lýsingagerö og flallaö um þær breytingar sem
oröiö hafa á sjónvarpsauglýsingum siöastliöinn
aldarflóröung. Umsjón: Rúnar Hreinsson og Þor-
steinn J. Vilhjálmsson. Dagskrárgerö: Saga film.
21.15 Áitlr og alþjóðamél (12:13)
(Le mari de l’ambassadeur) Franskur mynda-
flokkur. Þýöandi: Pálmi Jóhannesson.
22.10 Vinningurinn (Vyhra)
Tékknesk gamanmynd frá 1988. Roskinn maöur
fer meö dóttur sinni í sumarfri á strönd Adriahafs-
ins og fellur flatur fyrir freistingunum sem biöa
hans þar. Leikstjóri: P. Dolezal. Aöalhlutverk: M.
Kopecky, L. Nekuda og J. Asterova. Þýöandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir.
22.50 Uóóió mitt
AÖ þessu sinni velur sér Ijóö Björg Ámadóttir,
blaöamaöur og kennari. Umsjón: Pétur Gunnars-
son. Dagskrárgerö: Þór Elis Pálsson.
23.00 Todmobile
Hljómsveitin Todmobile leikur nokkur lög. Dag-
skrárgerö: Bjöm Emilsson. Áöur á dagskrá 23.
nóvember 1990.
23.40 Útvarpsfréttlr og dagskrárlok
STÖÐ
Sunnudagur 24. nóvember
09:00 Túlll Teiknimynd.
09:05 SnorkanlrTeiknimynd.
09:15 Fúil fjörkálfur Hressileg teiknimynd.
09:20 Lltla hafmeyjan Teiknimynd.
09:45 Pétur Pan Ævintýraleg teiknimynd.
10:10 Ævintýrahelmur NINTENDO
10:30 Magdalena (Madeline)
10:55 Blaðatnáparnir (Press Gang)
11:25 Geimriddarar Brúðumynd.
11:45 Trýnl og Goii Teiknimynd.
12:00 Popp og kók
Endurtekinn þáttur frá því i gær.
12:30 Fergie, hertogaynjan af York
(Fergie — The Duchess of York) I þessum þætti
er fjailað um Fergie, hertogaynju af York.
13:05 Italtkl boltlnn Mörk vikunnar
13:25 ítalski boltlnn Bein útsending
Juventus og Torino.
15:20 NBA-körfuboltlnn
16:30 Prælaitrfðlð
(The Civil War — The Better Angles of Our Nat-
ure) I lokaþætti fylgjumst við með eflirmáta upp-
gjafar Lee hershöfðingja.
18:00 60 mfnútur
18:50 Skjaldbökumar Spennandi leiknimynd.
19:19 19:19 Fréttir, veður og iþróttir.
20:00 Klattapfur (Golden Giris)
20:30 Hercule Poirot
21:30 Kapphlauplð um kjarnorku
tprengjuna (Race for the Bomb)
Vönduð framhaldsmynd i þremur hlutum þar sem
lýst er kapphlaupi stérveldanrta um að búa til
fyrstu kjamorkusprengjuna. I myndinni er fytgst
með vísindamönnum og æðstu mönnum hersins
er þeir leggja aitt i sölumar til afl verða fyrstir.
Þetta er einstaklega vönduð framhaldsmyrtd með
úrvalsleikurum. Annar hluti er á dagskrá annað
kvöld. Aöalhlutverk: Miki Manjojlovic, Jean-Paul
Muel, Maury Chaykin og Leslie Nielsen. Leik-
stjórar: Allan Eastman og Jean-Francois Delass-
us. Framleiðandi: Ronald I. Cohen.
23:10 Flóttlnn úr fangabúöunum
(Cowra Breakout) Lokaþáttur þessa spennandi
framhaldsþáttar.
00:05 Kappakitunhetjan (Winning)
Það er enginn annar en stórstimiö Paul Newman
sem er hér I hlutverki kappaksturshetju, sem
þekkir ekkert anrtað en sigur og einkallflö vill falla
I skuggann fyrir frama og eigingimi hetjunnar.
02:05 Dagakrárlok Stöðvar 2
Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar.
Mánudagur 25. nóvember
MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00
6.45 Veöurfregnlr
Bæn, séra Eirtar Eyjólfsson flytur.
7.00 Fréttlr
7.03 Morgunþáttur Ráiar 1
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverris-
son.
