Tíminn - 07.12.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.12.1991, Blaðsíða 11
Laugardagur 7. desember 1991 Tíminn 27 DAGBOK Blástur og vísnasöngur í Listasafni íslands Þriðjudaginn 10. desember kl. 20:30 heldur Blásarakvintett Reykjavíkur aðra tónleika sína í vetur til að fagna tíunda starfsári sínu. Þema tónleikanna er þjóð- lög og áhrif þeirra á tónskáld frá ýmsum löndum. Fyrst á efnisskránni eru fomir ungverskir dansar frá 17. öld í búningi ungverska tónskáldsins Ferenc Farkas. Þá verða leikin sex íslensk lög, sem Páll P. Pálsson útsetti fyrir þá félaga fyrr á ár- inu. Lögin eru ýmist gömul þjóðlög eða frumsamin lög, sem öll hafa unnið sér sess í hjarta þjóðarinnar. Síðan leikur kvintettinn „Choros“ eftir brasilíska tón- skáldið Heitor Villa-Lobos. Verkið er byggt á laglínum og hrynjandi suður- amerískrar þjóðlagatónlistar. Eftir hlé fær kvintettinn sænska vísnasöngvarann og gítarleikarann lan-Olof Anderson til liðs við sig. Kvintettinn átti þess kost að vinna með Jan-Olof í Svíþjóð í fyrra, og þeir félagar hrifust svo af söng hans og leik að þeir ákváðu að bjóða honum að verða gestur á öðrum tónleikum í af- mælisröðinni. Verkefnalisti Jan-Olofs spannar tónlist frá Elísabetartímanum enska og allt til okkar daga. Á tónleikun- um n.k. þriðjudag mun kvintettinn verða í undirleikshlutverki er Jan-Olof flytur tónleikagestum lög eftir Bell- mann, Sjöberg og fleiri höfunda. SÖNGLÍF í HEIMAHÚSUM Jóladagskrá í Þjóðminjasafni íslands Jólasýning Þjóðminjasafnsins nefnist að þessu sinni „Sönglíf í heimahúsum" og er það í tilefni af ári söngsins. Tekin hafa verið fram um 30 gömul hljóðfæri sem flest hafa verið í geymsl- um. Þar má nefna íslenska fiðlu frá því um 1800, langspil Katrínu Þorvaldsdótt- ur Sívertsen úr Hrappsey, tvær hljóðpíp- ur Sveinbjamar Egilssonar rektors, ís- lensk stofuorgel, leifar af Dómkirkjuorg- elinu, píanó sem Lærði skólinn fékk 1852 og fiðlu Amgríms málara frá miðri 19. öld. Það má sjá gömul hljómflutningstæki, svo sem tvær spiladósir sem menn köll- uðu í fyrstu „söngvélar" eða söngskrínur. í þriðja lagi em á veggjum Ijósmyndir af íslensku fólki við söng og hljóðfæraslátt. Enginn er þó að berja sér á brjóst. Einn- ig em á spjöldum, pútlum og skápum sýnishom gamalla blaðaaugiýsinga og loks nokkurt úrval andlegra og verald- legra söngbóka frá lokum 16. aldar fram á fyrri hluta 20. aldar. Sýningin verður opnuð föstudaginn 6. desember, á Nikulásarmessu, kl. 16:15 að viðstöddum menntamálaráðherra sem tendrar ljós á jólatré safnsins. Bamakór Kársness syngur undir stjóm Þómnnar Bjömsdóttur og Garðar Jakobsson frá Lautum í Reykjadal leikur á fiðlu en hann er síðasti fulltrúi hinnar alþýðlegu fiðlumenningar í Þingeyjarsýslum sem hófst um miðja 19. öld. Óllum er heimill aðgangur. Sýningin „Sönglíf í heimahúsum" er liður í jóladagskrá safnsins sem nú er komin hefð á. Að þessu sinni er búist við heimsóknum íslensku jólasveinanna. Stekkjarstaur kemur fyrstur þann 12. desember kl. 11 og síðan koma þeir koll af kolli og rekur Kertasníkir lestina á að- fangadag jóla. Bamakórar af höfuðborg- arsvæðinu undirbúa komu jólasveinanna á hverjum degi og syngja fyrir gesti auk þess sem þeir leiða almennan söng. Á rauöum hjólbörum um Eyöilandiö Nú um helgina verður flutt í Listasafni íslands, dagskrá með ljóðaþýðingum Áma Ibsen og Sverris Hólmarssonar á verkum Ezra Pound, William Carlos Williams og T. S. Elliot. Dagskráin ber heitið ,Á rauðum hjól- börum um Eyðilandið" og er unnin f samvinnu Listasafns íslands, Menning- arstofnunar Bandaríkjanna og Rokk- skóga. Hún verður flutt í Listasafni ís- lands sunnudaginn 8. desember og hefst klukkan 15:30. Miðasala verður á sama stað og verður opnuð klukkan 13:30. Lesarar á dagskránni verða Viðar Ekk- ertsson, Ámi Ibsen og Amór Benónýs- son. Reynir Jónasson leikur tónlisL MYNDLISTARSÝNINGU Borghildar Óskarsdóttur á Kjarvals- stöðum lýkur sunnudaginn 8. des. Borghildur stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands og við listaskól- ann í Edinborg. Hún kenndi við Mynd- listaskólann í Reykjavík frá árinu 1973 til 1983, en hefur undanfarin ár eingöngu unnið að frjálsri myndlist og myndverk- um tengdum arkitektúr. Borghildur hef- ur starfað og haldið sýningar víða í Evr- ópu og í Bandaríkjunum. Síðast hélt hún einkasýningu í Nýhöfn 1988. Á sýningunni á Kjarvalsstöðum em 20 skúlptúara úr leir og gleri. Elstu verkin em frá haustinu 1989, en þau nýjustu frá þessu hausti. Kveikt á jólatrénu viö Austurvöll Sunnudaginn 8. desember kl. 16:00 verður kveikt á jólatrénu á Austurvelli. Ttéð er að venju gjöf Oslóborgar til Reyk- víkinga, en Oslóborg hefur nú í rúm 30 ár sýnt borgarbúum vinarbrag með þess- um hætti. Athöfnin á Austurvelli hefst kl. 16:Q0 að loknum Ieik Lúðrasveitar Reykjavík- ur. Varaforseti borgarstjómar Oslóborg- ar, Leif Nybö, mun afhenda tréð, en Magnús L. Sveinsson, forseti borgar- stjómar Reykjavíkur veitir trénu viðtöku fyrir hönd borgarbúa. Athöfninni lýkur með því að Dómkórinn syngur jóla- sálma. Strax að athöfn lokinni skemmta jólasveinar yngstu borgumnum á Aust- urvelli, undir ömggri stjóm foringja jólasveinanna, Askasleikis. Námskeið á vegum Evrópu- sambands strengjakennara og Tónlistarskólans í Reykjavík íslandsdeild Evrópusambands strengja- kennara (ESTA — European String Te- achers Association) og Tónlistarskólinn í Reykjavík standa í sameiningu fyrir námskeiði fyrir strengjanemendur og kennara, dagana 13., 14. og 15. desember næstkomandi. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða hjónin Almita og Roland Vamos. Þau hafa náð framúrskarandi árangri í kennslu sinni og hafa margir nemenda þeirra unnið til verðlauna í alþjóðlegum tónlistarkeppnum á undanfömum ámm. Þetta er í annað skiptið sem Vamos hjónin koma hingað til lands til nám- skeiða og tónleikahalds, en þau hafa ferðast víða með námskeið af þessu tagi. Einnig hafa þau komið fram sem einleik- arar og tekið þátt í kammertónlist á ferð- um þessum. Roland er einnig eftirsóttur hljómsveitarstjóri. Bæði em þau prófess- orar við tónlistardeild Háskólans í Minnesota í Bandaríkjunum, og sækja nemendur til þeirra þangað hvaðanæva að úr heiminum. íslensku fiðluleikar- amir Auður Hafsteinsdóttir og Sigrún Eðvaldsdóttir hafa stundað nám hjá Va- mos hjónunum um árabil. Námskeiðið fer fram í Tónlistarskólan- um í Reykjavík, nánar til tekið í Stekk að Laugavegi 178, 4. hæð og hefst kl. 16, íöstudaginn 13. desember. Leiðbeint verður í einleik, kammertónlist og strengjasveit. Námskeiðið er opið til áheymar þeim sem áhuga hafa. Þeim sem áhuga hafa á að taka þátt í nám- skeiðinu annað hvort sem virkir- eða áheymarþátttakendur, er bent á að sækja um þátttöku sem fyrst Umsóknareyðu- blöð fást á skrifstofu Tónlistarskólans í Reykjavík, Skipholti 33 og hjá Tónlistar- skóla íslenska Suzukisambcmdsins, Brautarholti 4, og eru nánari upplýsing- ar veittar þar (sími 15777, myndsendir 615777). Safnaöarfélag Ásprestakalls Ágæti félagi, fundur verður í félaginu þriðjudaginn 10. des. kl. 20:45 í Safnað- arheimilinu. 1) Jólaföndur fyrir alla fjöl- skylduna. 2) Veitingar. Athugið, organ- isti og kirkjukór Askirkju verða með jólasöngva fýrir fúndinn og hefjast þeir stundvíslega kl. 20. Minnt er á kökubas- ar Safnaðarfélagsins sunnudaginn 8. des. eftir messu. Fjölmennum og tökum með okkur gesti. Félag eldriborgara Sunnudaginn 8. des. verður spiluð fé- lagsvist kl. 14:00 í Risinu. Kl. 20:00 verð- ur dansað í Goðheimum, gestur kvölds- ins, Jón K. Ólalafsson tekur lagið. Mánu- dag opið hús í Risinu kl. 14-17. Aöventutónleikar kórs Átthagafélags Strandamanna verða haldnir f Bústaðakirkju, sunnudaginn 8.' desember n.k. kl. 16:00. Kaffisala í safn- aðarheimilinu á eftir. Jólafundur kvenfélags Kópavogs verður haldinn miðvikudaginn 11. des- ember, í Félagsheimilinu (Seli á 1. hæð), og hefst kl. 20:30. Auður Eir flytur jóla- hugvekju. Góðar veitingar. Kvenfélag Óháöasafnaöarins verður með Jólafund, þriðjudaginn 10. des. kl. 20:00 í Kirkjubæ. Tilkynnið þátt- töku til Guðrúnar í síma 10246 eða Hall- dóm í síma 32725. Skaftfellingafélagiö Síðasti spilafundur á árinu er sunnudag- inn 8. des. kl. 14:00 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178 og heildarverðlaun verða veitt. Laugardagur 7. desember HELGARÚTVARPtÐ 6.45 Veóurfragnir Bæn, séra Einar Eyjólfsson ftytur. 7.00 Fréttir 7.03 Wúrík «6 morgni dags Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veéurfregnir. 8.20 Sðngveþing Atfreð Clausen, Karlakórinn Geysir, hljómsveiín Melchior, Skóiakór Kársness, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Kristoin Siguröardóltr og fleiri ftytja. 9.00 Fréttir 9.03 Froet og funi Vetrarþáttur bama. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpaó kl. 19.32 á sunnudagskvöldi). 10.00 Fréttir 10.03 Umieréarpunktar 10.10 Veéurfregnir 10.25 Mngmál Umsjón: Amar Páll Hauksson. 10.40 Fágati Fiólusónata i Es-dúr K481 eftir Wotfgang Amadeus Mozart Arthur Grumiaux leikur áfiðlu og pianó. 11.00Í vikulokin Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00Útvarpedagbékin og dagskrá laugar- dagsins 12.20 Hádegiefréttir 12.45 Veéurfregnir Auglýsingar. 13.00 Yfir Esjuna Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Kari Helgason, Jórnnn Sigurðardóttir og Ævar Kjartans- son. 15.00 Tónmenntir Islenskar tónminjar. Fyrsti þáttur af þtemur, Dagskrá i tilefni opnunar sýningar í þjóðminjasafninu. Rælt við Lilju Amadóttur safn- stjóra og Ama Bjómsson þjóðháttafræðing um tón- minjar í eigu safnsins. Umsjón: Már Magnússon. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00). 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál Umsjón:Jón Aðalsteinn Jónsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50). 16.15 Veéurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús bamanna: .ÞegarfellF bylurinn skall á‘, framhaldsleikrit efbr Ivan Southall Niundi þáttur af ellefu. Þýðandi og leiksþórí: Stefán BaldurssonLeikendur Þórður Þórðarson, Anna Guðmundsdóttr, Randver Þoriáksson, Þórunn Sig- urðardóttir, Þórhallur Sigurðsson, Sólveig Hauks- dóttir, Einar Kari Haraldsson og Helga Jónsdótbr. (Aður á dagskrá 1974). 17.00 Leslampinn Rætt við Stefán Jón Hafstein um nýútkomna bók hans .Guðimir eru geggjaðir* og Pál Pálsson um bók hans A hjólumV Einnig rætt við Elísabetu Jök- ulsdóttur um nýtt smásagnasafn hennar .Rúm ern hættuleg'.Umsjón: Friðrik Rahsson.(Einnig útvarp- að miðvikudagskvöld kl. 23.00). 18.00 Stétflaérir Joe Hamell, Edmundo Ros, Guðmundur Ingólfsson, Þórir Baldursson og Rúnar Georgsson leika. 18.35 DánarfregnirAuglýsingar. 18.45 Veéurfregnir Auglýsingar. 19.00 Kvéldfréttir 19.30 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Amason. (Aður útvarpað þriðjudagskvöld). 20.10 Langl i burtu ög þá Mannlifsmyndir og hugsjónaátök fyrr á árum. ,Min er gata gnóin sorg' - ævilok Sigurðar BreiSfjörfls. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: Jakob Þór Einarsson. (Aður útvarpað sl. þriðjudag). 21.00Saumastofugleéi Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir Orð kvöldsins. 22.15 Veéurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins 22.30 „Strigastakkurinn smásaga eftir Guð- mund Friðjónsson 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobs- dóttir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Kari Jónatansson harmonikuleikara. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur Létt lög i dagskráriok. 01.00 Veðuriregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morg- uns. 8.05 Laugardagsmorgunn Margrét Hugrún Gústavsdóttir býður góðan dag. 10.00 Helgarúlgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyr- ir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lisa Páls og Krislján Þorvaldsson. 10.05 Kristján Þorvaldsson lítur í blððin og ræðir við fólkið i fréttunum. 10.45 Vikupistill Jóns Stofánssonar. 11.45 Viégeréarfínan simi 91 - 68 60 90 Guð- jón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara hlust- endum um það sem bilað er i bilnum eða á heimiF inu. 12.20 Hádegisfréttir 12.40 Helgarútgáfan Hvað er að gerast um helgina? Itarieg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarúlgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 16.05 Rokktíéindi Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af eriendum rokkunjm. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00). 17.00 Með grátt í véngum Gestur Einar Jótv asson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturúF varpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 19.00 Kvéldfréttir 19.32 Mauraþúfan Lisa Páls segir islenskar rokkfréttir. (Aður á dagskrá sl. sunnudag). 21.00 Lðg úr kvikmyndunum .Með allt á hreinu' og .The Commitments' 22.07 Stungié af Margrét Hugrún Gústavsdóttir spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir 00.10 Vinueldarfisti Ráur 2 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. Aður úharpað sl. föstu- dagskvöld). 01.30 Vinueldariiati gétunnnar Vegfarendur velja og kynna uppéhaldslögin sin. (Aður á dagskrá sl. sunnudag). Nætuiútvarp á báöum rásum til morguns. FréttirW. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTVRÚTVARPffi 02.00 Fréttir. 02.05 Vinueldariitti gðtunnnar heldur á- fram. 02.35 Ncturtónar 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 HKturtónar 06.00 Frétti af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45). Næturtónar halda áfram. RUV Laugardagur 7. desember 14.30 Eneka knattspyman Bein útsending frá leik Aston Villa og Manchester City á Villa Park i Bimiingham. Umsjón: Bjami Felixson. 17.00 íþréttaþátturinn Fjallaö veröurum íþnóttamenn og iþróttaviöburöi hér heima og er- lendis. Boltahomið verður á sinum staö og úrslit dagsins verða birt klukkan 17.35. Umsjón: Logi Bergmann Eiösson. 17.40 Jóladagatal Sjónvarptins Stjömu- strákur eftir Sigrúnu Eldjám. Sjöundi þáttur 17.50 Múmínálfamir (8:52) (Moomin) Finnsk- ur leiknimyndaflokkur byggður á ævintýri eftir Tove Jansson. Þýðandi: Kristin Mántylá. Leikraddir: Kristján Franklin Magnús og Signjn Edda Bjöms- dóttir. 18.20 Katper og vinir hant (33:52 (Casper & Friends) Bandariskur teiknimyndaflokkur um vofukrilið Kasper. Þýöandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir Leikhópurinn Fantasía. 18.50 Táknmáltfréttir 18.55 Poppkom Glódis Gunnarsdóttir kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. Dagskrárgerð: Þið- rik Ch. Emilsson. 