Tíminn - 25.02.1992, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.02.1992, Blaðsíða 10
10 Tíminn Þriðjudagur 25. febrúar 1992 DAGBÓK Kjarvalsstaðir. Þrjár sýningar Nú standa yfir á Kjarvalsstöðum þrjár sýningar, sem opnaðar voru um síðustu helgi: í vestursal er yfirlitssýning á verk- um eftir Jóhönnu Kristínu Yngvadóttur. f austursal er sýning á verkum eftir franska listamanninn Claude Rutault og í austurforsal er sýning á ljóðum Matthí- asar Johannessen. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega frá kl. 10-18 og er veitingabúðin opin á sama tíma. Reykjavíkurdeild hússtjórnar- kennara Aðalfundur deildarinnar verður haldinn f Laugalækjarskóla miðvikudaginn 26. febrúar kl. 17. Laufey Steingrímsdóttir kemur á fundinn. Tónleikar í íslensku óperunni í kvöld, þriðjudaginn 25. febrúar, kl. 20.30 heldur Lára Rafnsdóttir píanóleik- ari tónleika á vegum Styrktarfélags ís- lensku óperunnar. Hún flytur verk eftir Soler, Mompou, Grieg og Prokofiev. Félag eldri borgara í Reykjavík Opið hús í Risinu frá kl. 15-17. Spilað. Skáldakynning kl. 15. Dr, Sigurbjöm Einarsson biskup fjallar um Hallgrím Pétursson. Dansað í Risinu kl. 20. Gerðuberg f menningarmiðstöðinni Gerðubergi stendur nú yfir sýning á verkum Bjargar örvar, en henni lýkur 29. febrúar. Björg hefur tekið þátt f samsýningum heima og erlendis, en þetta er nfunda einkasýn- ing hennar. im Kópavogur Skrifstofan að Digranesvegi 12 verður framvegis opin á laugardögum kl. 10.00- 12.00. Lftið inn og fáið ykkur kaffisopa og spjallið saman. Framsóknarfélögin i Kópavogl. Rangæingar— Félagsvist Spilum félagsvist I Hvoli n.k. sunnudagskvöld 1. mars kl. 21. Slöasta kvöldiö i fjögurra kvölda keppni þar sem þrjú bestu gilda til aðalverð- launa. Aðalverðlaun eru gisting I sex nætur að eigin vali fyrir tvo m/morgunveröi hjá Ferðaþjónustu bænda. Góð kvöldverðlaun. Framsóknarfélag Rangæinga. Námskeið í hagnýtri lögfræði 25. febrúar og 3. mars kl. 20.00-23.00 Landssamband framsóknarkvenna gengst fyrir námskeiði þar sem veitt verður hagnýt fræðsla I lögfræði. Þar verður m.a. fjallaö um nokkra þætti eftirfarandi greina lögfræðinnar Fjármunaréttur: Fasteignakaup, vixlar, skuldabréf, veð og ábyrgðir. Sifjaréttur: Stofnun og slit hjúskapar, fjármál hjóna og réttarstaöa aðila I óvígðri sambúð. Erföa- og skiptaréttur: Erfðir, búskipti og óskipt bú. Kennari verður Sigriður Jósefsdóttir lögfræðingur. Námskeiðið veröur haldið i Hafnarstræti 20, Reykjavfk, tvö næstu þriðjudags- kvöld, 25. febrúar og 3. mars, kl. 20.00 til 23.00. Þátttökugjald er kr. 1.500. Innritun ferfram á skrifstofu Framsóknarflokksins, slmi 624480. Landssamband framsóknarkvenna Hafnarfjörður Skrifstofa Framsóknarfélaganna að Hverfisgötu 25, er opin alla þriðjudaga frá kl. 17.00-19.00. Litið inn i kaffi og spjall. Framsóknarfélögin í Hafnarfirðl. Framsóknarfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 4. mars n.k. kl. 20.30 í Goðatúni 2. Bæjarfulltrúi ræðir málin og fleira. Sjáumst öll. Stjómin. Auka-aöalfundur Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna I Reykjavik, verður haldinn laugardaginn 29. febrú- ar kl. 10.30 á skrifstofum flokksins við Lækjartorg. Dagskrá: 1. Reglugerð fýrir húsbyggingarsjóð Framsóknarfélaganna i Reykjavík. 2. umræða. 2. Kosning 3ja fulltrúa I stjóm sjóðsins. 3. Önnur mál. Stjórn Fulltrúaráðsins. Félagsmálanámskeið Ungt framsóknarfólk f Reykjaneskjördæmi. Viljið þið þjálfa ykkur í ræðumennsku og fundarstjórn? Þá er tæklfærið núna. Kjördæmissamband ungra framsóknarmanna heldur félagsmálanámskeið laugardaginn 29. febrúar I Félagsheimili framsóknarfélaganna í Keflavík að Hafnarstræti 62. Leiðbeinandi verður framkvæmdastjóri flokksins, Egill Heiðar Glslason. Námskeiðið hefst kl. 10.00 og er áætlað að þvl Ijúki kl. 17.00. Skráning fer fram hjá Einari Gunnari, simi 52768. Ungt fólk, fjölmennið. Stjórn K.U.F.R. Selfoss — Nærsveitir Félagsvist Fjögurra kvölda keppni verður spiluð að Eyrarvegi 15 þriöjudagskvöldin 25. febrú- ar, 3., 10. og 17. mars, kl. 20.30. Kvöldverðlaun — Heildarverölaun. Nú gefst vel á góu. Allir velkomnir, yngri sem eldri. Framsóknarfélag Selfoss Sýningin er opin mánudaga til fimmtu- daga kl. 10-22 og föstudaga og laugar- dagakl. 13-16. Alþjóðleg Ijósmyndasamkeppni á veg- um S.Þ. um umhverfí mannsins: Fókusaöu á veröld þína f tilefni af alheimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun, sem haldin verður í Brasilíu í júní nk., hefur umhverfismálastofnun S.