7.30 Fréttayflrltt. Evrópufréttir.
7.45 Krftlk
8.00 Fréttlr
8.10 A6 utan (Einnig útvarpaðkl. 12.01)
8.15 Veðurfregnlr.
8.31 Geitur á mánudegl.
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir
9.03 Út f náttúruna
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
9.45 Segðu mér lögu .Matti Patti'
eftir Önnu Brynjólfsdóttur. Höfundur les (2).
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikliml
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veöurfregnir
10.20 Fólkið I Þlngholtunum
Höfundar handrits: Ingibjörg Hjartardóttir og Sig-
rún Óskarsdóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson.
Helstu leikendur Anna Kristín Amgrimsdóttir,
Amar Jónsson, Halldór Bjömsson, Edda Amljóts-
dóttir, Ertingur Gíslason og Briet Héðinsdóttir. (-
Einnig útvarpað fimmtudag kl. 18.03).
11.00 Fréttlr
11.03 Tónmál
Tónlist frá klassiska tímabilinu. Flutt verk eftir
tónskáld frá tímum Gústafs III. Sviakonungs,
meðal annars sóngvar eftir Cari Michael Bellman.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einn-ig útvarp-
að að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbók-
in
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayflrllt á hádegl
12.01 Að utan (Áður útvarpað i Morgunþætti).
12.20 Hádeglifréttir
12.45 Veðurfregnir
12.48 Auðlindin
Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnlr Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05-16.00
13.05 í dagtlni önn
Hvemig lærðir þú islensku? Rætt við útlendinga
um islenskunám þeirra. Umsjón: Ásgeir Eggerts-
son. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00).
13.30 Lögin við vinnuna Bobby Darin og brasik
iska söngkonan Tania Maria flrta.
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpuagan: .Myllan á Barði'
eftir Kazys Bonrta. Þráinn Kartsson les þýðingu
Jörundar Hilmatssonar (16).
14.30 Miðdeglitónliit .Bláfell',
ævintýrasvíta eftir Agathe Backer-Grondahl. Liv
Glaser leikur á pianó. .Áfangar* eftir Leif Þórar-
insson. Mark Reedman leikur á fiölu, Sigurður I.
Snonason á klarinettu og Gísli Magnússon á pi-
anó.
15.00 Fréttir
15.03 Sagnaþulurinn frá Árótum
Dagskrá um danska rithöfundinn Svend Áge
Madsen. Umsjón: Halldóra Jónsdóttir og Sif
Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld
kl. 22.30).
SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00-19.00
16.00 Fréttlr
16.05 Völuikrln
Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlitt á tlðdegi .Kliðurt
eftir Atla Heimi Sveinsson. Félagar úr Islensku
hljómsveitinni flytja; Guðmundur Emilsson stjóm-
ar. Vatnasvita númer 1 eftir Georg Friedrich
Hándel. Enska kammersveitin leikur; Raymond
Leppard stjómar.
17.00 Fréttlr
17.03 Byggðallnan
Landsútvarp svæðisstóðva í umsjá Áma Magn-
ússonar. Meginefni þáttarins er leiklistin á lands-
byggðinni. Auk umsjónarmanns stjómar Inga
Rósa Þórðardóttir umræðum.
18.00 Fréttlr
18.03 Stef Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
18.30 Auglýtingar Dánarfregnir.
18.45 Veðurf regnir Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Um daginn og veginn
SéraBjöm Jónsson talar.
19.50 lilenikt mál Umsjón: Guðrún Kvaran.
(Áður útvarpað laugardag).
20.00 Hljóðrltaiafnlð
.Kamival i Feneyjum', fjórtán tilbrigði eftir Genin.
Guðný Ásgeirsdóttir og Alfred Agis frá Austurriki
leika á flautu og pianó. (Hljóðritunin er frá í febrú-
ar á þessu ári.). GarðarCortes syngur islensk og
erlend lög, Erik Werba leikur með á pianó. (Hljóð-
ritun fra i febrúar 1984). Sónata i e-moll eftir Ge-
orge Philipp Telemann. Sicilienne et Allegro
Giocoso í þremur þáttum. Divertimento ópus 25
fyrir einleiksfagott. Brjánn Ingason leikur á fagott
og Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó. (Frá
tónleikum I Norræna húsinu I október).
21.00 Kvöldvaka
a. .Þegar tundurduflið sprakk við Sauðabana'
Frásöguþáttur eftir Eyjótf Hannesson. b. .Þegar
Rommel réði rikjum á Austfjöröum'. Frásögn úr
.Virkinu I norðri' eftir Gunnar M. Magnúss. c.
