Tíminn - 22.01.1992, Síða 10

Tíminn - 22.01.1992, Síða 10
10 Tíminn Miðvikudagur 22. janúar 1992 Selfoss — Nærsveitir Félagsvist Þriggja kvölda keppni veröur spiluð að Eyrarvegi 15 þriðjudagskvöldin 21. janúar, 28. janúar og 4. febrúar kl. 20.30. Kvöldverðlaun — Heildarverðlaun. Þreyjum þonann saman og spilum. Allir velkomnir, yngri sem eldri. Framsóknarfétag Selfoss Keflavík — Nágrenni Framsóknarvist Framhald I 3ja kvölda keppninni verður 23. og 30. janúar I Félagsheimili framsókn- armanna, Hafnargötu 62, Keflavík, og hefst hún kl. 20.30 öll kvöldin. Allir velkomnir. Vilhjálmur Hjálmarsson Þorrablót í Reykjavík Þorrablót Framsóknarfélaganna I Reykjavlk verður haldið föstudaginn 31. janúar I Hótel Lind. Húsið opnar kl. 19.30. Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrverandi menntamála- ráöherra, veröur gestur og flytur ávarp. Miðapantanir eru á skrifstofu Framsóknarflokksins I slma 624480. Pantið tímanlega, þvf sætafjöldi er takmarkaður. Miðaverð kr. 2.800. Undirbúningsnefndin. Rangæingar Spilum félagsvist í Hvoli sunnudaginn 2. febrúar. Annað kvöldiö í fjögurra kvölda keppni, þar sem 3 bestu gilda til aöalverð- launa. Góð kvöldverðlaun. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Rangælnga. Opinn fundur um umhverfismál föstudaginn 24. janúar að Hafnarstræti 20, 3. hæð, kl. 20.30. Framsögumenn veröa Sigurbjörg Sæmundsdóttir og Sigurbjörg Glsladóttlr. Mætið vel og stundvíslega og gerum þetta að upphafi á ánægjulegu kvöldi. Umhverfismálanefnd SUF Kópavogsbúar Almennur fundur á vegum fulltrúaráðs verður haldinn 23. jan. n.k. að Digranesvegi 12. Fundarefni: Skipulagsmál. Birgir Sigurðsson, skipulagsstjóri Kópavogskaupstaðar, kynnir skipulag og svarar fyrirspurnum. Áríðandi að nefndarfólk í hinum ýmsu nefndum mæti. Stjómln. 1 ir - -f é Ák Stefán Amgrimsson Páll Magnússon Sigrún Magnúsdóttir Kópavogur — Þorrablót Hið áriega þorrablót framsóknarfélaganna I Kópavogi verður haldið I Félagsheimili Kópavogs, 2. hæð, laugardaginn 25. janúar n.k. ásamt Framsóknarfélagi Garða- bæjar og einnig öllum sem vilja koma. Húsið opnar kl. 19.30, en borðhald hefst stundvíslega kl. 20.00. Dagskrá: Setning: Stefán Amgrímsson, form. Framsóknarfélags Kópavogs. Veislustjóri: Páll Magnússon háskólanemi. Einsöngur: Guðrún Lóa Jónsdóttir við undirleik Davids Knowles. Hátíðarræða: Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi. Söngatriði: Tónasystur. Hljómsveit: Stórhljómsveit Jakobs Jónssonar. Fjöldasöngur milli atriða og eftir óskum hvers og eins undir stjórn veislustjóra. Þorrablótslok kl. 03.00. Miðasala fimmtudaginn 23. jan. að Digranesvegi 12 og ( slma: Villi 41190, Inga Þyrl 641714 og hjá Gunnari I Garðabæ slmi 53569. Nefndin. Félagsmálanámskeið — Suðurland FUF Ámessýslu heldur félagsmálanámskeið laugardaginn 25. jan. nk. Námskeiöiö verður haldið I fundarsal framsóknarmanna að Eyrarvegi 15 á Selfossi og hefst kl. 10 f.h. Leiðbeinandi verður Egill H. Gíslason, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins. Öllum er heimil þátttaka. Skráning og nánari uppl. I símum 34534 (Þorvaldur) eða 22170 (Siguriln). Félag ungra framsóknarmanna I Ámessýslu MUNIÐ að skila tilkynoingum í flokksstarfið tímanlega ~ þ.e. fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomudag. DAGBÓK Sveinn S. Hannesson. Sveinn S. Hannesson ráöinn framkvæmdastjóri FÍI Stjóm Félags íslenskra iðnrekenda hef- ur ráðið Svein S. Hannesson sem fram- kvæmdastjóra félagsins. Sveinn er 41 árs, fæddur á Seyðisfirði. Hann lauk kandídatsprófi frá viðskipta- deild Háskóla íslands árið 1974. Sveinn starfaði hjá Seðlabanka íslands, ríkis- ábyrgðasjóði, síðasta námsár sitt og var þar í eitt ár eftir að námi lauk. Hann starfaði síðan hjá Landssambandi iðnað- armanna í 5 ár. Frá ársbyrjun 1980 til ársloka 1986 var hann forstöðumaður hagdeildar og síðar lánasviðs Iðnaðar- banka íslands hf. Hann var þá ráðinn framkvæmdastjóri eignarleigufélagsins Lýsingar hf. og hefur gegnt því starfi sfð- an. Hann er kvæntur Áslaugu Sigurðar- dóttur hjúkmnarfræðingi og eiga þau fjórar dætur. Sveinn mun hefja störf um miðjan mars. 4*9 efitit IroLtc Lemux Lrcxnl UUMFERÐAR RÁÐ Listasafn íslands: Hádegisveröartilboö, nýr matseöill Kaffistofa Listasafns íslands hefur tekið upp þá nýbreytni að bjóða safngestum sérstakan hádegisverð á tilboðsverði. Um er að ræða heimalagaða súpu úr úrvals hráefhum með heimabökuðu brauði, osti og salati og kaffi á eftir. Allt kostar þetta 390 kr. Auk þessa