Tíminn - 27.11.1991, Page 10

Tíminn - 27.11.1991, Page 10
10 Tíminn Miðvikudagur 27. nóvember 1991 ■Hll FRÍMERKI I Amnfjlr 'ÍJ'X' 111 p M J Jólafrí- merkin 1991 Jólafrímerkin 1991 sýna að þessu sinni jólaljósið og ljós stjarnanna í íslensku skammdegi. Er það í ellefta skiptið, sem sérstök jólafrímerki eru gefin út hér á landi. Eiríkur Smith listmálari er hönnuður þeirra. Hann er fæddur árið 1925 og ólst upp í Hafnarfirði þar sem hann býr enn. Haustið 1946 hóf hann nám í Handíða- og myndlistaskól- anum í Reykjavík og lagði stund á myndlist og teikningu. Síðan fór hann til Kaupmannahafnar og Par- ísar til frekara náms. FVrstu einkasýningu sína hélt hann 1948 í Hafnarfirði og fjórum árum síðar í Listamannaskólanum í Reykjavík. Erlendis hélt hann fyrstu einkasýningu sína 1967 í Alwin Gallery í London. Áður hafði hann tekið þátt í fjölmörgum samsýning- um á vegum Félags íslenskra mynd- listarmanna bæði hérlendis og er- lendis. Mörg söfn og opinberir aðilar eiga verk eftir Eirík Smith, þar á meðal Listasafn íslands, Háskóli íslands og listasöfn í Þýskalandi, Bandaríkj- unum og víðar. Þá eru einnig stjörnumynstur og kross í fyrsta dags stimplinum, sem notaður verður við þessa útgáfu. Auk þess voru svo sérstakir stimplar á tveim erlendum frímerkjasýning- um í október og nóvember. Annar stimpillinn var í Köln 25.-27. októ- ber, en hinn í París 7.-11. nóvember. Nú er löngu kominn sá tími, sem póstmálastofnanir senda út skrá um hvaða frímerki á að gefa út á næsta ári. Man ég ekki eftir neinni nema þeirri íslensku, sem ekki er búin að þessu nú þegar. Aukin heldur eru rrrrffiiirf'yifi wvm » ÍSLAND 3000 ! Köln \ Philatelia 91 / sumar póstmálastofnanir farnar að segja frá fyrstu samstæðum sem gefa á út árið 1993. Nokkuð mun vera hægt að geta sér til um hvað koma muni á næsta ári. Þar verða sennilega fyrst tvö íþróttamerki. Fuglamerki gætu samt einnig komið út og þá á fyrri NÝJAR Cofherine Anjjq/f f. . •> / (Wj . II ■ 'tÉj .JJ,' Ný bók eftir Krist- inn Reyr Glaðbeittar línur heitir ný ljóðabók eftir Kristinn Reyr. En þegar hann sendi frá sér fyrsta Ijóðakver sitt árið 1942 þótti mörgum sem þar birtust strax þau sérkenni hans sem hafa fylgt honum síðan: Þýður léttleiki og lýrik, en þó einatt djúp alvara undir- niðri. Því að við endurtekinn og náinn lestur ljóðanna kynnist lesandinn við dýpri merkingu I sjálfum einfaldleik- anum, víðari skírskotun en orðafjöld- inn gefur til kynna. Síðari ljóðabækur höfundar hafa og sýnt, að hann hefur á valdi sínu mjög breytileg form. Og í áranna rás hafa yrkisefnin oftast kraf- ist þess, að skáldið felldi ljóðin í næsta ólíkt mót. Þar af leiðandi er mikil fjölbreytni í heildarverki Kristins sem Ijóðskálds. En þó ef til vill hvergi meiri í einni og sömu bókinni heldur en einmitt þess- ari, Glaðbeittum línum, sem hefur að geyma 48 ljóð. Ekkert þeirra hefur birst I fyrri bókum og því splunkuný sem sl£k. Vitna þau glöggt um list- sköpun Kristins Reyrs, sem er f tölu eldri og virðulegri skálda. Glaðbeittar línur er tólfta ljóðabók hans. Höfundur hannaði, en ísafold- arprentsmiðja sá um setningu, prent- im og band. Á hjólum Ný skáldsaga eftir Pál Pálsson Bókaútgáfan FORLAGIÐ hefur gef- ið út skáldsöguna Á hjólum eftir Pál Pálsson. Þetta er þriðja skáldsaga hans, en áður hefur hann sent frá sér sögumar Hallærisplanið og Beðið eftír strætó. JÓL 1991 skipunum. Þá koma örugglega út Evrópufrímerki, einhverskonar merki varðandi póstþjónustuna á degi frímerkisins, jafnvel einhver merki er varða íslenska atvinnuvegi og svo auðvitað samstæða með merkum íslendingum. Þarna væru þá komin um 14 frímerki þegar I