Tíminn - 01.04.1992, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.04.1992, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 1. apríl 1992 Tíminn 7 Rúmlega 58% þjóðarinnar vilja að vægi atkvæða verði jafnað milli landshiuta: Alþýðubandalagið vill óbreytt vægi atkvæða milli landshluta í skoðanakönnun, sem Skáís hefur gert fyrír Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, kemur fram að nærri helmingur kjósenda Alþýðu- bandalagsins vill að vægi atkvæða í alþingiskosningum haldist óbreytt milli landshluta. Yfir 80% kjósenda, sem ekki taka afstöðu til stjórn- málaflokka, viija að atkvæðisréttur verði jafnaður milli landshluta. Rúmlega 60% kjósenda Alþýðuflokksins og Kvennalistans eru sömu skoðunar. Samtals 58,5% kjósenda vilja að vægi atkvæða verði jafnað. Það kemur nokkuð á óvart hvað þingi í vetur að ríkisstjómin kjósendur Aiþýðubandalagsins skera sig úr í könnuninni. 47% kjósenda flokksins vilja óbreytt vægi atkvæða og 17,6% vilja að vægi milli landshluta verði aukið. Aðeins 35% kjósenda flokksins vilja að vægi atkvæða verði alger- lega jafnað milli landshluta. Hing- að til hefur almennt verið talið að kjósendur Framsóknarflokksins vilji að misvægi milli landshluta verði óbreytt. Kjósendur flokksins virðast hafa skipt um skoðun. Nú vilja 54,6% kjósenda flokksins að vægi atkvæða verði jafnað. Þetta hlutfall er aðeins litlu lægra en hjá öðrum flokkum, 59,5% hjá Sjálf- stæðisflokknum, 61,6% hjá Kvennalistanum og 62,3% hjá Al- þýðuflokknum. Um 80% kjósenda á höfuðborg- arsvæðinu vilja að atkvæðisréttur verði jafnaður. Með breytingu á kosningalög- um, sem fyrst var kosið eftir í al- þingiskosningunum árið 1987, náðist fram jöfnuður milli fiokka, en ójafnvægi var áfram milli lands- hluta. í dag búa um 63,4% lands- manna í Reykjavík og á Reykjanesi. Þingmenn þessara tveggja kjör- dæma eru hins vegar aðeins um 30% af þingheimi. Samkvæmt skoðanakönnuninni virðist meiri- hluti þjóðarinnar vilja breyta þessu hlutfalli. Davíð Oddsson, forsætisráðherra, lýsti því yfir á Al- stefndi að því að jafna vægi at- kvæðisréttar. Þessi yfirlýsing er í samræmi við stefnuyfirlýsingu í stefnuskrá ríkisstjómarinnar, „Vel- ferð á varanlegum grunni". Rökin fyrir mismunandi vægi atkvæða milli landshluta eru m.a. þau að íbúar á landsbyggðinni búi við verri stöðu á mörgum sviðum, samgöngumálum, heilbrigðismál- um o.fl. í Reykjavík séu og allar Hlynntur Úbreytt Vægi aukiö Óákv./ jöfnu vægi frá því, Þekkja atkvæöa vægi sem nú er ekki máliö % % % % Alþýöuflokkur 62,3 26,4 11,3 0,0 Framsóknarflokkur 54,6 29,9 12,4 3,1 Sjálfstæðisflokkur 59,5 25,0 .5,5 10,0 Alþýöubandalag 35,3 47,1 17,6 0,0 Kvennalisti 61,6 38,9 0,0 0,0 Aðrir 81,8 18,2 0,0 0,0 Samtals 58,5 28,1 7,6 5,8 Niðurstaða skoðanakönnunarinnar. Þátttakendur voru spurðir hvort þeir vilji jafna atkvæðisrótt milli landshluta. Skipting þingsæta miðað við jafnt vægi atkvæSa Þingsæti flokka eftir kjördæmum eins og þeim heföi veriö skipt, ef vægi atkvæöa heföi veriö jafnt viö síöustu alþingiskosningar. Tölur innan sviga sýna núverandi skiptingu. Alþýöu- Framsóknar- Sjálfstæðis- Alþýöu- Kvenna- flokkur flokkur flokkur bandalag listi Samtals Reykjavík 4 ( 3) 3 ( D 12 ( 9) 3 (2) 4 (3) 26 (18) Reykjanes 4 ( 3) 2 ( 1) 6 ( 5) 2 d) 1 (1) 15 (11) Vesturland 1 ( 1) 1 ( 1) 1 ( 2) 1 (D 0 (0) 4 ( 5) Vestfiröir 0 ( D 1 ( D 1 ( ?) 0 (D 0 (1) 2 ( 6) Noröurland vestra 0 ( 0) 1 ( 2) 1 ( 2) 0 (1) 0 (0) 2 ( 5) Noröurland eystra 1 ( 1) 2 ( 3) 2 ( 2) 1 (1) 0 (0) 6 ( 7) Austurland 0 ( D 1 ( 2) 1 ( 1) 1 (1) 0 (0) 3 ( 5) Suöurland 0 ( 0) 2 ( 2) 2 ( 3) 1 (1) 0 (0) 5 ( 6) Samtals 10 (10) 13 (13) 26 (26) 9 (9) 5 (5) 63 (63) Heimild: Þorkell Helgason. mikilvægustu stjómarstofnanir þjóðarinnar. Á móti benda tals- menn jöfnunar atkvæðisréttar á að Alþingi eigi að endurspegla vilja þjóðarinnar og að núverandi skipulag hafi leitt til óæskilegra áhrifa þingmanna á framkvæmdir og útdeilingu fjármagns. Skoðanakönnunin, sem hér er sagt frá, er birt í tímaritinu Sveit- arstjórnarmál sem Samband ísl. sveitaríélaga gefur út -EÓ Þingmenn Framsóknarflokksins boða til funda um sveitarstjórnarmál, byggða- og félagsmál: RÆÐA UM SAMSKIPTI MILLI RÍKIS OG SVEITARFÉLAGA Talsmenn þingflokks Framsóknar- flokksins hafa boðað til funda í öll- um landshlutum til að fjalla um sveitarstjómarmál, samskipti ríkis og sveitarfélaga, félagsmál og byggðamál. Þingmenn flokksins, sem eru talsmenn í þessum mála- flokkum, mæta á fundina auk þing- manna flokksins í viðkomandi kjör- dæmi. Að sögn Guðmundar Bjamasonar, ritara Framsóknarflokksins, var „Enginn úrtölumaður vil ég vera, en hætt er við að flutningur á vinnuaflsfrekum iðnaði úr landi haldi áfram á næstu árum,“ segir Jón Guðmann Pétursson, fram- kvæmdastjórí Hampiðjunnar, m.a. í viðtali í fréttabréflnu ,Á döfinni". Hann segir ýmsar aðstæður hafa valdið því að ákveðið var í fullri al- vöru að kanna möguleika á því að flytja framleiðslu neta- og bætigams til annars lands. Útkoman hafi reynst best í Portúgal, þrátt fyrir að bæði raunvextir og raforkuverð væri kveikjan að þessum fundum við- brögð nokkurra sveitarstjóma út um land við frumvarpi, sem nokkrir þingmenn Framsóknarflokksins fluttu um verkefni sveitarfélaga. Fmmvarpið gengur út á að færa hluta af verkefnum fjárveitingar- valdsins yfir til sveitarfélaganna. Ákveðin andstaða hefði víða komið ffam við frumvarpið hjá sveitar- stjómarmönnum. Guðmundur sagði að flutningsmenn ffumvarps- hærra þar. Mánaðarlaun iðnverka- manns í Portúgal væm hins vegar um helmingur af launakostnaði hér- lendis. Og 3.700 fermetra verk- smiðjuhús kostaði þar 44 milljónir (11.900 kr. ferm) í stað um 130 milljónir hér á landi. Jón Guðmann nefnir mikla