Þ. í samvinnu við ljósmyndafyrirtækið Canon ákveðið að efna til alþjóölegrar Ijósmyndasam- keppni um umhverfi mannsins. Samkeppnin hefúr á ensku hlotið nafnið Focus on Your World og stendur hún til 29. febrúar nk. Tilgangur hennar er að vekja athygli á umhverfisvandamál- um jarðarbúa og hvetja til alþjóðlegra aðgerða til að vemda og varðveita jörð- ina handa komandi kynslóðum. Leitað er eftir Ijósmyndum sem sýna hvort sem er náttúrufegurð eða minna á mengun og umhverfisröskun. Keppnin er þrískipt: Keppt er í flokki atvinnuljósmyndara, áhugaljósmyndara og bama. 200 verðlaun em í boði að verðmæti alls 9 milljónir kr. Fyrstu verð- laun í flokki atvinnuljósmyndara nema um 1,2 milljónum kr., í flokki áhugaljós- myndara um 600 þús. kr., og í flokki bama um 60 þús. kr. Þátttökueyðublöð fást hjá umhverfis- ráðuneytinu. Úrslit í keppninni verða til- kynnt og verðlaun afhent á ráðstefnunni f Brasilíu. Auglýsing um veitingu leyfis til áætlunarflugs innanlands Laust er til umsóknar sérleyfi til áætlunarflugs með far- þega, vörur og póst á flugleiðinni Reykjavík-Norðfjörður- Reykjavík. Samgönguráðherra mun, samkvæmt heimild í VII. kafla laga nr. 34 21. maí 1964 um loftferðir og reglugerð um flutningaflug nr. 641/1991, veita leyfi til ofangreinds áætl- unarflugsfyrirtímabilið 18. maí 1992 til og með 31. desem- ber1997. Ráðuneytið lýsir hér með eftir umsóknum flugrekenda um leyfi til áætlunarflugs á téðri flugleið. í umsókninni skal greina: • mat umsækjanda á flutningsþörf á viðkomandi leið, • drög að áætlun á viðkomandi leið, • önnur atriði sem umsækjandi telur skipta máli. Umsóknum, skv. ofanrituðu, skal skila til samgönguráðu- neytisins eigi síðar en 20. mars n.k. Samgönguráðuneytið, 21. febrúar 1992 NÝTT HVERFISGATA 72 Ný búð með góðum ____efnum.__ Tilbúin ódýr föt. Sníða- og saumaþjónusta. Opið frá kl. 10-19 alla virka daga. SÍMl 25522 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar 6461. Lárétt 1) Sæti. 6) Strák. 8) Hljóma. 9) Við- kvæm. 10) Níð. 11) Bára. 12) Gáfur. 13) Arabískt karlmannsnafn. 15) Sannar. Lóðrétt 2) Polls. 3) Vein. 4) Fugl. 5) Kústur. 7) Lítið. 14) Reyta. Ráðning á gátu no. 6460 Lárétt 1) Staup. 6) Iðn. 8) Rán. 9) Gef. 10) Dæl. 11) Smá. 12) Iða. 13) Tún. 15) Farga. Lóðrétt 2) Tindáta. 3) Að. 4) Ungling. 5) Hross. 7) Ufsar. 14) Úr. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja f þessi símanúmer: Rafmagn: 1 Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi erslmi 686230. Akureyri 24414, Ketla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjamar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftirlokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist i sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka í Reykjavík 21. febrúar til 27. febrúar er i Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki . Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl tll kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjón- ustu eru gofnar i sima 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Sinv svari 681041. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek enj opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar I sfma 22445. Apótek Keflavfkur Opiö virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er oplö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið erá laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeima, sími 28586. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá Id. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamcsi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir I slma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sóF arhringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu erugefriar I sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Garöabær Heilsugasslustööin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er i sima 51100. Hafharfjörðun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgöfu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum. Simi 687075. Landspítalinn: Alla daga ki. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadsild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Bamaspltall Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga Öldrunaríækningadeild Landspltal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspltali: Alia virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspltallnn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið. hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeiid: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadelld: AJIa daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffiisstaöaspítali: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. SL Jós- epsspítali Hafnarfiröi: Aila daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta ailan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavík-sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavik: Neyöarsími lögreglunnar er 11166 og 000. Seltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkviliö og sjukrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarijörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkra- bíll sími 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmanneyjar: Lögreglan, simi 11666, slökkvilið sími 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 22222. Isafjöröur: Lögreglan simi 4222, slökkviliö simi 3300, bmnasími og sjúkrabifreiö simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.