.Dularfullt skipshvarf. Eftir Braga Þórðarson.
d. Þær hlutu sömu öriög. Lesin frásaga af Guð-
rúnu Magnúsdóttur, sem varð úti á Giljaheiöi, og
Guðrúnu Höru, sem varð úti við Hvalvatn. Úm-
sjón: Amdís Þorvaldsdóttir. Lesari með umsjón-
armanni: Pétur Eiðsson. (Frá Egilsstöðum).
2Z00 Fréttlr Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnlr
22.20 Dagikrá morgundagiini.
22.30 Stjómarikrá islenska lýðveldisins
Rætt við Ragnar Aðalsteinsson um mannrétt-
indaákvæði stjómarskrárinnar og áhrif marmrétt-
Indasáttmála Evrópu á dóma Hæstaréttar. Um-
sjón: Ágúst Þór Ámason.
23.10 Stundarkom I dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað
á sunnudagskvöld kl. 00.10).
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál
(Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarplð - Vaknaö til lifsins
Leifur Hauksson og Eirlkur Hjálmarsson hefla
daginn meö hlustendum. Fjármálapistill Péturs
Blöndals.
8.00 Morgunfréttlr
Morgunútvarpið heldur áfram. - lllugi Jókulsson (
starfi og leik.
9.03 9-fjögur
Ekki bara undirspil I amstri dagsins. Umsjón: Þor-
geir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Mar-
grét Blóndal.
9.30 Sagan á bak við lagið.
10.15 Furöufregnlr
utan úr hinum stóra heimi.
11.15 AfmællikveAJur
Síminner91 687123.
12.00 Fréttayflrllt og veður.
12.20 Hádeglifréttir
1Z45 9-fjögur - heldur áfram.
12.45 Fréttahaukur dagilni spurður út úr.
13.20 „Elglnkonur í Hollywood"
Pere Vert les framhaldssöguna um fræga fólkið I
Hollywood I starfi og leik. Afmæliskveðjur klukk-
an 14.15 og 15.15. Slminn er 91 687123.
16.00 Fréttir
16.03 Dagikrá:
Daagumiálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir,
Bergljót Baldursdóttir, Katrin Baldursdóttir, Þor-
steinn J. Vrlhjálmsson, og fréttaritarar heima og
eriendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. ÓF
afsson talar frá Spáni.
17.00 Fréttlr- Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með máli dagsins og landshomaf-
réttum. - Meinhomið:
18.00 Fréttlr
18.03 Þjóöaraálln
Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tóm-
asson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann,
sem er 91-68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ekkl fréttlr
Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá
þvi fyrr um daginn.
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur
(Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl.
02.00).
21.00 Gullikffan: .Santana'
með samnefndri hljómsveit frá 1969 - Kvöldtónar
22.07 Landlð og miöln
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 í háttinn
Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist
01.00 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
Fréttlr
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Samletnar
auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Sunnudagtmorgunn með Svavarl
Gettt (Endurtekinn þáttur).
02.00 Fréttir - Þáttur Svavars heldur áfram.
03.00 í dagilni önn
Hvemig lærðir þú Islensku? (Endurtekinn þáttur
frá deginum áður á Rás 1).
03.30 Glefiur
Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins.
04.00 Næturlög
04.30 Veðurf regnir - Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Landlö og miðln
Siguröur Pétur Haröarson spjailar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið frá kvöldinu áður).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
Otvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
STÖÐ
Mánudagur 25. nóvember
16:45 Nágrannar
17:30 Utli follnn og félagar
Falleg teiknimynd.
17=40 Maja býfluga Teiknimynd.
18:05 Hetjur himingeimtlni
Spennandi teiknimynd.
18:30 KJallarlnnTónlistarpáttur.
19:19 19:19
20:10 Syitumar (Sisters)
21:05 í hundan (Gone to the Dogs)
22:00 Kapphlauplö um kjarnorku
iprengjuna (Race for the Bomb)
Annar hluti vandaðrar framhaldsmyndar. Þriðji og
siðasti hluti er á dagskrá annað kvöld.
23:45 ítaliki boltlnn Mörk vikunnar
00:05 Himinn (Heaven)
Þetta er frumraun leikkonunnar Diane Keaton
sem leikstjóri. I myndinni leitast hún viö aö kanna
hug fólks á lifi eftir dauöann.
01:25 Dagskrárlok Stöövar 2
Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar.