Tíminn - 12.12.1991, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.12.1991, Blaðsíða 12
12 Tíminn Fimmtudagur 12. desember 1991 KVIKMYNDA- OG LEIKHUS THIS SUHHEft, JUNIOft HftS A BRAND NEW FRIEND. síSB^ ÞJÓDLEIKHÚSID Simi: 11200 {JlajneÁ' a<jp $ uílicu eftir William Shakespeare Þýðandi: Helgi Hálfdánarson Dramaturg: Hafliði Amgrimsson Lýsing: Páll Ragnarsson Buningar Stefanla Adolfsdóttir Leikmynd: Gretar Reynisson Leikstjóri: Guðjón Pedersen Leikarar: Rómeó Baltasar Kormákur, Júlla Halldóra Bjömsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Helgi Skúla- son, Þór H. Tulinfus, Sigurður Skúlason, Anna Kristfn Amgrimsdóttir, Ingvar E. Sig- urðsson, Hilmar Jónsson, Róbert Amfinns- son, Sigríður Þorvaldsdóttir, Eriingur Glsla- son, Aml Tryggvason, Steinn Armann Magnússon o.fl. Fmmsýning 2. jóladag kl. 20,00 2. sýn. föstud. 27. des. kl. 20,00 3. sýn. laugard. 28. des. kl. 20,00 4. sýn. sunnud. 29. des. kl. 20,00 BUKOLLA bamaleikrit eftir Svein Einarsson Laugardag 28. des. kl. 14,00 Sunnudag 29. des. kl. 14,00 Fáarsýningareftir KÆRAJELENA eítir Ljudmilu Razumovskaju freddy cpDAUDUR SÚ steesr^yflt^l Nú sýnum við siðustu og þá allra bestu af Fredda-myndunum. Þetta var stærsta septemberKipnun I Bandaríkjunum og fékk Freddy meiri aðsókn opnunartielgina heldur en Krókódíla-Dundy, Fatal Atlraction og Look Who's Talking. Slðasti kaffi' myndarinnar er I þrivldd (i-D) og eru gleraugu Innlfalin I miðaveról. Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuöinnan 16ára Sýnlr hina mögnuðu spennumynd: Brot Fmmsýning er samtlmis I Los Angeles og I Reykjavlk á þessari erótisku og dularfullu spennumynd leikstjórans Wolfgangs Peter- sen (Das Boot og Never ending Story). Það er ekkl unnl að greina frá söguþræði þessarar einstöku spennumyndar — svo óvæntur og spennandi er hann. Aðalhlv.: Tom Berenger (The Big Chill), Bob Hoskins (Who Framed Roger Rabb'ií), Greta Scacchi (Pœsumed Innocent), Jo- anne Whalley-Kilmer (Kill Ue Again — Scandal) og Corbin Bemsen (L.A. Law). Sýnd i C-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð bömum innan 16 ára lllll ÍSLENSKA ÓPERAN __lllll GAMLA BlÓ INGÓLFSSTRÆTl ‘Töfrafíautan eftirW.A. Mozart Örfáar sýningar eftir ATN: Breytíngar i hlutverkasklpan: Næturdrottning: Sigrún Hjálmtýsdóttir 1. hirðmær Elisabet F. Eiríksdóttir Papagena: Katrín Siguröardóttir Laugardag 14. desember kl. 20 Föstudag 27. desember kl. 20 Ósóttar pantanir seldar Neimur dögum fyrir sýningardag. Miðasala opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og 6I kl. 20.00 á sýningardögum. Slml 11475. VERIÐ VELKOMINI Föstudag 13. des. kl. 20,30.Uppselt Laugardag 14. des. kl. 20,30. Uppselt Síðustu sýningar fyrir jól Pantanir á Kæm Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seld öðmm Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst Cjafakort Þjóðleikhússins — ódýrogfalleggjöf Miðasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga nema mánudaga og fram að sýning^ um sýningardagana. Auk þesser tekið á móti pöntunum I slma frá kl. 10:00 alla virka daga. Græna linan 996160. SÍM111200 GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKHÚSVEISLAN Leikhúskjallarinn er opinn öll föstu- og laugardagskvöld, leikhúsmiði og þríréttuð máltlð öll sýningarkvöld á störa sviðinu. Borðapantanir I miðasölu. Leikhúskjallarinn. LEIKFÉLAG KEYKJAVtKUR Lión í síðbuxum 1 Eftír Bjöm Th. Bjömsson Föstud. 27. des. Laugard. 28. des. Litla svið: Þétting Aukasýningar vegna mikillar aðsóknan Föstudag 27. des. Laugardag 28. des. „Ævintýrið" bamaleikrit samið uppúr evrópskum ævintýrum Undir stjóm Asu Hlinar Svavarsdóttur Leikmynd og búningar: Óiafur Engilbertsson Tðnlist og leikhljóð: Egill Ólafsson Hreyfingar: Sylvia von Kospoth Lýsing: Elfar Bjamason Laugard. 28. kl. 15 Sunnud. 29. kl. 15 Miðaverð kr. 500 Allar sýningar hofjast kl. 20 Lelkhúsgestlr athugið að ekki er hægt að hleypa Inn eftlr að sýning er hafin Kortagestir ath. að panta þarf sérstaklega á sýningamar á litla sviði. Miðasalan opin alla daga ffá kl. 14- 20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir I síma alia virka daga frá kl. 10-12. Sími 680680. Nýtt Leikhúsllnan 99-1015. Leikhúskortin, skemmfileg nýjung. Aðeins kr. 1000,- Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Lelkfélag Reykjavíkur Borgarfeikhús Skíðaskólinn Borgarastyrjöldin á Spáni geisarárið 1938, þegar Camnela og Paolino ásamt heymarfaus- um aðstoðarmanni skemmta strlðshijáðu fólk- inu. Þau em handtekin af Itölum og umsvifa- laust skellt I fangelsi fyrir pólitískar skoðanir sínar. Hrífartdi mynd byggð á samnefndum söngleik I leikstjóm hins eina sanna Carios Saura. Aðalleikkonan, Carmen Maura, fékk Fellxverðlaunin árið 1990 fyrir túlkun sfna á Carmelu. Leikstjóri: Carios Saura Aðalhlutverk: Carmon Maura, Andrés Pajeres, Cabino Dlego Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Homo Faber Frumsýnir fyrstu jólamyndina Ævintýramyndina Ferðin til Melónía Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverð 300 kr. 'laugaras= , SlMI 32075 Laugarásbió frumsýnir i dag jólamynd 11991 Prakkarinn 2 liÍSINIiO0liiNIN.l>oo Fnimsýnir verðlaunamyndina Ó, Carmela ■a HÁSKÚLABÍÚ milUlitHH slMI 2 21 40 Frumsýnlr Tvöfalt líf Veróniku *** S.V. MBL: Verónika og Véronique, önnur pólsk, hin frönsk. Tvær likar konur frá óllkum heimum. Þær höfðu aldrei hist, en voru tengdar öijúf- anlegum ölfinningaböndum. Ahrifamikil saga frá einum fremsta leiks^öra Evrópu, Krzysztof Kieslowskl (Boðorðin tiu). Uyndln hlaut þrenn verðlaun I Cannes. Þar á meðal: Besta kvenhlutverk. Besta myndin aðmatf gagnrýnenda. Sýndkl. 5,10,7.10,9.10 og 11.10 Vegur vonar Vegur vonar fékk Óskarsverðlaunin sem besta erlenda kvikmyndin árið 1991. Stórbrobn mynd sem allir veröa að sjá. Aðalhlutverk: Necmettin Cobanoglu, Nur Surer og Emin Sivas Leikstjóri: Xavier Koller Bönnuð bömum innan 12 ára Sýndkl. 9og 11 Stórmyndin Homo Faber er komin á tjaldið hvlta. Ekki missa af frábærum leik Sams She- pard (leikritahöfundarins góðkunna) og stór- kostlegri leikstjóm Volkers Schlöndorff, sem vann Óskarinn eftirsótta fyrir mynd slna ,The Tin Dnrm' sem besta erienda myndin. Aðalhlutverk: Sam Shepard (77re R'ight Stufí útn. til Óskarsverðl., Baby Boom, Ragg edy Uan), Barbara Sukowa (besta leikkonan Cannes 1986) Leikstjóri: Volker Schlöndorff (Tfre Tm Dmm, Coup de Grace) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Kraftaverk óskast Frábær gamanmynd með hinum stórkostlegu leikkonum, Shiriey MacLalne og Teri Garr, í aöalhlutverkum. Þegar allt viröist svart og öll sund lokuð, þá biða allir eftir kraftaverki. En þegar fólk hélt það komiö, var það bara ekkert kraftaverk heldur fíflaleg strákapör. En af hvegu að kjafta frá þegar allir halda að kraftaverkið hafi gerst? Aðalhlutverk: Shiriey MacLalne (Terms of Endearmenl, Being There, From the Edge), Teri Ganr (Tootsie, Ur. Uom, AfterHours) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Ungir harðjaxlar Þá er hún loksins komin, ein af toppmyndun- um I Bandarikjunum s.l. sumar. Þegar hryðjuverkamenn hertóku Regis- heimavistarskólann, þá áttu þeir von á hlýðn- um og undirgefnum gislum. Þar tóku hinsvegar á móti þeim hrikalegir harðjaxlar sem áttu við alvarfeg hegðunar- vandamál að stríöa. Hrikaleg spenna fri upphafi tll endal „Óhætt er að mæla með henni." **★ I.Ö.S. DV Aöalhlutverk: Lou Gossett Jr. (An Offtcer and a Gentleman), Denholm Elllott (Indiana Jones, A Room With a View, Trading Places) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð bömum innan 16 ára Fuglastríðið í Lumbruskógi Ómótstæðileg teiknimynd með islensku tali, full af spennu, alúð og skemmtilegheitum. Ól- Iver og Ólafia eru munaðariaus vegna þess að Hroöi, fuglinn óguriegi, át foreldra þeirra. Þau ákveða að reyna aö safna liði I skóginum til að lumbra á Hroöa. Ath.: Islensk talsetnlng Leiksljóri: Þórhallur Sigurösson Aðalhlutverk: Bessi Bjamason, Ragnheiður Stelndórsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Laddi, Öm Amason o.fl. Sýnd ki. 5 og 7 Miðaverð kr. 500 Salurl HARLEY DAVIDSON OG MARLBORO MAÐURINN ALDREIÁN DÓTTUR MINNAR Frábær gamanmynd þar sem skiöin eru ekki aðalatriðið. Leikstjóri Damian Lee Aðalhlutverk Dean Cameron, Tom Breznahan Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Blaðaumsagnir .Magnað, eplskt sjónarspil sem á örugglega eftir að vekja mikla alhygli vftt um lönd" S.V. Mbl. .Hrafn fær stórfenglegri sýnir en flesfir lisla- menn... óragur við að ^aldfesla þær af metn- aði og makalausu hugmyndaflugi' H.K. DV Sýnd Id. 5 Bönnuð innan12 ára Ottó3 Sýnd kl. 5,7,9 og 11:05 Verð 450 kr. DÍCBCCG' sem gefur þeim fyrri ekk- erf eftir. Frislendingurinn Ottó er á kafi I um- hverfisvemdatmálum og endurvinnslu ýro- issaefna. Öll vandamál, sem Ottó tekur að sér, leysir hann... á sinn hátL .... I allt er myndin ágætis skemmtun og það verður að segjast eins og er að Ottó vinnur á meö hverri mynd. Ottó IV geturekki og má ekki vera langt undan.’ Al, Mbl. Sýndkl. 7,10 og 11,10 The Commitments Sýnd kl. 9 og 11,10 Amadeus 5. desember eru 200 ár liðin frá dánardegi Wolfgangs Amadeusar Mozarts. I þvi filefni sýnum við þessa frábæru mynd Inokkradaga. Sýndki.9 Ath. Ekkert hli á 7-sýningum BLIKUR Á LOFTI IfbRA VVMíR ÍAIRMU Sýnd kl. 4:45 og 9 Verð 450 kr. FÍFLDJARFUR FLÓTTI Nú hefur prakkarinn eignast nýjan vin. Hann ef slæmur, en hún er vem. Þessi stelpa er alger dúkka — Chucky. Þessir krakkar koma ólgu I blóðiö — Dracula. Krakkamir stela senunni —Bonnie og Clyde. Þetta erbeint framhald afjólamynd okkar friifytra. Fjörng og skemmtileg. SýndíA-salkl. 5,7,9 og 11 Miðaverð kr. 450 FÆDDUR 2. nóvemWr, 1984 deyr JJj ii|iiiniliii 1 PACr Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Verð 450 kr. Salur 2 HVAÐ UM BOB? Sýnd kl. 5 LÍFSHLAUPIÐ Sýnd kl. 7,9 og 11 Verð 450 kr. niTi 11111 irrm THELMAOG LOUISE Sýnd kl.4:15, 6,40, 9og 11:30 Verð 450 kr. am Sýndkl. 7:15 og 11:30 Verð 450 kr. Bönnuð Innan 16 ára Salur4 ÚLFHUNDURINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Verð 450 kr. GÓÐALÖGGAN (THX) Sýnd kl. 5,7,9og11 Verö 450 kr. “TKey're munsUtnr Sýndkl. 4:30,6:45,9 og 11:20 Verö 450 kr. HOLLYWOOD LÆKNIRINN (THX) Sýndkl. 5,7,9 og 11 Verð 450 kr. FRUMSKÓGARHITI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.