19.20 Úr riki náttúrunnar Land merskiguð- anna (Survival — Land of the Marsh Gods) Bresk náttúrulífsmynd um sérstætt fuglalif í Japan. Þýð- andi og þulur: Jón 0. Edwald. 19.50 Jóladagatal Sjónvarptint Sjöundi þáttur endursýndur. 20.00 Fróttir og veður 20.35 Lottó 20.50 Manttu gamla daga? Attundi þáttur Grinaramir. Gestir þáttarins enj þau Ómar Ragn- arsson, Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Flosi Ólafsson og Magnús Ólafsson. Þau ætla að spjalla saman um hinn islenska grinheim og velta fyrir sér spumingunni: Hvað er fyndiö? Umsjónar- menn eru þeir Jónatan Garðarsson og Helgi Pét- ursson sem jafnframt er kynnir. Dagskrárgerð: Tage Ammendrup. 21.40 Fyrirmyndarfaéir (9:22) (The Cosby Show) Bandariskur gamanmyndaflokkur um fyrir- myndarföðurinn Cliff Huxtable og flölskyldu hans. Þýðandj: Guðni Kolbeinsson. 22.05 í tátt og tamlyndi (Happy Together) Bandarisk gamanmynd frá 1989. Myndin fjallar um strák og stelpu sem lenda saman i herbergi á heimavist þar sem tölva sér um að raða nemendum niöur.Leiksíóri: Mel Damski. AðalhluNerk: Patrick Dempsey, Helen Slater og Dan Schneider. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. 23.40 Glcpagalloriié (Rogue's Gallery) Skosk sakamálamynd frá 1990. Lík finnst í bfl sem hefur lent i málmpressu og lögreglufulltnjanum Jim Taggart er falið að upplýsa málið.Leikstjóri: Alan MacMillan. Aöalhlutverk: Mark McManus og James MacPherson. Þýöandi: Gauti Kristmannsson. 01.00 Útvarptfréttir í dagtkráriok STÖÐ |E3 Laugardagur 7. desember 09.-00 Meé Afa Afi er náttúrtega kominn i jólaskap og ætlar að velja nokkrar jólamyndir sem við höfum sent honum. Svo ætlar Afi að glugga í nýjustu bamabækumar. Afi hefur eignast nýjan vin sem heitir Emanúel. Hann býr uppi á háalofti hjá Afa og þeir eiga örugglega eftir að bralla margt skemmtilegt saman. Afi ætlar lika aö kenna okkur að búa til jólagjafir. 10:30 Á tkottkónum Teiknimynd um stráka, sem finnst ekkert skemmtF legra en að spila fótbolta. 10:55 Af hverju er himinninn blár? 11:00 Dýratégur (Animal Fairy Tales) Vandaður þáttur fyrir böm þar sem dýrin segja frá skemmtilegum ævintýrum sem þau lenda i. 11:15 Látilégga Spaugileg leiknimynd um lögregluþjón sem oft kemst I hann krappan. 11:40 Maggý Teiknimynd um þessa rösku stelpu og vini hennar. 12:00 Landkénnun National Geographic Timarit National Geographic er heimsþekkt fyrir vandaða umfjöllun um lönd og lýöi. Þessir vönduöu fræösluþættir gefa tímaritinu ekkert eftir. 12:50 Gué Metti bamié (God Bless the Child) Atakanleg mynd um unga konu sem lifir á götum stórborgar ásamt dóttur sinni. Þegar dóttirin veikist tekur móðirin þá afdrifa- riku ákvörðun að láta dóttur sina i fóstur. Aðalhlut- verk: Mare Winningham, Grace Johnston og Dorian Harewood. Leikstjóri: Lany Elikann. 1988. 14:25 Réttur dagtint (Mystic Pizza) Gamansöm mynd um þrjár ungar konur sem lenda I ástarævintýri i litlu sjávarþorþi i Connecticut. Aðal- hlutverk: Annabeth Gish, William R. Moses, Lili Ta- ytor og Julia Roberts. Leikstjóri: Donald Petrie. Framleiðandi: Samuel Goldwyn Jr. 1988. 16:05 Layndardómar grafhýtanna (Mysteries of the Pyramids) Enn þann dag i dag vekja þessi minnismerki egypskra konunga furðu manna, en i þessum þætti verður fjallaö um sögu píramídanna, sem er dulúöug og leyndandómsfull. 17:00 Falcon Crett 18:00 Popp og kók Hress og skemmtilegur tónlistarþáltur sem sendur er út samtímis á Stjömunni. Umsjón: Sigurður Ragnarsson og Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Stjóm upp- töku: Rafn Rafnsson. Framleiðandi: Saga film. Stöð 2, Coca Cola og Saga film 1991. 