háttinn - Hjálparhönd - Dýravinir - Dægradvöl Harðspjaldabækur fyrir yngstu bömin Bókaútgáfan FORLAGIÐ hefur sent frá sér fjórar harðspjaldaækur fyrir yngstu bömin. Þær eru úr bókaflokknum Nóg að gera og heita „í háttinn, Hjálparhönd, Dýravinir og Dægradvöl". Bækumar eru eftir breska teiknarann Catherine Anholt. í kynningu FORLAGSINS segir: „Bækur þessar em einkum ætlaðar bömum sem em að læra að tala. Á hverri sfðu er mynd af bömum og fyrir neðan sagn- orð sem þeim er ætlað að festa sér f minni með hjálp myndanna. Þannig ríma myndir og orð saman og úr verður þroskandi og heillandi leikur." Hver harðspjaldabók er 20 bls. í litlu brotí sem fer vel f smáum höndum. Bæk- umar em prentaðar á Ítalíu. Á hjólum segir frá ungum manni sem nýtur lífsins eins og ungum mönnum er einum lagið þegar hann missir skyndilega fótanna - í bókstaf- legum skilningi. Og það á tilviljunar- kenndan og fáranlegan hátt. En hvað þýðir að reyna að útskýra fyrir fólki hvemig það er að sitja f stól og geta ekki staðið upp? Eða hvemig það er að sjá fallega konu og fá hugsanlega aldrei fullnægingu? Eða horfa á böm að leik og eiga senniega aldrei eftir að verða pabbi? Eða vera bara innan um fólk sem gengur, og það er sjálf- sagðastí hlutur f heimi, eins sjálfsagt og að anda og maður hættir ekki að hugsa: AF HVERJU ÉG? í kynningu FORLAGSINS segir: „Þetta er öðrum þræði átakanleg saga. Engu að sfður leiftrar hún af óstýrilátu fjöri og þeirri smitandi fyndni sem söguhetjunni er nærtæk. En hér er fleira en sýnist, því að í kröm sinni afhjúpar Nonni innsta eðli sitt og heyir harða baráttu við kröfur heimsins, karlmennskuna og einsemdina. I þeirri baráttu er vonar- neistí sögunnar fólginn." Á hjólum er 200 bls. Grafít hf. hann- aði kápu. Prensmiðjan Oddi hf. prentaði. jólafrímerkin eru svo talin með, jafnvel 16. Tíminn á svo eftir að leiða í ljós hversu mikið af þessu er rétt og hversu mikið kemur í viðbóL Ég gat þess hér á undan, að stjörnumynstur og krosstákn væru í fýrsta dags stimplinum sem jóla- frímerkin voru stimpluð með. Það er ekki að ástæðulausu, sem ég tók þetta fram. Það er nefnilega ein- staklega skemmtilegt táknmál í frí- merkjateikningum Eiríks Smith. Ef við lítum fyrst á 30 króna frímerkið, þá er það samþætt tákn fæðingar og upprisu og síðan í 35 króna frí- merkinu er þríhyrningurinn, en í honum er maðurinn, sem Guð skapaði í sinni eigin mynd, en ekki hið alsjáandi auga, sem er algeng- ara tákn. Þarna eru aðeins tekin dæmi. Mun fleiri tákn er að finna í þessum frímerkjum. Því miður fór svo að rauði liturinn í frímerkjunum er ekki nógu stöð- ugur, heldur er hann stundum sterkrauður en í annan stað nær því brúnn. Það er í raun óþolandi að svona vinnubrögð skuli liðin af þeim aðilum, sem prenta frímerki fyrir okkur. Eru þetta ekki fyrirtæki sem kalla sig á erlendu máli „Secu- rity Printers"? Hvar er öryggið sem á að vera fólgið í góðri og öruggri prentun? Sigurður H. Þorsteinsson LESENDUR SKRIFAll Fáein orð um kvik- mynd Ég hef horft á tvo ágæta þætti um ævi og starf Árna Magnússonar, sem fluttir voru í sjónvarpinu tvö sunnu- dagskvöld. Samt fannst mér vera á þeim einn ágalli. Ekki var viðeigandi að taka þarna upp, athugasemda- laust, þjóðsöguna um fólk sem hafi notað hin dýrmætu handrit til skó- og fataviðgerða. Heldur hefði átt að koma þarna þáttur um varðveislu handritanna. Hvernig forfeðrum okkar tókst í ófullkomnum húsa- kynnum, í köldu landi þar sem flesta daga rignir eða snjóar, að verja þennan dýra arf fyrir möl og fúa. Á öllum tfmum hefur auðvitað ver- ið til fólk sem litla virðingu hefur borið fyrir verðmætum. Trúað gæti ég að ástandið