Tíminn - 05.03.1992, Side 10
10 Tíminn
Fimmtudagur 5. mars 1992
AUGLÝSING
um styrki Evrópuráðsins á sviði læknisfræði
og heilbrigðisþjónustu fyrir árið 1993
Evrópuráðið mun á árinu 1993 veita starfsfólki í heil-
brigðisþjónustu styrki til námsferða í þeim tilgangi að
styrkþegar kynni sér nýjungar í starfsgreinum sínum í
löndum Evrópuráðsins.
Styrktímabilið hefst 1. janúar 1993 og lýkur 31. desem-
ber 1993. Um er að ræða greiðslu ferðakostnaðar og
dagpeninga er nema 270 frönskum frönkum á dag.
Hvorki kemur til greiðslu dagpeninga né ferðakostnað-
ar af hálfu ríkisins. Umsækjendur skulu ekki vera eldri
en 55 ára, hafa gott vald á tungumáli þess lands sem
sótt er um dvöl í og ekki vera í launaðri vinnu í því
landi.
Umsóknareyðublöð fást í heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytinu, sem veitir nánari upplýsingar um
styrkina.
Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 1. apríl
n.k.
Ákvörðun um styrkveitingar verður tekin í Evrópuráð-
inu í lok nóvember n.k.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
2. mars 1992
Kópavogur
Skrifsiofan að Digranesvegi 12 verður framvegis opin á laugardögum kl. 10.00-
12.00.
Lftið inn og fáið ykkur kaffisopa og spjallið saman.
Framsóknarfélögin í Kópavogi.
Hafnarfjörður
Skrifstofa Framsóknarfélaganna að Hverfisgötu 25, er opin alla þriðjudaga
frá kl. 17.00-19.00.
Litið inn i kaffi og spjall.
Framsóknarfélögin í Hafnarfirði.
Selfoss — Nærsveitir
Félagsvist
Fjögurra kvölda keppni veröur spiluð að Eyrarvegi 15 þriðjudagskvöldin 3., 10. og
17. mars, kl. 20.30.
Kvöldverðlaun — Heildarverölaun.
Nú gefst vel á góu. Allir velkomnir, yngri sem eldri.
Framsóknarfélag Selfoss
Rangæingar —
Félagsmálanámskeið
Framsóknarfélag Rangæinga efnir til félagsmálanámskeiðs á Hvolsvelli, laugardag-
inn 7. mars kl. 10-18, ef næg þátttaka fæst.
Kennd verða undirstöðuatriði fundarskapa og ræðumennsku.
Leiðbeinandi verður Isólfur Gylfi Pálmason.
Upplýsingar og skráning hjá Guömundi Svavarssyni, s. 78777 og 78230. Allir vel-
komnir.
Framsóknarfélag Rangæinga
Kópavogur — Aðalfundur
Laugardaginn 14. mars n.k. kl. 14.30 verður settur og haldinn aðalfundur
Framness hf. f húsi félagsins aö Digranesvegi 12.
Dagskrá samkvæmt 16. grein félagslaga.
Stjómin.
Akurnesingar
Bæjarmálafundur verður haldinn I Framsóknarhúsinu laugardaginn
7. mars kl. 10.30.
Bæjarmálaráð.
Ræðunámskeið
fyrir byrjendur
Landssamband framsóknarkvenna býður upp á ræðunámskeið fyrir byrjendur
á mánudögum og miðvikudögum að Hafnarstræti 20 I Reykjavfk. Hámarksfjöldi
10 þátttakendur.
Námskeiðið hefst miðvikudaginn 11. mars kl. 20, stendur til kl. 22.30 og veröur alls
4-5 kvöld.
Kennd verða undirstöðuatriði I ræðumennsku.
Kennari verður Katrfn Yngvadóttir.
Innritun fer fram á skrifstofu Framsóknarflokksins að Hafnarstræti 20, sími 624480.
Þátttökugjald kr. 3000.
Framkvæmdastjóm L.F.K.
DAGBÓK
Norræna húsið:
Grafík frá Eistlandi
Föstudaginn 6. mars kl. 17 verður opn-
uð sýning á grafíkverkum eftir Jiiri Ar-
rak í anddyri Norræna hússins og verður
listamaðurinn viðstaddur opnunina.