sértilboðs er boð- ið upp á fjölbreyttan matseðil. Kaffistofan er opin alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Salir safnsins em opnir á sama tíma og aðgangur er ókeyp- is. 23 brautskráöir frá Fjölbrauta- skóla Vesturlands Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi var slitið laugardaginn 21. desember. Þá vom brautskráðir 23 nemendur frá skól- anum. í þeim hópi vom 13 stúdentar, 7 nemendur af tæknisviði, 2 nemendur luku almennu verslunarprófi og 1 braut- skráðist af heilsugæslubraut 4 nemend- anna fengu viðurkenningar fyrir ágætan námsárangur að þessu sinni. Baldur Már Bragason, stúdent á eðlisfræðibraut, náði bestum árangri stúdenta á haus- tönn 1991. Hann hlaut einnig verðlaun úr minningarsjóði Þorvaldar Þorvalds- sonar fyrir góðan árangur í stærðfræði og eðlisfræði. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja f þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og ( öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Rangár- vallasýsla Almennirfundir um stjórnmála- viðhorfið verða haldnir: 1.1 Goöalandi, Fljótshllð, fimmtudaginn 23. janúar kl.15.00. 2. f Laugalandi, Holtahreppi, fimmtudaginn 23. janúar kl. 21.00. Hveragerði Almennur fundur um stjórnmálaviö- horfið verður að Reykjamörk 1 (H-listahúsið) miðvikudaginn 22. janúar kl. 20.30. Jón Guðnl Allir velkomnir. Helgason Ágústsson SUF-arar Munið útvarpsþáttinn okkar á Aðalstöðinni, fm 90,9 og 103,2, n.k. mánudag 27. janúar kl. 7.00-9.00. SUF Guðmundur Bjamason Valgerður Sverrisdóttir Jóhannes Geir Sigurgeirsson Akureyri — Nærsveitir Þingmenn Framsóknarflokksins I Norðuriandskjördæmi eystra verða á skrifstofu flokksins að Hafnarstræti 90, Akureyri, n.k. föstudag 24. janúar kl. 16.00-19.00. Komið f kaffi og ræðið við þingmennina. Húsavík — Nærsveitir Þingmenn Framsóknarflokksins i Norðurlandskjördæmi eystra verða i skrifstofu flokksins i Garðari, Húsavík, laugardaginn 25. janúar n.k. kl. 10.00-12.00. Komið i kaffi og ræðiö við þingmennina. Framsóknarfíokkurinn. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík 17. Janúar til 23. janúar er f Lyfjabúðinni löunni og Garös Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar i sima 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Sim- svari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar í slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafrídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er oplö vlrka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, simi 28586. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamamcs og Kópavog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og laugard. ki. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vi^anabeiðnir, slmaráðleggingar og tlmapantanir i sima 21230. Borgarspitallnn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sól- arhringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lytjabúöir og læknaþjónustu erugefnar ( slnv svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum Id. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Garðabær Heilsugæslustöðin Garöafiöt 16-18 eropin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakterl sima 51100. Hafnarfjöröun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Slmi 687075. 1» A Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Bamaspltall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspital- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspitali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - Geðdeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. St. Jós- epsspítall Hafnarflrði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi W. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahus Keflavikuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvan Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrí - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusími frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavik: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 000. Seltjamames: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. HafnarQörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið og sjúkra- blll sími 12222. sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmanneyjar: Lögreglan, simi 11666. slökkvilið simi 12222 og sjúkrahúsið simi 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. IsaQörður: Lögreglan simi 4222. siökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.