hafi aldrei verið verra en á okkar tímum. Því hefur til dæmis verið haldið fram, af þeim sem málum eru kunnugir, að þriðji hver stórbruni hér á landi verði af mannavöldum. Virðing fyrir öðrum verðmætum er ef til vill í einhverju hlutfalli við það. Við getum ekki van- virt minningu forfeðranna með þessum hætti. Við búum sjálf í gler- húsi. Þessi fróðleiksþáttur um varðveislu handritanna var ágætlega leikinn, en það þarf samt að klippa hann burt úr myndinni, því að hann er ekki viðeigandi. Ég held mönnum hljóti alltaf að hafa verið Ijóst að mörg hundruð ára gamalt skinnblað væri ekki nothæft til annars en að halda áfram að geyma þá stafi sem á það voru skráðir. Steinar Pálsson Kvöld-, nætur- og holgidagavarsla apóteka I Roykjavik 22. til 28. nóvember er I Holtsapótekl og Laugavegsapótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi tll kl. 9.00 að morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gofnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Isiands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Slm- svari 681041. Hafnarfjörðun Hafnarfjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyija- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar I slma 22445. Apótek Keflavtkur: Opið virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu mllli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, slmi 28586. Læknavakt fyrir Reykjavlk, Soltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur alla virka daga ftá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamosi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tlmapantanir I sima 21230. Borgarspltalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki hefúr heimilislækni eöa nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sól- arhringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyljabúöir og læknaþjónustu erugefnar i sim- svara 18888. Ónæmlsaögerðirfyrirfulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvomdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum Id. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarfjöröun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráögjöf I sálfræðilegum efnum. Sími 687075. ss^sS’S^ Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldln: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspltall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspital- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspftali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og Id. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánu- daga til fóstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 tii kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítall: Heim- sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósepsspftall Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 oo 19-19.30. Sunnuhllð hjúknjnarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuríæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Slmi 14000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúslö: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavik: Neyöarsími lögreglunnar er 11166 og 000. Seltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkvillö og sjúkrabifreið síml 11100. Kópavogur Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarfjöröun Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, simi 11666, slökkvilið simi 12222 og sjúkrahúsiö slmi 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 22222. Isafjöröur Lögreglan simi 4222, slökkvilið slmi 3300, bnjnasfmi og sjúkrabifreið sfmi 3333.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.