Mánudaginn 9. mars kl. 20.30 heldur
hann fyrirlestur með litskyggnum í
fundarsal Norræna hússins um myndlist
í Eistlandi.
Júri Arrak er fæddur 24.10.1936 (Tállin
í Eistlandi. Hann stundaði myndlistar-
nám við Ríkislistaskólann í Eistlandi og
lauk þaðan prófi 1966.
Júri Arrak er fjölhæfur listamaður sem
hefur fengist við málverk, grafík, portr-
ett, bókaskreytingar og bókmerki. Einn-
ig gerir hann skartgripi úr málmum.
Geta má þess að hann hefur myndskreytt
finnska ljóðabálkinn Kalevala.
Hann tók þátt í eistneskri kvikmynda-
gerð á árunum 1969 til 1980.
Júri Arrak er vel þekktur myndlistar-
maður og hefur haldið sýningar víða um
heim.
Verið hjartanlega velkomin á opnun
sýningarinnar á föstudag 6. mars kl. 17
og á fyrirlesturinn á mánudagskvöld.
Kirkjustarf
Áskirkja. Biblíulestur í safnaðarheimil-
inu í kvöld kl. 20.30. Guðspjall og önnur
rit Jóhannesar kynnt. Allir velkomnir.
Ámi Bergur Sigurbjömsson.
Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl.
10.30. Amar Hauksson læknir flytur er-
indi um fyrirtíðaspennu kvenna.
Fræðslukvöld kl. 18- 19. Dr. Sigurjón
Ámi Eyjólfsson talar um Jesúmyndir í
nútímanum. Umræður á eftir.
Hallgrímskirkja. Kvöldbænir með lestri
Passíusálma kl. 18.
Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir.
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
að stundinni lokinni.
Neskirkja. Biblíulestur í kvöld kl. 20 í
safnaðarheimili kirkjunnar. Umsjón hef-
ur sr. Frank M. Halldórsson.
Felag eldri borgara í Reykjavík
Opið hús í Risinu í dag kl. 13-17. Spilað.
Dans í Risinu fellur niður í kvöld.
Átthagasamtök Héraösbúa
Verið velkomin á árshátíðina í Domus
Medica laugardaginn 7. mars. Húsið
opnað kl. 19. Forsala aðgöngumiða í
Domus Medica fimmtudag og föstudag
kl. 17-19.
Námskeiö fyrir leikfimikennara
Fræðslunefnd Fimleikasambands ís-
lands stendur fyrir námskeiði fyrir þjálf-
ara yngstu bamanna, þ.e. 3-10 ára, helg-
ina 7.-8. mars n.k. kl. 9-13 báða dagana.
Á námskeiðinu verður tekið fyrir hvem-
ig vinna má með böm út frá tónlist,
hreyfingu og tjáningu.
Útgangspunkturinn verður því bamið
sjálft og kemur þetta til með að hjálpa til
við að gera kennsluna meira lifandi og
gefandi.
Leiðbeinandi námskeiðsins verður Bára
Lyngdal leikari.
Námskeiðið verður haldið í íþróttahús-
inu í Digranesi.
Skrifstofa FSÍ veitir frekari upplýsingar.
Vetrarnámskeiö Ljósheima —
íslenska heilunarfélagsins
Fyrri áfangi vetramámskeiðs Ljósheima
— íslenska heilunarfélagsins verður
endurtekinn helgamar 7.-8. mars og 28,-
29. mars. f þessum fyrri áfanga verður
m.a. kennt um innri líkami mannsins,
áruna og orkustöðvamar, um sjálfsvemd
og farið í gmndvallaratriði hugleiðslu-
tækni. Kennt verður frá kl. 10-17 alla
dagana og fer kennslan fram í húsnæði
félagsins að Hverfisgötu 105, 2. hæð,
Reykjavík. Skráning er hafin í símum
624464 og 674373.