starfs- mannaveltu sem eina höfuðorsök þess að fyrirtækið fór að hugsa sér til hreyfings. Meðalstarfstími ófag- lærðs fólks í Hampiðjunni hefði ver- ið kominn niður í sex mánuði. Svig- rúm til launahækkana sé takmarkað ins teldu eina ástæðuna vera að það hafi ekki veriö kynnt nægilega vel fyrir stuðningsmönnum Framsókn- arflokksins, sem sitja í sveitarstjóm- um víöa um land. Úr þessu vilji þing- menn flokksins bæta. Jafnframt vilji þeir kynnast betur viðhorfum þeirra, þannig að málflutningur flokksins sé í takt við skoðanir manna, sem sitja í sveitarstjómum fyrirhönd flokksins. Guðmundur sagði að í vetur hefðu komið fram ýmsar hugmyndir, fyrst í iðnfyrirtækjum sem eigi í harðri samkeppni við innflutning. Fyrir- tækið kannaði einnig möguleika í Skotlandi og Mexíkó. „í fáum orðum sagt, var leitað að duglegu vinnuafli á viðráðanlegu verði í landi þar sem stöðugleiki ríkti, samgöngur við ísland voru góðar og stjómvöld væm hlynnt er- lendri fjárfestingu og ívilnuðu henni að einhverju leyti,“ segir Jón Guð- mann. Að teknu tilliti til allra áður- greindra þátta hafi útkoman reynst best í Portúgal. - HEI og fremst frá ríkisstjóminni, um breytingar á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga, s.s. skólamál, heil- brigðismál og málefni fatlaðra. Að auki sé sameining sveitarfélaga ofar- lega á blaði. Hann sagði nauðsynlegt fyrir þingmenn flokksins að fá tæki- færi til að kynnast viðhorfum flokks- manna til þessara málaflokka. Fyrstu fúndimir verða næstkom- andi mánudag, 6. apríl, á Suður- og Vesturlandi. Finnur Ingólfsson og Stefán Guðmundsson verða á fundi í Hvoli á Hvolsvelli. Jón Kristjánsson og Jón Helgason verða á fundi í Borgamesi. Báðir fundimir hefjast kl. 21. Miðvikudaginn 8. aprfl verða Guð- mundur Bjamason og Jón Kristjáns- son á fundi í Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki. Fundurinn hefst kl. 21. Daginn eftir, 9. aprfl, verða Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Helgason á fundi í Framsóknarhúsinu á Akureyri. Sama dag verða Stefán Guðmunds- son og Finnur Ingólfsson á fundi í fundarsal Kaupfélags Héraðsbúa á Egilsstöðum. Þessir tveir fundir hefjast kl. 20.30. Föstudaginn 10. aprfl verða Jón Helgason og Ingibjörg Pálmadóttir á fundi í Framsóknarhúsinu á ísafirði. Fundurinn hefst kl. 21. Mánudaginn Guðmundur Bjamason alþm. 13. aprfl verður fundur á höfúðborg- arsvæðinu. Hann verður haldinn í Félagsheimili framsóknarmanna í Kópavogi og hefst kl. 20.30. Á fúnd- inn mæta Jón Helgason og Finnur Ingólfsson. Síðasti fundurinn verður á Suðurnesjum, í Framsóknarhús- inu í Keflavík, 28. aprfl kl. 20.30. Á fúndinn mæta Ingibjörg Pálmadóttir og Guðmundur Bjamason. FJutningur vinnuaflsfreks iðnaðar úr landi heldur áfram, spáir forstjóri Hampiðjunnar: Launin verða helmingi lægri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.