18:30 Keilumót Stöðvar 2 og Miklagarös 19:1919:19 20:05 Á noréurtlóéum (Northem Exposure) 21:00 Glcpatpil (Scene of the Crime) Spennandi þáttur i anda Alfreds Hitchcock frá fram- leiðanda spennuþáttanna um Hunter og Booker. 21:55 í blíéu og ttríéu (AJways) Hugljúf og spennandi mynd frá meistara ævintýr- anna, Steven Spielberg. Þama segir frá ftugkappa sem ferst við björgunarstörf og fær það hlutverk I framhaldslifinu aö vera vemdarengill manns sem vill feta i fótspor hans. Aðalhlutverk: Richard Dray- fuss, Holly Hunter, Brad Johnson og John Good- man. Leikstjóri: Steven Spielberg. 1989. 23:55 Fyrata flokkt moré (Vintage Murder) Bönnuð bömum. 01:25 lllur grunur (Suspicion) Þetta er bresk endurgerð samnefndrar myndar sem meistari Hitchcock gerði árið 1941. Elskendur gift- ast þrátt fyrir hörð mótmæli föður hennar. Þegar hún kemst að þvi að hann virðist ekki allur þar sem hann er séður og að hann viröist valdur að dauða vinar þeirra, fara að renna á hana tvær grlmur. Að- alhlutverk: Anthony Andrews, Jane Curtin og Jonat- han Lynn. Leikstjóri: Andrew Grieve. 1987. Strang- lega bönnuð bömum. 03:00 Dagtkrártok Sléévar 2 Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. LAUF, Landssmtök áhugafólks um flokaveiki, gangast (yrir stofnun foreldradeildar. Markmið deildarinnar verður ráðgjöf, fræðsla og stuðningur við flogaveik böm og aðstandendur þeirra. Á fundinum mun Pétur Lúðvfksson bamalæknir flytja erindi um flogaveiki hjá bömum. Foreldrar og ættingjar flogaveikra bama em eindregið hvattir til þess að mæta á stofnfundinn, sem verður hald- inn þríðjudaginn 17. desember, kl. 20:00, í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 2, annarri hæð. Sýning á póstgönguminjum Sýning á póstgöngubréfum og kortum úr Póstgöngu Útivistar og öðmm póst- gönguminjum í eigu Gests Hallgríms- sonar póstgöngumanns verður opnuð í sýningarsal verslunarinnar Geysir, Vest- urgötumegin laugardaginn 7. desember kl. 14:00 til 18:00. Þar verða einnig sýnd- ir munir sem Póst- og sfmaminjasafnið leggur sýningunni til. Póstgöngufólk er beðið um að koma með myndir úr Póst- göngunni og taka með sér gesti. Aðgang- ur ókeypis. 6412 Lárétt 1) Fiskur. 6) Kaupstaður. 10) Eins bókstafir. 11) Guð. 12) Minnsti skammtur. 15) Skömm. Lóðrétt 2) Læknismeðferð. 3) Ræktað land. 4) Naumast. 5) Japönsk borg. 7) Knæpa. 8) Veik. 9) Bókstafur. 13) Mánuður. 14) Svar. Ráðning á gátu no. 6411 Lárétt 1) Þræsa. 6) Samsett. 10) ís. 11) Án. 12) Ukulele. 15) Sleði. Lóðrétt 2) Rám. 3) Ske. 4) Asíur. 5) Útnes. 7) Ask. 8) Sól. 9) Tál. 13) Ull. 14) Eið. Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hríngja i þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefia- vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavlk simi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavik, Kópavogi, Selljamamesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnlst I sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. í; MlKlgafcn i 6. desember 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar ...57,490 57,650 Steríingspund .103,278 103,565 Kanadadollar ...50,547 50,688 Dönsk króna ...9,3199 9,3459 Norsk króna ...9,1940 9,2196 Sænsk króna ...9,8942 9,9217 Finnskt mark .13,3620 13,3992 Franskur franki .10,6026 10,6321 Belgfskur franki ...1,7594 1,7643 Svissneskur franki... .40,8760 40,9897 Hollenskt gyllinl .32,1721 32,2617 .36,2553 36,3562 0,04805 5,1646 .0,04792 Austumskur sch ...5,1503 Portúg. escudo 0,4103 Spánskur peseti ...0,5660 0,5675 Japanskt yen .0,44679 0,44803 írskt pund ...96.546 96,815 80,6074 Sérst. dráttarr. ..80,3837 ECU-Evrópum ..73,6734 73,8785

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.