Skrifstofa Ljósheima að Hverfisgötu
105 er opin alla miðvikudaga kl. 14-
15.30, sími 624464. Þar er hægt að fá
upplýsingar um námskeið og aðra starf-
semi félagsins, auk þess sem seldar em
spólur með tónlist til slökunar, bækur
sem félagið hefur gefið út og steinar ým-
iss konar.
HEYRÚLLUVAGN TIL SÖLU
Einn sinnar tegundar á landinu, burðargeta um 10 tonn, pallur
7 m langur 2,5 m breiður, tekur 18 rúllur. Sér innflutningur.
Upplýsingar í síma 98-78683.
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNIl) ÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
NÝTT
HVERFISGATA 72
Ný búö með góðum
____efnum.___
Tilbúin ódýrföt.
Sníða- og
saumaþjónusta.
Opiö frá kl. 10-19
alla virka daga.
SÍMI 25522
6468.
Lárétt
1) Ríki. 6) Veinin. 7) Nót. 9) VII. 11)
Frá. 12) Gerði fataefni. 13) Bit. 15)
Geislabaug. 16) Tóns. 18) Öxull.
Lóðrétt
1) Samanvið. 2) Hlutir. 3) 51. 4)
Svar. 5) Fjandi. 8) Rengja. 10) Hest-
ur. 14) Blín. 15) Konu. 17) 1500.
Ráðning á gátu no. 6467
Lárétt
I) Rúmenía. 6) Ate. 7) Sót. 9) FOB.
II) Al. 12) Ra. 13) MMD. 15) Ógn.
16) Uml. 18) Röndina.
Lóðrétt
1) Rósamur. 2) Mat. 3) ET. 4) Nef. 5)
Land. 8) Ólm. 10) Org. 14) Dun. 15)
Óli. 17) MD.
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita
má hringja í þessi símanúmer:
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjamar-
nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri
23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn-
arfjöröur 53445.
Sfmi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist I síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i
öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í
Reykjavfk 28. febrúar til 5. mars er í Holts
Apóteki og Laugavegs Apóteki. Þaö apó-
tek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá
kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgni
virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp-
lýsingar um læknls- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í sima 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands
er starfrækt um helgar og á stórtiátiöum. Sim-
svari 681041.
Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek og Norð-
urbæjar apótek ern opin á virkum dögum frá
kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-
12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600.
Akureyrí: Akureyrar apiótek og Stjömu apótek
eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó-
tekin skiptast á slna vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið f þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Áöörum tímum erlyfja-
fræöingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar i
síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá k.
9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al-
menna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá
kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30.
Opið er á laugandögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga
til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga
kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Alnæmisvandlnn. Samtök áhugafólks um
alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka
og aðstandendur þeirra, simi 28586.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og
Kópavog er i Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhringinn.
Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl.
20.00-21.00oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaðá
sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantanir i síma 21230. Borgarspitalinn
vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fýrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans
(simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sól-
arhringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu erugefnar i slm-
svara 18888.
Ónæmisaögerölr fyrir fulloröna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á
þriöjudögum Id. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Garöabæn Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I
síma 51100.
Hafnarfjöröur Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Köpavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sfmi 40400.
Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöð Suöumesja. Sími: 14000.
Sálræn vandamál: Sáfltæðistöðin: Ráðgjöf I
sáflræðilegum efnum. Simi 687075.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19 30-20.00.
Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunariækningadeild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl.
16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17.
Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. - Borgarspítalinn i Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og
eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu-
dögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta-
bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim-
sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. St. Jós-
epsspitali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sunnuhliö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavfkuriæknishéraðs og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar-
hringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið:
Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30.
Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyrf - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeitd aldraðra
Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusimi frá
kl. 22.00- 8.00, sfmi 22209. Sjúkrahús Akra-
ness: Heimsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er
alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30.
Reykjavik: Neyðarsími lögreglunnar er 11166
og 0112.
Seltjamames: Lögreglan slmi 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið slmi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvl-
liö og sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkra-
bíll sími 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11136.
Vestmanneyjar: Lögreglan, sími 11666, slökkviliö
sími 12222 og sjúkrahúsið sími 11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222.
Isafjöröur: Lögreglan slmi 4222, slökkviliö simi
3300, brunasimi og sjúkrabifreið sími 3333.